Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐI Ð rmssei sendir öliimi sínum eiskulegu viðskiftamönnum kveðju guðs og sína og biðr pá að minnast þess, að hún gefr 10°|o afslátt til Jéla af öllum vörum, sem hún verzlar með, sseaia af sifiámeyia-veírarlíáíÉli ð| (IrengiayfirfFölíkion gefr hún 15%. ©hætt aé treysta því, að hvergfi er eiaas gott að verssla. Reynslan verðr sannleikr. Hreinskiftnin veitir oss ánægju yl, — ábati litill, ef fijót eru skil. Flest mun Jrér ganga að verðleik i vil,. verzlirðu hérna*) og sjáðu nú til Þ. e. hjá Ben. S. Þórarins yni. ]ALÞÝBUBtAÐl|É[ < kemur út á hverjum virkum degi. ► : Afgreiðsia í Alþýðubúsinu við t < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► ; tii kl. 7 síðd. > 5 Skrifstofa á sama stað opin ki. > ; SVj —10's árd. og kl. 8 —9 siðd. { Sisnar: 988 (afgreiöslan) og 1294 I J (skrifstofan). ! < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > j hver mm. eindálka. 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan l j (i sama húsi, sömu simar). J , Sfálfsf æUisBMáliO ©a nngir |afnaða!’menn‘. Með þessari yfirskrift hirtist g-rein í ,,Mórgunblaðmu“ 26. nóv. s. 1. Höfimdur hennar telur ófært fyrir unga jafnaðármenn að vera róttækir í Iq-öfurn sínuní unr full- komið íslenzkt þjóðarsjálfstæði/ ef þeir ætli sér einnig að vjnna í fullu samræmi við stefnu Alþýðu- flokksins. Slík er skoðun höfundar „Morgun b 1 að s “-greinarinnar. Ber hún Ijósan og ótvíræðan vott um þekkingarleysi hans á stefnu jafn- aðarmanna. Er því ekki nema sjálfsagt, að imgir jafnaðarmenn, sem alist hafa upp í björtu og hlýju umhverfi hugsjónanna, leit- ist við að senda þessum þjóð- félagsbróður ofurlítinn Ijósgeisla ínn í koldimt hreiður gámalla í- haldskenja, svo að honum gefist tækifæri til þess að nema hugs- anir og "skoðanir. okkar ungu jafnaðarmannauna í sjálfstæðis- málimu. Vilja íslenzkir jafnaðarmenn skilnað við Danmörku? Árið 1943 verða sambandslögin frá 1918 endurskoðúð. Þá getur íslenzka þjóðin ákveðið, hvort hún vili skilja við Dani að fullu eða ekki. Mennirnir, sem kalla sig sjálfstæðismenn, vilja skilnað að öðru leyti en því, að konungs- samband haldist milli ríkjanna. Skoðun jafnaðarmamia er sú, að íslenzk þjóð hafi möguleika til þess að stjórna sér 'sjálf. Hún þurfi engan konunglegan styrk frá Danmörku. Þeir vilja fullkomið íslenzkt Iýðveldi, sem sé í engu sambardi við erlent konungsvald. Að þessu leyti ganga þeir lengra í kröfum sínurix í sjálfstæðismál- fcu en sjálfar „hetjurnar". í öllum löndum keppa jafnaðar- menxi að því að burtnema kon- Sungsva'dið í þjóðíélögunum. Þeir viðurkenna ekkert erfðavald. Jafn- aðarmenn vinna að því að efla möguleika lýðsins til þess að taka stjórn og yfirráð til sín úr hönd- um einstakra valdhafa. Fyrir því er þeim ant um mentun og upp- eldi lýðsins. Gott uppeldi skap- ar þjóðunum mátt, sem veitir þeim sjálfsvald. f samræmi við þetta vilja ungir jafnaðarmenn gera fsland að sjálfstæSu og frjálsu lýðveldi. Vér viijum, að heimurinn allur skiftist í lýðveldi, sem séu öll í einu. ailsherjarsam- haaidi. Slílct samband á að tryggja '.jálfstabði þeirra og frelsi. Vér, ungir jaínaðarmenn á fs- landi, tökum verkefnin í réttiri röð. Fyrst og fremst vinnuin vér að því að gera íslenzku þjóðina frjálsa ög sjálfstæða, gera hana að sterkviða lýðveldi. Sömuleiðis munum vér reyna að varna því, að hún eitri fyrir sjálfa sig með því að drekka af helveigum sjáifs- elskunnar. Vér munurn eins mikið 6g oss er unt styðja skoðana- bræður vora í Danmörku og ann- ars staðar, til þess að aiþýða allra landa verði sjálfstæð og máttug. Einnig þiggjum við styrk allra Jieirra manna, hvar sern þeir erti á hnettinum, sem vilja styðja oss að þessu marki. Enginn jafnaðar- máður ætlast til annara launa fyr- ir slíkan styrk heldur en þess, sem honuni er kærast, að hinr starfandi heimur sé frjáls og tengdur allsherjar-hróðurbandi. fJönsku jafnaðarmennirnir, sem veitt hafa oiss fé í baráttunni fyrir hugsjónum vorum, krefjast einsk- is annars af íslenzkum flokks- bræðrum sínum en þess, að þeir berjist djarft og drengilega fyrir sjálfstæðis- og frelsis-málum lýðs- 'ins. Öðru máli er að gegna með dönsku íhaldsmennina, sem ausið hafa stórfé i útgáfu „Morgun- blaðsins“. Það, sem þeim er kær- ast, er gullið. Þeir vinna vegna þess. Fyrif því eiga íslenzkir í- haidsmenn svo eríitt rneð að í- mynda sér, að danskir jafnaðar- menn krefjist engra fjárhagslegra Jauna fyrir styrk sinn. Þeir hafa ekki átt slíkum kostum að fagna af íhaldsmönnunum dönsku, sem veitt hafa fé til útgáfu íslenzks stjórriárblaðs.. íhaldsmennimir dönsku hafa krafist hlutdeildar í stjórn ,,Mo;rgunblaðsins“ og því einnig í stjórn landsins. Slíkt hið sania telja „Mgb 1.‘‘-mennirnir að danskir jafnaðarmenn hafi hiotiö að gera við íslenzka alþýðufor- ingja, og með því að ganga að sliku stimpli foringjarnir sig sem landráðamenn. „Morgunbiaðs“- menn skilja ekki enn, að hugsun- a.háttur jafnaðannanna og íhalds- manna er svo gerólikur, að jafn- aðarmenn vinna fyrir hugsjónir og nota féð í þjónustu þeirra, en íhaldsmennirnir eru í þjónustu peninganna, en reyna að nota hugsjónir í þarfir þeirra (sbr. kirkjuna) vegna þess, að þeir eru rígbundnir á klafa mammons- og emstakiings-hyggju. Jafnaðarmenn viðurkenna hvorki þrælasölu eða vaídarán. Fyrir því getur Alþýðu- flo'kkurmn á íslandi tekið blygð- unarlaust við styrk og aðstoð frá erlendum skoðanabræðrum, sem þeir geta í té látið. Erlendir jafn- aðaTmenn, sem styrkja oss ís- ’ lenzka jafnaðarmenn, viðurkenna með því sjálfstæðisþörf íslenzkr- ar alþýðu og hjálpa henni til xess að heimta frfelsi sitt úr helj- argreipum íhalds og kúg-unar- valds. Ef þeir heimtuðu vald yfir oss i staðinn, væru þeir ekki jafn- aðarmenn, heldur íhaldsmenn með sama hugsunarhætti og danskir styrkveitendur „Morgunblaðsins". ísiendingar! Gerið greinilegan mun á því, hvort Jxað eru danskir íhaldsmenn eða danskir jafnaðarmenn, sem styrkja ykkur, — hvort það eru menn, sem vilja, að frelsi og rétt- úr lúti auðnum, eða rnenn, sem vilja, að auðurinn sé notaður í þjónustu frelsis og réttlætis. Dönsku íhaldsmennirniT, sem reynt hafa að sletta valdshrammi sinum inn í íslenzkt þjóðlíf og notað „Morgunb]aðið“ til þess, hedmta, að alþjióð beygi höfuðið í auömýkt fyrir erlendu peninga- valdi, — heinrta, að emstaklingum geíist tækifæri til þess að njóta iðjuávaxta hennar, og að völd- in séu í höndum hinna fjársterku. Þeir, sem taka á móti styrk frá slíkum eriendum auðvaldsseggj- um, eru landráðamenn, eins og „Mgbl.“ kemst réttilega að orði. Ef „MorgunbIaðs“-liðið hefði skiiið jafnaðarstefnuna áður en það skrifaði fjarstæðurnar urn fé- gjaíir danskra jafnaðarmanna til Alþýðufiokksins íslenzka, — skii- ið, að jafnaðarmenn hugsa öðru visi en ihaldsmenn, hefði það aldrei minst á þær, því að með þeim skrifum heflr það tilkynt þjóðinni, aö íhaldsmemiirnir dönsku heimta vald yfir henni fyr- ir féð, sem þeir hafa Jagt í út- gáfu stjórnarblaðsins fyrr verandi. S;eír.a jafnaðarmanna er • al- þjóðastefna, sem miðar að því að gera íbúa heimsins betri og far- sælli en þeir nú eru. Slíka stefnu er öllum lýðum í raun og veru skylt að efla. Jafnaðarmenn vilja gera allar þjóðir frjálsar og sjálf- stæðar, sem séu í samieigMegu verndarsambandi. Vér jafnaðar- menn erum því hinir einu sönnu sjálfstæðismenn þjóðanna. Vér, ungir jarnaðarmenn, þökk- um að síðustu „Mgbl.“ fyrix skrif sín um okkur. Gerum vér það af tvedmur ástæðum. Sú fyrri er: Að „Mgbl.“-ntstjórarnir hafa nú inQu muts nnpjou ua jnjaq uuo opnað augu manna fyrir því, hversu fálmslega þeir" skrifa um málefndn, og hversu gifurlega þeir misskilja sjálfstæðismál þjóðar vorrar. Siðari ástæðan er: Að oss oss hefir veriö gefið frekara tæki- færi til þess að skýra vilja vorn.. Áð Iokum viljum vér lýsa yfir þ\U enn einu sinni: Að vér vilj- um ekkert konungs- eða höfð- ingja-samband við nokkurt ríki, og að vér lítum svo á, að ís- lenzk alþýða sé fullkomlega fær til þess að stjórna sér sjálf. En vér munum þiggja sérhvern styrk, menningarlegan eða fjár- hagslegan, frá skoðanabræðrum vorum, hvaða tungumál sem þeir tala, til hjálpar þeirri sjálfstæð- Ísbaráttu, sem jafnaðarmenn allxa landa heyja. Árni Ágústsson. Vilhj. S. Vilhjálmsson. FJárliaosáœOim i$æ|arlns. Tiljögur jafnaðarmanna. / Jafnaðarmenn flytja allmargai: breytingartillögur við fjárhagsá- ætlunarfrumvarpið, sem er til síð- ustu umræðu á bæjarstjóiinar- fundi í dag. Er í þeim gert ráð fyrir hækkun tekna um 200 þús. kr., Jækkun gjalda um 75 þús., en hækkun gjakla um 285 eða 233,5 þús„ ef varatiilögur eru teknar. Ætlast er til, að meira sé talið á áætlun af eftirstöðvum en íhaldið vill og aukaniðurjöfnun tilfærð, og er teknahæk'cunin aðallega í því fólgin. Auk þess er ætlast til, að grjótnámið beri sig. í gjaldahækkunartillögunum eru 40 þús. kr. til ræktuuar, 60 þús. kr. til atvinnubóía, 5 þús. kr. ti! styrktarsjóðs verkamanna og sjó- mannaféiaganna,. en 3,5 þús. kr. til vara, 100 þús. kr. til barna- skólabyggingarinnar eöa 50 þús. til vara, til nýrra gatna meðfram leiguióðum 50 þús. kr. og til sundhallar 50 þús. kr. íhaidsmenn í fjárhagsnefndinni leggjast á móti öllum þessum til- lögum, og til sundhallarinnar vilja þeir að eins ieggja 10 þús. kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.