Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.07.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.07.1936, Blaðsíða 5
A L Þ V Ð V n I. A O I I) 5 Fyrir um hálfum mánuði síðan ! Landon landsstjóra í Kansas, for- ' hér að ofan kröfugöngu demo- var haJdið flokksjjing demókra'.a æ'.aefni republicanaflokksins. Eft- krata. Á borðanum, sem sést á í Filadelfia í Bandaríkjunum. Var ir að ákvörðun demjkrata liafði miðri myndinni, sist lefrað með þar samþykt í einu hljóði að hafa verið tilkyní, var Roosewelt hylt- stórum stöfum: Ro«oaewe!t, vinur Roosewelt aftur í kjöri við for- j ur af uiannfjöldanum á götum j olnbogabarnanna. setafoostningarnar í haust á móti 1 Filidelfiuborgar, og sýnir myndin 6nml» —VAMESSA ert að giem írér iengur, alls ekk- ert. Harrn er ókunnugur og samt hafði hún útheií hjarta sinu fyrir bonum, af því að hún hafði vran- að — hvað hafði hún vonað? „Ég er svangur, manuna! Hieyr- irðu ektoert! í þrjá klukkutíma feefi ég ekki fengið nokkum mat- arbita! Á hvað ertu að glápa? Ég vil fá eitthvað að éta, hvað oft á ég að segja þér það!" Þá loksins vaknar frú Folanskíi við til fulis, bindur klútinn á höfuðið, bognar í bakánu — göm- ui þvottakona gtengur að elda- véhnnj: „Ækjá, æ-já, ég er að ná í það.“ Lausl. þýtt úr þýzku. G. G. ReglusemL — K«onan mín er ákaflega neglusðm. Áður en hún fer í fbúð- innar skrlifar hún upp alt, aem hún ætlar að kaupa. — En konan mín lætur verzlun- arþjónana hafa fyrir þvrí að skrrfa *tpp. ? — Elsa hefir trúlofast röntgen- Ijósmyndara. — Hvað sér ítann nú i henni? Svona er Amerika. Hóíelsíjóri i Ameríku var á efarlítsferð um eldhús hótelsins og hittir þar uppþvottamann, sem virðist vera í mjðg þungum þðnkum. — Hertu upp hugann, sagði hóteÍ9tjórinn. — Ég byrjaði líka á því að þvo upp diska og nú er ég hótelstjðri. Svona er Am- eríka. — Bn ég byrjaði sem hótelstjóri >og nú er ég uppþvottamaður, svaraði Mnn. — Svona er Amer- ika. enn þá eina! Þú hefir ehki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kenist hjá öllum hugíeið' ingum utn kreppuna. Myndln, sem Gamla Bió sýnir á næstunni, heitir Vanessa og er eftir bók Hugh Walpole's, Va- nessa, sem er fjórða og síöasta bindið af aðalverki þessa heims- fræga enska rithöfundar, „Saga Herries-ættarinnar". Hugh Walpole er einn af merk- ustu rithöfundum Englendinga. Hann er fæddur 1884; faðir hans var prófessdr í guðfræði og varð seinna biskup. í Edinburgh. Hugh Waipole gekk í skóia I Cam- bridge og var í nokkur ár kenn- ari og síðar blaðamaður. Meðan heimsstyrjöldin stóð yfir, dvaldi hann í Rússlandi og starfaði þar fyrir Rauða-krossinn. Hann gaf út fyrstu bók sína 25 ára gamall og hefir skrifað yfir 20 rómana og fjölda af smá- sögum. Walpole er rnjög rómantískur rithöfundur og málar með sterk- um litum«. í stíl þykir hann vera arftaki Dickens. Það þótti því ekkert einkennilegt, þegar Metro- Goldwyn-Mayer félvk hann til Hollywood til þess úð aðstoða við upptöku „David Copper- field", enda á hann itiikiö lof skilið fyrir, hve vel fiímunin tókst. Walpole hefir einnig að- stoðað við upptöku „Vauessa“. Það myndi reynast ókleift að filma alia sögu Herries-ættarinn- ar, en höfundurinn heíir ritað bók sína þannig ,að hvert bindi er sjálfstæð saga. „Vanessa" er ástarsaga, og leika aðalhlutverkin Helene Hayes, Robert Montgomery, May Robson, Lewis Stone og Otto Kruger. Sagan gerist í iok síðustu ald- ar og er mjög viðburðarík. Frá upphafi til enda ber bókin vott um hina framúrskarandi frásagn- argáfu köfundarins. Tóbaksplantan. Garðyrkjumaðurinn: — Þetta er nú blómguð tóbaksplanta. Unga stúlkan: — En hve hún er falleg. En hvenær veröa síga- retturnax þroskaðar? Dýrar umbúðir. Andrés verzlunanniaður grlpur um hendurnar á Altert vini sin- um :ig segir innilega: — Þú heiir fengið þér ágæta konu, Albert! — Já, varan er ágæt, en um- búðirnar eru dýrar, sva'raði Al- bert. Spádómurinn. Lárus bókba'dari er hjá spákom- unni og hún segir: — Þegar þér eruð á 30. árinu, vofir yíir yður mikil hætta. — Sk'DlIinn sjálfur, segir Lárus. — Ég er nú orð'.nn 32 á a, en þegar ég var á 30. árinu, gifti ég mig. Fyrir rétti. Hvað eruð þér gamlar? sagði dómarinn við vitnið, sem var ung stúlka. — 21 árs og nokkurra mánaða. — Hversu margra mánaða? Gætið að þvi, að þér verðið að eiðfesía framburðinn. — 120 mánaða. Spurningar. Maria litla hefir alt af kvalið pabba sinn með spurningum. —- Hættu nú þessu. Þú spyrð og spyrð. Veiztu ekki að það var einu sinm lítil etúlka, sem dó af forvitni? — Nei, pabbi, að hverju spurðl húin?

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.