Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1927næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1927, Blaðsíða 3
A L P V Ö O tí L A ö I Ö 3 Laukur, Hænsnamaís, do. marinn, Blandað hænsnaföður, > Lakkrís, Niðursoðnir ávextir, o. m. fl. Vlola, Amerískahveitiðgóða.kem- ur með e. s. Goðafossi í 50 kg. léreftspokum. Nýj- asta og bezta fáanlega jólahveitið. í heildsölu og smásölu hjá Ommlaugl Síefánsspi, Háfnarfirði.. Simi 19. Tömar síldartunnur verða keypt- ar á fiskplaninu við Tryggvagötu. Pétur Hoffmann. ,Canadian Rose', franskbrauðahveitið góða, kemur með e.s. Goðafossi. 1 heildsölu hjá fhiimlaugi StefáHssyni, Hatnarfirði. Formaður 1. S. í. hefir skýrt Alþbl. frá, að ríkisstiórnin hafi sagt honum, að hím ætli aö leggja fýrir alfnngi frumvarp um, að helmingur kostnaðarins við bygg- •ingu sundhallarinnar verði greidd- ux úr ríkissjöði gegn því, að Reykjavikurbær leggi fram hinn helminginn. Nú er bæjarstjórnar- innar að láta ekki standa á sínum hiuta tii þessa mikla menningar- fyrirtækis. Fjárhagsneíndarmaður Alþýðu- flokksins (H. V.) leggur til, að dýrtíðaruppbót starfsmanna bæj- arins verði 45»/0 og 5000 kr. séu veittar til uppbótar handa ömaga- mönnum meðal starfsmanmanna. \ Khöfn, 1 FB„ 7. dez. Auðvaldið teiur Bandarikjunum nauðsyn að auka herbánaö(í) ' Frá Washington er símað: ! boðskap 'sinum til þingsins lét Coolidge forseti svo um mælt, að þó að Bandaríkin vilji vinna að því að efla heimsfriðinn, þá sé á- Btandiö i hteiminum þannig nú, að Bandaríkjunum sé nauðsyn á að auka herbúnað sinn, einikum beiti- skipaflotann. Sprengikúlum varpað. Frá Belgrad er símaö: Búlg- arskur óaldarlýður hefir varpað sprengikulum á bæ einn á lamda- mærum Júgóslafíu og Búlgariu. Tvedr menn biðu bana, en margir særðust. Liðsforingi grunaðnr um njósnir. Frá Stokkliólmi er símað: Sænskur liðsforingi hefir verið handtekinn, grunaður um að hafa unnið að njósnum fyrir Rússa. Ummæli brezkra blaða um ágrein- ing fulltrúa Rússa og Breta. Fró Lundúnum er símað: Brezk blöð telja,að aðalágreiningurinn á mllli Chamberlains og Litvinovs hafí verið viövíkjandi undirróðri af .Rússa hálfu. Litvinov hafi lát- ið svo um mælt, að eigi væri hægt að ábyrgjast, að þriðja al- þjóðasambandið hætti öllum und- irróðri. Itanléaidl tfðififtdi. FB., 8. dez. FjárhagsáætlunVestmannaeyja Samkvæmt frumvarpi að áætl- un yfir tekjur og gjöld bæjarsjöðs Vestmannaeyja 1928 eru tekjur á- ætlaðar samtals kr. 239540,84. Fasteignagjöld eru áætluð kr. 14 500,00 og niðurjöfnun aukaút- svara kr. 173 040, 84. —- Af gjalda- liðum skal nefnt, að til kostnaö- ar við stjórn bæjarmáianna er á- ætlað að fari kr. 14 080,00, til fátækramála kr. 50 420,00 o. s. frv. — Til samanburðar má geta þess, að útsvör í fyrra voru um 213 000 eftir áætluninni þá, og var þeim jafnað niður að viðbættum 10 af hundraði. — Fyrri umræðu frum- varpsins er Iokið, en hin síðaxi fer fram í kvöld. Er búist við einhverri hækkun. — Telja má víst, að útsvör lækki um a. m. k. 15 fi/o. Skipafréttir. ,,Goðafoss“ fcom i mojgun frá útlöndum. WBRjeKSMERM súkku eftir gæðtim ódýrast. Uetta vita allir, sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið Hálverkasýníng Eggerts Guðmundssonar í Goodtemplarahúsinu (uppi) er opin daglega kl, 10 a/2 —7 V2 til 12. dezember. luprentsmiojan, Hverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- unt svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Þeir, sem vÍSja Sá s góða bók til 'að lesa jóíunum, ættu að kau Glataða soninn. Útlesadar fréttfi*. Þjóðverjar smíða skip. Gufuskipafélagið „Norddeutsch- er Lloyd“ er nýbúið að taka 20 millj. dollara lán í Bandaríkjun- um. Á það fé aðallega að ganga til smiða tveggja afarstórra skipa, „Evrópu" og „Bremen“; verða þau 48 þúsund smálestir b.vort. Félag þetta hefir í hyggju að láta smíða skip, sem samtals nema 186 þús. smálesta. Kostnaöurinn er áætlaður 180 milljónir gull- marka. OasE alagiiHEa ©g vegiffiE©*. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinns- son:, Spítalastíg 6, sími 1758. Þenna dag árið 1832 fæddist stórskáldið norska Björnstjerne Björnson. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund f kvöld kl. 81/2 í Iðnaðarmannahúsinu. Þar flytur Halldór Jónasson erindi um nýj- ustu bók dr. Martensens-Larsens, og verða siðan umræður um efníð. Björgunarmálið. Að tilhlutun Fiskifélagsins og skipst jórafélagsins „ öi dunnar'' verður fundur haldinn í kvöld kl. 8 í kaupþingssalnum í Eim- skipaféiagshúsinu. Verður þar rætt urn björgunarmálið, — skip- reika og drukknanir og vamir gegn þeím. Allir, sem áhuga hafa á björgunarmálinu, eru velkomnir á fundinn, meðan húsrúm Jeyfr. 1 Hitaveitan úr laugnnum. Verkfræðingarnir Geir G. Zoega, Valgeir Björnsson og Benedikt Gröndal hafa gert, skýrslu um hitaveitu úr laugunum tU upp- hitunar landsspítalanum, bama- skólanum nýja, sundhöll og fleixi. húsum í Reykjavík. Áætla þeir stofnkostnaðinn 120 þúsund kr. árlegan reksturskostnað 21 600 kr. og árlegan hqgnað af hitavedtunni 30 900 kr. „Dagsbrún.“ Ftmdur verður eklú í kvöld, en I 1 I 1 háfa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þö sérstaklega f, j vindlar frá Van Der Putt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið alt af um: m Cosmos Wiffs, Kingls Moming Rule, Marechal Nil Bergerétte, Cosmos Stella. Cosmos Nobleza. Lj Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. M. KjaptafisssoM & €!©„, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. 11

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 289. tölublað (08.12.1927)
https://timarit.is/issue/2524

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

289. tölublað (08.12.1927)

Aðgerðir: