Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.07.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.07.1936, Blaðsíða 4
4 ALT»VÐUBLAÐIÐ Egfon Erwin Kisch: Móðir morðingjans og blaðamaðurinn. »Ég ætlaði að hítta hann í hjartað, en sjálfsagt hefir hann eitthvað hreyft slg — eða kann- «ke hefir lagið beinst til hliðar vegna vasabókarinnar — hnífur- inn lenti i handleggnum og blóð- ið streymdi út.“ Voruð þér handteknar? „Þau gættu mín vel. öll fjöl- ekyldan réðist á mig. Allir hiáldu mér. Ég féll í ómegin og það varð að bera mig I nímið. Daginn eftir iét ég dótið mi.t í lítinn kistil og fór burtu, þó ég væii dauðveik. Ég tók eldhúshnífinn með mér til minningar — en bláa kjólinn, sem hann gaf mér, skildi ég eftir.“ Þetta var þá ekki annað en einkamál, ástarsaga, sem átti sér þúsundir líka, blaðið birtir ekki svoleiðis nokkuð, nema ef það endar á morði eða viðkomandi persónur séu frægt fólk. — Blaðið heimtar að fá hið síbreytilega, eitthvað, sem hefir augnabliksþýðingu, eitthvað, sem er dægurmál — og sem er einsk- is vert. Biaðamanninum þykir leitt, að ki-jnan skuli hafa játað honum sannindi lífs síns — hann l.aíði. skygnst inn í innstu hug- skot hennar og skoðað hénnar innra mann — og það var ekk- ert hægt að hjálpa syni hennar með því. „Já, ungi herra, skrifið þetta alt hjá yður, setjið það alt í blaðið yðar: Frú Polanski er ekki góð kona — það verðið þér að skrifa — hún er vond, morð- ingi, hún hefir bara ekki haft kraft til þess að framkvæma að fullu morð sín, en hún hefir kom- ið syni sínum til þess. Sonur hennar, Franz Polanski, er alveg saklaus — það verðið þér að skrifa — hann er aðeins offur arfgengra tilhneiginga frá henni, frá þessari Rósu Polanski, þessu illa morðkvendi — skrifið þetta!" Morð? Hafið þér þá gert eitt- hvað annað og meira en þetta? „Gert! Gert! Sonur minn hefir myrt og er saklaus og ég hefi ekkert gert og er sek — ekki fyrir eitt morð, heldur fyrir hundruð r'orba sem ég hefi hvorki heí: a. e^.a tíma til þess aö ha. v. . Þárna í þvoítabalanum iigg. kraftur minn ag tími grpfimi. Hann er vagga mín, rúm mitt og gröf. Ég hefi staðið við hann í tuttugu og fimm ár, þvegið silki og lín, sem ég átti ekki sjálf, en hefði svo gjarnan viljað eiga. Ég hefi öfundað frúrnar, sem klæddust því, ég hefi líka verið ung og falleg. . . .“ Hatur, magnað af endurminn- ingunum kemur henni til þess að slá í þvottabalann. Hún hefir ver- ið ung og fögur, „hvort sem þér trúið mér eða ekki,“ endurtekur hún, „ég hefði gjama viljað klæðast þessum fötum, en með kreptum hnefunum . . .“ — hún hlær, ónotalegum tryllingshlátri, og slær með kreptum hnefanum í borðið! — með kreptum hnefum hefir hún undið tauið, þar til það var hreint — táhreint. Alt fyrir aðra. O-já, oft hafði hún puntað sig og fariði í annara silkiföt eða í kjóla úr Crépe de China, en það er langt síðan. Æska hennar, fegurð og allar vonir hafa dmkn- að í sápuskolpinu. Alt hefir skol- ast burt fyrir löngu, fyrir löngu. Hún segist skilja, að hann frá blaðinu eigi bágt með að trúa þessu núna, en samt sé það satt, hún hafi verið falleg og karl- mennirnir hafi gengið eftir sér. „Kærastinn minn var lögreglu- þjónn,“ segir hún, „hann var af- brýðisamur. Ég mátti ekki einu sinni danza við aðra karlmenn. En þegar ég varð ólétt, sagði hann mér meö mikilli orðamælgi, að hann hefði ekki fasta stöðu, væri að eins ráðinn til bráða- birgða, og að hann gæti alls ekki látið sér detta í hug að giftast — ég yrði að eyða fóstrinu. Ég drakk kryddbrennivín með negul — vinstúlkur mínar réðu mér ti) þess — en ekkert dugði. Þá reyndi hann að fá mig til þess að sofa hjá honum Polanski, svo ég gæti síöan talið honum trú um, að þetta væri barnið hans.“ Blaðamaðurinn ætlaði að fara. Ætlaði þessi sturlaða kona að fara að draga hinn látna eigin- mann inj í þessi rugluðu og til- gangslausu skriftamál? „Nei, ungi herra, þér verðið að bíða dálítið. Nú kemur morð- saga fyrir blaÖið — henni verðið þér að koma á prent. Já, lög- regluþjónninn minn vildi að ég færi til Polanski, svo ég gæti komið baminu á hann — þá var hann ekki lengur afbrýðisamur — og áður hafði hann samt alt af gert grín að vesalings Polanski — heiðarlegur þjónn í [sömu götu og við, sem færði mér alt af blóm og roðnaði, þegar hann sá mig. — Ég vikli ekki heyra þetta nefnt, að draga aumingja Po- lanski á tálar. En hinn fíni vinur var þangað til að tala um fyrir mér, að ég fór með Polanskí heim úr danssalnum. Hann læddist á eftir okkur alla leið að glugganum, til þess að vera viss um að ég færi upp með Polanski — hann ætlaði að þröngva mér til þess, ef ég hik- aði. Ég ætlaði að kafna af við- bjóði daginn eftir, líkt og eftir nóttina hjá bróður hennar há- göfgi. Hatrið fékk yfirhöndina hjá mér, og um kvöldið tók ég hnífinn með mér á stefnumóts- staðinn og ætlaði að myrða kær- asta minn. I það skifti hafði ég yfirvegað alt með köldum og ráðnum hug, og ég vissi, að lag- inu myndi ekki skeika." Þér drápuð hann? „Nei, ég gat ekki stungið hann, hann kom ekki. Hann hafði selt mig til saurlifnaðar og hafði ekki lengur neinar skyldur gagnvart mér! Heiðursmaður! — Lengi vel hafði ég ekki kjark til þess að’ segja Polanski hvernig komið var, að ég væri þunguð. Fyrst þegar fór að sjá á mér neyddist ég til þess. Vesalings flónið varð óumræðilega glaður — hrópaði upp yfir sig af fögnuði — og sagði að við yrðum strax að gifta okkur. — Ég kendi svo í brjósti um þenna hrekklausa mann, að ég vildi ekki lengur ganga með fósírið — ekki undir nokkrum kringumstæðuim. En engin ljósmóðir vildi hjálpa mér og ég hafði þegar gengið irueð í sjö mánuði . Ég fór aftur að drekka kryddbaennivín, hljóp um, kraup á kné fyrir hinni heilögu móður, baðst fyrír og skrifíaði, fastaði og gaf háííöleg hieit, og ekkert hjálpaði. Ég stóð við þennan bölvaðan þvotíabala þarna á miðju gólfinu — þar sem ég hefi staðið alla mína æfi — og þrýsti kviðnum upp áð bon- um og þvoð:, með kreptum hnef- unum þvoði ég blóðug kvennær- klæði — föt ókunnugra k'renna. Það var aðeins ég, sem hafði eng- in Jdóðlát, bara ég. Þá tók ég gamla hnífinn minn og s'akk hon- um djúpt inn í kviðinn á mér, til þess að það kæmi blóð, til þess að barnið dæi og ég með. . . . Ég lá líka í blóði m'ínu." Og varð þá barnið yðar . . .? „Ég var flutt á sjúkráhús og þar lá égj í tólf daga rænulaus og með óráði. Þegar ég hnestist aft- ur, var mér sýnt bamið, hann Franz. . . . Ég hafði ekSd! httfc hann. — Kannske var það gott að þánnig fór — mér hefir þóft veent um hann. Mér fór einnig aí1 þykja vænt um Polanski. Hanb sat nótt og dag við rúmið mit* og giftist mér síðan. Það va» aðeins eitt, sem hann óttaðist kvort strákurinn yrði ekki tær- ingarveikur eins og hann. Éjf' hafði aðrar áhyggjur, hvort Smnfc myndi ekki erfa eitthvað frá mér, úi míinu blóði, sem ekki vilcft renna, nema með hjálp þessa bnífs . . . Alt af hugsaði ég um það, að hann myndi erfa frá mér . . .“ Dyrnar eru opnaðar: „Gott kvöld, mamma!" Frú Polanski starir á son sinn, sem kemur inn og kastar húfunnt á rúm úti í horni. Hún er alf annars staðar, lifir í löngu liðn- um tíma. Og sonur hennar kemur inn. Hvernig hefir hann toomist hingað? „H\ að segirðu nú um þetta? Þú veizt þó, að þeir tóku mig fast- an?“ Hann sár að rótað hefir vter- ið í öllum skúffum og skápusm: „Æ-já, þeir hafa þá verið hér. þessir háu herrar!" Frú Polanski starir enn á sob sinn. Hvaðan kemur hann hmg' að, frá gálganum? „Hefirðu kannske trúað þvf- lpa, að ég hafi myrt frú Berg- mann ?“ Blaðamaðurinn gengur nú tíí- hans: „Hvernig sluppuð þér? Heyrið þér — ég er nefnifega fréttaritari frá blaðinu . . .“ ^ Hinn ungi Polanski hlær: „Svto ég var nærri kominn í blöðin. Hvað segirðu um það, mairama, ég var nærri orðinn frægur! Því miður eru þeir búnir að ná rnorð- ingjanum. En ég befi ektoert barð- að í þrjár klukkustuaidir. Ég er svangur, mamma!" Hun stendur enn kyr í sömu sporunum með úfið hár og hug- ann dveljandi við minningar ó- þjállar æ3!m, augnatillitið er fjar- lægt og horfir aftur yfír eyði- lagða æfi. Hvernig hefir sonur hennar komið hingað og þessí ókunnugi maður? Hlær hann ekkf að henni ? Nei, blaðamaðurinn hlær ekkí- Hann finnur, að hann befír upp- lifað nokkuð, sem er meira en rásnmorð, hann hefir komist að nokkru, sem aldrei stendur í blöðunum: Leyndarmáli einnar sálar. Hinu vaknandi augnailliti kon- unnar er heint til hans, sem hún hafði sogt leyndarniál lifs síns, sem móðir morðingjans haf ii sagl manni frá fréttabtaði, og nú er hún ekki lengur móð:r morðingjáf. '0g hann er ekki lengur maöúr frá fréttablaði. Hami befir ekfc-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.