Alþýðublaðið - 05.05.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1943, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. maí 1943. r i i % \ \ \ s s s s s s s s s s s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s 4 s s ísland í amerískum blöðum. Síðan Bandaríkin sendu herlið liingað hefir margl verið skrifað i anreríksk hlöð um ísland og margar myndir verið hirtar iiqðan. Þetla er ein þei.rra og var í blöðunum talin gefa góða hugmynd ura islenzkan kaupstað. Myndin er, eins ©g ílésiir mu'nu kahnast við, af Siglufirði að velrarlagi ÍÖ\. ' a? LoftvarnaæfiBgin í i kvðld ki. 9. I KVÖLD kl. 9 hefst loft- varnaæfingin og stend- ur hún í IV2 klst. eða til kl. 10.30. Allar sveitir loftvarnanna eiga að mæta í stöðvum sín- um 5 mínútum fyrir 9. Hins- vegar verður ekki gefið loft- varnamerki og borgurum ber ekki að fara í loftvarna- byrgi. Menn eru beðnir að vera ekki miliið á ferli á götun- um og sízt af öllu að safn- ast kringum loftvarnasveit- imar meðan þær eru að verki. 'JÍ ; fiagafræðaskóiiosm í Reyklaiík lar sagt npp i gær. Gagnfræeíaskölanum í Reykjavík var sagt upp 'í gær kl. 2 eftir hádegi. í skólann voru innritaðir í vetur 297 nemendur. — Þar af voru 58 skráðir í þriðja bekk, 86 í annan bekk og 153 í fvrsta bekk. Undir próf gengu 256 nemendur. Undir gagnfræðapróf gengu 43 nemendur. Af þeim hafa þrír ekki lokið prófi sökum veikinda. Hæstu aðaleinkunn við gagn- fræðapróf hlaut. Helgi Bjarna- son, Bjarnastíg 10, og var eink- unnin 7,81. Upp úr öðrum bekk fékk hæstu aðaleinkunn Ragnheiður Hermannsdóttir, Lokastíg 16, og var sú einkunn 8,81. Ur fyrstu bekkjum hafði hæstu einkunn Sigriður Löve, Smiðjustíg 4, og var einkunn hennar 9,00. Nemendur þriðja bekkjar munu fara skemmtiför að Laug- arvatrii í dag. X.eikfélag Keykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5 í dag og Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sex maiia nefndin hef- ir nú verið fnllskipnð. Á að skila álifi fyrir 15. ágúst EX MÁNNA NEFNDIN svokallaða, sem sam- kvæmt dýrtíðarlcgunum .frá 14. apríl á að „finna grund" völl fyrir vísitölu fram- ieiðsiukostnaðar íahdbúnað- arafurða . . og hlutfall miili verðlags iandbúnaðarvara og kaupgjalds stéttarfélaga4- fyrir 15. ágúst næstkoniandi, hefir nú verið fullskipuð. Samkvæmt lögunum voru tveir menn sjálfkjörnir í nefnd ina: hagstofustjórinn, Þor- steinn Þorsteinsson, sem er formaður hennar, og formaður búreikningaskrifstofu ríkisins. Guðmundur Jónsson kennari á Hvanneyri. Af hinum fjórum átti Alþýðusamband íslands að tilnefna einn, Bandlag starfs- maiúja ríkis og’ bæja einn, og Búnaðarfélag íslands tvo. Þess- ■ir fjórir menn hafa nú verið ti’nefndir. Alþýðusambandið tilnefndi Þorstein Pétursson starfsmann Verkamannaféíag'sins Dags- brún. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja tilnefndi Gijðmxind Kr. Guðmundsson trygginga- í'ræðing. Búnaðarfélag íslar.ds tiJ- nefndi Steingrím Steinþórsson búnaðarmálastjói'a og Sigurjón Sigurðsson bónda í Raftholti. Það.fer ekki lijá því, að af þessiun tilnefningum í nefnd- ina liljóti ein, tilnefning Al- þýðusamhnndsins, .. ao vekja mikla furðu og óánægju þeirra sem óskað hefðu, að slík stofn- un íengi vel hæfan og viður- kenndan fulltrúa í svo þýðing- armikilli nefnd. Hvorugt verð- ur sagt um þann mann, sem val Alþýðusambaniisstjórnar- innar lieí'ir fallið á, og munu fáir trúa JivíJ að hún hafi ekki áít völ á öðrum betri. Alþýðu- lílaði.ð hefir að minnsta kosti sannfrétt það, að Aljiýðuflokks- mennirnir i stjórn Aljiýðusam- bandsins voru tilnefningu Þor- steins Péturssopar algerlega 'andvigir og stungu upp á Torfa Ásgeirssyni hagfræðingi. En kommúnistarnir í sambands- stjórninni fengu Jiví ráðið með lijálp Hermanns Guðmunds- sonar í Hafnarfirði. sem liefir oddaaðstöðu í sanibandsstjórn- inni, að.Þorsteinn var tilnefnd- nr. Er það illa farið, að þannig skyídi lil takasl úm lilnefningu Alþýðusainhandsstjórnarinnar í sex mann nefndi.na, og alveg nóg, að kominúnistar gerðu sinn eigin flokk að viðundri með vþí að kjósa Steinþór Guð- muiidsvson, dæmdan mann fyrir Iirot á 'húsaleigulögunum, í húsleiguhefnd, Jiótt Jiar við hættist ekki, að Jieir gerðu einnig Alþýðusambandmu þá hneysu að senda Þorstein Pét- ursson sem fulltrúa þess í sex mamia nefndina Kauptaxtar verkalýðsfélag anna nú i fyrsta sinni viður- kenndir í opinberri vinnu. Með sasnsBÍngi s-ikissíjárnarinnar- við stjérn &lpýi$usami»nnclsins VIÐ SAMNINGA þá, sem gerðir voru milli Alþýðusam- bandsins annarsvegar og fulltrúa ríkisstjórnarinnar hinsvegar 3. þessa mánaðar um kaup og kjör verkamanna við opinbera vinnu, vann íslenzk verkalýðshreyfing eftir- minnilegan sigur. > Er þetta í fyrsta skipti, sem ríkisstjórnin viðurkennir hvert verkalýðsfélag sem lögformlegan samningsaðila fyrir hönd verka- manna um kaup og kjör í þessari vinnu. Jafnframt leiðir það af sjálfu sér, að kaup verkamanna hækkar verulega, því að nú skal taxti hvers félags á hinum tilteknu svæðum gilda um kaup og kjör verkamanna. Áður gilti viss taxti uin vega- vinnu yfirleiti. Við samningana var landinu skipt í 25 kaupgjaldssvæði og er getið hvaða verkalýðsfélags taxti gildi á liverju svæði. Til glöggvunar fyrir verka- menn í opinlberri vinnu fer skrá yfir kaupgjaJdssvæðin liér á eftir: Borgarnesskaupsvæði nær vestur að Hvitá, inn að Bjarn- ardalsá og norður að Sanddalsá Stykkisihólmskaupsvæði næx yfir Helgfellssveit. Gr u ndarfj arðarka n ps væð i nær >Tir Eyrarsveit. Ólafsvikurkaupsvæði nær frá Ólafsvikurldifi að Fróðá. Hel lis&a n dísk a u ps svæði nær frá Gufuskálum að Ingjalds- hóli. í Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýshi u tan kaupsvæða Stykkiáhóhns, Ólafsvikur og Hellissands greiðist kr. 1.90 á klst. í Dalasýslu greiðist kr. 1.90 á klst. P a t rek s f j ar ðark aupsvæði nær út að Sveinseyri og suður yfir Kleifalieiði. Bíldudalskaupsvæði nær vestur að sýslumörkuin og yfir Hálfdán. í Barðastrandasýslu utan kaupsvæða Bildudals og Pat- reksfjarðar greiðist kr. 1.90 á klst. ísafjarjSarkaupsvæði nær út að Hnífsdal, inn að Kii-kjuhóli. vestur yíir Breiðdalsheiði. í ísafjarðarsýslum utan ísa- fjarðarkaupsvæðis greiðist kr. 1.90 á klst. Hólmvikurkaupsvæði nær að Ósi og Víðidalsá. Drangsneskaupsvæði nær yfir Kaldrananeshrepp, uorður til Árness. Djújiavíkurkaupsvæði nær yfir sveitina umhverfis Reykj- arfjörð. í Strandasýslu ut'an kaup- svæða Hólmavíkur, Djúpavík- > Frh. á Í. síöu. [innisverð skólanppsögn Síýrisnannasskðlans. Siálf ©M er nú liém frá ffyrstu uppsiigii bans. Q TYRIMANNASKOL- * y ANUM var sagt upp í 50, sinn, föstud. 30. f. m. Viðstaddir voru auk kennara þrófdómenda og nemenda, Páll Halldórsson, fyrrver- andi skólastjóri og þeir, sem á lííi eru af 50 ára prófsvein- Engar byggingar ofan á lerkamann um, en það eru skipstjórarn- ir Árni Kristinn Magnússon, Pétur Ingjaldsson og Þor- steinn Þorsteinsson. Enn- fremur voru viðstaddir flest- ir þeirra, er útskrifuðust úr skólanum vorið 1916 og Frh. á 7. síðu. YfiFlýsing aðaifnndar Bygg- ingarfélags aigýðn. B; ÞÝÐU er algerlega and- vígl því að byggt verði ofan á hús þau, sem það hefur byggt vestur í bæ. Aðalfundur félagsins var haldinn síðastliðinn sunnudag og mættu Jiar mjög margir íhúðaeigendur. Formaður félagsins. Héðinn Valdimarsson skýrði frá starf- semi félagsins á síðasta starfs- ári og las upp reikningana, sem voru samþykkttir í einu hljóði. Guðgeir Jónsson var kosinn í stjórn félagsins i stað Þorláks G. lóttesen, sem átti að ganga úr. Hafði Þorlákur setið lengi i stjörn félagsins og þökkuðu fundarmenn honum starf hans . Nokkrar umræður urðu um Jiá hugmynd, sem kom fram í vetur að hyggja eina hæð ofán á verkamannabústaðina. Mæltu fundarmenn eindregið gegn þessu og samþykktu í einu hljóði eflirfarandi ályktun: „Aðalfundur Byggingarfé- lags aljiýðu lialdinn 2. mai 1943 lýsir yfir, að gefn'u tilefni. að hann er algjörlega andvígur þvi að byggt verði ofan á \erka mannahústaðina og felur fund- urinn stjórn félagsins að starfa samkvæmt ]>ví.“ Er þvi sýnt að það verður að minnsta kosti ekki með vilja félaganna, ef þessi furðulega liugmynd verður framkvæmd. Tvær nýjar bækur eru nýlega komnar út hjá ísa- foldarprentsmiðju h.f. Fyrri bókin er „Gráa slæðan“, sem komið hefir neðanmáls í Morgunblaðinu, en hin er „Dýrasögur” eftir Bergstein Kristjánsson kennara, með teikn- ingum eftir Barbara Williams Áma son. Gjafir til „Sumargjafar". Sumargjöf frá systkinunum Borghildi, Margréti og Ólafi B. Thors kr. 1200,00. Frá A. M. F. kr. 100,00. Frá M. K. kr. 50,00. Frá S. E. kr. 200,00. Kærar þakkir. ísak Jónsson. Sumargjafir til barnaspítalns. Frú Helga Claessen kr. 1000,00. Hr. Kristbjörn Tryggvason læknir afhent kr. 1000,00 frá ónefndum hjónum. Kærar þakkir. Stjóm Hringsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.