Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÁMURNAR BRENNA. (Frh. af 3. síðu.) Ýmsar aðrar hættur ógna náma- verkamönnum, eitrað loft mynd- ast stundum, mettaö kolsýru .eöa öðrum hættulegum efnum. Það er og mjög algengt, að náma- verkamenn geti ekki niema íntokk- lur ár stundáð vinnuna vegna piess, að kolaefni nokkurt, sem kallast „kulos“, hefir eyðilagt lungun og eitrað blóðið. Hetjur. Oft sýna verkamenn dásamleg- an hetjuskap, pegar námaslys bera að höndum, ekki eingöngu peir námaverkamienn, siem taka pátt í hiinu stórhættulega björg- unamtartfi, heldur einjnig . þeir, tsiem eru í námunni og bíða par dauða síns. Sögur þesisara manna haía aldrei venið skráðar og verða vfet aldnei skráðar. Stund- lum vill pað til, að deild björg- Unarmarma fer niður og kamst ekki upp aftur, og, oft kemur pað fyrir, að yfirvöldin neyðast til að loka námunum þegar pau telja orðið of hættuliegt að gem björgunart'.lraunir, pví að verlra- mennirnir sjálfir horfa ekki ípað að leggja Jff sitt í sölurnar til bjargar félögum slnum, sem niðri feru. Námaverkamenninnir eru hietj- lur, sem fáir hugsa um. Menn hugsa ekki út í jæfi pessara verka- manna, er peir sitjaíhlýrri stof- lunni sinni við rauðkymtan ofninn. Námaverkamannsiiins, sem lifir við sultarlaun, getur enginn að ineinu, pó að nafn uámaeigand- ans, siem aldrei hefir komið niðí- lur í kolanámu, sé á hvers manns vörum og hann sé dáður vegna auðs hans og metorða. A'þýð >b auð *e ðin, Laugavegi 61. Símr 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðínu: Rúgbrauð á 40 aura, Normalbrauð á 40 aum, Franskbrauð heil á 40 aura, hálf á 20 aura, Súrbmuð heil á 30 aura, —„— hálf á 15 aura, VíinarbrauÖ á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ijs, Sendum um allan bai. Pantið í sima 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. Ríkisþinyhússbruninn. Gnein sú, er Georg Branting bÍTti fyrir 'nokkhu í siænska blaðl- inu Social-Demokraten og skýrjt GEORG BRANTING var frlá í Alþýðiublaðinu í einkar sfceyti, þar sem hann skýrði fná |því, aið í hömdum hans og annara inefndarmanna hiinnar kunnu lög- fneöinganeíndar út af ríkispíng- hússbmnanum, væri skýrsla um brunann, rituð af fyrverandi foT- ingja stormisveitanna i Berlín, Ernst, hiefir valúð mikla athygli. ERNST, S.-A.-FORINGI 1 gnein sinni skýrði Brantiing svo frá, að piessi skýrsla, sem sannað væri að Ernst befði ritað, myndi verða birt bráðlega í nýrri bók um piingbússbmn-amálið, sem myndi verða nefnd „Hvíta bókin“. 1 skýríslumii s-kýrir Ernst frá því, að hann og nokkrir aðrir aðal- foringjar nazista hefðu undi'rbúið brnnann og kveikt í ríkispinghús- inu. Förumaurarnir. Hinir stóm förumaurar em ein hræðilegustu skriðdýr, sem þekkj- (ast í Afríku. Förumaurinn er mj-ög frábrugð- inn öðrum niiaurategundum. Hann her ekkert mieð sér, en eyðilegg'- ur alt, sem á Jeið hans verður. Öll dýr flýja í ofboði ef pau verða vör við förumaura, jafnvel fíl-ar, slöngur og ljón. Fömmaurarnir fara í mílulöng- um lestuin um skógana, en komi peir út á opnar sléttur, par siem ekkiert er, siem v-er pá fyrir brenu- andi sólargeislunum, grafa þeir sig tafarlaust niður, í jörðina og par segi farangur er geymdur. Líkin voru limliest -og likamspantí- amir geymdir á víð og dneáf. Sootland Yard hefir enn ekki tski- ist að h-afa upp á því, hvesr önn|- ur hin myrta stúlka er, og tók lögreg-lan pví* pað róð að neyna að komast að pvi, roeð þvi að rannis-aka afdrif horfinna stúlkina, ^rjiiudvuur Ug uu w kapps-iglin-gabátarnir, sem pneyttuharðvítuga keppni um daginn. 14 aroerísldr miiljónamæiálngar eiga „Rainbow“, en ens-kur auðmaður á „Endavour". „Rainbow" barsigur ,úr býtum. en þegar hún sá listann yfir hiini- ar horfnu stúlkur, sá hún fynst að leitin myndi verða erfiði, pví að tilkynningar höfðu komið um 1000 horfnar stúlkur. Leitin var pó bafin og þqg-ar befir Iögnegl- unni tekist að h-afa upp á 732 stúlkum. Hinar vantar enn ogveflt enginn hvað af peim hefir orðið. f sambandi við pessa leit hefir löigrejg.lan samið skýrsiu um hvað það sé, sem valdi því, að ungar sitúlkur hlaupi að h-eiman. Flestar flýja liörku fomldra siimna og aga. Margar fara að heiman vegna heimilis-ófriðar og ónejglu foueldranna. Sumar J-enda Í ýmiskionar ögæfu, eig.nast bam í lausaleik og flýja af hræðslus við foreldrana o. s. frv. Fliesfar pess-ara 732 stúlkna enu nú komnar heim til sín aftur og hafa verið1 teknar í sátt af tor- eldrum sínum og aðistandendum. 19 ára stálka dæmd til dauða. Nýlega var 19 ára gömul frönsk sttúlka dæmd til dauða í París fyrir. að dnepa föður sinn á eitii og gera tllnaun til að myrðamóðú lur sína. Eftir að hún hafðd myrt: föÖUr sinn, fór hún á danzleók með kiunningjum sínum og danz- aði fram á nótt. halda fierðinni heint áfram neðam- jarðar. Ölil dýr, sem verða á leið fönu- mauranina, ráðast peir á af fraimi- úrskarandi grimd, og á ótrúlega skammri stund enu pau etin upp til agna. Stundum ráðast þeir á memn og ekkert er hægt að gera anrnað til að bjarga sér en að Vað.a út í vatn. En þangað fara þeir ekki. Ef fönum-aur bítur sig fastan og maður kippir í hann, slitnar búkurinn en h-ausinn situr fastur eftir. Hvers vegna hlaupa stúlkurnar að heiman? Það er algengit í stórborgunum, að unigar stúlkur hverfa af heimb ilum sínum og fore-ldrannir eða aðstandendurn'r vita el.krrt hvað af peim hefir orðið. Oft er talið, að pœsar ungu stúlkur hafi lent í klöm „hvítra præl-asala“. Undanfarið hefir „Sootland Yard“ leitað um þvert og endir langt EngJ-and að 1000 stúfkum, sem horfið höfðu. Ástæðan fyrir p'essari leit er sú, að í sumar fundust tvær stúlkur myrtar, og hafði lííkum þeirra venið komið yfyrir í f otfor'.um, sem síöan höfðu verið látin ó járnbrautarstöðvar,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.