Alþýðublaðið - 15.04.1943, Side 8

Alþýðublaðið - 15.04.1943, Side 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudag'ur 15. apríl 1943- TJARNARBIÓB Póstferð. (Stagecoach) Amerískur sjónleikur, frá gresjunum í Arisona. Claire Trevor Tohn Wayne John Carradine' FRÉTTAMYND: Þýzki herinn gefst upp við Stalingrad. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Böniiuð fyrir börn innan 12 ára. ‘By ONA nokkur var á jerS í mannþröng og missti þá aj lítilli áóttur sinni, sem var med henni. Ejtir nokkra leit fann hún telpuna ajtur og í kringum hana var hópur aj nunnum. Var svo að sjá, að prýðilega jæri á með telpunni og nunnunum. „Ég vona, að dóttir mín haji ekki orðið ykkur til mikilla ó- þæginda,“ sagði konan og létti henni stórlega að jinna hið týnda harn í svona góðum jé- lagsskap. * „Nei, það er nú eitthvað ann- að,“ svaraði abbadísin. „Erí dóttir yðar stendur á því jastar en jótunum, að við séum mör- gæsir.“ * TpJ RENGUR spurði jöður sinn um mismun á hríðskota- byssu og venjulegri byssu. „Það er mikill munur á þeim, drengur minn,“ sagði jað- irinn. „Þegar skotið er úr hríð- skotabyssu er það eins og mamma sé að tala, en þegar skotið er úr hinsegin byssu er það eins og ég sé að tala.“ * AMERÍKUMENN eru iðnir við kolann, þegar um alls kyns kosningar og útnejningar er að ræða. Kanadiskir her- menn kusu nýlega Ann Sheri- dan kvikmynáadís sem þá stúlku, er þeir vildu helzt já blóð úr, ej þeir særðust, svo að em- þinn | IÐÞJÁLFINN: „Er kennisbúningurinn hæfilega stór á þig?“ Nýliðinn: „Alveg hæjilegur.' Liðþjáljinn: „En hújan?“ Nýliðinn: „Eins og sniðin < mig.“ Liðþjáljinn: „En stígvélh þá?“ Nýliðinn: „Þau geta ekki jar ið betur.“ Liðþjáljinn: „Ég er nú alvet grallaralaus! Þú hlýtur að ven vanskapaður, maður minn!“ Lííið í Queensliaven var um þessar mundir mjög óbrotið og tilbreytingarlaust. Foreldrar Herberts voru alltaf fremur fátækir. en liðu aldrei beinlínis skort. Ekkert af liinum ytri við- burðum- veraldarinnar vakti neinn óróa innan veggja skól- ans. Flestir piltanna höfðu á- kveðið að lesa læknisfræði að loknu stúdentsprófi eða lög- fræði og gerast síðan lögfræð- ingar og málafærslumenn i skrifstofum feðra sinna eða einhverjum öðrum skrifstofum 1 Broad Street. Öfund og bak- mælgi þróaðist ekki i hinum björtu og loftgóðu skþlastofum. Ralph Green, sem •alltaf var bezti vinur Herberts, gerði stundum uppreisn gegn logn- mollunni, sem rikti i skólanum. Hann vildi láta athurði gerast, pilturinn sá. Hann var nú orð- inn stór og sterkur, litlu, brúnu augun leíftruðu bak við gler- augtin, og stóri, ólaglegi munn- urinn var með kaldhæðnisleg- um dráttum. — Ég vildi að guð gæfi, að foreldrar mínir gætu sent mig í menntaskóla norðar í landinu, sagði liann. — Hér eru allir menn steindauðir úr öllum æð- um og aldrei skeður neitt. Þetta er þér við liæfi, Herbert, sem hugsar ekki um ánnað en tónlistina. Þú ert ánægður, ef þú færð að vera í friði. En ég hefi í hyggju að hasla mér völl á stjórnmálasviðinu, og hér fæst enginn undirbúningur undir það starf. Menn þora aldrei að hafast neitt að hér og kynnast engum mönnum.. Ralpli reypdi að veita nýjum stefnum og straumum inn í skólann, og Herbert stóð trúr við hlið hans, af því að liann var einkavinur hans. En slíkar tilraunir rej’ndust allar árang- urslausar, og í laumi geðjaðist Herbert vel að þvi. Mesta unun hafði hann af kvöldgöngunum og samræðum sinum við Ralph og Walter Ware, langan, ljós- hærðan pilt, gáfaðan en óstillt- an, sem komið hafði i staðinn fyrir Eddie, sem eitt laufið í þriggja laufa smáranum. Þessir þrír piltar voru vanir að reika fram með Nýlenduvatni, þegar máninn speglaði sig í vatninu og stjörnurnar tindruðu á him- inhvolfinu. Stundum settust þeir á bekk við vatnið og ræddu um stjórnmál, bókmenntir, ástamál og örlög mannkynsins. Ralph vildi endurbætá allt, einkum stjórnmálin. Hann ætl- aði að minnsta kosti að verða öldungaráðsmaður fyrir Suður- Karolínufylki. Ef til vill meira. Walter vildi lieldur gagnrýna en gera framtíðaráætlanir. Hann var tveimur árum eldri en Ralph, sem aftur var ári eldri en Herbert. Hann vissi vel, hvað hann vildi. — Mér finnst Queenshaven fullboðlegur staður og er ekki hrifin af glundroðanum þarna í norðurfylkjunum, sagði hann stundum hlægjandi' Ralph yppti öxlum og sagði: — En hvað finnsf þér, Bertie? Herbert svaraði venjulega á sama hátt: — Reyndar er ekki til annað tónskáld í Bandaríkjunum en Mac Dowéll, eða hvað finnst þér? Rétt fyrir miðnættið fóru pilt arnir heim til sín. Við hornið á Broad Street og Meeting Street skildust þeir og fóru hver sína leið. Síðasti spölurinn heim fannst Herbert skemmtilegast ur, því að þá var hann einn. Eft ir eitt slíkt samræðukvöld við vini sína samdi hann svítur yf ir stef frá Suðurríkjunum. I tón verki þessu var fölsk ólga og belgingur, sem hann blygðað- ist sín fyrir fáeinum mánuðum seinna, en Petersen, sm þrátt fyrir dálæti sitt á stórverkum snillinga, var haldinn gagnrýni skorti barnsins, varð hrifinn af svítunni og lék hana einu sinni á orgelkonsert, sem hann hélt í Johannesarkirkju. Móðir Her- manns var mjög hrifin af þessu, en faðir hans sagði: — Um Gottes willen. Menn geta vissulega syndgað.á æsku aldrei, en óþarfi ætti að vera að hampa syndunum. Um leið og faðirinn hafði sleppt orðunum, skildi Herbert, að hann hafði á réttu að standa. V. Herbert var nú löngu upp úr því vaxinn að leika fjölleika hús. Gallaghersysturnar voru í fylgd með eldri piltum og létust ekki sjá Herbert og Ralph þó að þær mættu þeim á’götu. Fregnir hermdu, að Kata væri trúlofuð gjaldkeranum í Sout- hern Trust Company. Þeir fé- lagar, Herbert Ralp og Walter. ræddu ástamálin frá almennu sjónarmiði en vöruðust að minn ast á eigin reynslu í þeim efn- um. Eldri félagar þeirra grobb uðu af reynslu þeirra í þessum efnum í vissri götu skammt frá Unítarakirkjunni og Jóhannes- arkirkju, sem lágu hlið við hlið, en hvorki Herbert né Ralph höfðu hvorki kjark eða þá þrjá dali, sem varð að greiða fyrir ævintýrið. Ralph fullyrti, að hann ætlaði aldrei að kvænast, en helga sig allan framtíðar- draumum sínum. Hann var mjög óánægður með það, hve fjöl- skylda hans var lítils metin í Queenshaven, og heitasta ósk hans var sú, að geta sýnt Queens havensbúum, einkum þeim, sem bjuggu milli Broad Street og B5 NÝJA BIO ,fiðo oo Gokke' (Greal Buns) Fjörug gamamnynd ,með STAN LAUREL og OLIVER HARDY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bottery Park, að þeir hefðu far ið alvarlega villir vegar, þegar þeir kunnu ekki að meta Ralph Douglas Greene, enda skyldi það koma þeim í koll. Herbert lét einnig í ljós, að hann myndi aldrei kvænast. Ekki bjóst hann heldur við að verða mjög rík- ur. Þrátt fyrir yfirborðshjal sitt, gátu drengirnir ekki dulið hver aðra þess, að innra með þeim brann eldur, sem olli þeim stund um óþægindum. Synir þeirra foreldra, sem um skeið höfðu Bgamu bió Aloma (Aloma oif the Soutli Seas) Kvikmynd frá Suðurhafs- eyjum í eðlilegum litum. DOROTHY LAMOUR JON HALL Sýnd kl. 7 og 9. KÁ~3V2—-6hí ~ Nauðlending (Farced Landing) Richard Arlen Börn fá ekki aðgang. | búið í Suður-Karólínu, voru ekki í neinum vanda staddir. Þeir völdu sér Svertingjastelp- ur til fylgilags. Ralph og Her- bert, sem voru synir norður- evrópskra innflytjenda, gátu , ekki leyft sér slíkt, án þess að vekja hneyksli í heimahúsum. Jafnvel þótt þeir væru einir, Herbert og Ralph, þorðu þeir ekki að minnast á þessi mál, en þeir þráðu freistingar, sem þeir gætu fallið fyrir. Óljósar fregn- ir hermdu um þessa eða hina stúlku, að hún gæfi'karlmönn- LÉTTFETI TATAK&NS Afganarnir undir stjórn Rauða Tatarans, slógu hring um allan hópinn, ráku hann á undan sér og króuðu hann inni í litlu dalverpi. Rauði Tatarinn kastaði tölu á hrossin. þau voru um þrjú hundruð. „Nú getur þú farið frá mér,“ sagði hann við Randa. „Þú hefir nóg við þinn tíma að gera, ef þú ætlar í leiðangur vest- ur á bóginn og felast, þar til héntugt tækifæri býðst.“ Rauði Tatarinn og Léttfeti, sem höfðu valið sér nátt- ból við minni dalsins, þar sem hestarnir voru króaðir inni, lögðust til hvíldar og biðu dögunarinnar. Hálfri stund fyrir dögun vaknaði Rauði Tatarinn, söðl- aði gæðing sinn og reið inn í dalinn. Ekki leið á löngu, áður en allt stóðið var komið á hreyfingu og stefndi yfir slétt- urnar í áttina til Hirpúrborgar. Noikkru síðar sáu varðmennirnir, sem stóðu á verði uppi á borgarmúrunum, jóreyk mikinn úti á sléttunum nálgast borgina. Þeim fannst hann hljóta að stafa af fjölmennum flokki riddara. Þeir þutu undir eins af stað til konungshall- arinnar. „Við höfum hersögu að segja þér, herra konungur,“ hrópuðu þeir. „Randa er á leið til borgarinnar með ógrynni liðs. Þeir eru aðeins tvær mílur frá borgarhliðunum.“ Konungurinn og Nazur Ali hlógu hæðnishlátri og gáfu skipanir um, að liði yrði safnað. En þeir gerðu ekki ráð fyrir því, að þeim yrði skotaskuld úr því að ráða niðurlögum Randa og liðsmanna hans. Að tíu mínútum liðnum riðu þeir feðgar í broddi fylk* ingar tvö hundruð manna út úr borginni. Mátti svo heita, að það væri allur her hins grimma konungs. Þegar þeir sáu jóreykinn, sem nálgaðist óðfluga, og heyrðu hófadyninn í hrossafjöldanum, runnu tvær grímur > WH AT’STHE MATTER WITH O’SHEA ?/ NOPE WISOJNI HASN-T 'í JAMMED/ y' X FEBL LIKE WÍ?ONC EN POFA TARdET Cottridge: Mér finnst afstaða okkar ekki góð! Órn: Nasistarnix búa sig und- ir að steypa sér niður yfir okk- ur. Við verðum að vera fyrri til. Örn: O’Shea- Við erum að komast í skotfæri. Vertu viðbú- inn /o’SHEA/ GET -SET FOf? ACTION/ WE’RE COINC UP TOaHOOTTHOSE BABIE5 OUTOF THE/R HÍÖH-CHAIR/ Örn: ’Shea! Vertu viðbúinn! Við ætlum að hækka flugið og skjóta þessa grislinga niður úr hásætinu. Öm: Hvað er að O’Shea? Ég vona, að byssa hans sé i lagi. 0”’Shea Skjóttu, áður en það er um seinan!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.