Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.04.1939, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Ú MÁTT EKKI fara áa
pess að sjá bazarinn,“
sagði vinur minn, ameríski ræðis-
tmaðurinn. „Hann er pað merki-
legasta, sem hægt er að sjá í
Konstantinopel." Við vorum að
borða miðdegisverð á Perahótel-
Inu og eins og hver annar fá-
kænn og ókunnugur ferðalangur,
pá páði ég ráðlegginguna með
pakklæti og lofaðist til að fara.
Sannast að segja pá var ég
undir niðri hálf vonsvikinn. Kon-
stantinopel vor orðin algerlega
vestræn.
„En pví ætti hún ekki að vera
pað?“ sagði vinur minn, ræðis-
tnaðurinn. „Þegar öllu er á botn-
inn hvolft, pá er hún í Evrópu.
En bíddu bara pangað til pú
sérð Bazarinn. Það breytist í pér
hljóðið við pað.“
Og til pess að pöknast honum
pá fór ég starx næsta dag að sjá
bazarinn. Ég porði ekki að hætta
á annað en taka bíl, pví ég er
einn af peim óhamingjusömu
mönnum, sem altaf eru áttaviltir
á ókunnum stöðum. Þar að auki
eru götuskilti og númer af mjög
jskornum skamti í Konstantinopel.
Þegar við fórum yfir Galata-
brúna, sem tengir saman gömlu
og nýju borgina, horfði ég alt í
kring um mig, í von um að sjá
pó ekki væri nema eina konu
með blæju eða einn mann með
fez, — en árangurslaust.
Ellisvipur, ópefur, hrörlegar,
illa hirtar byggingar; alt petta
bar vott um að við vorum í
;gamla borgarhlutanum. Meðfram
veggnum á bænahúsi, sem við
iórum fram hjá, sat röð af ræf-
ilslegum mönnum með stóra
fjaðrapenna. „Bréfberar," sagði
bílstjórinn. Ég horfði út um
;gluggann með athygli. Allir vora
peir iðjulausir. Enginn virtist
purfa að halda á bréfritara. En
salt í einu heyrði ég hljóð, sem
ég kannaðist vel við. Hópur af
undrandi fólki hafði safnast
saman utan um pann síðasta í
röðinni. Þarna innan um fornfá-
lega fauska með fjaðrapenna sat
kotroskinn náungi og hamaðist
,á ritvél!
*
Við komum á bazarinn. Hann
var nokkurs konar sjálfstætt
porp méð götum og búðum inn-
an veggja. Birtan kom niður um
stóra glugga í pakinu, og hinar
mörgu smábúðir bazarsins virtust
synda í einhverju hálf gagnsæju
móðuhafi. Hér var alt, sem hægt
var að hugsa sér: Teppi, skart-
•gripir, silfur, ilmvötn, kniplingar,
útsaúmur , og hið sérkennilega
lyrkncska sælga'ti. En cngir við-
skiftayin.'ir'. Þét.ta var. í ;séj>íembcr.
'Of seint fyrir sumarferðafól|íið,,
<of snemt fyrir vetrarferðirnar. Ég
TEPPI
EFTIR JOHN WILEY
FRA SAMARKAND
sem einmana Ameríkumaður og
að pví er virtist í kaupferð, var
smeykur og var um mig eins og
óvarkárt síli í hópi af hungr-
uðum geddum.
Grannur teppasali með kónga-
nef stóð í dyrunum á búð sinni
og benti mér inn. „Kom inn!
Kom inn!“
Ég hristi höfuðið. „Ég er ekki í
verzlunarerindum," sagði ég.
„Bara að skoða mig um.“
„Ég er ekki að biðja yður um
að kaupa;“ augu teppasalans
voru alvarleg og ávítandi. „Ég er
aðeins að biðja yður um að gera
mér pann heiður að stíga inn
fyrir pröskuldinn,“ hann leit á
mig biðjandi. Gerið mér pann
heiður, herra!“
Ég átti bágt með að neita svo
kurteislegu boði. Að innan var
búðin eins og lítið tjald, veggirn-
ir paktir teppum, en engin hús-
gögn nema tveir stólar og lágt
smáborð.
Við tókum okkur sæti alvar-
legir í bragði, og húsráðandi
klappaði saman lófunum, augsjá-
anlega sem merki til einhvers,
sem ekki var sjáanlegur. Því
næst snéri hann sér að mér og
brosti gestrisnislega.
Eftir stundarbið kom yngri út-
gáfa af húsráðanda fram undan
tjaldi í einu horni búðarinnar.
Ungi maðurinn bar skál af nýj-
um ávöxtum, sem hann setti á
lága borðið milli okkar.
Húsráðandi gaf mér kurteislega
til kynna, að ávextirnir væru ætl-
aðir mér og beið polinmóður
meðan ég valdi mér tangerinu og
borðaði hana; á andliti hans
geislaði alúðlegt bros.
„Ef til vill,“ sagði hann, peg-
ar ég var búinn að borða, „hefð-
uð pér ánægju af að sjá fáein
af teppunum mínum.“ Hann lagði
dálitla áherzlu á orðið „sjá“.
„Ég er hræddur um ,að pað
sé bara óparfa tímaeyðsla," byrj-
aði ég. „Eins og ég sagði yður,
pá —
Hann virtist móðgaður. „Auð-
vitað ekki! Ég vil ekki að pér
kaupið neitt.“
Hann gaf fyrirskipun á tyrk-
nesku. Að vörmu spori ko.mu
tveir ungir menn fram undan
tjaldinu með gríðarstórt uppvafið
gólfteppi. „Þettá,“; hyísíaði gest-5
gjafi minn meö lotningarsvip, „er:
: gullið gólfteppi Jrá vSamarkand.“
Hægt og varlega breiddu peir
úr teppinu. Og fyrir framan mig
breiddist út skínandi gullið teppi,
sem virtist fylla hina litlu tjald-
búð með mjúkri lýsandi glóð, —
ólýsanlega fagurt. i
SÉg sat orðlaus af aðdáun.
„Ef,“ byrjaði húsráðandi hæg-
látlega. „Ég segi ef — þér væruð
að kaupa teppi, hvað mikið
munduð pér vilja gefa mér fyrir
petta?“
Ég reyndi að reikna út, hvað
ég gæti látið af hendi og samt
haft nóg til aÖ komast heim. Ég
hikaði. „Ég gæti gefið 500 doll-
ara.“
„500 dollara!" ’Húsráðandi
hrökk aftur á bak eins og ég
hefði barið hann, og greip hend-
inni á hjartað. „Þetta teppi er
3000 dollara virði“!
„Ég veit pað, sagði ég auð-
mýktur; „ég er viss um að pað
er pað. En 500 dollarar eru alt
sem ég hefi efni á“.
Undrunar- og gremjusvipurinn
, sem hafði komið á andlit hans
hvarf. Hann var fljótur að fyrir-
' gefa mér. „Við erum vinir“, hróp
aði hann og greip hönd mína.
vpér komið að sjá mig aftur
herra“!
1 „Maður parf að pranga við
_ pessa náunga“, sagði vinur minn
j ræðismaðurinn pegar ég sagði
^honum frá heimsókn minni
á bazarinn. „Þeir stela úr manni
augntönnunum ef maður er ekki
var um sig“.
„En ég ætla mér ekki*að kaupa
teppið" mótmælti ég. „Ég hefi
ekki efni á pví“.
En vinur minn var vantrúaður.
„Bíddu bara við“. Satt er pað;
ég fór aftur á bazarinn næsta
dag, mér fanst strax að ég ætti
heima par. Þetta var sá Konstant
inopel sem ég hefði komið til
að sjá.
Gestgjafi minn, frá deginum áð
ur, tók alúðlega á móti mér en
án nokkurar sjáanlegrar undrun-
ar. „Ég vissi að pér munduð
koma“ sagði hann blátt áfram.
Einu sinni enn settumst við á
stólana við hliðina á lága borð-
inu. En í petta skifti fór öðru
fram.
„Föður minn“ sagði hann, „lang
ar mjög mikið til að mæta yð-
ur“. Hann hafði naumast slept
orðunum þegar fortjaldinu vár
lyft,og har og æruverðugur öld-
ungur kom í ljós. Hann kom í
áttina til mín og alt í einu mér
til mikillar undrunar, lyfti hann
upp jakkalafi mínu og kysti á
það. Því næst snéri hann sér til
sonar síns og sagði eitthvað á
tyrknesku. „Hann segir“ þýddl
húsráðandi „að pér séuð einnig
vinur hans, og af því að þér
eruð vinur hans þá getið þér
fengið teppið fyrir 2000 dollara.
Augu sonarins ljómuðu af á-
nægju er hann sagði þetta.
Mér leið illa yfir því að geta
ekki sýnt þessu göfugmannlega
tilboði tilhlýðilega virðingu. „Seg
ið þér honum“ mælti ég dapur
„að ég geti einungis eytt 500
dollurum.“
Sonurinn þýddi skilaboðin með
sorgarsvip og höfuðhristingum.
Og alt í einu kom barnslegur,
svipur á andlit gamla mannsins
og hann fór að gráta.
Sonurinn talaði til hans fljót-
lega á tyrknesku. Og mér tii
mikils léttis, pá birti yfir ándliti
gamla mannsins, eins og sólskin
eftir aprílskúr, og hann brosti
i gegn um tárin.
„Hann skildi yður ekki full-
komlega“, sagði sonur hans. „Ég
sagði honum að pér væruð að
gera að gamni yðar“ bætti hann
við hughreystandi.
Mér lá við að hrópa, að ég
hefði ekki verið að geraaðgamni
m'ínu. Ég óskaði einskis frekar en
að geta keypt teppið en hvernig
gat ég það með einum 500 doll-
orum; og ég sá enga leið til að
igera hinum grátgjarna öld-
ung pað skiljanlegt.
*
Það var síðasti dagurinn minn
í Konstantinopel. 1 síðasta skiftið
lagði ég leið mína til bazars-
ins. Teppasalinn var dapur yfir
brottför minni. Hann gerði eina
endanlega tilraun.
„Af pví pér eruð vinur minn
og föður míns, pá fáið pér pað
fyrir 1500 dollara.“
„En ég á bara 500 dollara“
Setningin var orðin að einskon-
ar endalausu viðlagi.
„Fimm hundruð! Fimm hundr-
uð“! Teppasalinn var gramur.
„Ég er orðin leiður á að heyra
pessi orð. Þau særa mig í eyrun.
Segið eitthvað annað“.
„Gott og vel“, sagði ég bros-
andi. „Fjögur hundruð nítíu qg
fimm“.
„Fjögur hundruð niutíu og
firam“. Það var gremjulegur aðr
Frh. á 6. síðu.