Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 10.05.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Gyðlngiirinn gangandi Ahasverus í heimspekilegum hug- leiðingum á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. 1\/T ARGS KONAR og ægilegar eru þjáningar mamnanna, '®o öllum kvölum píslarvotta Þessarar veraldar lýkur pó í tnildum og þægilegum svefni. Það er aðeins hanin, Gyðingur- ínn gaingandi, Ahasverus, skóar- tnn frá Jerúsalem, sem aldrei öðl- öst hvíld; hann getur ekki dá- tð. Og allar þjáningar, sem mainn- kynið á við að stríða, blikna við hlið þessarar. Milljarðar manna deyja. Þús- lúndir kynkvísla ganga í súginn; hundruð ríkja hrynja í rústir, — ®n Ahasverus lifir. Styrjaldir, dnepsóttir, hungurs- neyð, jarðskjálftar geisa yfir 5ieiminn, — en Ahasverus lifir. Trúarbrögð eru stofnuð, nýjar heimsálfur finnast, — Ahasverus lifir. (► Hann féll í Svoldarorustu, þprakk í loft upp í Kögebugt á- ®*mt fvari Hvítfeld, hertoginn af Angouleme rak . korðann í gegn- *nni brjóst hans í Bois du Bou- tagne og hann varð fyrir hand- sprengju við Ypern, — en samt hffir Ahasverus. Eiturslanga vafði sig um hann beit hann; hann varð fyrir háspennustraumi; gleypti beila iherdeil d af bakteríum, skolaði ^álsinn í blásýru, las ástarsögur Kristmanns Guðmu'ndssonar frá ðyrjun — og lifir samt. Hann sló höfðinu við Cheops- Pyramidann, lét brenna sig í bál- srtofu, fleygði sér ofan af Eiffel- Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ís. Sendum um allan bæ. Pantið í sima 1606. Brauðgerðarhús í Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. tuminum, labbaði berfættur út á Norðurpólinn, vaindi sig af reyk- ingum og lifði á rjómakaramiell- um og sódavatni, — samt lifir Ahasverus. Hann sat í velferðarnefndinni ásamt Saint Just og Danton og var hálshöggvinn um leið og þeir. Hann gleypti hámálar, hnífa og logandi olíulampa á Sirkus Schu- mann — og lifir samt. En einu sinni ætlaði hann að giera alvöru úr gamni. Hann klifr- aði upp á 40 hæða skýskafa, drakk þar ieinn lítra af blásýru, skaut sex skotum' í hau'sinn á sér og vippaði sér síðan út af þak- inu. Hann kom standandi niður, spásséraði yfir götuna og var ráð- inn að fjölleikahúsi; 100 dollarar á kvöldi, — samt lifir hann. Ef til vill finst einhverjum þetta vera nokkuð léttúðarfult hjal. En nú kiemur alvaran. Því ennþá hefir enginn heyrt alla söguna um skóananin frá Jie- rúsalem. Þegar formælingin hrein á honum, hafði hainn verið kvæntur í 15 ár. Og enn þann dag í dag er hann með sömu konuna í eftirdragi. Hvað eru „Samlede Værker“ Strindbergs og Vefarinn mikli frá Kasmír í sam- anburði við þessar skelfingar? Látum svo vera, þó að maður geti ekld dáið; það kemst upp í vana að lifa, eins og flest ann- að. Eilíft líf er barnaleikur. En eilíft hjómband. Hamingjan sanna! HJÓNABANDIÐ er, á alþýðu- máli, stofnun, hverrar óham- ingja vex í réttu hlutfalli við tímann, sem það varir. Og hver ykkar vildi eigi sömu konuna í 2000 ár? — réttið upp hendina þið, sem treystið ykkur til þess! ■p* ÍNU SINNI átti Ahasverus ^ sína æskudrauma, og einu sinni dreymdi hann um bjarta og glæsiLega framtíð. Hann vildi verða ríkur, vellauðugur. Og á öllum þessum öldum hefði liann áreiðanlega átt að hafa tíina til þess. Og þegar hann væri orð- inn ríkur, ætlaði hainn sér að kaupa ríkin af þjóðhöfðingjuln- um fyrir gull, þar til hann ætti hnöttinn allan með öllu því, sem honum tilheyrði. Þá ætlaði hann sér að glíma við guð. En það fór nú öðruvísi. Frú Ahasverus kom með sínar kröfur: Hún vildi fá sandala með gullspennum, hárdjásn úr dem- öntum, purpuraslæður, handmál- uð krínólín, piersneska rósaolíu og japönsk ilmvötn. Vor- og haust- tízka í 2000 ár. Ahasverus lifði það alt af. Stundum heimtaði hún reiðhjól, stundum burðarstól, stundum Fordbíl, stundum flugvél. Ahasverus var hálaunamaður, en hann gat aldrei lagt neitt í bók. Átta þúsund sinnum breyttist tízkan á þessum 2000 árum. En frú Ahasverus sauð alt af sams konar mat handa manni sín- um: hænsni í hrísgrjónum. Hvem einasta dag. Auk þess varð frú Ahasverus stöðugt heimskari með hverjum deginum, sem Leið. Og þegar hún á sínum hveitibrauðsdögum fékk aldnei orð fyrir það að vera beinlínis gáfuð, þá er ekki við miklu að búast nú. Fyrir löngu befði hún getað verið búin að sálga manni sín- um úr lieiðindum, ef hann hefði getað dáið. Alt af var hún hjá honum. Hún var hjá honum, þegar hann stökk niður af Eiffelturninum, þegar hann skar sig á háls og þegar hann tók eitrið. Alt af hjúkraði hún honum, þangað til hann var orðinn frískur aftur. Alt af lækn- aði hún hann með sama meðal- inu, — aspirini. Þetta er ef til vill ekki trúlegt, en ég hefi talað við liann sjálfur. r "0 G mætti honum nýlega á horni Austurstrætis og Póst- hússtrætis. Hann kom til mín, lyfti hattinum og sagði: — Afsak- ið, nafn mitt er Ahasverus. Ég gleymdi að heilsa: — Það er þó ómögulegt! Eruð þér virkiLega Gyðingurinn gang- andi? Hann kinkaði kolli áhyggjufull- ur á svip: — Eruð þér með á Borgina? — Til er ég! Við pöntuðum whisky. — Ég hafði hugsað mér, að þér væruð ellilegri. •— Þetta segja allir. — Herra Ahasverus! Þér afsak- ið forvitni mína. En þér berið giftingarhring. Það var eins og eitthvað hrap- aði i andlitinu á honum. Hann leit út eins og ellilegt barn á frumstæðum málverkum. Augun voru vonleysisleg. — í 2000 ár hefi ég hangið saman við þeunan kvenmann, og ég losna aldrei við hana. — Getið þér ekki fengið skiln- að? — Það er ekki hægt; þér skilj- ið, — formælingin. — Aha! Við sátum lengi þögulir. Alt I einu heyrði ég ónotalegt brot- hljóð. Hann var þá að borða víin- glasið og sagði: | — Ja, þér afsakið. Þetta er nú bara svona gamall vani; það er ekki svo gott að gera við því. Ég kinkaði kolli og horfði undrandi á hann. Hann stakk á sig teskeiðunum, öskubikarnum og vasahnífnum mínum: — Konan mín hefir nefniLega dálitla verzlun, þér skiljið. Aftur þögnuðum við. Svo leit hann á úrið sitt: — Hamingjan góða! Konan bíður með matinn: hænsni í hrísgrjónum. — En hvers vegna borðið þér ekki hér? — Má það ekki! Formælingin! Svo stóð hann á fætur, gneip hatttinn sinn og sagði: — Verið þér nú sælir, og þakka yður fyrir þægilegheitin. Ég sat lengi við borðið í þung- um þönkum. Svo kom þjónninn og truflaði mig. Ahasverus hafði glieymt að borga. Auðvitað boig- aði ég brúsann: Eina flösku af White Horse, tvö vínglös, tvær teskeiðar, silfurblýant þjónsins og öskubikarinn. Auk þess fór hann með vasa- hnífinm minn. Það var gamali gripur, — meir að segja frá Im- portöien. Aumingja Ahasverus! Aumingja, aumingja Ahasverus! Hatfíbætir. Það er vandi að gera kaffí vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i kaffikeimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. Hann svíkur engan. Keynið sjálf. Reynslan er ólýgnust. 4 -

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.