Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS PÍ ÁRGANGUR SUNNUDAGINN24/jan. 1937. * <$. TÖLUBLAÐ4 lÚr lífi alpýðunnar eftir alpýðumenn: Þegar ég var í hvalnum EINS OG KUNNUGT ER rákui Norðmenn hvalveiðar hér við lamid af miklu kappi fyrir og eftir síðustu aldaniót. Rejistu þeír þá hvalveiðastbðvar inni á ýmsum fjörðum, fyrst vestanlands, og vora þeir þar i all niörg ár. En er hvalurimn tók aið ganga þar til þwrðar, fluitu þeir stöövar sínar til Aust- fjarða, því að fyrir Aujsturlandi var gnægð hvala, eftir að þeir voru svo að segja horfnir fyrir vestan. Var nú herjað a hval- inn við Austurland með sama kiapp'i og áður hafði verið gert fyrír Vestfjörðum, og fyrstu árin var þar mikil veiði, en smám $aman gekk einnig hvalurinn þjar til þurðar, svo að eftir rúm- jan, áratug fanst varla hvalur, þ ó a|ð hvalveiðaskipin leitaðu Mttn allan teióinn umhverfis landið, og þegar svo var komið, yfirgáfu allir hvalveiðamenn íslamd að fullu og öllu, og hugðu á aðrar foiðir til að veiða hvali. Eftir Magnús Gíslason. ¦' '¦ - ' "' :• * -\ . MAGNOS GÍSLASON. Stærsta hvalveiðistðð i heiini. Tyj" JÓIFJÖRÐUR í Suðurmúla- 4?* sýslu var eimhver mesti athafnastaður á Austf jörð]um öieðan hvalveiðarnar voru>stund- aðar eystra, því að tveií at- hafnamestu hvalveiðamennirnir, sem hér hafa dvalið, settust þar uð miéð útgerð sína. Var annar þeirra Hans Ellefsen. Flutti hann þangáð frá Önundarfirði árið 1901. Og árið 1903 flutti þangað eininig Lárus Berg, sem áður var 'ö Framnesi við Dýraf jörð. Ellef- Sein reisti stöð sína á Asknesi, fcniðja vega sunnan megin fjarð- arins. En Berg settist að við fjarð arbotainn, við hliðina á Sveini í Firði, en báðir munu þessir hval- Yeiðamenm hafa valið Mióafjörð fyrir atbeina Sveinis, enda var hann svo heppinn, að þeir tóku sér báðir aðsetur á hans lantíar- eignum. En það nutu líka fleiri Mjófirðingar góðs af feomu þeirra, þvi að fjárhagur alls hreppsins var vel tryggður með- an bólfesta þeirra hélst á Mjóa- firði. Hvalveiðar voru stundaðar þar í 12 ár, og mun Ellefsen hafa sett þar heimismet í þessum at- vínnurekstri, eftir því sem þá var komffið framförum í hvalveiðaút- gerðtoni, enda var það haft eftir honum sjálfum, að hvalveiðastöð hans vær'i sú fullkomnasta sem til væri, og vár sú staðhæfing staðfest af þeim, sem þeim mál- um voru kunnugastir. Þqgar bú- ið var að byggja þar alt sem þurfa þótti, voru þar um 20 hús, stór og smá, hafskipabryggja og skipabraut. Þegar hvalveiðabát- ar voru þar flestir, voru þeir 9. Og flutningaskipin alltaf tvö. Aflamesta sumarið sem kom, var sumarið 1903. Þá komu á land á Asksnesi 486 hvalir, og er það sfálfsagt sú langmesta veiði, Á VIKINNI INNAN VIÐ ASKNES 1 VEIÐIHROTU sem komið hefir á eina hvalveiða stöð hér á landi á einni hval- veiðavertíð. Önnur eins veiði kom aldrei ofta,r á Asknesi, þó að all- vel aflaðist þar stunrium eftir þetta. Við, sem lengi vorum á Asknesi, og kynntumst því, sem þar var gert, höfðum gaman af að fylgjast með um veiðina ár frá ári, og er við leggjum það nú saman, telst okkur svo til, áð þar hafi veiðst 3200 hvalir, eða mjög nálægt því — og úr þeim hafi fengist eitt hundrað -og fimm þúsunri föt af lysi, og kjöt og beinamjölssekkir allmikið fleiri. En hvað margar krónur fyrir þetta hafi fengist, gerum við enga áætlun um — en þær hafa víst verið margar. Á hvalveiðastöð L. Berg hiafa kiomið rúmlega 2 þúsund hvalir meöan hún starfaði, en eitthvað á sjötta þúsund hvalir á þessar tvær stöðvar meðan þær voru starfræktar. Það má því telja þiaið hér um bil víst, að Mjóifjörðiur hafi vierið hlutskarpíastur allra fjarða hérlendis um hvialveiðar og framleiðsiu hvalafurða. Hefir Mjóifjörður því hér á eftir nokk- uð til síns ágætis í sögunni, — þó ekki verði fyrir annað en þanm mikla hvalafjölda, sem þangað vftr dnegiun é. fyrsta tugi tuttug- ustu aldarinnar, >og gerður var þar að verzlunarvöru fyrir maíg^ ar mill]ónir króna. Ég fer í hvalinn. ÞAÐ var einn af bjargræðis- viegum íslenzkra verkamanna á þessum árum, að „fana í hval- inn", sem kallað víar. Fóru stund- um héðan úr Reykjavík nær 60 menn á hvalveiðastöðviar Ellef- sens. En hann var sá hvalveiða- maðurinn, sem flestum Islending- um veitti. atvinnu, og var þa,ð eftir honum haft, að hann teldi sig lélega mannaðan, ef hann hefði efcki íslenzka verkamenn í meirihluta á hvalveiðastöð sinni. Árið 1903 ætlaði hann þó að víkja frá þessari venju, og hafa að miestu leyti norskan verlíalýð. Mun það helzt hafa verið í sparnaðiarskyni gert, því að Norð- menn fengust þá fyrir mjög Iíöö kaup, en mánaðarkaup Islendinga var ,þá komið upp í 40—50 kr. Guðmundur Ólsien kaupmaður réði verkafólk fyrir Ellefsen hér í Reykjavík, og þótti flestum. gott við hann að eiga. Þennan vetur, 1903, var fljótlegt hjá honum að náða, því að það voru áðeins 19 eða 12 menn, sem Ellefsen bað hann að senda sér að þessu siinni. Og taldi ég mig heppinn að fá

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.