Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALPYÐUBEAл9 ársskemtunin verður annað'kvöld. Aðgöngumiðar eru afhentir í Al- þýöuhúsinu i dag til kl. 7(A og á morgun, ef einhverjir miðar verðo morgun, ef einhverjir miðar verða eftir. Til Strandarkirkju, afhent Aiþbl.: Gamalt áheit frá konu kr. 1,00, frá gömlum ísfirð- ingi kr. 5,00. Bæjarstjórnarfundur verður í dag kl. 5 til að ljuka umræðum um fjárhagsáætlanirn- ar. Togari tekinn. ,,C)ðinn" kom hingað í gærkveidi ineö þýzkán togara, er hann tók af HafnaLeirnum. Togararnir. . A “ > ,,Gulltop|íur‘' kom af veiöum í nótt með um 1000 kassa ísfiskj- ar, er hann fékk á 5 döguin. „Þórólfur" kom einnig af veiðum í morgun. „Otur“ kom frá Eng- |andi í fyrri nótt og fór á veiðar í gærkvefdi. „Hilmir“ koni í morg- ui> frá Englandi. Skjaldbreiðingar, sem ætliö til Haín.arfjarðar! Muniö að mæta hjá B. S. R., freg- ar klukkuiia vantar 15 mínútur t 8. „íþöku“-fundur í kvöld á ven|ulegum stað og tíma. Mætið, félagar! Regn á Suðurlandi og Austfjörð- um. Hér hvessir á austan með kvöldinu og verður hvast í nótt og austan Reykjaness einnig í d»g. Fyrirspurn. Er ílxaldiö að afneita einum helzta húsbónda Magnúsar Guð- mundssonar, méöan hann var í ráðherrasæti, úr pví að „Mgbl.“ er farið að kalla þann mann „bolsa"? Fornitmn. Gengið i dag Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 4,54>4 100 ,kr. danskar — 121,70 100 kr. sænskar - 122,62 100 kr. norskar - 120,91 100 frankar franskir — 18,01 100 gyllini hollenzk 183,77 100 gullmörk þýzk — 108,50 Bók eftir kouur. Einhvern næstu daga kemur í bókaverzlanir hér í borginni rit, sem „Dropar" heitir. Er það 10 larkir í stóru bi'oti og fráhærlega vandað að ytra frágangi. i rítinu eru sögur og kvaíði eftir konur og meyjar, yngri og eldri; sumar þeirra eru Landskunnar fyrir skrif sín, aðrax hafa ek'ki látiö skáld- skflp sinn koma fyrir almennings- sjónir áður. i ritinu eru fallegar myndir af fögrum stööum á landi hér og ágætum íslenzkum lista- verkum. Ritið verður afar-ódýrt. Birtisí bráölega um það ritdómur bér í blaðinu. Veðrið Hiti 7 0 stig. Hvassviöri enn í Vestmannaeyjum, en annars víð- ast hægt veður og sums st-aðar logn. Djúp ioftvægislægð fyrir súnnan land, hreyfist hægt norð- austur eftir. Útlit: Austlæg átt. Útvarpið í kvöld: Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Upplestur (Sig. Skúlason meistari). Kl. 71•'■>■: Útvarpsprispii- ið. Kl. 8(4: Útvarp frá fundi Sáiarrannsóknarfélags íslands, fyrirlestur Halldórs Jónassonar. O..—.........................—r. HeiSrœði eftir Henrik Lund I fást við Grundorstíg 17 og í bókabúð I. um; góð tækifærisgjðf og ódýr. □..................... DTSALL Alt selt með niðursettu yerði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15°/o af- slætti. Komíð fljótt, meðan nógar eru vörurnar! Sigurður Kjartanssofl Laugavegs- og Klapparstígs-lrorni. Vetrarsjol tvílít í íallegum Utum. VerzlnnÍD ALFA, Bankastræti 14. Skólamálafundur Stúdentafélagsins í gærkveldi i Bárunni var fjölsóttur, og stóöu umræður yfir fram yfir miðnætti. Mentamálaráðberrann, Jónas Jóns- .són, hóf umræðurnar og lýsti að- aðgerðum nýju stjórnarninar í mentamálunum, aðdraganda þeirra og framtiðarhugmyndum sínum. Allmargir tóku til máls, en mjög voru skoðanir nrnnna sundurleitar. og mun ráðlegast, að ekki verði íastráðið um, neitt heildarskipulag til frambúðar, meðan svo er og fræðslustelna jafnaðannanna hef- ir ekki fest betur rætur en enn e.r. Mikið úrval af smekklegum manchetskyrtum. „Ppestafélagssritid á erindi til allra“. (Vísir 6. okt. þ. á.) Vörusalinn, Húerfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Komid með það, sem þiö purfið að selja, á Laugaveg 78. Til sölu: Bifreiðagúmmí, bif- reiðafjaörir, bifreiðaoliur, fatnaö- ur o. fl. Brauð og kökur frá AAlþýð*- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Brauð og kökur frá Alþýðw- konar eggjárn. Klapparsfig 37. Húa jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Öll smávara til saumaskapar, a]t frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux Njósnarinn mikli. „Sé yöur ekki rnjög mik.il óþægindi að því að verða nú við bón minni, þú vonast ég eftir því, að pér komiö til móts viö mig kl. tvö e. h. í dag. Það, sem mig langar t'il að segja yður, er mjög áríðandi. Skip það, sem þér ætlið að taka yður far 'meö til Korsíku, fer ekki af stað fyrr en kl. átta í > kvöld. Þér hafið því nægán tíma. Ég íreysti því, að þér haldið pesSu ieyndu. Munið, hvaö ég legg mig í líma fyrir yöur, hve mikil áhætta petta er fyrir mig. Ef illa fer, tapa ég heiðri, lífi, — öllu! Alt'.er undir yður komið. F.“ Fjórða bréfið var óhreinn snepill. Það var ritað á Marseille-gistihúsinu. Þaö.var pannig: „Þér eruð ragmenni. Það var í rauninni engin veruieg hætta á ferðum fyrir yður. Þér eruð fyrirlitleg bleyða! Englendingurinn átti enga vini eða hjálparmenn. Þar glötúðuó% jrér pví eina mikla tækifæri, sem pér hafið þaft í lííinu. Hann hafði á sér veðskuldar- bréf, sem voru innleysanleg, upp á hálfa milljón franka! Eg hefi andstygð á yður og öllu yðar braski. P.. hefir santa álit á yður og ég hefi. Ég ráölegg yður a'ð reyna að lifa henlarlegu lífi; liitt eruð pér öfær til að leysa af. hendi. ' — p,“ Bréfin bentu mjög ápreifanlega á pað, að dauði maðurinn hefði lifað í heimi æfintýra í stórborgum heimsins. Ég varð að þýða j>au, ekki af þvi, að ég vildi hafa neitt meira með þau eöa lögregluna að gera, heldur af ]>ví, að deiidarforinginn sama sem skipaði mér |>að, og ég hlýddi vegna j>ess, að ég vildi gera alt, sem í mínu valdi stæði, til ]>ess að fyrirbyggja, að lögreglan ætlaði mig flæktan við þetta vandræðamál. Mér var kunnugt um, hvað lítið þarf til aö gera einn eður annan grunsamlegan í augum lögreglu- þjónanna í Lundúnjum. Vegna áritunar minn- pr í París, er ég hafði fengið þeim í hendur, •þótti þeim sjálfsagt, að ég kynni frönsku og líklega ítölsku og spænsku líka. Það var pví ekki að undra, _ j>ótt: j>eir ætluöust tiJ, að ég j>ýddi bréfin, og einnig af gildum á- stæðum jafn-eðlilegt, að ég gerði pað mót- mæ.'alaust. „Nú, jæja,“ tók læknirinn til orðá, „hann virðist að hafa verið varhugaveröur náungi. Síðasta bréíið virðist vera frá einhverjum eða réttara sagt frá einhverri, sem hefir ver- ið pátt'aki í frömdum eða fyrirlmguðum glæp. ,,Já,“ svaraði deildarstjórinn og varð hugsi. Ég var að velta pví fyrir mér, hvort stúlk- an, sem reit að eins stafinn ,,F“, myndi í veruleika vera yndislegasta stúlkfln, sem % hafði nokkru sinni séð. Hún bafði án efa dvalið erlendis, og bréfin sýndu, að hún kunni frakkneska tungu vel, og pað var auðsaút, að hún var í nánu Sainbandi bréf- lega við æfintýramanniim Mr. White, sem annars enginn vissi nein deili á. ,,Grunsamlegt!“ urraði deildarforinginn. „Mjög grunsamlegt! Hvað skyldi svo meira finnast í íórum hans; j>að væri inér for- vitni á.“ Svo fór hann að skoða bréfin aftur, sem hann ]>ó skildi ekkert í, og dagblöð og minn- < isblöð á móðurmáli hans. „Það viröist. sve, sem þessi maður hafi þrátt fyrir }>að, j>ótt hann væri útlendingur, gengi'ð undir alensku nafni. Ef til vill geta peir gefið einhverjar ttppjýsingar á hótelinu," sagði hann og ræskti sig. Það var ekki um mjög auðugan garð <ié gresja, livað peninga- og skjala-veskið snerti. 1 pví voru noldcur spjöld með árituninni „Mr. Henry White“ ásamt þremur útlendum hótelreikningum. yasabókin, sem í því var, var a'ö mestu óútskrifuð, að eins á nokkrmn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.