Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Litla, hvíta Msíi í shóginuT (Plestir Reykvíkingar — og raun- ar fleiri — kannast við Ástu málara. Hún var fyrsta íslenzka konan, sem tók sveinspróf í handiðn, en hún lét ekki þar við sitja, heldur tók hún einnig iðnmeistarapróf (í Hamborg) og, það vér bezt vitum, mun hún vera fyrsti Islendingurinn, sem það gerir. Grein sú, sem hér fer á eftir birtist í Heimskringlu 1. f. m. Þar segir Ásta ofurlitið frá ævi sinni og sýnir greinin að hún kann ekki sið- ur að halda á penna en pensli. Eftir Ástu Árnadóttur málara. ASTA MÁLARI Myndin, sem fylgir, er af Ástu fimtugri (fædd 3. júli 1883). Rauna- legast er, eftir alt, sem á daga henn- ar hefir drifið, að hún skuli ekki geta fengið þeirri sterku þrá sinni fullnægt, að komast heim.) andi yfir vaðmálinu niðri í flæ'ð- armáli á Akureyri, kom þá til mín kona, hæg og lágróma, og býður mér að koma hieim m-eð sér, spyr hún mig hvert ég ætli. Ég kvaðst ætla til Reykjavíkur, en skorti peninga í fargjaldið. Þá býður hún mér að kaupa af mér vaðmálið, svo ég geti komist þangað. Seinna átti þessi kona heima í Reykjavík, og aldrei kvaðst hún mundu gleyma unglingnum með vaðmálið í flæðarmálinu, sem sýslaði þar við skeljar og hafði hvergi höfði sínu að að balla. Og blessuð sértu ávalt fyrir hug- ulsemina frú Knutsen. (Hólmfríð- ur, systir Þ. Gíslasonar ritstjóraj). Ég vildi ekki verða vinnukona, ég vildi vera sjálfstæð, fá at- vinnu, sem væri launahærri, svo ég gæti betur hjálpað móður minni. Ég vildi reyna sjóinn — komast á skútu, — en ekki tókst mér að fá skiprúm, hvernig sem ég neyndi. Til Reykjavíkur vildi ég kom- ast, til að læra að mála. Fór til íslenzkra málarameistara, en þeir urðu forviða og töldu slíkt óráð hið mesta.. Frá því ég var barn, iangaði mig afar mikið til að læra að mála. Eitt sinn er ég var lítil stelpa, var ég að fletja grá- sleppu. Skar ég þá yfir þrjá fing- TKAÐ er nú eins og allir vita dagiegur viðburður, að hús bnenni og slys verði, en hvað er ;y ur og framan af einum. Ég komst þá hægt að segja? Jú — það er ylheim og þá leið yfir mig. Ég margt að segja. Fornar undir iopn »var með hvíta svuntu og litaði ast, >og verða þá svo viðkvæm- blóðið á hana myndir. Ég rakn- ar, að gætilega verður að fara til að halda jafnvæginu. Ég finn hvöt hjá mér til að fana dálítið aftur í tímann og íýsa aðal viðburðum úr lífi mínu. Ég er fædd og uppalin í Narfakoti í Njarðvíkum, dóttir Árna Pálssonar bónda iog barna- kennana og konu hans. Við vor- um 10 systkinin og var ég næst elzt, Þegar faðir okkar dó árið 1900 fór ég að vinna fyrir mér í vistum á Seyðisfirði. Og féll mér sá starfi ekki illa. En ég fann tii með móður minni og sá, að laun min voru lítil. Svo til þess að vinna fyrir virkilega miklu kaupi tók ég mig upp og réðist í kaupavinnu á eitt frægasta heimiiið Norðanlands. — En að sumrinu liðnu var kaup- ið litið annað en vaðmál, gott vaðmál auðvitað. Það var nokk- uð æfintýralegt, er ég sat skæl- aði úr yfirliðinu við þann draum, að mér fanst guð standa hjá mér og segja: „Málaðu stúlka, mál- aðu!“ og benti mér um leið á hinn himneska morgunroða. — Seinna hreif mig himinbláminn og vötnin, svo að ég hét því að ég skyldi ekki hætta fyr en ég gæti lært að mála. Svo hitti ég danska málarawn, Berthelsen, og hann veitti mér viðtöku. Hann sagðist viera margra bama faðir og lofaði að annast mig eins og ég væri dóttir hans. Hann hafði mikið að gera, og fékk ég því oft aukavinnu. Þetta var 1903 og nú safnaðist hópurinn aftur heim til mömmu, og nú vanin ég öllum stundum. Við áttum erfitt í fyrstu, en svo reyndum við systkinin að hjálpa hvert öðru, og alt fór vel. Ég vaxrn hjá Berthelsein til 1906. Þá sigldi ég til Hafnar í fyrsta sinn. Komst að hjá prófiesaor Over- gaard, kvaðst hann hafa kient Ein- ari Jónssyni og Ásgrími Jónssyni, og lét mikið af gáfum þeirra til lista. Ég hafði iðnaðarstyrk fyrir eitt ár, og átti auðvitað að vera á iðnaðarskóla, en hann var enn ekki opinn fyrir konur.. Næsta haust hafði ég þann hieiður, að vera fyrsta konan, sem sótti um inngang í iðnaðarskóia þennan. Prófessor Overgaard gaf mér mjög góð meðmæli til ís- lenzku stjórnarinnar, að styðja mig áfram á braut listarinnar. Ég var við nám eitt ár hjá kon- unglega hirðmálaranum í Höfin, og vann fyrir beiðursmerki, sem sýnt var ásamt 70 annara við sveinspróf á Ráðhúsinu i K,- höfn 7. marz 1907. Og enn þráði ég að komast lengra. Lagði af stað til Þýzka- lands í óvissu og kunni mjög lítið í þýzku. En ég var með sveinsbréfið mitt á fjórum tungu- málum. í Þýzkalandi var tekið á móti mér af ókunnugum. Lenti ég fyrst í Hamborg og dvaldi þar í nokk- ur ár; og þar átti ég mín einkenni legustu æfintýri. (Skrifaði æfi- sögu mína á nokkur hundruð blöð, en þau fórust í eldinum og koma því aldrei fyrir almennings sjónir.); í maí 1910 tók ég meist- arapróf í Hamburger Gewerbe- kammer og stóðst það. Fór svo til íslands með meistiaratitilinn und- ir annari hendinni — en tæpra tveggja ána gamlan gullfagran son, undir hinni, í rauðum föt- um með röndótta silkiskotthúfu, líkt og engill úr álfheimum — (sonur ljúflings). Þá sigldi ég móti straumnum og mun ég hér ekki meira um það mæJa. n ég hafði unnið |mér frægð i fiamandi landi, með því ég var fyrsta konan, sem tekið hafði roeistarapróf í hús- málningu á Pýzkalandi.. Ég stund aði þar einnig teikniskóla og sér- fræðiskóla í marmara- og viðar- eftirlíking og fl. og fékk verðlaun jfyrir skuggamyndirniar míiniar. Blöð og timarit fluttu greinar og myndir af mér. Ég hafði þá óseg anl ga löngun til að halda áfram lista’irautinni en varð þá frá að hve fa, þar eð ég áleit, að húsamálning mundi borga sig bezt; enda vann ég á sumrin og sótti skóla á vetrum, því ég varð að standa straux* af litla huldumanninum mínttm.. Ég var að eins ein kona af átj- án. Mieistaraprófið var í vændum; og urðu þeir að breyta herra i Fráulein á skjalinu, sem ég fékk, til þess að geta sótt um þannig lagað próf, „tbeoretisches" (bök- legt og munnlegt próf). Einnig sveinspróf og gera málning á hús- um upp á eigin spýtur og skugga- myndir manna og eftirlíking trjáa. Þessi ár hefðu mér oft verið afiar erfið, ef ekki hefði ég átt að elskulegan bróður minn ÁrsæL sem var þó svo ungur. En — „ber er hver að baki nemabróðureigi,“ segir máltækið. Við vorum saman. í Berlín. E ITT sumar vann ég við máln- ing í Dxiesden. Það er indæli bær. Hreinn — gamall og nýr, og fullur af listafólki, óperuhúsum. og söfnum og hafði ég yndi af á sunnudögum að athuga söfnin. Ég vann þar hjá konunglegum meistara. Við máluðum m-est í stjómarráðinu, Landgericht, í kirkjum og víðar. Þar undi ég mér bezt af öllum stöðum í heiminum sem ég hefi dvalið í, að Reykjavík undanskildri.. Svo hvarf ég til Hafnar aftur og settist þar að um tíma, í fé- lagi við aðra stúlku. En þar átti ég ekki heima, enda þótt ég befði stundað þar skóla áður. Það gekk íjómandi í fyrstu, — blöðin mint- ust okkar. En svo skeði sá at- burður á fyrsta ári, að elzta syst- ir mín misti manninn sinn í sjó- inn frá tveimur börnum á fyrsta og öðru ári. Hvarf ég þá heim og settist að í Reykjavík. Vorum við svo saman systumar upp frá því. En móðir okkar annaðist heimilið og litlu föðurlausu böm- in okkar meðan við v-orum úti að vinna og var oft margt í heim- ili. Systir mín stundaði bókband hjá Ársæli bróður okkar eða var í bókabúðinni hans. í Reykjavík var mér vel tekið. — Um 80 befð- ark-onur héldu mér samsæti á op- inbemm stað og færðu mér Ijóð eftir Jón Trausta (Guðm. Magn- ússon) skáld, en í hans húsi áttum við heima í mörg ár, og var þeim hjónum það kærk-omið, þar sem þeim varð ekki bam® auðið. Við systurnar áttum marg* indæla stund saman með bömum okkar, með því að ég hafði allt af góða atvinnu. Þannig liðu 10 ár. Þá hvað? * Frh. á 6. síðte.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.