Alþýðublaðið - 09.05.1943, Page 6
0
ALÞYMJBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. maí 194?.
Ferming í dag.
Klukkan 11.
(Síra Friðrik Hallgrímsson.)
Drengir:
Birgir Kristjánsson, Þórsg. 3.
Guðbrandur K. Þórðars. Asv. 37
Guðmundur Grímss., Laug. 27B
Guðm. H. Sigurjóns., Sóleyj. 13
Guðmundur Stefánss., Vítast. 17
Gunnar H. Stoingríms., Lauf. 10
Haukur Hafliðason, Ásvall. 61.
Hörður Gunnars., Sæbóli, Fossv.
Játv. G. Frederiks. Í.R. Túng.
Jón B. Helgason, Seljav. 11
Jón K. Sveinsson, Laugav. 105
Robert A. Miller, Háavval. 44
Sig. Á. H. Jónsson, Laugv. 49B
Þorkell Jóhanness., Klapp. 13
Stúlkur:
1 Ágústa B. Þorsteinsd. Hafn. 11.
Andrea Þ. Stefánsd., Nýlend. 27
Áslaug S. Stefánsd., Nýlend. 27
Björg S. Jónsdóttir, Bárug. 23
Emelía Kristjánsd., Njáls. 30B
Guðí. Guðmundsd., Höfðab. 8
Guðlaug K. Sig.d., Bakkast. 4
Guðrún S. Guðmundsd., Lak. 5
Guðrún Steinsen, Sólvalla. 55
Hulda I. Guðm.d. Lind. 22A
Jóna G. Bjartmarsd. Hring. 156
Karólína K. Þórðard. Landak.
Kristín E. Stefánsd., Bergþ. 41
Kristrún Skúladóttir, Laugv. 81
Margrét R. Jóhanns., Hring. 32
Margrét Magnúsd., Klapp. 29
Nanna Dísa Óskarsd., Miðtún 66
Ólöf Jóna Ólafsd., Laugav. 49
Kristj. S. Sigurgíslad., Höfðb. 14
Sólveig Jónsdóttir, Laufásv. 45
Þórleif Þorsteinsd., Ásvall. 53
Klukkan 2.
(Síra Bjarni Jónsson.)
Drengir:
Ásgeir D. Einarsson, Eiríksg. 35
Ásgeir Eyjólfsson, Lindarg. 22A
Finr/bogi Guðm.s., Nönnug. 12
Gísli Magnússon, Suðurpól 44
Grétar Sigurðss., Þinghstr. 26
Guðm. Sigurðss., Berg.str. 25B
Guðm. Hafst. Sig.ss. Hring. 154
Guðm. Sigurjónss., Hring. 148
Gunnl. Björnss., Hávallag. 42
Halldór G. Halldórss., Bjarg. 7
Har. Sæmundsson, Spítalast. 3
Hjörtur H. Hjartars., Holtsg. 26
Hörður Sigtryggss., Njálsg. 15A
Ingi B. Sigurðss., Bergstr. 25B
Jens Arnór Guðmunds., Túng. 2
Jón F. Björnsson, Bergþg. 45B
Jónas H. Einarss., Miklabr. 28
Kristm. A. Jónass., Bræðrb. 55
Lárus Hallbjörnss., Ljósvall. 12
Ól. P. Sigurlinnason, Laugv. 161
Ragnar Sigurðss., Stað, Seltj.n.
Sig. Gunnarss., Nýlendug. 22B
Sigurður Þorsteinss., Njarð. 29
Snorri Helgason, Óðinsg. 21
Snorri Nikulásson, Berg.str. 53
Tómas Jónsson, Spítalast. 5
Viktor B. Hansen, Laugav. 163
Þorsteinn Friðrikss., Laugav. 11:
Örn Þór Karlss., Hólavallag. 11
Stúlkur:
Ásbj. Þorkelsdóttir, Hofsv.g. 15
Björg Hafsteins, Bárug. 34
Björg K. Randversd. Öldug. 47
Bryndís C. Elíasd., Nýlendu. 29
Fríða Ingvarsd., Hverfisg, 59
Guðlaug Bjarnad., Njarðarg. 45
Guðrún Guðm.d., Hofsvalla. 22
Guðrún E. Halldórsd., Fálk. 11
Hanna Ragnarsd., Bakkastíg 7
Helga Nikulásdóttir, Fálkag. 34
Helga Pétursd., Stýrim.stíg 2
Inga Guðmundsd., Karlag. 21
Inga G. Ingimarsd., Baugsv. 5.
Inga Nancy Ólafsd., Hverf.g. 32
Jóhanna Sigurjónsd., Hring. 148
Jóna Ö. Þorfinnsd., Njálsg. 104
Jórunn Guðmundsd., Laufas. 65
Karólína Hlíðdal, Laufásveg 16
Katla Ólafsdóttir, Tryggvag. 6
Kristín Haraldsd., Tryggvag. 6
Kristjana Kristinsd., Öðinsg. 25
Laufey Guðleifsd., Skólav. 26A
Magnúsína Guðm.d., Njáls. 35A
Margrét H. Sveinsd., Tjarn. 47
Sigríður Guðm.d., Framnes. 44
Sigríður J. Guðm.d., Lauf. 74
Sigríður Þ. Magn.d., Bræðr. 10A
Sigrún Gunnarsd., Túngötu 2
Sigrún Magnúsd., Vesturg. 7 •
Sigurbjörg A. Sveinsd., Sóle. 17
Svanhildur Árnad., Vesturg. 58
Sveinfríður G. Sveins., Lind. 62
Theódóra Guðm.d., Ljsvalla. 32
Unnur Ó. Andrésd., Rauðar. 38
Þorgerður E. Friðriksd., Lvg. 11
Þórunn J. Halldórsd., Fálka. 11
(Síra Árni Sigurðsson.)
Drengir:
Baldur Kristensen, Þormóðsst.
Benedikt E. Sigurðss., Klapp. 27
Bjarni Pálmason, Frakk. 25
Felix Ólafsson, Óðinsg. 25
Guðm. R. Guðm.ss. Bókhl. 6B
Guðm. Magnússon, Höfðab. 72
Guðm. Sigurðss., Laugav. 24C
Guðni Sigfús., Valfelli, Hafnf.v.
Gunnar Guðmunds., Nýlend. 20
Gunnar Jóhannsson, Vest. 66
Hannes Helgason, Njáls. 22
Haraldur Ö. Tómasson, Ljós. 12
Héðinn Olg. Jónsson, Öld. 23
Helgi Jóhannsson, Vest. 66
Hreiðar Ársælsson, Seljav. 15
Kristján Árnason, Smyr. 2ÖB
Magnús Guðmundsson, Vest. 36
Óskar T. Gunnarss., Framn. 14
Sigurður R. Sigurðss., Bald. 1
Sveinn V. Þorsteinss., Þórs. 8
Viggó Pálsson, Laugav. 44
Þorg. Þorkelss., L.-Grund, Sog.
Stiilkur:
Aðalheiður Bergst.d., Sunnuhv.
Ágústa Ólafsd., Laugav. 49
Ágústa Kr. Sigurjónsd., Nönn. 1
Ásg. Ingimarsd., Reykjav.v. 29
Auðbjörg Brynjólsfd., Lauf. 39
Auður S. Jónsdóttir, Smyr. 29F
Björg S. S. Helgad., Rauð. 21A
Ester E. Ástþórsd., Framnv. 34
Gíslína R. Kjartansd., Meðalh. 7
Guðbjörg Ó. Þórarinsd., Hað. 10
Guðl. H. Sveinsd., Mjölnish. 6
Guðr. E. Kristjáns., Vonarlandi
Guðrún Sigurmannsd., Bar. 43
Gyða Erlingsd., Rán. 34
Gyða S. Sigf.d. Valfelli, Hafnfv.
Hanna B. Felixd., Bald. 7
Hjördís K. Hjörleifsd., Þórsg. 23
Hulda Skaftad., Baugsv. 9
Hulda Valdimarsd., Ásvalla. 53
Ingibjörg Guðbjörnsd., Bald. 18
F. Ingibj. Magnúsd., Höfðab. 72
Jóhanna G. Sveinsd., Fram. 48
Júlía S. Hannesd., Hring. 63
Kristín Guðmundsd., Holtsg. 31
Kristjana Kristjáns., Grett. 32B
Lára H. Guðmundsd., Bar. 57
Lilja Salvör Tryggvad., Lok. 6
María Þ. Eggertsd., Hverf. 104C
Oddný S. Jónasd., Urð. 11A
Ragnheiður E. Sv.bj.d., Brag. 31
Rósamunda A. Arnórsd., Bar. 14
Sigríður Vilhjálmsd., Bárug. 35
Sigurbj. U. Jóhannesd., Kár. 10
Sigurbjörg K. Sveinsd. Höfða. 5
Steinunn Árnad., Mánag. 24
Þóra E. Þorleifsd., Holts. 31
Þórey Ó. Ingvarsd., Urð. 4
[nnrásin.
Frh. af 5. síð«.
þá voru þær enn í eigu ame-
riksku stjórnarinnar og að þær
voru teknar samkvæmt á-
kvörðun og skipun Eisen-
liowers hershöfðingja. sem um,
þetta leyti var að undirbúa inn-
rásina i Norður-Afríku. Churc-
hill lagði þar ekkert til mála
og hafði ekki hugmynd um
þessa ákvörðun fyrr en allt var
um garð gengið.
Það leyndi sér ekki, að Stalin
hafði viljandi og vitandi vits
varpað fram þessum ásökunum
og móðgunum í því ^kyni að
litillækka og móðga yfirmann
brezku stjórnarinnar. Enginn
skyldi láta sér detta í hug, að
Stalin hafi talað þarna óundir-
búið og í þungu skapi vegna
hins mikla tjóns rássneska loft-
flotans. Allir, sem þekkja hann,
segja, að honum sé ekki hætt
við móðursýkisköstum og að
hann láti ekki undan skyndi-
tilfinningum.
AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu.
^Kaupnm tuskur s
s hæsta verði. ^
N \
^Básgaonavinnustofa n j
j Baldursgotu 30. \
HANNES Á HORNINU
Frh. af 5. síðu.
þessu máli í lag? Eða hafa yfir-
völd hersins neitað samvirmu við
hann — og þá hvers vegna?“
„REYKVÍKINGAR eiga að fá
að vita hið sanna í þessu máli. Ef
lögreglustjórinn hefir vanrækt þá
sjálfsögðu embættisskyldu sína að
koma í veg fyrir heimsóknir
telpna á þessa staði, verða bæjar-
búar að krefjast þess að hann geri
það þegar í stað. Hafi herstjórnin
neitað samvinnu við íslenzku lög-
regluna, er rétt og skylt að láta
borgarana vita um það, svo öllum
megi ljóst verða hvers er að
vænta úr þeirri átt í þessum efn-
um. Hér í bænum er svokallað
ungmenhaeftirlit. Hvað hefir það
gert í þessu máli? Það eru áreið-
anlega fleiri en einn í þessum bæ,
sem spyrja þessara spuminga í
fullri alvöru og krefjast svars við
þeim.“
„EF FULLORÐNAR STÚLKUR
kæra sig um að leggja lag sitt við
hermenn, verður það að vera á á-
byrgð þeirra, en yfirvöldunum
ber að koma í veg fyrir að börn
og óþroskaðir unglingar leiðist til
kunningsskapar við útlendinga á
stöðum, þar sem íslenzkum
mönnum er undir sömu kringum-
stæðum réttilega bannað að um-
gangast þessa unglinga. — Her-
mannadnsleikir eru ekki staðir,
þar sem óþroskaðir unglingar og
börn eiga að vera — hvaða nöfn-
um, sem menn nefna skálana, —
þar sem þessir dansleikir fara
fram.“
LÖGREGLUSTJÓRI svarar á
þessa leið: „Það er alveg rangt,
að hemaðaryfirvöldin hafi neit-
að samvinnu um þessi mál, held-
ur þvert á móti. Þau hafa oft rætt
við mig um þau. Hún getur ekki
fallist á, að lögreglueftirlit sé
haft á þessum skemmti- og hvíld-
arsamkomum hermannanna, —
hvorki að íslenzk eða amerísk
lögregla sé þar. Hins vegar hefir
herstjórnin falið nokkrum eldri
undirforingjum að hafa á hendi
eftirlit og varna því, að stúlkur
innan 16 ára sæki áansleikina. —
Herstjórnin hefir tjáð sig fúsa til
að herða enn á þessu eftirliti og
valda því umkvartanir á borð við
bréf þitt. Eg fullvissa þig um, að
íslenzk lögregluyfirvöld svo og
hernaðaryfirvöldin hafa fullan
skilning á þessu máli. Hins vegar
er vart að trúa lausafregnum, —
sem um bæinn kunna að ganga.“
EG UNDIRSTRIKA síðustu
orðin í svari lögr«glustjóra. Ein-
mitt það, veldur því, að minna er
skrifað um þessi mál en sumir
vilja. Hins vegar er það rétt í
bréfi „Borgara“ að ekkert er hægt
að gera við því, þó að íslenzkar
stúlkur sæki hermannadansleik-
ina. Það verður að vera þeirra
einkamál, hvernig svo sem lands-
— Félagslíf —
Knattspyrnumenn!
Meistara-. 1. og 2. flokkur æf-
ing í dag kr. 10.30. 3. og 4.
flokkur, æfing í dag kl. 1.30.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
FRJÁLS-íþróttamenn
Ármanns
lialda áríðandi fund í Odd-
fellowliúsinu (á niorgun) mánu
daginn 10 .maí ld. ð síðd. (uppi)
Rætt verður um sumarstarf-
semina. Ennfremur verða biii-
ar nýju Amerísku kennslukvik-
myndir félagsins i frjálsum i-
þróttum sýndar.
Mætitð vel og réttstundis.
Frjáls íþróttanefndin.
ÁRMENNIN GAR
æfingar á morgun (mánudag) i
íþróttahúsinu.
f minni salnum
kl. 7—8 Telpur fimleikar.
kl. 8—9 íslenzk glíma.
kl. 9—10 Hnefaleikar.
í stóra salnum
kl. 7—8 2. fl. Karla A fimleikar
kl. 8-^-9 Úrvalsflokkur kvenna
fimleikar.
kl. 9—10 2. fl. kvenna fimleikar
Mætið vel og réttstundis,
Stjórn Ármanns.
HREINGERNINGAR
Sími 1327.
menn almennt kunna að líta á
það.
Hannes á hornlnu.
RENOLD
keðjadrif í skip og báta« Jafoaii
fyrirliggjandi keðjur og tanuhjól
frá*lj—1300 hestöfl.
leðjudrif á : SnHa'©vaacI@3>~,
Lfnm-, Akkeris- og Trollspll
Háta-ljésavélar og Stýris*
yélar.
°A5alnn»l>oðsmenii á fslandl fyrir:
,Yhe Kenold and Co rentry Ctoain Co. Ltd(.
Flutningsbönd og annar útbúnaður fyrir síidarverksmiðjur Reiðhjólaverbsm. „Fálbina.
einnig útveguð með mjög stuttum fyrirvara. Langavegi 24. — Reykjavik.