Alþýðublaðið - 09.12.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 09.12.1927, Side 1
Alþýðublað Gefið át af Alþýdoflokknuns £8 ■%5 1927. Föstudaginn í9. dezember 290. töiubiað. ©AMLA eí® KðHIIsMítL Þessi óviðjafnanlega skemti- lega mynd sýnd í kvöld í siðasta sinn. Langavegi 20 B. Sími 2184. Hatíabúð Reykfavíkar hefir fengið mikið af nýjum höttum eftir síðu^tu tízku, faliegum regnhöttum á 5—6 kr. og barna-skinnhúfum hvítum og svörtum. Alt vandaðast og ódýrast í bænum. Jóla-salan er í fullum gangi og heldur áfram tii jóla. Selt verður mikið af fatnaðarvörum, svo sem: Enskar húfur á drengi og fuilorðna fxá 1,50. Fleiri hundruð Manchetskyrtur hvitar og mislitar seljast með 10-20% alslætti. Bindi, fjöldi teg., frá 1,00. Slaufur, hvítar og svartar. Þverbmdi svört. Flibbar alls konar, mjög ódýrir. Axlabönd, Ermabönd, Sokkabönd, Flibbahnappar. Brjósthnappar, Manchethnappar, Flibbanælur alls konar. Silkitreflar, Ullartreflar, Ullarpeysur, hvítar, bláar og mislitar '(Pull-overs) verður selt með —28°/o afslættí. Karlmannssokkar, fleiri hundruð pör, Skinnhanzkar fóðraðir, Tau- hanzkar, Vetrarskinnhúfur á fullorbna. Drengja-vetrarhúfur gráar og svartar, Matrósahúfur úr alklæði, Regnhlifar og Göngustafir, selst með l©-20°|o afslættL Enskir regnfrakkar í mörgum litum, nýkomnir, sérlega vandaðir, seljast með 20% afslætti. 10 stykki vetrarfrakkar, saumaðir i saumastofunni, og nokkrir karlmannsfatnaðir, sem ekki hefir verið vitjað, verður selt með stórkostlegnm afföSlum. Af fatatilíeggi verður gefinn 10—15% afsláttur. Nokkur Matrósa-drengjaföt blá, sömuleiðis sportföt á drengi, smáar stærðir, selst með 25% afslætti. Taubútar, sem safnast hafa, seljast með gjafverði. Komið fyrri part dags. . B. Vikar, Laugavegi 21. klæðskeri. Simi 658. Vörustílinn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í löðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. a- TiS Vlfflsstadsi fer bifreið alla virka daga kl. 3 síÖd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fiá BifreSdasíöð Steindórs. Staðið við heimsöknartimann. Sími 581. EIMSKIPAFJELAG 9 ÍSLANDS m „Esja“ fer héðan í kvöld kl. 8 austur og norður um land. „Mrwas*f©ss4‘ fer héðan í kvöid kl. 12 vestur og norður um land og til Kaup- mannahafnar. M NTJA^IO j I greipmn hvítra prœiasala. Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverk leikur: Harry Piel o. fl. í pessari mynd er að eins einn maður, er vinnur á móti mörgum bófum. Er pað Járn-Henrik (Harry Piel), sá sami, er lék Zigano, er mörg- um mun í fersku minni. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Aukamy nd: Flat Charleston, danzaður af Rigmor og Ruth Hanson, útskr.£ danz- og íprótta-kennara. Á langardagsmorgim opnum við stórkostlega útsöln á Lagarvegi 25, aflri saeðrl hæðiimi, 4 og verða par seldar allar mögulegar vörutegundir með svo öheyrilega lágu verði, að slikt. er alveg ópekkt áður. Qkeypis fær 25. hver maður allt, sem hann í pað skiftið hefir keypt í Mraðsölnnni. Jólavörnr alls k. Skófatnaður. Hrmulætisvörur. A boðstólHm verðar: Tóbaksvörur. AluminmmvörHr. Járuvörur. -a Þarna gefst. öllum, háum og lágum, ungum og gömlum, færl á að fá, hver eftir sinni vild, allar vörur, sern peir purfa að nota til jólanna, fyrir gjafverð og hálfvirði. Munið að 25. hver maður fær alt ókeypis. — Farið beint I Hraðsalan á Langavegi 25. (Dyrnar heint á móti götunni, bakhúsið).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.