Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.10.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Minningaland. Kvæði eftir Einar Benediktsson. Lag e?tir Jón Leifs. Göngulag. .. c 0> ... ■ r f cz* —I* f- i m s 1 * i • > -4- 1 V - ' ' J Minn-ing - a ' - ianíi, frani i dáö-ann - a <iag, ' með drottn-and - i frels - i frá jökl - um iil sand - a. En mátt - ur og trii skul - u bvggj - a vor bú, frá bö) - öld - um inn í fram - tím - ans hag, þvi r-ft-2 - -1 . ffi 0 • . * *• * ... - — | 1 « 1% fi 1 u f * # f - - w 9 0 -=t r r ; - —| 1 —0—0—1—— | heims-aug- u skyggn-asi um hlut allr - a land - a og him - in - inn skín yf - ir leið - ir vors and - a. Framtíðar þjóð, yfir ókomna öld með alþjóð að vin, láttu mannrétt þinn styrkjast. Vort norræna mál gefur svip vorri sál; það setur oss vé i lýðanna fjöld. í krafti og frelsii guðs veraldir virkjast. Til vaxandi Islands vor hjartaljóð yrkjast. Fold vorra niðja, við elskum j)ig öll; þú átt okkar stríð, þar sem timamir mætast, svo hrein og svo stór, þar sem himinn og sjór slá hringinn um svipmild, blámandi fjöll. Þú ein átt að lifa og alt sjá að bætast. Þú átt okkar von. Og þú sér hana rætast. finst flís eftir af f^eim. Sögunar- verksmiðjan og allar vélar henn- ar eru famar veg allrar veraldar, Yfir höfuð að tala tók flóðbylgj- an alt, sem hægt var að hreyfa úr staö. Haiin var með hatt. Á fæðingarstofnuninni hafði dökkhærð stúlka eignast rauð- hærðan dreng. Læknirinn hafði lagt stund á ættgengisrannsóknir og spyr stúlkuna, hvemig hár föðurins sé á litinn. — Það veit ég tekki, svaraði stúlkan — hann var með hatt. Þjóðsöngurinn. Stórkaupmaður frá Oslo var ný lega í Berlín o|g borðaði þar á veitingahúsi. Þegar hann var staðinn á fætur byrjaði hljóm- sveitin að spila. — Takið ofan hattinn þegar í stað, hrópaði maður við næsta borö. —-, Ég bið afsökunar, hrópaði stórkaupmaðurinn dauðskelkaður. Ég háfði ekki hugmynd um, að þetta væii þjóðsöngurinn. — Það er það ekki heldur, svaraði Þjóðverjinn, — en þetta er hattvrinn minn. Liii Hansen. Hansen var mjög hrifinn aj borgaralegum ljóðskáldum og reyndi að stæla þau leftir-megni. Eitt sinn las hann upp mörg kvæði eftir ýms borgaraleg skáld á verkalýðsskemtuln.. Að því loknu sagði hann hreykinn: — Ég hefi lika ort mörg kvæði Jörgen Lysholm. Bjömstjerne Björnsson kom einu sinni þar að, sem dátar voru að heræfingum. Hann gaf sig á tal við hermennina, en enginn jæirra viríist kannast við hann. Þetta særði hégómagírnd hans og svo spurði hann einn hermann- inn: Þekkirðu mig? Nei, svaráði hermaðuriran. — Horfðu vel á mig. Ég er þektur um alt landið frá Linde- nes til Nordkap. Fer þig nú ekki að renna grun í, hver ég muni vera? Þá brosti hermaðurinn vongóð ur: — Það skyldi þó aldrei vera hann Jörgen Lysholm frá Þránd- heimi. álíka góð og þessi, en ég læt ekki gefa þ^u út fyr en eftir minn dag. AJlir viðstaddir risu úr sætum sínum og hrópuðu: — Lengi lifi Hansen! Tafari, Abessiníukeisara, tekin á fiugvellinum'i Genf, er hann kom þangað ásamt fyrverandi utan- nKisraonerranum abessinska, He- nony. Bak við keisarann sést Ras Kassa.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.