Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ UNGFRÖ MARTA. (Frii. ní 4. síöu.) juadír tók í búömni. Þvínæst bölv- aöi hann kröftuglega á pýzku.. Ungi maðurinn reyndi að draga hann út. „Nei, ég fer ekki £et,“ hrópaöi hann æstur, „hún skal svei naér fá að hieyra ósvikna mjeiningu tnína.“ Og um leið lamdi hann svo ákaft í búðarborðtð, að alt iék ájqeiðiskjálfi. „Þú befir eyðilagt mig!“ öskr- aði hann og bláu augun skutu ttieistum bak við gleraugun. „Þú ... pú, gamla læðan pín, sem sliettir pér fram í pað, sem pér feemur ekkert við.“ Ungfrú Marta hallaðist magn- prota upp að brauðahillunni og gneip með annari hendi dauða- haldi í bládröfnóttu sil'kiblússuna sína. Ungi maðurinn tók nú föstu taki í skyrtuhálsmál félaga síns og sagði: „Komdu. Þú hefir sagt nóg.“ Því næst ýtti hann honum á undan sér út fyrir dyrnar, lokaði peim, en kom sjálfur inn aftur. „Mér fínst það ekki nenia sann- gjamt, maddama góð, að pér £á- ið að vita, hvemig í málinu ligg- lif. Þessi maður er Þjóðverji og heitir Blumberger. Hann er bygg- ingaverkfræöingur og við vinn- pm á sömu skrifstofu. Þrjá und- anfarna mánuði hefir hann unn- ið að því af kappi, að gera upi>- drátt að nýju ráðhúsi, og ætlaði síðan að taka pátt í verðlaunía’- samkepppni um bezta og hæfasta ttppdráttinn. Hann lauk við að isetja blðkiö (<Ií:nurín!ar í gær. Eins og yður mun knnnugt, verður alt af að gera frúmdrætti slílkra, teikninga meÖ blýanti fyrst. Þeg- ar búið er að því, þá er það purkaö út afiur með hörðurn brauðmolum. Þeir hreinsa befór ien strokléðar. Blumberger keypti alt af braúð hérná. í dag . . . þér vitið, maddama ... smjörið. I stutíu máSi: Uppdráttur Blum- bergers er gersamlega eyðilagð- nr. Það mætti ef til vill kiippa hann niður í renninga ' milli brauðsneiða." Ungfrú Marta gekk inn í bak faerbergið. Hún klæddi sig úr bládröfnóttu silkiblússunni og fór hftur í þá gömlu brúnu. Svo tók hún glasið með blöndunni, sem hafði átt að vernda hennar kven- legu æskufegurð um tíma og ei- lífð, og helti innihaldinu út um gluggann. Það mnn beint ofan í sorp- tuomma. 0. Hcnry. Kvikmyndahúsin: Gamla Bíó. Kvennjósnarinn Kveamjósnaxíun heitir næsta myndin á Gamla Bíó. Myndin er spennandi eins og allar njósnam- myndir eru, og ekki vantar i íharja ástaræfintýrið. Hemaði og ófriði fylgja njósn- arar, tvens konar njósnarar, hin- ir raunvemlegu, sem vinna að því að komast fyrir h'ernaðarleyndar- mál fjandmannanna, og aörir injósnarar, sem eingöngu eru sett- »r ,til höfuðs hinutn njósnurunum. Saga pessarar kvikmyndar, sem bráðum verður sýnd í Gamla Bíó, byrjar á taugabeiisuhæli i Sviss. Einn sjúklingurinn, Annemarie, bíður eftir því að maðurinn sem hún lelskar komi til hennar, en án árangurs. Meðan á beimsstyrjöldinni miklu stóð var {>essi kona einn áf duglegustu njósnui’um þýzku njósnarasveitarinnar, og kvik- myindin segir nú frá æfi hennax og æfintýrum á þessum árum. Eftir skemtilega ferð til Erakk- I and s og Englands kemur Anne- mariie, eða „Fráulein doktor“, eins og hún er kölluð meðal þýzku njósnaranna, heim til Berlínar og heimsækir auðvitað undir eins að- als'krifstofur njósnarasveitarinnar, en aðalforstjóri þeirra er hinn fluggáfaði en jámharði dr. Stúrm. Þegar Annemarie kemur í skrif- stofumar, er dr. Sturni önnum Sir Austin Chamberlain. Sir Austín Chamberlain stóð mjög .nærri því að verða utan- ríkismálaráðherra er Samuel Hoa- re féll vegna afstöðu sinnar í Abessiníumálunum, en Eden varð hlutúkarpari. Sir Aus.in Cbambar- lain er einn af þcktustu stjóm- málamöinnum Bneta og befir gegnt utanríkisráðhcrrastöríum áður. Hann er bróðir núverandi fjár- málaráðberra í stjórn Baldwins. jkafihn í máli nokkru, sem virðist vera mjög erfitt viðfangs. Grun- ur hefir risið upp um það, að Ali Bey, yfirforingi tyrkneska hers- ftns í Dardanellasundinu hafi lát- »ð fjandmönnunum í té þýðing- armiklar upplýsingar, og alt velt- lur nú á því, að þessi svikari verði afvopnaður. von Sturm hefir á- kveðið að senda njósndra, Kruger að nafni, til Konstantinopel. An- nemárie hefir illan bifur á jx;ss- um manni, og fyrir atbeina henn- ar er hann litlu síðar tekinn fast- ur hjá tannlæ’kni, og hafði hann liaft þýðingarmikil hernaðarleynd- armál falin í falskri tönn. Um leið er ungur Ameríkumaður tek- ínn fastur, og er hann grunaður um njósnir. Er hann þó látinn laus vegna þess, að ekkert er hægt að sanna á hann. Annemariie fær nú pað hlutverk. að rannsaka ástæður þessa unga manns, og fyrir tilstilli hennar hittast þau á kaffihúsi, og þar fær hann tæki- færi til að gerast verndari henn- ar. Hún fer heim til hans og þar kemst hún að því að hann er al- salklaus af öllum njósnum, en hún þorir iekki að segja honum hver hún sé. Þessi ungi maður verður nú mjög ástfanginn af henni og hann'eltir hana til Konstantinopel. en þangað er hún send til að af- hjúpa hinn sviksama Ali Bey. Eft- ir margs konar raunir og æfin- týri bennar c# unga Ameríku- majnnslns tekst að afhjúpa svik- arann, og alt endar svo iweð himnalagi. Myndin er ákaflega spennandi og sýningar hennar prýðilegar. Aðalhlutveikin leika Myma Loy, Georg Bnent og Lionel Atwell. Nýja Bíó: Hans hátign. Myndin, sem Nýja Bíó sýnir á næstunni heitir Hans hátign. Aðalhlutverkin leika: Robert Lynen, Arlette Marchal, Jean Toulout, Beatrice Bretty og Marcel Vallee. Efni myndarinnar er: Uppreisn hefir orðið í kon- ungsríkinu Pannonien. Þjóðin hefir loksins risið upp gegn furstaættinni, sem hefir um langt skeið þjakað íbúum lands- ins. í hásætinu situr um þessar mundir síðasti afkomandi ætt- arinnar, tíu ára gamall drengur Michael fyrsti, sem hefir enga hugmynd um uppreisnaráform- in, sem brugguð eru geng hon- um. 1 raun og veru lifir dreng- urinn eins og fangi í höllinni. Eina manneskjan, sem hann umgengst er fóstra hans, sem gengur honum í móður stað. i lóðir Michaels hefir verið rekin úr landi, eða réttara sagt, hún hefir flúið úr landi, vegna grímdar manns síns. Stjómin er feld og litli kon- ungurinn settur af. „Hans hátign“ leikur Robert Lynen. Hann er ágætur leikari enda þótt hann sé ekki nema 12 ára gamall. Einna bezt er sýa- ingin, þar sem hann hittir mann- inn, sem ætlar að myrða hann. Til þess að manninuin verði ekki hegnt leiðir „litli konungurinn“ árásarmanninn fram hjá var®- liðinu. Aimars skal efni myndarinn- ar ekki rakið hér; hún verður sýnd í Nýja Bíó á næstunni. Káðning á jólakrossgátu Alþýðnblaðsins. Lárétt: 6. Myndhöggvarar. 8. Ermi- Rautt. 10. Sími. 11. Orðbeldin. **■ Ógnir. 51. Áhöfn. 17. Áll. 1®- Stuna. 20. Semja. 21. Friðurí**- 24. Slík. 25. Ópall. 27. Safn- Allrahelgasta. Lóðrétt: 1. Andi. 2. Áherzla. 3. Ægð*- 4. Óviti. 5. Krossgátur. 6. Munir'- 7. Ramminn. 12. Hofsjökull. **• Illir. 16. Hrellda. 19. Óðfluga. Nafna. 23. Vanar. 26. Amen. Sósa. RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON_____■ Steindórsprent h.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.