Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Side 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Side 5
ALÞÝ»UBLA»I» 5 um, snúa triappens til bygða með veiði sína. Er {>að oft kostuleg- ur farrnur, sem þeir koma með úr óbygðunum, og bafi þeim hepn- ast að velja sér góðar veiðistöðv- ar, er eftirtekjan oft mikil, oft næst því sem úir gulinámu væri. Margir munu líta svo á, að æfi ’jiessara manna hljóti að vera aum og dapurleg þarna úti í ó- 'bygðunum. En sííkt er þó raunar alls ekki. Þeir eiga of annríkt, hafa engan tíma til afgangs tii leiðinda. Vonin um góðan hagn- a'ó af starfinu hleypir í þá kappi óg metnaði, .sem ekkert á skylt við þunglyndið. Svo er eitt annað sem hér kemur til gneina, og sem oft ræð- ur miklu um hagi þessara manna. Það eru hin sterku áhrif, sem þeir verða fyrir, eftir að hafa dvalið um tíma þar úti i heim- skautalöndunum; það er þetta seiðmagn norðursins sem heillar hugi þeirra. Þeir eru ekki lengur einmana. Að vísu eru þeir fjarri mannabygðum, en þá um ieið þeim mun nær barmi náttúrunn- ar. Þegar þessir menn lögðu fýrst út í ieiðanigurimn norður um, hvort sem það voru veiðimenn að safna grávöru, eða náma- menn T málnileit, þá mun hugs- unin aðaliega hafa verið' sú, að reyná að afla sér fjár, og síðar njóta þess í ró heima fyrir í sambúð við aðra. Mörgum hefir heppnast þetta, en þá hefir ein- att farið svo, að þegar heim er komið hefir þeim fyrist farið að ieiðast. Röddin utan úr óbyggð- unum hefir kallað á þá, og sú rödd hefir verið svo siterk og töfrar hennar svo miklir, að þeir hafa orðið að hlýða henni. Er ■Svo lagt af stað enn á ný til norðurisius. En nú er viðhorfið ait annað. Nú eru þeir ekki að fara að heiman, heidur heim. Nú er ekki lagt út í óvissu eða með kvíða fyrir því, sem er framund- an. Nú dregu.r hugurinn þá hálfa ieið. Nú hlakka þeir til að heilsa upp á gamla kunningja, heyra ljúfar raddir og vel kunnar. Vana lega fer svo, að eftir að þessir menn hafa dvalið þar lengi, eiga þeir þar heima og una sér hvergi annarsstaðar. Helztu dýr, *sem véiðast, eru þes'si: Refir, mest hvítir (Arctic Fox), sem urmull er af þar norð- ur frá, Mink, Lynx, Marten og Fisher. Eru skinn af tveim hin- um síðar nefndu í afarháu verði, og lilfar. Einnig nokkuð af Skó'g- arbjörnum, sem eriu þó fremur lítils virði og Muskrat (vatns- rotta). Af öllum loðdýrum er meistur hagnaður af vatns'rottunum. — Þes'su litla dýri, sem lífcist bifur að öllu nema stærðinni og má finna í ám og vötnum um allt land hér, bygðir og óbygðir. Hef- ir margur frumbýlinigur haft góð- an: liag af að veiðia þær í smá- tjörnum á landi sínu og víðar. —o— MRGIR álíta, að þetta dýr rnyndi þrífast vel á fs.laimdi og verði til mikils hagnaðar fyráir landið. Ég geri þá áætlan, ef 5— 10 rottuhjónum væri slept út í Mývatn' á íslandi og lofað að búa um sig og eiga sig að öllu um ein 5 ár, þá myndi eftir það mega veiða á því vatni svo mörg þúsund rottur árlega, að hagnaði- ur af s'lik'u yrði drjúgum meiri en af afurðum allra þe,irra bú- jarða, sem að því vatni liggja. Viðkoma þes'sara dýra er afair- rnikil. Telst svo til, að hjón, sem byrja bú að vorinu til, muni að* haustinu hafa eignast um 70 af- koméndur, suma af þeim afkom- endur í þriðja lið. Sem dæmi unt þetta og hagn- áð, sem vænta má af þessu., vil eg minnast hér á bræðuir tvo, sem ég þekki. Þeir tóku eftir því fyrir firinn árum síðan, að veiði í vatni einu hér noröarlega í fyifcinu, var mjög að þrotum komin, svo ekki borgaði sig lenjg- ur að sinna veiði þar. Þeir rieyptu þá einkaleyfi hjá stjórn íy.k's'ns lil allra veiða t þvS vatnS í tíu ár. Fyrstu tvö árin létu þeir ekkert veiða, en geröu ýmsar um- bætur þar, settu s-tífiur í ár og Jæki sem úr því vatni ru.nnu, — hækkuðu þannig vatnið um fá- ein fet, og flæddu um ieið stórt svæði, þar sem rottur höf'ðu áð- u.r haldið sig, en nú var uppþurk- að og ekki nothæft til nokkurs annars. Hin 3 siðastliöin ár hafa bræður þessir látið veiða um 70 þús. rottur á þessu vatni og selt skinn þeirra hér í borg með stór- kostiegum hagnaði, og hefir þó verið miklu tilkostað, bæði með umbætur og svo veiðarnar og flutning til og frá, sem að mestu er höndlaður af fiugvélum. — Þetta fyrirtæki þessara bræðra hefir vakið mikla eftirtekt og margir aðrir hafa gert tiiraunir á svipaðan hátt og iítur út fyrir að mun'i heppnast vei. Hcyrst hefir, a.ð menn heima óttist skemdir af þessu dýri. — Hvaða skemdir? Ekki er nokkurt einasta dæmi þesis, að það hafi gert skemdir á eignum mokkurs manns hér í iandi og mundi ek.ki heldu.r gera slíkt, {>ó fluttar væru heim. Mörg önnur loðdýr mundu {>rífast ve.l á islandi. Tel ég þar fyrst til oturinin, sem ég veit að kynni vel við sig þar í ám og silungsvötnum. —• Spursmál að eins' hvort belgur lians myndi meir en borga fyrir það sem í hann fer. Minkur kemst næst. — Hann þyrfti að hafa í strangri gæzlu, því hætt er við að hann gerði uisla í varphólmainum og víðar, ef hann væri látinn leik.a iauisum hala. Yfir höfuð er sú breyting nú á orðin með allar grávörutekjur, að meiri sitund er nú iögð á það en áður að temja dýrin, taka þau í búnaðinn, og á seinni árum hafa sJík dýrabú þotið upp um alt iand, og hefir hagnaðu.r af siiíku nú þegar orðið svo mikili, aÖ sum fylkin, svo sem Prince Edward Island telja slíkt sem eina af aðal tekjum sínum. Það ætti vissulega að legigja meiri rækt við ýms loðdýr heiroa á fslandi en nú er gert. Áður fyr létu bændur rífa og höggva nið- ur skógarhríslurnar, af því að þær slitu iagðinn af fénu. Ofsóttu refiwn, af því hann drap lömb- in fyrir þeim. Nú er farið að rækta skóginn og taka refinn með í búnaðinum, og er það hvorttveggja eflaust viturlegra en VERÐ VIÐTMIA ER LÆGRA H®R Á LANDI, EN 1 ÖÐRUM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. Viðtækjaverzlunin veitir kaupenöum vieteskja meiri tryggingu mn Uagkvœm vHtaktttt eaa nakkur finnur verzlun mundi gera, þegar bilaiitr taoma fram i tœkjunum etta óhðpp bera attt hðndam Agóða Viðtækjaveralunarin*ar «r lKgum samkv. eingöngu varið tU rekstur útvarpsins, ötbreiðslu þess og tU hagsbóta Takmurkiö ©r: VHHneki tam 6 Viðtækiaverzlnn rifeisins. Lsetajargtttai 1« B. Btatt 3823. sú fyrri aðferðin. Um að gera .að til þessara býrabúa sié vand- að 'sem mest með góðum kyn- stofni, því viðhatd þeirra er engu dýrara en hinna iélegri teg- unda. Héðan mætti flytja svarta refi og þá silfurgráa. Þeir hafa verið fluttir til Noregs og heppn- ast vel. Það er mun hægara nú að byrja á þessari iðn en áður var, því nú hafra menn við hendi reynslU' annara urn hve bezt er ti! þess’ að haga að öllu leyti. Grávara er sá kostuglegasti' varningur sem til er á heims- markiaðinum, sá eini varningur, sem aldrei er ofmikið af, sem alltaf er sótt eftir meir og meir, enda hefir hann allt til síns' á- gætis, sem mest má prýða eina vöru: er hfýrri en dúnninn, hald- betri en ullardúkamir, og gljá- fegurri en silkið. Enda er nú farið að nota vöru þá jafnt tii' prýðis og til skjóls. Það mun þykja mikið vanta á, aö sú kona sé vel búin, sem ekki hefir eitt eða fleiri belgi af loðdýri, vafið um herðar sér eða háls. Snjórinn og kuldinn varpa fögrum litblæ á gljáhár loðdýr- anna. Á fslandi eru þau skilyrði fyrir hendi, einkum á Norður- iandi. Þar muindi grávara heppn- ast vel. Fyr eða síðar inun þessu. meiri gaumur gefimn heima á ís- fandi en hingað til hefir veríð.. SIGURSÆLL HERFORINGI. Hiinn frægi spansiki herforingl Cid vanm einn af hinuiu frægustu: sigriuu' sínum eftir dauðanu. Samikvæmt ósk hans var lík hans smurt. Síðatn var það látiö úpp á hiest og í b'nod'di fyUangeOÍ hiennanina sinna reið hann aJIs ó- hræddur móti Bucar konungi iog Márum hans — og sælan sigut vann. Bifreíða- trysginoar

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.