Alþýðublaðið - 09.05.1943, Page 1
Utvarpið:
X5f30 Miðdegistónleikar
(plötur): Þættir úr
. óperunni „Keisari
og smiður“ eftir
liartzing.
5. síðan
í'lytur í dag grein um á-
kvarðanir Roosevelts og
Churchills viðvíkjandi inn
rás I Evrópu.
Sunnudagur 9. maí 1943.
?4. órHwngwr
Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu.
Miðar kl. 6%. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H.
sj Hraðpressun
1 Kemisk hreinsun.
^FATAPRESSUN
S P. W. BIERING
Ssimi 5284. Traðarkotssund 3
1 (beint á móti bílaporti Jóh.
\ Olafssonar & Co.)
Fagurt er á fgðlluKu
Sýning í dag kl. 3
Siðasta nói&sýatiig.
Aðalfnndnr
Þjóðræknisfélagsins
verður haldinn í Kaupþingssalnum fimmtu-
daginn 13 maí kl. 8l/2.
,St|érain.
Sýning í kvöld kL 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag,
er mjög hentugtj
veriiBirelfi
vantar strax í eldhúsið á Elli
og hjúkrunarheimilið Grund
Húsnæði fylgir
Uppl. hjá ráðskonunni.
í Alþýðuhúsinu í kvöld sunnudag 9. maí kl. 10 s, d
Gömin og ný|u dansarnir
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6
Sími 2826. — Hljómsveit hússins.
Tvær stúlkur óskast
frá 14 mafi.
Herbergi getur viðkomandi fengið
Oddfellowhúsið
(Egill Henediktsson).
Einangrar vel gegn kulda
Hleypir i
gegn um sig 60
sinnnm meiru útfjólubláu Ijósi
i heldur en venjulegt gler. —
i Margfalt ódýrara en gler.—
Tekið við pöntunum í síma
4477.
fiisfi Halldórsson h.f.
' Austurstr. 14 — Sími 4477.
Þerna ðskast
um borð i farþegaskip.
Upplýsiugar i sima 5471
I skelja- ogj
púsningarsand \
— Sími 2395. ~~ (
Karlakór Reykjavíkur
S Brezki sendifulltrúiim hefur tilkynnt ráðuneytinu £
j að reglulegar tundurduflaveiðar séu nauðsynlegar á $
S hafinu kringum ísland, og eru skipstjórar allra ís- \
j lenzkra skipa því hér með sjálfra sín vegna aðvaraðir S
S um að koma ekki of nálægt skipum, sem við tundur- j
j duflaveiðar fást, bæði vegna öryggis skipa þeirra og §
S veiðarfæra. \
S Skip, sem fást við tundurduflaveiðar, hafa eftir- )
j farandi merki: |
\ AÐDEGITIL: ]
S Svarta kúlu í siglútoppnum og svarta kúlu í j
f ráarenda. s
S AÐ NÓTTU TBL: \
{ Græn ljós, sýnileg á alla vegu, í stað svörtu \
S kúlnanna. Þessi ljós eru sýnd aðeins þegar §
; þarf að aðvara skip vinaþjéðar. j
^ Þegar mögulegt er ættu skip áð halda sér að S
^ minnsta kosti 500 metra frá skipum, sem hafa þessi ^
j merki og alls ekki fara yfir leið þeirra fyrir aftan þau $
( í minna en 1000 metra fjarlæg né gera tilraun til að ^
b komast gegnum hóp slíkra skipa. j
S Það skal og fram tekið ,að skip ættu, sjálfra sín %
* vegna að halda sér í nokkurri fjarlægð frá samflota lest- >
§ um herskipa og kaupskipa. Á þetta alveg sérstaklega s
j við fiskiskip á svæðinu áustur af Garðskaga. Vegna j
S árekstrarhættu er nauðsynlegt að vera vel á verði um $
j það, hvort skipalestir nálgast og gera í tæka tíð ráðstaf- )
l anir til þess að verða ekki á vegi þeirra. s
Söngstjóri Sigurður Þórðarson
Samsöngur
Crystal
vðrnr
i Gamla Bió þriðjudaginn 11. maí n. k, kl. 11,30.
Aðstoð: frú Davína Sigurðsson. Gunnar Pálsson
og Þorsteinn H. Hannesson.
Við hljóðfærið Fr. Weisshappel.
Aðgðngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Smjörkúpur
Ustakúpor
Ávaxtamauksborðglös
Sykurkör
itjóma- og mjólkurkÖnn'
ur nýkomið
Hðfnm flutt
í Hafnarhvol við Tryggvagðtu, 3. hæð.
Fyrst um sinn verður skrifstofum vorum
lokað Kl. 4,
\ Elding Trading Company
Áðalstræti 6B. Sími 4958.
Hús óskast
til kaups
Eitlfivað þarf að vera Iaust
i vor eða haust. Útborgun
39—59 þúsund. — Tilboð
merkt: miI10iðaIaust“ send-
ist á afgr. blaðsins.
Atvinnn* og samgöngumálaráíhmeytið, 7. maí 1943.