Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 7
ALí»ÝÐt/BLA£)IÐ 7 blé varð á rmeð veiði, voru skárstu skrokkarnir dreguir á land aftur >og skornir. En margir vioru dregnir aftur á haf út og sleppt þar. Ef til vill var stund- um kiomið apga á lifandi hval, t m ieið og hinu úldna hræi var slept, •og hann eltur uppi og dnepinn, 'Og átti svo kannske eftir að fara sömu hringfierðina og hinn. Var þetta hin hörmulegasta meðferð á hvalnum, iog komiu afleiðingarnar í liós, nokkrum árium síðar. Þá leituðu hin nýiu og hraðskreiðu hvalveiðaskip svo vikum saman, eg fundu hvergi hval. SILFURSKJÖLDURINN. (Frh. af 3. síðu.) — Og þennan silfurskjöld ætla ég að bræöa við hjöltun á sverði þinu og þegar þú ert að gera hosur þínar grænar fyrir kven- fólkinu, þá skaltu halda vinstri hendi um hjöltu sverðsins, þar sem skjöldurinn er. Það er ekki til svo tigin kona, að hún verði ekki að gjalti, hvort sem það er nú barónsfrú, greifafrú, hevr togafrú eða drotning, ef þú held- ur fast tun skjöldinn. Með þessu sverði geturðu sigrað hvaða konu sem er. — Humm, sagði greifinn. Er uiér óhætt að treysta þessu? — Það getur ©kki brugðist. — Si 1 furskjö)tturinn var bræddur á sverðið sömu nóttina. Nú hefi ég tímann fyrir mér, sagði Maestro við sjálfan sig um leið og hann strauk skeggið. tj' REGNIN um töfraskjöMinn barst um alt héraðið og til næstu kastala og halla. Hinar tignu frúr klædidu sig í gull- hrydda kjóla og töluðu ekki um annað en silfurskjöld Scarlets greifa. Ekki voru þrír dagar liðn- ir, þegar Maestro Gonrad Super- Pollingerianus hafði fengiö tilboð frá átján greifum, barónum og Hatli lætir Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfiB, svo að hinn rétti kaffikeimur haldi sér. Þetta heflx G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að blðja næst um G. 8. kaffibæti Hann svflnur engaa. Reynslan ei ólýgnust. Reyniö sj&lf. hertogum, þar sem þeir lofuðu honum gulli og grænum skóg- Um, ef hann vildi segja þeim ieyndarmál silfurskjaldarins. En Scarlet greifi bauö betri boð en þeir allir til samans og vildi ekki leyfa Maestro að fara burtu úr höllinni. Á fjórða degi lagði Scarlet greifi af stað til þess að reyna mátt töfraskjaldarins. Hann tók sér ferð á hendur til næsta kast- ala, því að hallargreifinn var á ierö í fjarlægu Iandi. Aðeins frú- in, sem var mjög fögur kona, var heima ásamt 33 herbergisþern- um sínum. Um langt skeið hafði Scarlet greifi reynt að ná ástum frúarinnar, en farið jafnan hina mestu fýluför. Nú biðu allar kdn- urnar fcomu greifan.s með hinni mestu eftirvæntingu. Aliar her- bergisþernurnar vildu fá að taka á móti greifanum og þóttust hvergi smeykar við silfUrskjöld- inn. En frúin, sem var mjög dygð ug kona., sendi þær allar burtu, þegar sást til greifans og bjó sig til að taka á móti honum einsötnul. Hún hvíldi á legubekk, þegar greifinn gékk inn. Hún sitóð á fætur og bauð honum siæti. — Greifinn settist á skemil, og eins og siður var á lénstímabilinu, brá hann sverðinti milli hnjáa sér og snéru hjöiltun upp. Frúin, sem ekki hafði ennþá þorað að horfa á sverðið, leit nú á það suöggvast en stöð sem steini loistin. Sverðið var alt sett gnlli og gimsteinum, en á enda hand- fangsins blikaði lítill silfurskjölld- ur. Það glampaði á sikjöldinn i hálfröikkri herbergisiins. Þau gátu ekki séð hinar þrjá- tíú og þrjár þernur, sem gægð- ust fram undan tjöildunum alt í kring. En þessum konum bar saman. um það síðar meir, að greifinn hefði verið alveg ómót- stæðilegur, þó að þeim lnefði alt af fundist hann hlægilegur áður fyr. — Það ©r góða veðrið í dag, sagði Scarlet greifi. — Alveg yndisiegt, svaraði frú- in, og létti mjög ©r hún sá, að greifinn hafði ekki lagt höndina á sikjöldinn. — Hvorki of heitt né of kalt, sagði greifinn. . — I sannleika yndiislegt veður, svaraði frúin. —- Kvöildin eru hlý, en næturn- ar svalar, hélt greifinn áfram, pg í kvöM verður sólarlagið sér- staklega töfrandi, einkum þegaT maður er í félagsskap fagurrar konu. Að svo mæitu lagði hann beina bera og hrikalega höind sína á skjöMinn. Þemurnar höfðu beðið eftir þessu og starað galopnum augum fram í salinn. TjöMin fóru að hreyfast og léttur skjálfti leið um líkami þeirxa og hleyptu funa í Iblóðið. — Hann lagði höndina á hann, hvíslaði sú, sem frernst stóð. — Hann lagði höndina á hann. hvísluðu allar hinar í kór. Hallarfrúin gat ekki haft aug- un af höndinni, sean hvítlldi á sMldinum. Scarlet greifi hélt á- ■fram að þvaðra eintóma vitleysu, en frúin veitti orðum hans enga athygli. — Ó, sagði hún við sjálfa sig. — Þetta er tómt þvaður, hvers- vegna ætti ég að horfa á þetta. En um Leið og hún leit undan, vár eins og henni væri skipað að horfa aftur á skjöMinn. — Greifinn dró skemilinn nær henni og kreisti skjöMinn af öllum kröftum. Frúin varð hrædd. — Hversvegna eruð þér hrædd- ar við mig? spurði gredfinn brosr andi. Ég ætla ekki að gera yð- ur neitt ilt, þvert á móti. — Það væri máske betra, að við skildum þau eftir einsömul, hvislaði ein af þernunum bak við tjöMin. Svo heyrðist létt fótatak og hinar 33 þe'rnur læddust burtu á tánum og studdu fingri á vör sér. ■ — Ég hefi elskað yður lengi, sagði Scarlet greifi í þíðum rómi. Frúin saup hveljur, en reyndi áð ímynda sér, að þetta væri alt hugarburður. — Ég dáis.t að yður. Frúin gat ekki haft augun af skildinum, og sa,gði í hænarrómi: — Ef þér elskið mig, þá ta.kið hönd yðar af sverðinu. — Aldrei, hrópaði greifinn og dró skemilinn nær henni. Frúin skalf eins og lauf í vindi. — Þú ert dásamleg, hrópaði greifinn. Þú ert dásamleg eins og morgunstjarn an, og ég ætla at)1 gera þig að ástmey minni. Hann tók fastar um skjöldinn. Hann ætlar ekki að sleppa hon- um, hugsaði frúin utan við sig af skelfingu. Hann ætlar ekki að sleppa honum. Það er úti um imig. Hún reyndi að standa á fætur, en í sama bili fann hún að greifinn þrýsti rauðu efrivarar- skegginu að vöirum hennar. Hann greip utan um hana með hægri •hendmni, en þá vinstri kreppti hann utan um skjöildinn. Kosgun- um rigndi yfir andlit hennar. — Nú hefi ég þig, sagði greif- inn og kreisti skjóldinn með ör- væntingarafli. — Verði þinn vilji, andvarpaði frúin. HVERNIG er formúlan? spurði Blái baróninn hinn deyjandi Mæstro tíu árum seinma, því að hann hafði keypt efnafræðinginn af Rauða greifanum fyrir hundr- að þúsund gullpeninga. Hann var kvenisamur mjög og nú um tíu ára skeið hafði Rauði greifinn haft á valdl sínur allar fegurstu konur í umhverfínu fyrir kraft s'ilfursikjaldarins. — Hvernig er formúlan ? — Andskotinn eigi það, það er engln formúla, situndi Maesjtro í rúmi Siínu. Það er sama hvort það er silfurskjöldur, buxnatala eða hes|tskónagli, það skiftir engu máli. Maður verður bara að vera öruggur í framkomu og treysta sjálfum sér. Það er formúlan. — Það stenzt engin kona þann mann, sem treystir sjálfum sér og er öruggur. En þú verður að trúa á sdlfurskjöMinn, því að ef þú gerir það ekki, trúa konurnar ekM á hann heldur. Jæja þá, hvort aem þú trúir á silfurskjöld, huxnatölu eða heptskónagla, þá er það sijálfsöryggi þitt og djarf- mannleg framkoma, sem máli skiftir. En fyrst ég hefi nú sagt þér þetta, Blái barón, þá er þér árangursilaust að leita hófanna hjá kvenfólM eftir þetta með sálf- nrskjöMinn, því að þú trúir ekki á hann framar. Og konur finna það strax, að þú trúir ekki leng- ur á þinn eigin mátt. Og þú, færð hvarvetna hryggbrot, ó, Blái bar. . . . Hamn gat ekki lokið SLtning- unni, því að Blái baróninn slló hann í höfuðið. Hann hefði dá- ið hvort siem var á næstu mín- útum, en. Bláa hiaróninum fannslt viðeigamdi iað hjálpa honum inn í eilífðina á þennan hátt. Þannig dó Maesttro Conrad Superpollingerianus;, hinn grá- hærði bragðarefur, með s(an,n- leikann á vörunum. ekki kynst kreppunni ann þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleiö- ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.