Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þegar kolanámurnar brenna. NÁMAVERKAMENN! Þiegar maður heyrir petta eina orð ©Öa sér pað á prienti, er sem macf nr sjái heilan her af flla klæddf- «jm, horuðum og sótsvörtum niömiurn streyma úr björtu sól- iskiniuu niður í jöíðirya. Við, sem aldreí höfum komið íniður í foolanámur, gerum okkur ýmsar hugmyndir um æfi peiríra manma, sem vinna par. Sumar p-eirra -eru eí til vill langt frá verúleikanum, og pó geta pær fréttir, sem alt af berost hingað með stuttu milli- bili, um hin ægilegu námaslys, giefið mauni mokkra hugmynd um (rær ægil-egu hættur, sem ógna peinr vierkalýð ,s-em pessa vinnu stundar. I eftirfarandi gnein skýrér ung- *tr darrskur verkfr.æðingur, Willy Heisiing, oig hefir han;n kynt sér málið vel, frá vinnunlnli í námum- mm iog peirn mi-klu hættum, sem par etriu í hverju fó-tmáli, jafnv-el liverju handtaki. Hrœöilegar tölur. NámaYÍnnan er hættuleg, hættu- iegri en flestir gena sér hugmynd om. AlLr, som faHa niðu)r í náanux til að skioða pær, verða áður en peir fara -niður að undirrita yfin- lýsiingu um, að peir „geri enga kröfu til skaðabóta eða trygg- Inga, pó að peir v-erði fyrir slysi.“ Stænsta námaslys, s-em sögur (ara af, vahð x Courriéres, skamt Irá Lille í Frakklandi, ánið 1912. Þá fóiust 1000 -námaverkamienn. Við námáslys x Haímni 1908 fórust 355 verkamenn, 1923 fórust 145 í námu í Efri-Slesxu, 1930 fórust |B50 í Alsdorf, skamt frá Aachen. í janúar í v-etur voru 140 menn lokaðir inni í bnennaindi námu í Oss-egg í Bæheimi. Námiugö-ngin voru innsígluð -og verkamienninnir (órust allir. Síðasta námaslysið vai'ð í Wnexham í Wal-es unx daginn; par fónust 264 mienn. Þetta enu að ei-ns n-okkur dæmi úr sögu pessanar v-erka- mannastéttar, ien pa-u gefa pó -ekki nægilega hugmynd um hætturnar, eem fylgja pessari viinnu. Skýnsl- uxnar um dauða msðal námsíí- verkamanna sýna, að fleiri farast dagl-ega af slysum, sem v-erða | námunum, en peir, s-em farast við stórslysin. Hér skal að eins getið eins dæmis, er sýnir pietta: t námunum í Dortmund hafa síð- Ustu 40 ár farist af slysum 500 —1500 árl-ega. Það er sama og að við framl-eiðisiu hverra 75 púsund smálesta af kolum farist einn maður. Huernig uilja námaslysin til? Námaverkamiennirnir -ei’u, pegar peir em að vinnu, í stöðugrj hættu. Stór stieinhella losnar ait í eá-nu úr loíti námagangsi-ns, verka- maður verður undir benni og bið- ur bana. Námxxgöng hrynja og uindir grjótinu verða allir piexr, siem í göngiunum hafa verið við vi-nnu. Námugöngunum er eiins og kunnugt er haldið uppi með pykk'um staurum ,en pyngslin á peim geta orðið svo mikil, ;að peir bnotni leins og eldspýtur, -og pá er dauði'nn vís. Sem stendur e,r nú byrjað á pví að st-eypa n-ámagöngin og ha'fa í steypur.ini pykka járnstólpa. Slys af pess-um völdum eru mjög tíö, en venj-ulega farast ekki margir m-enn í ein-u við pau. Stænstu námaslysin eru hinar svonefndu námasprengjngar, en peim fylgja nám-uhrun og fram- leiðsla eitraðs gasl-ofts. Þ-essi slys hræðast ■námiaverkamienn nnest af öliu, pví að við pau geta íarist hundruð rnanna. Eldfimt loft i. námagöng- unum Spnengin-gamar enu venjulega gas- eða k-o I asa 11 a-s p rengingar. Með sköpun k-olanna í púsundir ára h-afa jafnfnamt skapast ýmsar gastagundir, sem safnast saman, ýntjst í holum -eða sprungum eða í kolunum sjálíum. Þegar kolin -eru -numin úr jörðinni, losnar gas- ið og sígur út í náinagöngiin, blandast par l-oftinu og par með er kioniið spnengjuloít. Þýzkir námaverkamienn nefina piessaloft- blö-ndun „schlagende w-etter“, p. e. spnengjuloft. Alt af er tölu1- v-ert af pessu 1-ofti í námagöng'- unum, en stundum k-emiur pað: alt í einu fyi'ir og pá helzt v-egna jarðhnæriixga, sem merrn verða ekki varir við, að gasið 1-osnar úr fylgsnum sínum og stneymir út í göngin; pá er hætta á ferð- um. Jafnvel öriítið atvik getur valdið spr-engingu. Það parf jafnvel ekki m-eii'a ien að neisti hlaupi undan hakahhöggi, pá er námuspxenging orðin á broti úr sekúndu og loftið er orðið að báli. Ýmisliegt er gert til að vei'jast piessu. Stöðugt eftirlit -er með loftinu í námunum, stórar dæ-1- ur dæla nýju lofti inn og gömlu lofti út úr námunum. Surns stað- ar lexju gerðar spxiengingar í námi unum, án p'ess að menn séu við, til að rannsaka hv-ort sprengjuý loft sé, og á eftir er loftinu dælt upp úr námunum. En pað hefir rieynst ómögul-egt að skapa n'ægil-egt öryggi fyrjr piessnxm sprengingum. Gasið kemi- ur alt i -einu oft og tíðum og spxiengingannar verða skyndilega. „Þrumuský“ af kolasalla Kolasallasprengingaxinar eru að fliestu mjög Ixkar gassprengingunf um, en pær eru taklar hættuf legri. Meðan v-erið er að nema kolin og mylja pau, safnast sami- an mikið af k-olasalla, ogefhann af einhverri ástæðu pyiiast upp í loftið, skapast önnur loftblöndí lun, sem, í raun og veru -erhættxxí- legri blöndun ien loft- og gas- blö-ndun. Það er m. a. vegna p-ess, að litlu kolasaCakornin eru umý lukt gasefni. Ikviknunin verður oftast eins og við gassprengingarnar. Jafnt vel örlítill rafmagnsneisti frákola- sallanuxxi sjálfum getur valdið x- kviknun og sprengingu, pví að pegar kolasallinn pyrlast upp í loftið, myndast rafmagn í hon- um. Ský af kolasalla er pví mjög líjkt prumuskýi. Og eins og raf- ihteðslan í prumuskýi getur vald- ið ^ldingu, getur hleðslan í skýi af kola alla myndað eld ngu, pó að hún sé auðvitað miklu minni. Þegar spnengingar af völdum kolasalla verða, myndast mikill eldur í -námunum. Af pessari á- stæðu urðu slysin bæði í Osl- segg og Wrexham. (Frh. á 6. síðM,) NÁMUBÆR I ENGLANDI.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.