Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 2
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Herkilegar ransókiir ð isleDzknm lýsistegnndnm. Engiiin þarf lengur að neyða sig til að taka inn þorskalýsi. Eítir Þórð Þorbjarnar- son fiskifræðing. AF í.lenzkum lýsistegundum eru tvær lang-algengastar ogal- menuingi þess vegna kunnastar, þær eru aðgneindar með nöfnunum síldanolía og þorskalýsi. Fljótt á litið virðist ekki vera mikill m.un- lur á þeim, en athugi maður til hvers þær eru notaðar, þá kemur munuiinn brátt í Ijós. Síldarolían er nær eingöngu notuð til iðnar og verðmæti hennar liggur ein- göng-u í oiíunni sjálfri, en ekki neinum öðrum efnum, sem kunna að finnasit í henni. Þorskalýsið er hi-ns vegar notað til mannieldis, en það, sem merkilegast er við það, er það, að sjálft iýsið er aukaatriði, en aðalatriðið er önn- ur efni óskild lýsinu, sem eru blönduð í því. Þessi efni eru á íslenzku máli kölluð fjörefni og aðgreind með stöfunum A og D. Fram til skamms tíma var þorskalýsið eina efnið á heims- markaðinum, sem selt var vegna fjörefnamagns síns. Árleg sala okkar fslendinga hefir numið frá 3—4000 tunnum. 'En þorskalýsi er dáiítið vangæft vegna þess, hve margir eiga bágt með að taka það inn vagna bragðsins og eiink- um þess, hve stór skamturinn þurfti að vera til þess að hann kæmi að tilætluðum noturn. Þörf- in fyrir fjörefnankari efni en þorskalýsi var því áberandi fyrir löngu síðan. i upphafi var henni fullnægt með því, að skilja fjör- efnin frá sjálfu iýsinu með efna- fræðilegum aðferðum, þannig, að þau voru öll saman komin í til- tölulega lítinn hluta af uppruna- lega lýsinu. Þessi aðferð hafði ýmsa galla, meðal annars var hún dýr og oft var erfitt að iosna við aðkomin eimuð efni, seim bætt var við lýsið. Lúðulýsi. Það þótti því merkiieg uppgötvun þegar það reynd- ist, að lúðulýsi var mörgum tug- um sinnum auðugra af fjörefnum en þorsikalýsi. Skamtar af lúðu- lýsi voru þvi mikið minni en af þorskalýsi, og þannig var komist hjá þeim erfiðleikum, sem margir áttu við að strfða, siem taka þurítu þorskalýsi. Maður skyldi haida að þessi uppgötvun hefði dregið úr sölu þorskalýsisiná, en svo hefir ekki reynst, því að framboðið á iúðulýsinu hefir ver- T-^ÓRÐUR ÞORBJARNARSSON fBkifrœdingur, sem nú stund r nám við háskólann i London, hefur i sumar gert ýrnsar mjög merkilegar rannsóknir á is- lenzkum fiskiafurðum meðal annars á lýsi. I eftirfar- andi grein skýrir hann nokkuð frá pessum rannsókn- um og kemst að peirri niðurstöðu að lýsi úr lúðu og karfa sé 50—100 sinnum fjörefnaríkara en venju- legt porsltalýsi. Slíkt lýsi geta menn tekið örsmáum skömtum og geta pvj losnað við pau ópœgindi, sem pvi fylgir að taka inn porskalýsi. ið svo lítið, að það hefir haft lítil eða engin áhrif á markaðiimn. Þessi uppgötvun fjörefnamagns lúðulýsis ýtti undir fjörefnarann- sóknir á öðrium 1 ýsistegundum, og nú mun svo komið að vart er til sá fiskur í sjónum, sem ekki hef- ir verið rannsakaður með tllliti til fjörefnamagns iifrarlýsisins. Mér vitanlega hefir lítið verið . gert að því, að rannsaka lifrarlýsi íslenzkra fiska með tilllti til fjör- efnamagns þess fyr en í sumar að ég fékst dálítið við það. AÖ vísu náðu þessar rannsóknir einr göngu til A-fjörefnisinis, því að D-fjörefmið er -ekki hægt að mæia nema með dýratiiraunum, en emn sem komið er eru ekki tök á að gera þær hér á iandi. Við þessar athuganir kom margt eiukenniiegt í Jjés, en lúðu- iýsi og karfalýsi reyndist mér að be:ra langt af öillum öðrum lýsisteigundum hvað snerti A-fjör- efnismagnið. Eins og þegar er sagt, þá var þetta vitað mál með lúðuna, því að það eru nú þegar liðin nokkur ár síðan farið var að vinna iýsi úr lifur hannar, og síðast í siumar var fariðmð safna iúEuli'ur til útflutnings hér beima. Ifvað karfalýsið s-n'ertir, þá veit ég ekki til að nieinar tölur hafi verið birtar um fjönefnamagu þess. Þó má vei vera að svo sé, encla þótt mér sé ekki kunnugt um það. >5 I I Karfalýsi er stórum betra en porskalýsi Ef að við berum karfalýsið saman við þorskalýsi, þá kemur í Ijós, að það inniheldur 50 sinn- um meira af A-fjörefninu en þorskalýsi og er því sambæri- iegt við sæmilega gott lúðuiýsi. Verði þetta staðfest með dýra- tiiraunum og reynist D-fjörefnið að vera sambærilega hátt, þá eig- um við að geta fengið sama verð fyrir karfalifrina og við fáum nú fyrir lúðulifrina. Ég vil taka það fram, að iýsí það, sem óg rannsakaði, var unn- ið úr iifur fiska, sem veiðst höföu í septembermánuði, en lýsi ann- ara fiskategunda er yfirleitt ié- legt á þessum tíma árs, svo að það er ful,l ástæða til að hatda, að þafer tölur sem ég birti hér yfir fjönefnamagn karfalýsisins, séu innan við það meðaltal, sem vænta mátti. Nú kann einhver að spyrja, hvort það sé hægt að safna karfa- lifrinni, og hvort fyrirhöfnin myndi svara kostnaði. Ég hygg að svo muni verða. Að vísu nem- ur lifrin ekki nema 10°/o af þunga fisksins, en hins vegar krefst þýzki markaðurinn .þess, að farið sé innairf í allan þainn karfa, sem þangað er seldur. Fyrirhöfnin við söfnun lifrarinnar ætti því að vera nauða-lítil. Fritz von Holslein. Maðurinn, sem pef- aði upp alls kcmar hneyksli. Nýlega er komin út á þýzku bók um þýzka stjórnmálamann- iinn Fritz von Holstein eftir Joa- chim von Kurenberg. Bókin er ákaflega s'kemtllega rituð og dregur upp skýra mynd af þess- um slæga stjórnmálamanni, sem alt af vann á bak við tjöldin. Það var Bismaík, se-m varð til þess að Fritz von Holstein tók að hafa afskifti af þýzkum stjórn- málum. Holstein var ittari hjá Arnim, sendiherra Þjóðverja í Paríis, Arnim hafði risið gegn Bismark og kanzlarinn þurfti því með leiinhv-erjum ráðum að koma honum á kaldan klaka. Hann fékk Holstaiin í lið með sér og notaðj hann til að opna bréf, sem send voru til sendiherrans, og láta Bismark vita um efni þeirra, og þetta varð til þess, að Arnim varð að víkja úr stöðunni. Starf Holsteins upp frá þessu var fólgið í mjög svipuðum brögðum. Hann varð kanoelíráð Þvi miður er það miklum örð- ugleikum bundið að vinma lýsið úr lifur karfans. Að þessu leyti likist hann lúðunini, en í henni er lýsið sivo fast bundið í vefjum lifrarinn.ar, að engin tök eru á að bræða hana með gufu, eins og tíðkast með þorskalifur. Eftir þvi sem ég kemst næst, þá á lifrarmagnið úr þeim karfa, sem nú er seldur á þýzkum xnark- aði, .að nema ca. 6 tonnum á áTÍ, Þetta er að vísu lítið lifrarmagn, en það er ekki nema bnot af þeinS iifur sem mætti safna, ef að meiit markaður fengist fyrir karianin. Ég hygg samt að þetta sé nóg iifrarmagn til þess að við gætum sett upp smá verksmiðju í sam- handi við lýsishreinsunar- eða lýsisbræðiSilu-stöðvar I andsinS. Siík verksmiðja gæti þá Mka ann- ast þá lúðulifur, siem nú er seld óunnin til útlanda. Ekki myndi ég ráðleggja nein- ium manm til þess að fara að safna karfalifur að svo stöddu máli, því að takist að gera hana að markaðisvöru, þá verður það aldrei gert á skemmri tíma en 6 mánuðum. P. Þoj'bjamarson. og stjórnaði utanrikispóiitík Þjóð- verja að mjög miklu ieyti, eæ vald sitt og áhrif fékk hann af því, hversu sniðugur hann var að ljóstra upp alls konar hneyksil- ismálum og notfæra sér þau. Njósnarar hans voru alls staðar. Sérstaklega var Holstein vel a'ð sér mn kynvillu háttsettramanna. Það var hann, sem ásamt Hardea ljóstraði upp kynvillu Philip Eu- ienburg, sem var einkavinur Vií- hjálms II. Von Bulov hafði hann einnig á vaidá sínu. Holstein var ekki mildð þektttr maður. Hann hafði lítið um síjg, sat alt af á skrifstofu sinni í Wilhielmstrasse, sótti ekki veizl- lur og var aldrei við kvenmanin kendur. En hann var vakinn og (siofinn í að þefa upp alls konar hneykslismá;], og til þess fund- ust honum öll ráð leyfiieg. Það er ekki enn fyliilega vísl, hvert hefir verið aðalhlutvierk Holsteins í utanrikispólitík Þjóð- verja, en liklegt er, að hann eigi sök á því, að Þjóðverjar hættu við að gera bandalagið við Rússa, en vinguðust meir og meir við Austurríki, og er hann þá samt sekur um mestu skissuna, sem gerð hefir verið í lutanríkispólitik Þjóðverja.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.