Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ungfrú Eftir O. UNGFRO Marta Meacham átti litlu brauðsölubúðina á hom- inu (ein af pessum búðum, sem liggja þnem tröppum ofar en gangstéttin og hafa bjöllu á hurð- inni). Ungfrú Marta var fertug, spari- sjóðsbók hennar sýndi 2000 doll- ara inneign og auk þess hafði hún samúðarfult hjarta og 2 falskar tennur. Margar hafa nú hafnaÖ í hjónabandinu, sem höfðu lakari skilyrði til þess að lenda þar en ungfrú Marta. Af öllum viðskiftavinum ung- frú Mörtu var það sérstáklega einn, sem hún var farin að veita töluverða athygli. Hann var á að gázka miðaldra, með gleraugu og dökkbrúnt yfirvararskegg vand- lega snúið úpp til endanna. Hann telaði ensku með áberandi þýzk- um hreim. Föt hans voru göm- ul og snjáð og afar blettótt. Samt sem áður bauð hann af sér góð- •an þokka og var afar kurteis í framkomu. Hann keypti alt af 'tvö hörð brauð tvisvar í viku. Ný brauð kostuðu 25 aura hvert, en hörð brauð voru helmingi ó- dýrari. Það kom aldrei fyrir, að hann fceypti nokkuð annað en brauðin. Dag nokkum uppgötvaði ung- frú Marta brúna málningarbletti á fingrum ókunna mannsins og eftir það var hún sannfærð um, að hann væri listmálari. Hann bjó án efa í kaldri vinnustofu, þar sem hann málaði ódauðleg listaverk, át hörð hveitibrauð og nugsaöí um allar hinar girnilegu kökur í brauðsölubúðinni hennar !ll!lli!il!í!ll!l!!!!!!l!ll!íl!ll!!!!!íl!!!lli'!il!l!lllllí!!ll!lllP Rétta, m]úka gljáanti fáíð þér ari eins með Mána-bóni. miiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiEiiiEiiiuiiuiiiiiiiiiiniiniiiR M arta. Henry. ungfrú Mörtu. Það kom oft fyr- ir, að ungfrú Marta hugsaði til þessa fátæka listamanns, þegar hún sat við rifjasteikina sína eða drakk sterkt te með heitu hveiti- brauði og nýju smjöri. Og þá óskaði hún J)ess heitt og inni- lega, að hann væri nú ‘kominn til þess að njóta kræsinganna með henni, í stað þess að verða að gleypa í sig harðar skorpur á kaldri vinnustofunni. Ungfrú Marta hafði nefnilega, eins og ég tók fram áðan, samúðarfult hjarta. Til þess nú að vera viss um, hvort ágizkanir hennar í sam- bandi við listmálarann væru rétt- ar, tök ungfrú Marta einn góð- an veðurdag málveík, sem hún hafði keypt á uppboði, og hengdi það upp á vegginn andspænis búðarborðinu. Þetta var málverk frá Feneyjum. Fremst á mynd- iuni stóð skrautlegt slot, til hlið- ar sáust „gondólar" á ferð. í þeim sátu ungar stúlkur, sem höfðu hendurnar ofaa í vatninu. Og yf- ir öllu saman hvelfdist heiðblár himinn með ljósgráum skýja- hnoðrum ésveimi hér og þar. Engiírn listamaður gat komist hjá því, að veita slíku málverki óskifta athygli. TVEIMUR dögum seinna kom ófcunni maðurinn. „Tvö hörð hveitibrauð," sagði harm. „pama hafið þér fallegt mál- verk,“ hélt hann áfram, meðan ungfrú Marta vafði umbúðunum utan um brauðin. „Já,“ svaraði hún hrifin af kænskubragði sinu, „ég elska list- ina“ (hún þorði ekki að segja listamienn, það var of snemt enn þá). „Haldið þér að þetta sé gott málverk ?“ „Slotið er ©kki vel málað,“ svaraði maðurinn, „og auk þess igr innsýnið ekki gott. Verið þér sælar.“ Hann tók við brauðunum, hneigði sig fyrir ungfrú Mörtu og hraðaði sér á braut. Jú, hann var áreiðanlega list- málari. Ungfrú Marta tók mál- verkið þegar ofan af búðarveggn- um og fluti það inn í bakher- hergið. En hve augu hans voru vin- gjamleg og brúnirnar svipmi'kl- ar. Að vera fær um að dæma inn- sýni svona á augabragði, en verða samt að nærast á hörðum hveitibrauðum. Það var átakan- legt. En hún huggaði sig við það, að mestu snillingar heimsins höfðu oft á tíðum barist við ör- birgð og eymd áður en almenn- ingur uppgötvaði guðsneistann í brjóstum þeirra. Hversu þýðingarmikið væri það fyrir þróun listarinnar, ef slíkur smllingur ætti 2000 dollara inn- pign í sparisjóði, brauðsölubúð og . . . ungfrú Marta þorði ekki að hugsa lengra í bili. Eftir þetta ‘kom það oft fyrir, að ókunni listamaðurinn staldr- aði við í búðinni um leið og han.n toeypti brauð sín. Þá töluðu þau ungfrú Marta um alla heima og gieima. Hann virtist hafa al- veg sérstaka ánægju af að hlýða á orð hennar. En aldrei keypti hann kökur eða annað slíkt góð- gæti. Ungfrú Mörtu fanst hann vera orðirm magur í seimi tíð og alls iekki laust við að kendi vonleys- is í svip hans. Hana sárlangaði oft til að lauma einhverju góð- gæti niður í pokann hjá brauð- unum, ©n brast alt af hugrékki til þess. Hún óttaðist, að hún kynni að móðga hann. Fátækir lista- iruenn eru svo stoltir. I sieinni tíð var ungfrú Marta farin að vera í bládröfnóttu silki- blússunini sinni í búðinni. 1 bak- herberginu sauð hún saman dul- arfulla blöndu af boraxi og jurta- fræi, sem eftir reynslu frægrar leikkonu gat vemdað kvenlega æskufegurð um tima og eilífð. DAG NOKKURN 'kom fá- tæki listamaðurinn inn í búðina, lagði koparskild- ingana sína á borðið og jbað um 2 hörð brauð eins og jvenjuiiega. A meðan ungfrú Marta ■var að ná í þau, heyrðist mikill hávaði utan frá götunni ogbruna- bifreið ók framhjá með ofsa- hraða. Allir, sem staddir voru í búðinni, þutu fram að dyrunum, þar á meðal listamaðurinn. Ung- frú Marta greip þegar tækifærið. Á hillunni bák við borðið stóð pund af nýju smjöri, sem mjólk- ursalinn hafði fært henni um morguninn. Ungfrú Marta skar í flýti djúpan skurð í hvort braiuð, stakk vænni smjörsneið inn í hann og þrýsti svo brúnunum saman aftur. Og þegar ókunni) maðurinn snéri sér við, var hún búin að láta brauðin ofan í pok- ann. í þetta sinn stanzaði hann ó- venjulega lengi í búðinni og eftir að hann var farinn, var ekki laust við, að hið samúðarfulla hjarta ungfrú Mörtu slægi fremur ó- negiulega. Hafði hún kannske verið of frek? Nei, það gat varla átt sór stað. Hún hafói aldrei heyjrt, að viss tegund matvæla þýddi nokkuð sérstakt. Jafnvel sniðug- ustu kaupmönnum hafði aldnei dottið í hug, að birta auglýs- ingu, sem hljóÖaði t. d. þannig: Látið matvælin tala. Og nýtt smjör var áreiðanJega ekki hægt að setja í samband við ókven- legar vonir. Hugur hennar hvarflaði oft til óikunna listamannsins það, sem eftir var dagsins. Hún sá í hug- anum, hvernig honum yrði við, þegar hann uppgötvaði bragð ruennar. Hann myndi leggja Srá sér pensla sína og litaspjald. I einu horni vinnustofunnar stæði „stativið“ með málverkinu, sem hann væri að vinna að í augnta- blikinu. Á því málverki væri inn- sýnið áreiðanlega ofar allri „kri- tik“. Svo færi hann að undirbúa Mna fátæklegu máltíð sína. Þurt, hart brauð og vatn. Hann mundi skera þekka sneið af öðrtnn hleifnum ... Ó, ... Ungfrú Marta roðnaði. Skykli hann þá hugsa hlýlega til hand- arinnar, sem hafði lagt smjörið þama? Skyldi hann . . .? BJALLAN á búöarhurðinaii hringdi ákaflega. Það var einhver að koma, sem gerði o- skaplega mikinn 'hávaða. Ungfrú Marta flýtti sér fram. í búðinni stóðu tveir menn- Annar var mjög ungur. Hún haföi aldrei séð hann fyr. En félaga hans þiekti hún. Það var . . . listamaðurinn. Andlit hans var eldrautt. Hatturinn hékk aftur á hnakka og hárið alt í óneiðu. Hann krepti báða hnefa og skók þá reiðilega framan í . . . ungfrú Mörtu. „Heimskingi!“ æpti hann svo (Frh. á 8- síða.) enn þá eina! Þú heflr ekki kynst kreppunni en® þá. Nei, ág nota Mána keinst hjá öllum hugtó®* ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.