Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.03.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.03.1938, Qupperneq 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS v- áRgangur SUNNUD. 20. MARZ 1938. 12. TOLUBLAÐ um haf: Prá hrjóstrugum heiðum Þingeyjar^ sýslu áleiðis til æfintýralandsins. 14. OKTÓBER kl. 5 e. m. geo. * sast til fjalla í Brasilíu. fr'^lr donas Friðfinnsson svo að nafni sinn hafi komið nga á þau fyrstur. Daginn eft- ar íagurt veður Voru þeir sk^s1 aria a íótum. Þá var bóH'1 skamt undan landi og ber ^ ^jóllin ekki vera eins fi ii°g heima a Fróni. Var hver geenStlIldUr SkÓgÍ vaxinn UPP 1 nái Bn eist óar hin fögru ^^t^aviðartré við bláan himin. ínað^ mi^an daS k°m hafnsögu- jnn Ur’ °S sigldi hann Caroline ur 1 liia viií’ sem er skamt suð- þa^ j m-Vnni Itajaby árinnar.Var j-, egið i tvær nætur, en hinn rnn Var,siíiPinu siglt inn í árós- Um' 1V' aÖ margir af farþegun- ®iumenau> sem ja *Ul SUnnanvert árinnar, og h. ,1St sbipið undan viðtöku- Var „ illniiytjenda. Næsta dag sér faran^Ur þeirra, er ætluðu un, ^ - Setjast að, fluttur á skútu þ ana Ih nýlendunnar. þeo. nnan óag fóru flestir far- fá^sé ^ ian<I að skemta sér og sem v hressin§u í veitingahúsi, þeir félarJar' Um kvÖldÍð Sáu fjölda §ar asamt skipstjora og sem i ^ shiPinu, nokkra hesta, V0ru T'Un leizt miðlungi vel á. vaxn' ^ lan^ir> báir og þunn- svim,lr’keinkUm Um brÍóstin’ °§ 1PD. Pen-ra hræðilega úlfúðar- in„TðhEin" iganc, sem mónu VOrt vildi skemta komu- hestinn^ með því að liá þeim með þvísT eða Sjálfum sér fékb danska & 3& Sjá Þá ríða’ ■ baP nskan mann til að fara á ar ’ en hesturinn setti hann óð- meírS ,Ser' ^ifrmðu föt hans, en var 81 Urðu m Þegar komið enginn ^ hestinn’ þorði skg U . honum að ríða. Víkur hpstjorisér. þá að Jónas. Rall_ á , SSym °§ biður hann að fara a’ en Jonas færist heldur an' Bað skipstjóri hann því Eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. ]^f ÝLEGA kom á bókamarkaðinn bók eftir Þorstein Þ. Þor- -k ™ steinsson um ferðir íslendinga vestur um haf á seinni hluta 19. aldar. Nefnist bókin Æfintýrið frá íslandi til Brasilíu og segir frá fyrstu fólksflutningunum frá Norðurlandi. Eftir- farandi kafli er grein úr bókinni og segir frá 4 Þingeyingum, sem voru með þeim allra fyrstu, sem vestur fóru. Þessir fjór- menningar voru: Jónas Hallgrímsson, trésmiður úr Bárðar- dal, Jónas Friðfinnsson frá Arndísarstöðum í Bárðardal, Jón Einarsson frá Álftagerði í Mývatnssveit og Jón sonur lians. Kaflinn hefst þegar þeir félagar sjá fyrst land í Brasilíu og segir ennfremur frá fyrstu dvöl þeirra þar. meir, tók fót hans og tróð í í- staðið, fór svo yfir fyrir og hélt í hitt. Síðan sagði hann Jónasi sem vandlegast til, hvernig hann ætti að lyfta sér upp í hnakkinn og sitja á hestinum. Lét þá Jónas svo vera sem skip- stjóri vildi. En þegar hann hafði lagað hann til á hestinum sem honum líkaði, fékk hann honum taumana, en bað hann að gæta sín. Var auðséð á skip- stjóra, að hann langaði til að sjá Jónas ríða, en hefir líklegast búist við, að hann dytti af baki. Meðan Jónas var að komast á bak, skalf hesturinn. Að því búnu hleypti Jónas af stað og reið í hvarf, en kom von bráðar aftur. Klappaði þá kvenfólkið svo mikið saman lófunum, að það hefði nægt til að fæla suma hesta heima, en karlmönnunum þótti hann ríða svo fallega, að þeir spurðu nafna hans, hvort hann hefði ekki verið hermaður. 20. október sigldu þeir aftur ofan ána og lögðust í árósinn. Þar lágu fyrir tvö skip frá höf- uðborginni Rio de Janeiro. Voru það mjög falleg skip að sjá. Morguninn eftir sigldu þeir út úr ósnum og norður með landi, og lögðust á næsta degi fram undan staðnum San Francisco á samnefndri ey. Fór skipstjóri á land og margir af farþegum og komu aftur um kvöldið. Sögðu þeir þær fréttir, að í Rio Grande do Sul væru óeirðir og styrjöld um þær mundir. Varð það til þess, að þeir, sem höfðu farið í land í San Francisco með þeim ásetningi að verða þar eftir og halda þaðan áfram til þessa fylkis, snéru aftur og ákvörð- uðu að halda upp til Dona Fran- cisca nýlendunnar og dveljast þar, unz betri upplýsingar feng- ist á ástæðunum í Rio Grande do Sul. Og segir Jónas Frið- finnsson, að þeir félagar hafi einnig tekið þann kost. Daginn eftir kom maður á bát (cano) fram að skipinu og spurði eftir íslendingum, og sögðu þeir til sín. Hann heilsaði þeim og nefndi þá ættbræður sína, en kvaðst Silber heita og vera Norðmaður. Hann bauð þeim að koma með sér upp í bæinn og sagði þeim, að þar byggi norsk- ur maður auðugur, Markús Gjörrigsen að nafni. Væri hann vænsti maður og mundi þeim gott að leita ráða til hans. Fóru þeir félagar síðan í land með Silber. Báðu þeir hann fyrst allra orða að vísa sér á gott vatn að drekka, og gerði hann það. Sýndi hann þeim margar tegundir af aldinum og ávaxta- trjám, og fór síðan með þá til Gjörrigsens. Sá stóð upp á móti þeim og heilsaði glaðlega, eins og þeir væru gamlir kunningjar hans. Réð hann þeim að setjast þar að í nýlendunni Dona Fran- cisca, en fara ekki til Rio Gran- de do Sul, eins og þeir höfðu reyndar helzt haft í huga, því þar væri róstusamt og flyttu margir sig þaðan norður í ný- lendurnar, Dona Francisca og Blumenau í Katrínarfylki.’1’) Hann sagði, að þeir mættu ekki vinna mikið fyrst um sinn, né drekka mikið af vatni, því að hvorttveggja gæti valdið þeim veikindum. Einnig varaði hann þá við að lána nokkrum manni peninga, ef þeir hefðu þá. Síðan spurði hann margs af íslandi. Þegar þeir skildu við Gjörrig- sen fór Silber með þá um bæinn til að sýna þeim hann, og þótti þeim þar mjög fallegt. Tvisvar sinnum veitti hann þeim félög- um vín og flutti þá svo aftur til skipsins. Hann sagði þeim, að *) Það er tæpast nokkur vafi á því að heima í Þingeyjarsýslu hefir Rio Grande do Sul verið það fylk- ið, sem þótti einna girnilegast til nýlendubúskapar íslendingum, eff- ir þeim skrifum og upplýsingum, sem Útflutningsfélagið gat aflað sér. Er það næstum segin saga, að þangað hefir för þeirra í fyrstu verið stefnt, er að heiman var haldið, sem fyrr er getið, þótt at- vikin og hinir dönsku menn breyttu þeirri stefnu, bæði í Khöfn og Brasilíu, en þó sérstaklega frétt- irnar um róstur þær, er sagðar voru að ganga þar. En þeir mái- lausir í Brasilíu á allar aðrar tung- ur en dönskuna, sem mikið var töluð þar sem þeir voru komnir, en aftur undir hælinn lagt, hvort þeir yrðu fyrir sama happi í Rio Grande do Sul.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.