Alþýðublaðið - 09.05.1943, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1943, Síða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnadagur 9. maí 1943. STJARNARBIÓSS Dagur á austur- vígst5ðvunum. Kvikmynd tekin af 160 myndatökumönnum 13. júní 1942 á víðstöðvum Eússa og viðsvegar um Rússaveldi. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Kl. 3 verður sýnd: Handan við bafið blátt Amerísk mynd í eðlileg- um litum. Dorothy Lamour Richard Denning e*J>ext Gkstmp otf ktna Iuui4 ' 1 efbr Ludwtij Levisohib. NÝJA BfÖ B9 GAMLA BIÖ NÍELS HORREBOW dvald- ist hér á landi á árunum 1749—1751. Ef+ir þá dvöl ritaði hann vingjarnlega og fróðlega bók um ísland og Islendinga. Vm þær mundir var flutt mik ið út af lifandi fálkum frá Is- landi, og segir Horrebow frá fálkaveiðunum á þessa leið: (Þýð. eftir Þorv. ThoroddsenJ: „Tveir staurar eru reknir niður x jörðina hvor skammt frá öðrum. Við annan þeirra er optast bundin lifandi rjúpa, stundum dúfa eða hæna með 3 til 4 löngu snæri, sem er þá fest við fót f',inlsins, svo hann geti flögrað dálítið upp, því þá tekur fálkinn fljótar eftir hon- um. Ánnar snæri 80 faðma langt er líka bundið við fót fuglsins, og gengur það í gegn um. Annað snæri 80 faðma veiðimaðurinn getur dregið rjúpuna þangað. Hjá þessum staur er sett upp net, lagað eins og laxháfur, þanið út á stóran sviga, sem er 3 álnir að þvermáli. Sviginn stendur beint upp og niður, og ef hann dettur, þá fellur háfurinn yfir staurinn. Til þess að koma þessu til leiðar er snæri fest ofan til í svigann, og gengur það í gegnum hinn staurinn til veiðimanns, og getur hann með því dregið háfinn yfir fálkann. Þennan viðbúnað hafa veiðimenn þar, sem þeir eiga von á fálkum, nálægt fálkahreiðrum eða þegar þeir sjá „flugfálka.“ Þegar nú fálk Inn sér rjúpuna flögra með jörðu, hringsólar hann nokkra stund í loftinu til þess að gá að, hvort nokkur hætta sé á ferðum. Síðan rennir hann sér niður á rjúpuna, slær hana eða heggur vanálega höfuðið af í fyrsta höggi. Síðan flýgur hann upp aftur (nema hann sé mjög soltinn) til þess að Hann flýtti sér niður stigann. Svo þegar hann kom í hend- ingskasti fyrir hornið, stóð hún þar eftirvæntingarfull á svip- inn. Hún spurði, hvort honum þætti ekki gaman að sjá sig. Hann hafði í rauninni fundið til mikillar gleði yfir því að sjá hana, en hann vildi ekki svara spurningunni. í fyrsta skipti greip hann nú löngun til þess að vera önugur við hana, að særa hana af ásettu ráði til þess að ná sér niðri á henni. — Hvernig gastu afsakað hina skyncíiegu komu þina? spurði hann að lokum. — Ég bý ekki heima, sagði hún lágt. — Ég liefi tekið á leigu ofurlítið herbergi við liundrað tuttugustu og aðra götu. í húsinu var engin lyfta og engin forvitin augu á gæj- um. Hún opnaði dyr á fyrstu hæð og leiddi hann eftir dimm- um gangi inri í Jítið, bjart Iier- bergi, lireinlegt og með aðeins einum glugga. Herhert settist á eina stólinn, sem var í her- herginu, en Anna settist á rúm ið andspænis hönum. Það var þögult og kyrlátt í þessu litla herbergi. Herbert létti, þegar hann var sloppinn úr glaumi, ys og erli stórborgarinnar. Anna greip um hendur hans, en hann hallaði þreyttu höfði sínu að brjósti herinar. Þannig sátu þau í úokkrar mínútur. I fullkom- inni gleymsku þess, að Anna var orsök þjáninga þeirra og kviða, sem olli þreytu hans, gaf hann sig algerlega á vald þess- ari öryggistilfinningu. í New Yórk hafði honum alltaf fund- izt hann vera útlagi, og þar hafði hann alltaf þjáðst af leiða og þrá eftir öðru umhverfi. En í þessu hvíta herbergi, þar sem hann og þessi kona héldust í hendur, fann hann til öryggis og gleði. Honum fannst hann eiga heima þar. Tilbeiðsla henn ar og innileiki eyddu ekki að- eins einmanakennd hans held- grennslast eftir, hvort hann muni geta matazt í friði. Á meðan dregur veiðimaður rjúpuna að hinum staumum undir háfinn. Fálkinn verður ekki var við það og sezt að bráðinni, en þá tekur veiðimað ur í hitt snærið og steypir háf- inum yfir fálkann. Er hann þá sem í búri og kemst ekki burt. Veiðimaður tekur síðan fálk- ann með hægð undan háfnum, svo ekki brotni eða skemmist fjaðrir í stéli eða vængjum, en annar maður, sem hefir falið sig í nánd, dregur hettu yfir höfuð fálkanum, svo hann sér eigi. Meðan á veiðinni stendur, fela veiðimenn sig bak við /stóra steina eða liggja graf- kyrir á flötum velli.“ ur létu hann líka gleyma þvi, |hve hjtilmötlegur hann hefði verið. Honum hafði fundizt hann vera ^að leitast við að brjóta niður járngrindur, sem hann hefði verið luktur inni i, og það bæoi engan árangur. Hann hafði helzt viljað fara heim til sín, viðurkenna eirðar leysi sitt og lífsleiða og leita liuggunar og skjóls i örmum móður sinnar. En hann var karl maður og listamaður, og hon- um bar þvi að vera stoð og stytta foreldra sinna frekar en hitt, og gleðjá þau með styrk sínum og velgengni. Hann leit- aði þvi enn frekar þessa skjóls, sem var aðeins sárabætur fyrir það, sem hann treysti sér ekki til að koma til leiðar, flýði af hólmi frá erfiðleikum hfsins. Við þetta bættist einnig annað atriði. Anna og hann höfðu ekki setið lengi í rökkrinu áður en hún hallaði höfði hans að brjósti sér og hjarta hans fór að slá hraðar. Ekki leið á löngu áður en þau voru komin í þá afstöðu, sem hafði verið mið Önnu, sönnunin fyrir ást og af S(|kJun fyrir hinum óeðlilegu kröfum og fórnum. Hún hafði náð honum fullkomlega á sitt vald. Það birti yfir henni, og hún varð öll unglegri. Hún var glöð, viðkvæm og huggandi. Svo gengu þau saman út í rökkr ið. Aldrei fyrr hafði nokkur kona látið dátt að honum. Af eðlislivöt sinni fann hún, hve mikið vald hún hafði yfir hin- um óspillta æsknmanni vegna þessa. Hún neitaði honum aldrei um blíðu sina og báð hann aldrei að gæta varúðar. Hann hafði aldrei átt félaga að staðaldri, sízt af öllu konu. Hann hafði séð'stúlkur í Queens haven, sem vakið höfðu þrá hjá honum, en þegar hann hafði reynt að komast í sálufélag við þær, hafði hann fundið, að sál- in var engin. Hann var venju- lega orðinri þreyttur á skvaldri þeirra og tilburðum eftir hálf- tíma. Hann hafði oftast di’egið sig út úr samkvæmum og sökkt sér niður í sjálfan sig, þvi að hann fann, að hver ómenntaður ruddi var tekinn fram yfir hann. Stundum, þegar hann hvíldi i örmum ÖnnU. varð hann grip sárri þrá til Gerðu. Ásíin til hennar hafði valdið honum m kJum þjáningua , en htilli hamiurjn. Hana gat næstum lalið saman þæ. ftundir, sem hann hafði eytt með Gerðu, og margar þessar stundir hafði kuldalegt viðmót hennar og stirfni blandað beiskju. Hann streittist ekki á móti þvi, að Anna sljóvgaði hann, heldur kom hann til móts við hana, því að hann vildi láta sljjóvgast. Sigor i eyðlmörktnni. (Desert Victory) Baugíingnr. Stórfeld ensk hernaðar- inynd tekin á vígvöllunum (Third Finger, Left Hand) i Afríku. Tonglsljós á Bawaii. Myrna Loy (Moonlight in Hawaii Söngvamynd með Melvyn Douglas Mischa Auer og Jane Frazer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýningar kl. 4, 6.30 og 9. Börn fá ekki aðgang. 1 Aðgongumiðar seldir frá Aðgöngum. seldir frá kl. 11. | kl. 11. Hann vissi mjög vel að á hans hlið i sambandi þeirra var ekki um að ræða neina töfra eða hrifningu. Þó að líkami Önnu væri enn þá unglegur, bar hann þó óræk merki um sögu henn- ar. Eftir einn barnsburðinn, hafði hún verið illa reirð og hún hafði haft öll börn sín á brjósti. , Þau fengu sér langar göngu- ferðir og áttu löng samtöl í ljúfu vorveðrinu. Önnu veittist auðvelt að koma fyrir sig orði. Enn þá var hún ekki farin að sjóða saman sögur og segja þær með leikrænum tilburðum upp aftur og aftur með enda- lausri mærð, og Herbert gerði sér ekki ljóst, að áhugi henn- ar á bókmenntum og listum átti einungis rót sina að relcja til ásthneigðar hennar. Um tónlist vissi hún mjög lítið og skildi enn þá minna og Herbert 'thOLn/rux/rvnoc, A FERÐ OG FLUGI „Sex — sjö — átta“. Allir voru sannfærðir um að Bragi væri rotaður. „Níu“. Þá laust upp miklu hrópi. Bragi stóð á fætur. Heljar kraftar hans höfðu bjargað honum. Grjóthnefinn réðst að honum og sló hann hvað eftir annað. Bragi féll ekki aftur, en það var í raun og veru úti um hann, þegar lotan var á enda. Hann hafði þegar tapað, en hann vissi það ekki. Hann furðaði sig á hinum skuggalega svip aðstoðarmanna sinna. „Verið óhræddir sagði hann. Þetta var hundaheppni hjá Hróa. Þetta hefir ekkert að segja. Mínir hnefar sigra. í næstu lotu ber ég hann algerlega niður“. P o m mm ! Hlunkur heyrðist. Eftirlitsmennirnir tveir hlupu til sinn úr hverju homi. Grjóthnefinn þóttist nú viss Um að þetta væri síðasta lotan í hnefaleiknum. Og nú opnaðist jörðin. — Rétt eins og jarð- skjálfti riði yfir. Húsið lék á reiði skjálfi. Kaldur gustur lék um sviðið. Bæði Hrói og aridstæðingur hans guggnuðu fyrir þessari óvæntu árás. Þeir hættu snögglega að berjast -— og meira en það, — hann hætti í bardaganum. Hræðilegt at- vik gerðist, atvik, sem kom öllum á óvart og gerði þeim hverft við. Ægileg gjá opnaðist við fætur þeirra. Það var eins og jarðskjálftakippur hefði riðið yfir. Hrói og Grjót- hnefinn andstæðingur hans steyptust báðir um koll. Hnefaleik þeirra Hróa og Braga lyktaði mjög óvænt. III. KAFLI. HANN VAR EKKI AÐ GERA AÐ GAMNI SÍNU. P NNÞÁ vom áhorfendur þrumu lostnir þegar maður ■*-1 nokkur skreiddist inn á pallinn. Það var Bragi. Hann var auðsjáanlega ekki með sjálfum sér. MYNDA Rússneski flpgmaðurinn er ákveðinn í þvi að sigra þý2íku flugvélina, þó það kosti hann að setja sina eigin flugvél í hættu. örn Cottridge! Sjóðu! Flng- vélaraar hafa rekist á. Rússneski flugmaðurinn beit- ir skrúfunni á flugvél sinni til að sigra þýzku flugvélina og tekdt honum að skera af henni slélið. / /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.