Alþýðublaðið - 02.07.1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.07.1943, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. júlí 1943. ALPYmiBLAOID E FTIRFARANDI GREIN er frásögn James C. Whittaker liðsforingja af þriggja vikna hrakningum hans á Kyrrahafi en hann var í flugvélinni ásamt Ricken- backer, sem varð að nauð- lenda vegna bensínsleysis. Sjö af áhöfn flugvélarinnar komust afj en einn dó. AÐ MÍNU ÁLITI eru hinir hræðilegu dagar okkar á Kyrrahafinu ekki einungis eitt hið mesta ævintýri, sem hægt er að lenda í, heldur einnig ævintýri, þar sem maður finnur guð sinn. Áður en ég lenti í þessu æv- intýri var ég trúlaus maður. En í gúmmíbáti er enginn mað- ur guðleysingi. Ekki fremur en í grenjunum á Bataanskaga. Þegar fljúgandi virkið oklcar var orðið bensínlaust og við bjuggum okkur undir að lenda á sjónum, sagði De Angelis, sigl ingafræðingur okkar við okk- ur: — Er ykkur nokkuð á móti skapi þótt ég lesi bæn? Ég minn ist þess, að ég varð ofurlítið úfinn í skapi, þegar hann fór að minnast á bænir. En næstu daga blygðaðist ég mín fyrir þessa hugsun. Á öðrum degi dvalar okkar í gúmmíbátnum sá ég F. Bartek, vélamanninn okkar lesa í Nýja Testamentinu. Engum okkar datt í hug að gera gys að hon- um fyrir það. Ef til vill hefir okkur þá verið farið að gruna, hversu mikla þýðingu þessi litla bók í vatnsheldu hylki myndi hafa fyrir okkur alla. Á fjórða degi tók Barték aft- ur upp biblíuna.. Gúmmíbátarn ir okkar voru tengdir saman með löngum kaðli, og við dróg- um þá saman til þess 'að hlýða á bænalestur. Við lásum Faðir vor, og Adamson las í bíblíu Barteks. Ég leit svo á, að þetta myndi vefra tilgangslaust, en það myndi þó að minnsta kosti ekki skaða. Á sjötta degi var orðið sýni- legt, að við myndum vera utan eftirlitssvæðis flugvéla og skipa, og svo gæti farið, að við fyndumst aldrei. Við vorum að verða veikir af hungri. Þetta kvöld tók ég þátt í bænalestrin- um, en ekki þó af miklum á- huga. Að því loknu skaut Cherry flugeldi í þeirri von, að eitt- hvað skeði. Það brást ekki. Leiftrandi hnötturinn féll nið- ur aftur milli bátanna. Fiskar höfðu sé bjarmann, þyrpzt að og tveir flugfiskar lentu í bátn- 1 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þær sigruðu. Nýiega var háð mikil sundkeppni í Cicago í Bandaríkjunum. Var keppt í ýmsum ægalengd- um og einnig boðsundi. — Sundkonurnar, sem myndin er af sigruðu í boðsundi kvenna og einnig í frjálsu sundi á ýmsum vega-lengdum. — Sundkonurnar heita (talið frá vinstri til hægri): Suzanne Zimmerman, Brenda Helser, Nancy Merki og Ann Hansen. S S s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s morgunverð okkar fékk næsta um okkar. Sérhver fiskbita í dag. Um kvöldið tók ég þatt 1 bænalestrinum af meiri sann- færingarkrafti en áður, en oft rak mig í vörðurnar, því að ég hafði ekki iðkað bænalestur frá barnæsku. Skömmu seinna varð mér lit- ið út í sjóndeildarhringinn. Þar var dökk blika og ég sá, að þarna var regnskúr yfir sjónum á leið til okkar. — Þarna er Samkvæmt 6. gr. laga nr. 39, 7. apríl 1943 um húsa- leigu, er óheimilt að hækka húsaleigu vegna hækkaðra gjalda af fasteignum, nema eftir mati húsaleigunefndar. Þeir húseigendur, sem óska eftir slíku mati, þurfa að útfylla þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu nefndarinnar. Jafnframt eru menn áminntir um að leggja fyrir húsaleigunefnd alla leigumála um húsnæði, munnlega og skriflega, sem gerðir hafa verið eftir 14. maí 1940. Skrifstofa nefndarinnar er á Laufásvegi 2, og verð- ur hún opin kl. 3—5 e. h. alla virka daga, nema laug- ardaga. Nefndin er til viðtals kl. 5—7 e. h. á mánudögum og miðvikudögum. Húsaleigunefndin í Reykjavík. rigning að koma! hrópaði Cherry. Að andartaki liðnu höfðum við drukkið nægju okk- ar. Svo fylltum við gutana af vatni og spýttu því inn í hólfin á bjorgunarstökkunum okkar. Á níunda degi sendi skapar- inn okkur ofurlítinn matarbita. Cherry gat veitt ofurlítinn há- kari. Á tíunda degi las Cherry Fað irvor upphátt, en þvi næsr baö- um vib, hver í sínu lagi, og skriftuðum gamlar syndir og ávirðingar. Kickenbakker ávarpaði skap- arann alltaf „Faðir vor“. Rick hefir aldrei haft hátt um trú sína, en hann hefir ei að síður þá trú, sem gerir heiminn að betri dvalarstað en annars myndi vera. Einn maður bað þess, þegar röðin kom að hon- um, að guð léti sig déyja og bindi þannig enda á þjáningar sínar. Rick hrópaði: „Hættu þessu! Vertu ekki að kvarta! Hann svarar bænum manna, en ekki kvörtunum!“ Á þrettánda degi skeði fyrra kraftaverkið, sem læknaði mig af trúleysi um aldur og ævi. Sólin brenndi okkur og þjáði. Um miðjan morgun kom regn- skúr, en hún fór framhjá okkur í mílufjórðungs fjarlægð. í fyrsta skipti stjórnaði ég nú bænalestri. — Guð, sagði ég. — Þú veizt hversu heitt við þráum vatn, En vindurinn blés regninu brott frá okkur. Þú hefir máttinn til þess að senda það til okkar aft- ur. Það munar þig engu, en skiptir okkur miklu. Skipaðu vindinum að blása til okkar annars dejúum við. Sumt er það í náttúrunnar ríki, sem ekki er hægt að skýra með almennum lögmálum. Vind áttin breyttist ekki. En re'gnið tók að færast 1 áttina til okkar móti vindi, eins og hönd hins alvalda hefði bandað við því. Við drukkum og fylltum björgunrvestin af vatni. Það hélt í okkur lífi næstu fjóra daga. Af okkur 7, sem af komumst, var ég sá eini, sem ekki var hlaðinn kaunum á neðri hluta líkamans, af völdum saltvatns- ins. Hin Litli, daglegi vatns- skammtur okkar virtist einung- is gera þorsta okkar sárari. Hungrið gerði okkur máttfarna, unz hin minnsta hreyfing olli okkur sárum þjáningum. Föt okkar voru rifin og sólin brendi okkur miskunarlaust.Allir höfð um við nú fengið snert af óráði, og ég er viss um, að einungis hin nýfædda guðstrú mín hélt í mér lífinu. Að lokinni bæn átjánda dag- inn — þá bað ég heitar en nokk- ru sinni fyrr og bað nú um björgun — fann ég hið forna þrek færast um mig á ný. Ég fann, að hjálp var í nánd. í dögun morgunin eftir sáum við flugvél. Við veifuðum og hrópuðum, en allt kom fyrir ekki. Að morgni tuttugsta dags ins fór Gherry frá okkur í báti sínum. Ég leysti því minn bát frá líka. í honum voru De Angelis og loftskeytamaðurinn okkar, Reynolds. í dögun tuttugasta og fyrsta dags vakti De Angelis mig og sagði: — Jim, þetta getur verið hilling, en ég held, að ég sjái eitthvað. í um tólf mílna fjarlægð voru pálmatré. Ég settist undir árar, og nú skeði hitt kraftverkið. Án guðs hjálpar hefði ég ekki get- að það, sem ég gerði. Félagar mínir voru gersamlega mátt- lausir. Þegar við vorum að ná strönd inni, lentujTi við í straumi, sem bar okkur frá landi. Ég hrópaði til guðs um hjálp, og eftir ofur litla stund var sýnilegt. að bátn um miðaði gegn straumnum, og árarnar svignuðu. Það var ekki Jim Whittaker, sem s'veigði ár- arnar. Eg hafði ekki mátt til þess. Það var einhver annar máttur, sem hélt um árarnar með mér. Um leið og við komum upp á ströndina féllum við á kné þökkuðum guði. Ég hefi sagt þessa sögu oft og mörgum sinnum —■ söguna af því, hvernig ég fann guð. Og ég mun segja hana aftur og aftur meðan mér endist ald- ur. Það er mikilsverðasta sagan, sem nokkurn tíma verður sögð. Um orlofslögin. Fyrirspurn' svarað. Má dæla vatni úr siöngum í garða? Um kirkjuhappdrættin. Er sam- keppni milli safnaðanna? DVERGUR" skrifar- mér og Jí; spyr um orlofslögin, eða réttara sagt éitt atriði Jieirra. „Dvergur“ segir: „Eftir því sem bezt verður séð á orlofsreglugerð- inni verður síðastliðið ár ekki tal- |ið nema 10 jnánuðir, júní,og júlí er sleppt. Hvernig stendur á þessu? Verður eltki- greitt orlofsfé fyrir þá? Eða tiilieyra þeir eldri samn- ingum?“ Fyrirspurnin byggist á algerum misskilningi. Orlofslögin verka ekki aftur fyrir sig. Vitan- lega fá launþegar sumarleyfi fyrir síðastliðið ár samkvæmt eldri samningum. Orlofsféð er aðeins greitt frá og nieð 24. maí síðast- liðnúm. „KATA í KOTI“ skrifar: „Er leyfilegt að vökva blóma- og trjá- garða — hér í Reykjavík — með slöngu (láta buna yfir þá)? Mig minnir að ég hafi heyrt að það væri bannað núna, vegna vatns- skorts í bænum og jafnvel hótað sektum ef út af væri brugðið.“ „ÉG GEKK NÝLEGA vestur í bæ. Við hús við Ásvallagötu var kona að vökva garð að húsabakx ,með slöngu og hún vökvaði eins og um engan vatnsskort væri að ræða. Þetta hefir mér sem sagt skilizt að væri óleyfilegt, kannske er það misskilningur? í nálægum húsum aftur á móti bar fólli vatn út í smáfötum, þrátt fyrir það þótt vatnshani væri í görðunum, og vökvaði af skornum skammti." „NÆRRI MÁ GETA, að plönt- urnar í þeim görðum hafa þó verið vatnsþurfi, engu síður en plöntur í garðinum við áðurnefnt hús. Nærri má geta að garðar allra bæjarbúa hafa í þessum þurrkum jafna þörf vatns og ef einum líðst Frh. á Ö. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.