Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 4
4 AfsÞj9ÐaiBA3!l! ISBI 1GB mm \ llJtsalaii 1 helduráfram.Daglega bætast við Teípukjól- ar, sérlega ódýrir og _ fallegir. Handsaumaðir | Kaffidúkar, hentug 2 jólagjöf, tilbúinKodda- ver og Svuntur. S = Matthiidur Björnséóttir, Laugavegi 23. iii IBBI llli FABRIEK6WERK súkku eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt haia, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið U. M. F. „Velvakandi14 hfildur fund annað kvöld kl. 9 stundvíslega x Kiirkjutorgi 4. „Mgbl.“ virðist álíta, að auglýsLng, sem stutta stund er fest upp J pósthúsinu,. slagi upp í að vera fullkomin auglýs- ing til, allra Reykvíkinga(!). Eða hvað var það ella, sem Alþbl. sag'ði rangt frá um lokun póst- hússins 1. dez? Varðskipið „Óðinn“ kom að vestan í fyrra kvöld og Hermann Jónasson lögfræðnigur með því. ,,Óðinn“ fór héðan aft- ur í morgun. í auglýsingu frá Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar í blaðinu í gær misprent- aðist símanúmex, stóð 1885, en átti að vera 1815. s,Morgunblaðið“ ber mjög fyrir brjósti hag rúss- neskra verkamanna og kvartar mikið undan, hve lítil 1 sé atvinnu- Jeysisstyrkur jxeirra; það er 6 rúblur og 80 kópek (á öðrum stað 10 krónur). Segir blaðið, að þetta atiHiiiMi!iwiiiiiiiwii«iniiiiHHiiiiiiiii!iiiiiiiiiHiiiiiímmimiimii!HiiiiiiiiiiiiiiiníiHiiiiiiiitiffliiiiii«iiiiiiiiiHHHiiiiK | Veðdeildarbrjef. | I»imiiumiiuiniinniiiiiiiiiiii»iiiuiiiiiiiiiiuiiiniiimmimiiiiimn,ii,i,i,iii,,,i,,,im __ | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. § | flokks veðdeildar Landsbankans fást | | keypt í Landsbankanum og útbúum j | hans. | | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | | fiokks eru 5%, er greiðast í tvennu | | lagi, 2. janúar ög 1. júlí ár hvert. | | Söluverð brjefanna er 89 krónur j | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., j | 1000 kr. og 5000 kr. | I Landsbanki ÍSLANDS. 1 ^iiiiiiiiiiiniiHiiiiiHiHmiiiuiminiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiilimii:''’- Jólavörurnar eru alí af að koma. Fyrir næstu helgi fáum við meira úrval og ódýrara, en nokkrir aðrir, *af barnaleikföngum. I. Elnarsson & ISJðrnsson, Bankastræti 11. Vetrarsjo tvíiií í fallegum litum. Verzíanin ALFA, Bankastræti 14. jxætti lítiil styrkur hér. En vill ekki Valtýr skýra frá, hve mikinn atvinnuleysisstyrk þeir fá, þessir 5—600 verkamenin, sem eru at- vinnulausir hér.í Reykjavík? Húsásmiður. B yggingar nefn d Rev k j a v ik ur hefir viðurkent Ingiberg Þorkels- son trésmið, Laufásvegi 2, full- gildan til að standa fyrir húsa- smíði í borginni. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma augíýsingwm í Alþýðublaðið eigi síðar en kl. jxann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Sitnar 2350 og 08®. Gengið í dag. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar '* 100 frankar franskir kr. 22,15 4,541/2 — 121,70 122,62 — 120,91 18,01 100 gyllini hollenzk — 183,71 100 gullmörk þýzk 108,56 Ræðismenn. Ilexiry Simon heitir sá maður, afnarstræti 18, prentar smeKRiegast og oayr- ast kranzaborða, erfiijóð og aila smáprentun, slmi 2170. sem nú hefir verið skipa— franskur ræðismáður hér á landi. Jóhann Þ. Jósefsson er orðinn ræðismaðiir Þjóðverja í Ves|- mannaeyjiim. Frá Stykkishólmi. Stykldshólmi, FB., 5. dez. Tíðarfar risjótt. — Kvefsamt. Verzlunarmannaiélag var stofn- að hér 1. dez.. Eru í því starfs- menn kaupfélagsins og verzlana hér, um 20 rnenn. Bráðapest í sauðié .hefir gert vart við sig hér um slóðir. —- Bændur eru ekki farnir að taka fé á gjöf að neinu ráði. 1 • J • • r Litio iun a jélabazar VöruMssins Þeir, sem vilja fá sér góða bók til að lesa á jólunum, ættu að kaaapa Glataða soninn. Konnr. Biðjið anm Sœára« smjorlikið, því að |>að er efnisbetra en alt annað smjðrliki. Beztu og ódýrnstu Álu- miniun svörurnar fást á Bergstaða- stræti 19. KolaoSn í góðu standi til sölu með tækiSærisverði í Skólavörðustig 16 (níðri). 2 kr. og sextíu aura kostar sterkasta tegund Glerjpvotta- bretta á Bergstaðastræti 19. Vörusalinn, Huerfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og seiur alls konar notaða inuni. — Fljót sala. Framsóknarpottar — 9,15 fást að eins á Bergstaðastræti 19. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. 5 lítra Aluminiumpottar (Tikk- er) 2,60. Bergstaðastræti 19. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Örkin hans Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstig 37. ISokkar — Sokkar — Sekkar frá prjónastoíunnl Malin eru ís- ienzkir, eudingarbeztir, hlýjasíir. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.