Alþýðublaðið - 15.04.1943, Page 7

Alþýðublaðið - 15.04.1943, Page 7
Funmtudagui 15.; aprí! 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ \ Bærinn í dag. 5 " -j- Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- téki, sími 1911. 12.10 13.00 15.30 18.00 19.00 19.40 20.20 ÚTVARPIÐ: Hádegisútvarp. Setning alþingis: a) Guðs- þjónusta í dómkirkjunni (síra Hálfdán Helgason prófastur að Mosfelli) b) Þingsetning. Miðdegisútvarp. Dönskukennsla, 1. fl. Enskukennsla, 2. fl. Lesin dagskrá næstu viku. Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm. stjórnar): a) Norð- urlandaljóð eftir Palmgren. þ) Wein, Weib und Gesang; vals eftir Johan Strauss. c) Blysdans eftir Meyer- beer. Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon ifil. kand.). Hljómplötur: Göngulög. Bindindisþáttur. Spurningar og svör um ísl. mál (Bj. Sigf. mag.). Fréttir. Dagskrárlok. Síðasti háskólafyrirlestur séra Sigurbjamar Einarssonar um almenna trúarbragðasögu, verður fluttur í VI. kennslustofu háskólans í dag kl. 6 e. h. Efni Indversk trúarbrögð. Öllum heim- aðgangur. Leikfélagið sýnir „Orðið“ eftir Kaj Munk í kvöld kl. 8. Aloma heitir litkvikmynd frá Suður- hafseyjum, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Doro- thy Lamour og Jou Hall. Þormóðssöf nunin: Afhent Alþýðublaðinu: Jóhanna og Sveinn, Felli, Arnarstapa, 50 kr. Aldraður maður 50 kr. Leó 100 kr. Grímur 30 kr. Starfsfólk Gutenberg 1348 kr. 20.50 21.10 21.15 21.35 21.55 Milliþingaiiefodir ] Mngslitaræða Bar- kosoar í gær. alds finðmnndssonar Jðhannesarpassían eftir Bach Ieikin nm pðskahðtíðina. JONLISTARI ÉLAGli) flyt- ur um páskana stórverkið Jóhannesarpassíuna eftir Joh. Sebastian Bach. Fyrstu hljómleikarnir verða á morgun og þá aðeins fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- íns, en fyrstu hljómleikarnir fyrir almennmg verða á pálma- sunnudag. Stjórnandi verðujr dr. Victor Urbantsohitscli, og hefir hann valið íslenkan bibliutexta og gamla íslenzka sálma og sam- ræmt það tónverkinu. Blandður kór og Hljómsveit Reykjavíkur flytja leikinn. S Mör * s • Seljum ágætan DILKAMÖR b S í heildsölu á 4 kr. kg. S s s Frystihúsíó HerOubreið, ^ Fríkirkjuveg 7. S s Sími 2678. Frh, af 2. síðu. Þá fór fram kosning lands- kjörstjórnar, fimm manna og jafnmargra varamanna, að við- hafðri hlutfallskosningu. Þessir menn voru kosnir: Af A-lista: Vilmundur Jóns- son. * Af B-lista: Bergur Jónsson. Af C-lista: Ragnar Ólafsson. Af D-lista: Jón Ásbjörnsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Varamenn voru kosnir í sömu röð: Finnbogi Rútur Valdemars- son, Ólafur Jóhannesson, Stein- þór GuðmundsSon, Eggert Claessen og Einar B. Guð- mundsson. Þá var kosning 5 manna milliþinganefndar samkv. þings 1 ályktun frá 9. febr. 1943, um * milliþinganefnd í sjávarútvegs- málum. I þá nefnd voru kosnir þessir menn: Af A-lista: Finnur Jónsson. Af B-lista: Eysteinn Jónsson. Af C-lista: Áki Jakobsson. Af D-lista: Sigurður Krist- jánss. og Halldór Jónsson, rit- stjóri Víkings. Næst var kosning 5 manna milliþinganefndar samkv. þings ályktun 9. febr. 1943, um undir- búning verklegra framkvæmda eftir styrjöldina og endurskoð- un á skipulagi stóratvinnu- rekstrar í landinu. í hana voru kosnir: Af A-lista: Kjartan Ólafsson. Af B-lista: Hermann Jónas- son. Af C-lista: Haukur Björns- son. Af D-lista: Jakob Möller, Sveinn Jónsson, Egilsstöðum. Þá var kosning 8 manna nefndar samkv, þingsályktun frá 16. marz 1943, um nefndar- skipun til að gera tillögur um framtíðarbyggingu á lóðum rík- isins við Lækjartorg og Lækj- argötu. í henni hlutu sæti: Af A-lista: Sigurður Jónas- son, Sigmundur Halldórsson. Af B-lista: Jónas Jónsson, Vilhjálmur Þór. Af C-lista: Ársæll Sigurðsson, Sigurður Thoroddsen. Af D-lista: Magnús Jónsson, Bjarni Benediktsson. Síðast var kosin 3 manna milliþinganef nd í póstmálum' og voru kosnir í hana: Af A-lista (Framsókn): Dan- íel Ágústínusson. Af B-lista (komm.): Gunnar Benediktsson. Af C-lista (Sjálfst.): Gísli Sveinssonf BÁLSTOFA .... Frh. af 2 .síðu. handa um byggingu kapellu í kirkjugarðinum í Fossvogi, er rúmi 250—300 manns og sé í sambandi við likgeymslu og bál stofu. Sáfnaðarl'undttr er þvi og samþykkur, að leitað verði sam vinnu við Bálfarafélag íslands um framkvæmdir þessar.“ Kirkjustjórnin hafði liorið þetta mál frajn á fundinum og fékk hún mjög góðar undir- tektir. Er nú ætlast ti.l að hún komi til urnræðu á öllum safn- aðarfundunuin, sem haldnir verða í mai. Þetta niál mun vekja all- mikla athygli. Útfarir hér liafa verið mjög með öðrmn hætti en tíðkast erlendis og ógurlegur kostnaður samfara þeim. Þá mun og margir fagna því ef samtök kæmust á milli Bál- fararfélagsins og þeirra aðila annara sem um þessi mál i'jalla um byggingu bálstofu hér í Reykjavik. Frh. af 2. síðu. og gjaldeyrismeðferð. Ýmsir munu telja nokkur atriði í löggjöf þessari orka tvímælis. En reynslan verður enn sem fyrr réttlátastur dómari um gildi hennar. Veltur og mikið á því, hvernig framkvæmd hennar fer úr hendi í einstök- um atriðum. Ríkisstjórn sú, er fór með völd, er alþingi kbm saman, hafði áður afhent ríkisstjóra lausnarbeiðni. Tilra'unir til að mynda ríkisstjórn, sem hefði yfirlýstan stuðning meiri hluta alþingis, báru engan árangur. Fól þá ríkisstjóri nú- verandi hæstvirtum' forsætis- ráðherra að mynda ríkisstjórn, og er ráðuneyti hans skipað utanþingsmönnum eingöngu. Framkvæmd þeirrar löggjafar, sem alþingi hefir sett, er nú í hennar höndum. Það er ósk mín og okkar alþingismanna, að sú lagasetning og störf al- þingis og ríkisstjórnarinnar niegi verða þjóðinni til gagns og gengisauka nú og síðar. Vetur er senn liðinn. Sum- ar fer í hönd. Fyrir hönd al- þingis vil ég flytja lands- mönnum öllum einlægar óskir um farsælt sumar og árangurs- ríkt starf. Eg vil að lokum þakka hátt- virtum alþingismönnum gott samstarf á þessu alþingi. Við munum brátt aftur kalÞ aðir til setu á nýju alþingi. Hittumst heilir.“ Að þessari ræðu forseta sameinaðs þings lokinni, kvaddi aldursforseti þingsins, Ingvar Pálmason sér hljóðs, og þakkaði forseta sameinaðs þings fyrir röggsamlega og góða fundarstjórn. Þá hylltu þingmenn fóstur- jörðina með húrrahrópum, en því næst sleit ríkisstjóri þing- mu. Kennslahvibmpdir I fprðttnm ð vegnm Ármanns. Góöar fflpdir feagnar frá Bandarikianom. NÝJAR kennslukvikmvndir í íþróttum hefir glímufé- iagið Ármann nýlega fengið frá Bandaríkjunum. Mun Ármann nota þessar kvikmyndir við kennsln i i- þróttum. Kvikmyndir þessar ná ydir allar greinar frjálsra íþrótta, og sýna íþrótliriiar íþróttasérfræð- ingar, svo að kunnátta og stíl- fegurð kemur mjög vel fram. Eru myndirnar sýndar bæði með venjulegum hraða og hægt í gærkveldi voru myndir þessar sýndar í íþróttahúsinu, og var gerður hinn bezti róm' ur að þeim. Kaupþingið. (Þriðjud, a?/9 ’43. Birt án ábyrgðar) > Verð'bréf 4 Hitaveitubr. « 6» o c r* cí > öc 100 3 5,1 2 c §) í* D A 100 33 $Sel skelja- og^ púsningarsand ^ Sími 2395. Joe Louis í hermannabúningi. Joe Louis heimsmeistarinn í lmefaleik er nú í hernum, Myndin er tekin af honum eftir að liann kom í herinn og heldur hann á tveimur heiðursmerkjum, sem hann hefir fengið í viðurkenningarskyni fyrir hnefaleikni sina. AðaiinntEnr Nátiúru- lækningafél. tslands. NATTÚRULÆKNINGA- FELAG ÍSLANDS hélt aðalfund sinn mánud. 29. marz s.l. Um starfsemi félagsins er þetta helzt að segja: Auk venju legra funda, sem haldnir eru mánaðarlega að vetrinum voru farnar 2 ferðir s.l. sumar um nágrenni Reykjavíkur, til þess að benda félagsmömíum á ýms ar ætijurtir, svo sem sveppi, jurtir til að nota í te o. fl. Þá hafa verið haldnir 2 útbreiðslu fundir, til þess að kynna utan- félagsmönnum starfsemi félags ins, og var sá síðari í febr. s.l. í húsi Guðspekifélagsins. Var svo mikil aðsókn að honum, að hann var endurtekinn við húsfylli nokkrum dögum síð- ar. Skömmu fyrir jól í vetur kom út á vegum félagsins bókin „Nýjar leiðir,“ eftir forseta fé- lagsins, Jónas Kristjánsson lækni. Er hún nú þegar að heita má uppseld. Þetta er önn ur bókin, sem félagið gefur út, sú fyrsta var „Sannleikurinn um livíta sykurinn." Er nú að verða nokkur ágóði af bókum félagsins, og mun honum varið til frekari útgáfusíarfsemi, og væntanlega verður þess ekki langt að bíða, að félagið hefji útgáfu tímarits. Á þessu ári mún koma út bók eftir sænska heiLsufræðinginn Are Warland, höf. „Sannl. um hv. sykurinn.“ Fjallar hún um mataræði, efna innihald og meðferð fjölda matvæla, samsetningu máltíða og lækningu ýmsra kvilla, eink um hinna mjög tíðu meltingar kvilla, með viðeigandi matar- æði og lifnaðarháttum. Meðal áhugamála og fram- tíðarfyrirætlana félagsins má telja: 1. að fá inn í landið ó- malaðar og óafhýddar kornteg. sem mundu að verulegu leyti koma í stað hine hvíta hveitis. 2. Vinna að minnkaðri neyzlu og innflutningi sykurs og hvers konar sætinda, annarra en ávaxta og hunangs, bæði með fræðslustarfsemi og hækk uðum tollum. Sama máli gegn- ir um kaffi og aðrar nautna- vörur. 3. Koma upp matsölu- húsi, þar sem hollusta verði mest metin við val fæðunnar og matreiðslu. 4. Stuðla að aukinni neyzlu innlendra mat- jurta, m. a. með því að beita sér fyrir því, að efnarannsókn- ir verði gerðar^ á þeim. 5. Loks er að nefna þá hugmynd fé- lagsins, að koma upp hæli, þar sem menn geti átt kost á lækn ingu með náttúrlegum aðferð- um og að mestu leyti án lyfja. Vísir að sjóði er orðinn til í þessu skyni, og var á fundinum kosin 7 manna nefnd, skipuð 5 konum og 2 körlum, til þess að annast fjársöfnun og útbúa skipulagsskrá fyrir sjóðinn. Á fundinum var skýrt frá því, að forseti félagsins hefði ánafnað félaginu eftir sinn dag þann hluta bóka sinna, sem rit aðar eru í anda náttúrulækn- ingastefnunnar. Hefir verið gerður yfir þær listi, og eru þær tæplega 200 talsins, auk margra árganga af tímaritum. Fiestar eru þær ritaðar af lækn um, mörgum þeirra heims- frægum, og ýmsum helztu frömuðum hinnar náttúrlega heilsuverndarstefnu vestanhafs og austan. Er þetta mikilsverð ur vísir að bókasafni, sem fé- lagið mun kappkosta að bæta við, með því að kaupa það nýj- asta og bezta, sem út kemur á þessu sviði. Félagið er nú í hrÖðum vexti. Hafa 110 nýir fél. bætzt við á árinu, og telur fél. nú 255 meðl. Næsta ár á undan var aukn. 45. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: Jónas Kristjánsson, forseti. Björn L. Jónsson, varafors. Frú Rakel P. Þorleifsson, ritari. Hjörtur Hansson, gjaldkeri. Sigurjón Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.