Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.05.1935, Qupperneq 6
0
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vorveizla í Hvita húsinu.
Þessi mynd sýnir hóp kátra Washingtonbúa, sem safnast
hafa saman umhverfis Hvíta húsið. Samkvæmt siðunum koma
forsetahjónin fram á tröppumar og heilsa gestunum.
ÉG LEGG TIL
Frh. af 3. síðu.
Fátæktin var skipulaginu að
kenna, sögðu félagssystur henn-
ar, og því þyrfti að breyta og það
mundi breytast smátt og smátt.
Hún sá nú litla breytingu til
batnaðar hjá sér, ómegðin óx,
kraftarnir minkuðu og' erfiðleik-
arnir urðu meiri með hverju ári
sem leið hjá þeim.
Og gnð, sem öllu á að stjórna.
Hvers vegna lét hann þetta vera
svona? Hvers vegna lét hann
aðra hafa meira en nóg —1 aðra
minna en nóg? Var það af því, að
þeir sein höfðu meira en nóg,
væru betri menn?------
Prestarnir sögðu nú raunar
stundum að þessum ríku mönn-
urn liði oft ekki vel. Og þeim
Benedikt leið heldur ekki oft vel
þegar þau gátu ekki borgað húsa-
leiguna, sem var fimmtiu krónur
á inánuði, fyrir lítið kjaliaraher-
bergi og eldhúskríli, og þau
höfðu ekki nóg að borða eða
klæðast handa sér og börnunum
sínum.
Fin guð vildi samt ekki breyta
þessu skipulagi, og úr því að
hann gerði það ekki, ])á var nátt-
úrlega ekki von að mennirnir
gætu það þó þeir vildu. En
mennirnir breyttu líka oft á móti
boðum hans; það var líka satt,
og þó lét hann það viðgangast. —
Undarlegur guð. Var þá ekki
krafa þeirra um kauphækkun
réttmæt, þessara fátæku fjöl-
skyldufeðra? Þeir voru ekki að
fara fram á neina gjöf . — Þeir
ætluðu að vinna þrælá eins
og áður. Jú, krafan þeirra hlaut
að vera sanngjörn og réttmæt.
Þóra stundi og reyridi að
byrgja sig i svefninn.
Mórguninn eftir var Bensi
kominn á fsétur klukkan finun,
samkvæmt sinni áætlun.
Hann hitaði sér kaffisopa áð-
ur en hann fór.
Um leið og hann kvaddi konu
sína mælti hún:
Farðu nú varlega, góði
minn, eg er svo hrædd um að það
verði eitthvað uppistand þarna.
Og svo er lögreglan, — ekki læt-
ur hún sig vanta við svona tæki-
færi, og notar kannske bvssur!
Ég er svo hrædd!
— Blessuð vertu! Þú mátt al-
veg vera óhrædd, við erum ó-
smeikir við þesskonar dót.
— Ég þekki þig, Benedikt
minn. Þú ert svo kappsfullur. Þú
gleymir öllu þegar út í bardagann
er komið. Þú gleymir mér og
börnunum okkar! Heldurðu að
mig langi til að sjá þig limlestan?
— Vertu nú Skynsöm kona!
Það er engin hætta á ferðum. Við
tökum þessa peyja bara i bónda-
beygju, því við erum nriklu
mannfleiri, og svo er það, sko,
búið.
- - Ég er samt hrædd! Viltu
lofa mér því, að fara varlega?
— Jæja, hættu þá þessu. Ég
skal fara eins varlega og ég get.
Þegar Bensi kom að höfninni,
þar sem togararnir lágu, voru
menn sem óðast að strevma að í
stórhópum af flestum stéttum
bæjarfélagsins, auðvitað að kven-
stéttinni undanskilinni. Þó var
augljóst að sjómenn og verka-
inenn voru þarna í yfirgnæfandi
iheiri hluta.
Öll lögregla bæjarins var einn-
ig komin á vettvang. Stóð hún á-
lengdar, aðskilin frá mannfjöld-
arium, og béið átekta, ef á henni
þyrfti að halda, til að skerast í
leikinn.
Bensi gaf henni Jjótt auga.
— Hvern fjandann vildi hún
vera að flækjast þarna? Skyldu
útgerðarmenn hafa beðið hana
að hjálpa sér? En þeim skyldi nú
ekki verða kápan úr því klæðinu.
Þeir skyldu gefa henni svo dug-
lega ráðningu, ef hún færi að
sletta sér fram i það, sem henni
kæmi bókstaflega ekkert við, —
. að hún myndi eftir því næsta
daginn.
En hvað átti nú eiginlega að
ske?
Þariia stóð jú stjórn Sjómanna-
félagsins, eins og henhi bar. Og
þarna stóðu líka útgerðarstjórar,
skrifstofustjórar og -þjónar,
verzhmarmenn og kaupmenn.
Þeir höfðu þó nent að skríða úr
bælunum þennan morgun. Þarna
stóðu þeir, gláptu og þögðu.
Sveitamenn, sem þarna voru
staddir, þögðu líka.
Sjómenn og verkamenn þögðu.
Allir þögðu. -----
Og stöðugt voru nienn að bæt-
ast við hinn þögula mannfjölda
til að þegja líka.
Um borð i togurunum voru
ekki aðrir en vélamenn, stýri-
menn og skipstjórar.
Það var öll þeirra áhöfn og
liðsafli eins og nú stóðu sakir.
Vatnsbátur hafnarinnar kom
öslandi og lagðist við síðuna á
öðrum togaranum.
Sver slanga var lögð úr bátn-
um yfir öldustokk skipsins. Það
átti að fá vatn.
Bensi stóð framarlega á hafn-
arbakkanum með hendur fyrir
aftan bak og ívisté.
— Áttu þeir að láta þá taka
vatn? Og alt í einu skaut upp-
reisriarandanujn upp i huga
hans.
Þögnin var rofiri. Nú var það
Bensi, sem lagði til:
Eiguni við ekki að skéra
sundur slönguskrattann, piltar?
Og þá kom líf i tuskurnar.
Það var engu líkara en þegar
stífla er tekin úr tröllaukinni
flóðgátt þar sem ógurlegur vatns-
þungi þrýstir að og brýst fram
með feikna afli. —
Fjöldi manna ruddist um borð
í togarann og eftir örfáar sek-
úndur lá slangan í tvennu lagi.
Annar búturinn varð eftir á þil-
fari skipsins, en hinum var kast-
að ofan í vatnsbátinn með þeiin
formála, að þeir sem á bátnum
væru skyldu hypja sig óðar burtu
með allt sitt vatn, að öðrum kosti
mundu þeir hljóta illt af, og þeir
létu sér það að kenningu verða.
Á hafnarbakkanum lenti allt i
uppnámi, en eftir nokkrar rysk-
ingar höfðu sjómenn og verka-
menn yfirhöndina. Lögreglan. út-
gerðarmenn og þeirra hjálparlið
var borið ofurliði, og sáu sitt ó-
vænna og bardaganum lauk án
blóðsúthellinga.
Mannfjöldinn dréifði sér og
eftir stutta stund var kyrð komin
á. —
Fólk gekk að störfum sínum
eins og ekkert hefði i skorist.
Togararnir lögðu samt ekki á
veiðar þann dagiiin.
En að kvöldi þessa sama dags
gengu iitgerðarmenn að kröfum
sjómanna.
Björninn var unninn.
Bensi á Urðarstígnum hafði
lagt rétt til málanna.-
Hvað nú -
ungi niaður
Kostar að eins 3 krónur
fyrir skilvísa kaupend-
ur Alþýðublaðsins.
Llósinpdasíofa
Sigurðar Guðmundssonar
Lækjargötu 2,
sími 1980, heima
4980.
Nú í kreppunni verða menn að
hafa pað hugfast, að fá sem
mest verðmæti fyrir sem minsta
peninga.
Verðmæti myndarinnar er ekk-
ert sé hún ekki góð.
Atelier-ljósmyndin er hin eina
fullkomna, hvað sem öllu skrumi
líður.