Alþýðublaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 3
IÞriðjudagur 20. júlí 1943. ALÞYÐUgLAÐEÐ Hörð loftárás, gerð á Róm; 8. herinn við Ihltð Catania. Miktð tJéiB á |árn lir aut tiið v asm. Árásin stóð í 2\ klst. London í gærkvöldi. TT LUKKAN 13 mín. yfir 9 á mánudagsmorgun flaug stór hópur ameríkskra Fljúgandi virkja inn yfir Rómaborg og kastaði sprengj am á San Lorenzo járnbraut- arstöðina í suðurhluta borg- arinnar .Þetta var fyrsta loft- árás sem gerð hefur verið á hina fornfrægu borg í þessu frtríí3i„ þar eð henni hefur verið þyrmt af sögulegum ástæðum þrátt fyrir það að í henni eru geysimikilvægar .samgöngumiðstöðvar og verk smiðjur. Nokkru eftir að fyrstu flug- vélarnar fóru inn yfir borgina, kom annar hópur og kastaði enn miklu sprengjumagni á sömu járnbrautastöð. Síðan liðu þrír stundarfjórðungar þar til næsti flugvélahópurinn flaug yfir borgina. Yorú það Libera- tor flugvélar frá Libyu og köstuðu þær 300 smálestum áf sprengjum á Littorio járnbrauta stöðina miklu. Loks komu margar Mitshell og Marauder sprengjuflugvélar og með þeim voru Lightning orrustuflugvélar. Þessar flugvél ar köstuðu sprengjum sínum á Chiampion flugvöllinn, sem er 12 km. frá miðhluta Rómar. Tjón mun hafa orðið mikið í öllum árásunum og reykjar- mekki lagði upp af árásarsvæð- anum er flugvélarnar héldu heim. Áður en sprengjuflugvél- arnar komu til árásarinnar var kastað yfir Róm miklum fjölda af flugmiðum.' þar sem sagt var, að tilgangur flugvélanna væri eingöngu sá, að eyðileggja her- stöðvar, sem notaðar, væru í þarfir Þjóðverja. „Við leggj- mn það í dóm skynsemi ykk- ar ítala“, segir á miðunum ,.hvort það sé okkur nokkur hagnaður að eyða mætti okk- ar til þess að eyðileggja menningarverðmæti, sem ekki aðeins ítalska þjóðin, heldur öll siðmenningin, er stolt af. Flugmennirnir hafa verið sérstaklega þjálfaðir í því að kasta sprengjum nákvæm- lega og þeir hafa allir ná- kvæmar skipanir um að kasta sprengjum sínum á hernaðar lega staði en kasta þeim ekki að öðrum kosti.“ ÍTALIR TALA. Hin opinbera fréttastofa ítala hefur þegar haldið því fram, að kirkjur og menningarmann- virki hafi orðið fyrir sprengj- um. MIKILVÆGI RÓMAR. Allir her og vopnaflutningar frá Norður-ítalíu til suðurhluta landsins fara um Róm og mikið af járnbrautalestum var á stöðv- alexander hershöfðingi, hinn nýskipaði landsstjóri á Sikley. Qnisljngar flfja hið SðíikVúQðÍ slip. Stokkholmi í gær. LAÐIÐ „DAGENS NY- HETER“ hirti nýlega grein undir fyrirsögninni „Hið sökkvandi skip“, þar sem rætt er um hina vaxandi erfiðleika Quislings og flokks hans. Æ fleiri af mönnum hans hlaupa nú undan merkjum og meðal þeix-ra Norðmanna, seni' flúið hafa til Svíþjóðar verðxxr vart við fleiri og fleiri quislinga. Það er nefnt sem dæmi upp á hnignun flokks þeirra quisl- inga, að á Þelamörk, en þaðan er sjálfur höfuðpaurinn Quisl- ing ættaður, hefir flokksmönn- um hans fækkað úr 2600 í 200. Quislingar í Noregi kalla norsku föðurlandsvinina ,,Jöss- linger“ og hefir borið á því, að jafnvel innanríkisráðherrann Hagelin hefir reynt að láta líta svo út, að hann sé éinn þeirra. „Dagens Nyheter“ lýkur grein sinni með því að segja: „Það er norsku þjóðinni til ei- lífs heiðurs, að hún hefir þessi ár harðréttis, skorts og annarra erfiðleika staðið' svo fast í and- stöðu sinnj og ekki látið draga sig út á skipið, sem rotturnar ei'u nú að híaupa af.“ Tvær mlkllvæn as* to©§*ff ir f etaar Fangar eru 35 SKIPATJÓN japana NEW York® — Flugvélar Bandamanna á Suður-Kyrra- hafi hafa, sökkt einum tundur- spillí og laskað þrjá í árásum við Kolumbángara eyju í Salo- monseyjum. Þá hafa þær sökkt einu flutningaskipi og laskað tvo tundurspilla í annarri árás. unum, þegar árásin var gerð. Loftvarnarskothríð var mikil, svo að eitthvað hefur verið að verja ,en orrustuflugvélar létu ekki sjá sig. LQNDON í gærkveldi. M3TSTAÐA ÍTALA á Sikiley verður æ minni og þeir gefast nú upp í stór- hópum. Bandamenn hafa náð þriðjungi eyjarinnar á sitt vald og tala fanga er komin upp í 35.000. Á eina staðn- um, þar sem um harða vörn er að ræða, við Catania, eru það Þjóðverjar, sem berjast. 8. her Montgomerys er við hlið Cataniu. Stórorrusta stóð síðast þegar til fréttist, yfir 5 km. utan við borgina og voru það hersveitir úr Her- mann Goering herfylkinu, sem vörðúst þar af miklum ákafa. Brezku hersveiiirnar hafa nú gert alla hina mikilvægu flug- velli í Gerbini, skammt frá Catania, ónothæfa fyrir Þjóð- verja, ef þær hafa ekki alger- lega náð þeim á sitt vald nú þegar. Orrustuskip hafa í fyrsta sinn skotið á Catania og sýnir það, að engin hætta stafar af flugvélum Möndulveldanna, úr því að orrustuskip fara á vett- vang. Á miði'i eyixiii hafa her- sveitir Kaxiadamaxina og Bandaríkjamanna sótt áfram af miklxim krafti og tekið tvær mikilvægar borgir. Hafa ítalir á þessum slóðum gef- ist upp í stórhópum. Kanadamenn hafa tekið PIAZZA ARMERINA og 7. her Pattons hefur náð á sitt vald nxikilvægri samgöngu- miðstöð, CALTANISETTA. Sókninni er xxú beint gegn mikilvægustu samgöngu- miðstöðinni á miðhluta Sikil- eyjar. Enna. AÐALSTÖÐVAR FLUTTAR? Frá Stokkhólmi berast þær fréttir. hafðar eftir fréttaritur- um f jpX/físs, að yfirlierstjórn Möndulveldanna á Sikiley hafi verið flutt frá eynni til Reggio á Calabria, á tánni á xneginlandinu. FANGAR OG MEIRI FANGAR Heilar hersveitir' af ítölum hafa gefizt upp víða á Sikiley. Á einum stað reyndi þýzkur liðsforingi aö koma í veg íyrir það, að ítölsk hersveit gæfist upþ, en ítalirnir skutu hann og gengu síðan yfir til Banda- mamia. , Frá því hefur nú verið sagt, hvernig brezkur liðþjálfi einn síns liðs tók ítalskan herforingja og allt foringja- ráð hans til fanga. Bretinn var í skriðdreka með nokkr- tun nxönnum sínum, er tveir brennandi ítalskir skriðdrek- ar urðu fyrir þeim. Hann fór þá einn lút úr hrezka drekanum, gekk fram fyrir þá ítölsku og sá, hvar ítalski herforinginn og menn hans Sprengjur á Ítalíu. Fljúgandi virki kasta nú sprengjum á Ítalíu daglega. Hér sést eitt þeirra yfir skýjum á Sikiley, er það er að kasta sprengjum sínum Lrofi, þegar sást til jarðar. Hössar fella 30ÖÖð Þjóðverja, eyði- leggja 500 skriðdreka og 700 fiögvélar. ------------------------♦ LONDON í gærkvöldi. Brezkur tnodHrsgiIlir við flsitMp tll Islaods. Washington í gærdag. 13» REZKUR TUNDUR- _ ISPÍLLIR, H. M. S. St. Mary, sem alllengi hefur verið við fylgd hirgðaskipa til fslands hefur frá mörgu ævintýralegu að segja af ferðum sínum. Einu sinni rakst hann á flutningaskip og skemmdist stefni hans alvar- lega. Hann hélt þó áfrarn árás- unx á kafbát^, fsem voru að reyna að sökkva flutningaskip- um og komst að því loknu hjálp arlaust til hafnar. lágu og hvíldu sig skammt þar frá. Hann hljóp til þeirra sagði, að þeir væru um- kringdir og tók þá álla til fanga. ítalinn viðurkenndi síðar, að samgöngur væru í svo ger samlegu ólagi á Sikiley, að hann hefði ekkert samband 'haft við yfirhersstjórnina. MONTY OG KANADA- . MENNIRNIR. Montgomery hershöfðingi hefur heimsótt hinar kanadisku hersveitir. sem eru undir hans j stjórn. Hann var með svörtu alpahúfuna að vanda, en nú var nýtt merki í henni — merki Kan^damanna. iHann helilsaði foringjum, hafði stutta liðs- könnun, en sagcþ síðan heiy- mönnunum að safnast saman kr/ingum bílinn sinn,, svo að hann gæti rabbað við þá. Hann spurði þá, hvaðan þeir væru. Vancouver, Winnipeg, Victoria o. s. frv. kölluðu þeir. Síðan sagði hann, að hann vildi að þeir gerðu sig heimakomna í fjölskyldu 8, hersins og kvaðst hinn ánægðasti yfir því að hafa þá þar. RÚSSAR SÆKJA enn fram til Orel og Þjóðverjar viðurkenna, að þeir eigi þar í geysihörðum varnarorrustum. I miðnæturtilkynningu rúss- nesku herstjórnarinnar í kvöld segir frá töku borgarinnar Malo Arkanelsk, sem er sunnan við járnbrautina til Kursk. Er sýnilegt, að Rússar ætla nú að kreppa að Þjóðverjum sunhan við Orel líka ,en þeir eru þegar komnir að varnabeltum borgar- innar að norðan og austan. Þýzka herstjórnin hefir sent mikíð varalið og hergögn til Orelvígstöðvanna og fyrstu beinu áhrif þessarar sóknar Rússa eru þau, að algerlega hefir tekið fyrir áhlaup Þjóð- verja á Byelgorodvígstöðvun- um. Rússar tilkynntu í gær. að þeir hefðu þá þegar fellt um það bil 30 000 nxanns fyrir Þjóðverjum, síðan Orelsókn- in hófst, eyðilagt fyrir þeim 500 skriðdreka og um 700 flugvélar. Óstaðfestar fregnir hafa bdjr- izt um það, að Timoshenkov stjórnaði sókn þessari. Hann hefir undanfarið verið lierfor- ingi á vígstöðvunum við Veli- ki Luki, en Golikov hefir haft á hendi stjórn við Orel. Annars er stjói’n rússneska hersins þannig, að yfirher- stjórnin situr í Moskva og tek- ur allar helztu ákvarðanir og svo fara meðlimir hennar til vígvallanna og stjórna sóknun- um. Yfirmaður yfirherstjórnar- innar er hinn 46 ára gamli Vasilevsky marskálkur, en auk hans eru í henni Georgv Zhu- kov marskálkur, Alexander Novikov marskálkur, fulltrúi flughersins, Nikolai Voronov marskálkur, Klimenti Voroshi- lov marskálkur og ef til vill Boris Shapisnikov fyrirrennari Vasilevskys.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.