Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 Terenc Molnar: Silfurskjöldurinn. MOLNAR fæddislt í Budapeát áirið 1878, sonjur auðugs Gyðiriig’aík'aupmaxms. Hann las við háskólann í Genf og Budapest. Hianjn hóf ritstörf xneð blaðamenlsjku átján ára g-amall. Entda þótt Molnar sé þektaátur sem leikritahöfunidur, hefir hann isiamt skrifað nokkrair í&áldsögur og fjölda smá- sagna. Sagan, sem hér fer á eftir, er taiin einhver snjallasta sínásag'an hans. BLÁR reykjarstró'kur læðist upp úr xieykháfnum á ridd- arahöllinni og stígur uppi í loftið um leið iog sólin byxjar að skí!na.i Sérhver kunnugur nábúi, sem veitir þiessum mjóa reykjarstrófc athygli úr dalnum fyrir handan veit það, að matsvieinarnir eru •ekki lennþá fcomnir á fætur til- þess að útbúa morgunverðinn faanda Sqarlet greifa, eða Rauða þorparanum, eins og þeir kialla hann dalbúiar. I höll Scarlets jgreifa eru matsveinarnir heldri menn, sem aldrei fara á fætur fyr en kl. 7 á mioxignana. Allir nábú- arnir vita, hviernig á þessum bláa reykjarstrók stendur: það er Maestro Conrad Superpiollingeri- -anus, sem fer svona snemma á íætur. Hann er efnafræðingur iog þúsundþjalasmiöur grieifans.' ÍHann kiom frá Wiirzburg fyrir hálfu öðru ári og hiefir alt af hrært í efnablöndu sinni, án mokkurs sýnilegs árangurs. < Og þetta var alveg satt. Miaes- tro Gonrad var í raun og veru kominn á fætur. Yfir eldinum sauð leyndardómsfull efnablanda •Og lagði frá benni einkieimilegan þief. Hið gráa skegg öldungsins páði alla lieið ofan á hné, og þeg- ar hann vildi strjúkia það (sem: pft kiom fyrir) varð hann að' jheygja sig nærri því niður að> gólfi iog náði samt ekki fyrir ©ndann á því. Umhverfis hann voru mörg (undarleg verkfæri. Á veggnum hékk leyndardómsfult kort, sem sýnidi gang himintungla og eftir gangi himintunglannia og hinum' fýmsu stjörnumerkjum mátti lesa Brlög mannanna. Hér iog þar voru bræðsluofnar í herbierginu og yf- tr ofnunum vonu stór kier. Smiðju- beigir héngu niður úr loftinu; þeir voru á s.tærð við lumgu úr nýsilátruðium idreka. Og á hillu ginni úti í hiorni, á litlum púða, var örlítill gullmoli. Maestro leit á gullmiolann og klöraði sér í höfðinu. Scarlet .giieifi hafði farið hamförum i gærkveldi. Hann var orðinn þrieyttur á því að hafa haft Maestro á framfæri í hálft annað: ár. Maesitro át mikið og drakk ennþá xneira og auk þess eyddi hann stórum fjárhæðum: í þessar einskisverðu tilraunir sínar, því að hann hafði ekki ennþá getað' framleitt nema þennian eina litia gullmola. Eitt sinn á síðastliðnu ári hafði Scarlet greifi ákveðið að reka hann burtiu, en þá var Maes- tro svo hieppinn, að hann gat búið til gullmolann. Það var hins. vegar satt, að hann bjó til gullið aðieins á þann hátt, að hann lét örlítið gullkiorn í blýdeiglu, sem: hainn hafði á hlóðunum. Og þetta gullkorn hafði hann orðið að. kaupa dýrum dómum. En þó að' Scarlet greifi væri hinn mesti klækjarefur, sá hann samt ekki við þessu bragði. Maestro var mjög leyndardómsfullur á svip- inn, log um miðnættið setti hamn deigluna yfir eldinn að greifian- um ásjáandi og þegar hann lyfti lokiinu af, var glóandi guli i biotni krukkunnar. En þá byrjuðu aðrir erfiðleikar fyrir aumingja Maestro. Greifinn hieimtaði meira gull. — Þar til nú, sagði hiann — áleit ég, að Superpiollingerianus, væri hieimskasti uxinn í heimin-, um. En nú sé ég, að hann er ekki heimskur, beldur gamall. bragðarefur, sem veit, hvernig á. að búa til gull, en kærir sig iekki urn að búa það til. Ef þú verðun iekki í fyrra málið búinn að búai til álitlegan gullmola, skal ég: slíta af þér skeggið, fiara með þig upp á hæsta turn hallarinnar og hrinda þér fram af. Quodi dixi, dixi.*) Að svo mæltu snérist hann á hæli og skundaði til kveldverðar.. A.ð því búinu leit hann í alman- akið til þess að vita í hverju afi þorpum símum mætti helzt búast við dálitlum næturgleðskaþ. Svo: skvietti hann dálitlum slurk afi *) Það, siem ég hefi sagt, það hefi ég sagt. ilmvatni í rauða yfirskeggið og reið út um hallarhliðið. ; Ég enduriek haö aö þetta skeöi að kveldlagi. Og í dögun morg- uninn eftir var Maestro ennþá að klóra sé|r í höfðinu. — Jæja, tautaði Maestro og snéri sér með viðbjóði frá efna- glundri sínu. — Það er úti um mig. Það er ómöguliegt að búa til gull, þegar maðiur hefir ekki einu sinni fcopar. Alla peningana,' sem ég hefi getað sært út úr greifafíflinu, hefi ég orðið að senda framhjátökubaminu. Að hugsa sér, að ég skuli hafa svik-, ið iog svindlað mig áfram: í átta- tíu iog átta ár og vera nú kom- inn í bobba. Það er hart fvrir mann mieð mínum hæfileikum. Og bölvað svínið hann Sciarlet svíkur ekki loforð sitt, það er engirt hætta á því. Fyrir aðeins fimm árum var vinur minn iog emb- ættisbróðir, Paphnucius Ratieno- wienis tekinn iog negldur á eyr- unum við hallarhliðið. Það var nú sjón að sjá. ; Þannig hugsaði Maestro og beygði sig ofan að gólfi hvað eftir annað um leið iog hiann' strauk skeggið. ; Alt í iei;nu, mitt í þessum að- ventunauðum, heyrði hann fóta- tak á ganginum. Litlu seinna var. hurðiinni hrundið upp og Soar- let greifi stóð ygldur á svip í miðju vierkstæðinu. Greifinn var hár viexti, grettur, rauðhærður og: ófrýnilegur. Hendur hans voru af- ar-stórar. Hann reiddi hnefanin ogi illkvitnin sfcein úr augunum: — Jæja, Maestro! Maestro hrökk við, reyndi að sietjast og hvíslaði: — Jæja, livað áttu við með þiessu „jæja“? : — Ég á við það, sem ég á við, sagði greifinn kuldalega. Þietta var hræðileg stund. Og það alviarlegasta af öllu var það, að greifinn hafði brugðið venju sinni og farið á fætur fyr en, vienjulega. — Greifi, sagði Maestro — það er ekfcert gull. — Komdu þá með skeggið! öskraði greifinn lag gekk mær Maestro, sem brá skegginu yfir vinstri öxlina aftur á bak. — Nem staðar, herra! hrópaði hann í örvæntingu. s Greifinn nam staðar. — Hvað er nú? — Það er Maestro, — ien það er dálítið. annað. — Hvað er það? Vatn kom fram í mimninn á Maestro. Hann fann að hanji vaxt úr allri hættu. — Hvað er það? endurtók greifinn ákveðið. — Dálítið, sem er betra en guIL. — Er það steinn vitringanma? — Nei! — Hvað þá? — Það er hamingja eilífrar ást- ar, svaraði Maestro og kingdL Greifinn snýtti sér. Hann var mjög vantrúaður. — Á ég nú að gleypa við þess- ari lygi, eins og ég hefi gleyptt við öðrum lygum þínum? — Með tilraunum mínxmi, hóf Maestro máls — hefi ég komist að þeim leyndardómi, hvemig fara eigi að því að vinnia hjörtij kvenna. Greifinn glenti upp augun. Það var almannarómur, að hann væri vífinn í frekara lagi, en gengi erfiðlega að fá fconur til við sig, Hann Ijómaði í framan af á-t nægju. : — Ég hefi malað silfurdufU hélt Maestro áfram, og soðið, þaðj saman við Asperula Odorato og því næst soðið það saman við Azarum Europeum. Þessir eru nú ingnedientarnir. En blöndunin sjálf er leyndardómur lífs míns. Og hann tók lokið af pottinum. Þar var ofurlítill silfurskjöldur 6 floti í einhverri andstyggilegri nxixtúm, sem inegnasta ódauxi lagði af. Hann hafði hrært saman þessa blöndu þá um nóttina og þetta var síðasta hálmstráið. — Og hvað svoi? (Frh. á 7. síðu.) Göð ljósmynd er góð endurmlnnlng, þess vegna velja aliir, sem það skilja, Atelíer-Ijósmyndlna Ljó smy ndastofu Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargðtu 2. Siml 1980. Hetmasimi 4980. Höœnsíaiannní- • ekkert gull, stunidi sææeassæææsaí

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.