Alþýðublaðið Sunnudagsblað


Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.04.1939, Qupperneq 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.04.1939, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐI© Snæbjörn í Hergilsey: Um aldur sela. SELURINN hiefir ggjnið hér imörgiuim' björg í bú, erada hefir sieivieiði lengsit af wrið mik- ið stiunduð við Breiðafjörð og í Breiðiafjaröa leyjium, Samkvæmt sviei'ta'rbók Flatieyjarhrepps nó- lægt síðustu aldamóituim' er sieL veiði paininig fraim tiafiin: í Bæj- areyjiuim 2—4. Flatiey 60—770. Skáleyjium 100. Sviðinum luim 40. fliest halustkópar. Þesis s'kal getið að- mú, ium 20 árum' síðar, hiefir selvieiðimni hnignað í Flaíiey og Hergilsey, þeim eyjum, er næst Iliggja hafinu, líkliega vegna þes,s að undanfarndr vetiur hiafa verið fnostaiitlir. Salurinin hiefir þvíget- að haldið sig inmi á fjörðuniuim al:t árið, og þesis viegna hiélist veið- Éb 'bietiur þalr. — Annars ler Sieltnium að fækka. Netin ern betur búin itiil veiða en áður, svo að hieita má að gjöndrepnitr séu kópar í hVierju látri ár hvert. Mun draga Bið því áð friða þyrfti áð öllu sel- iinn uim tvö ár, — þó líkliega biezt mieð tveggja ára miillibiM:. Ot af þiesisiu vii ég geta þiesía, fívernig mér hiefir tekist eftir lum Bildiur isiela, og tilfaara tvö leðia þrjú dæmi. Þiegar ég var lungur, réri ég nokkmm sáninum' vertíð á Hvail- liátmm viest.ra. Átti þá hieima þar við Bjargtangana útsiels-brimill, ler Kári var kallaðiur. Gamiliir míenn' isögðlu mér, að hamm hefði átt þar heima yfir 30 ár, og hieiði vierið fullva'xinn að sjé, þiegar fyrs't var tekið eftir hionium,. Um 115 ámm síðiair hvarf Kári, en þiar við' Bjargtangiainia rak upp: bieiinagriínid af stórum útsiel. Viar þiess gietið til, að þáð væm biein Kárai. Til siaima'nhiurðiar vil ég geta ainmars útsiela, ier Búi hét. Þegar ég kioim í Svefnieyjar 1877, átti þar hieiima öiluimi isummm útsiels- biiimill, er svo var kalláðiur; hélt hainin til við Djúpuvík. Hann var spakur iog var oft nálægt bátniuim, þiegar unglingar voru við ismáfiskveiði. Svartuir var hanin að iit, ©n hafði istóran, hvít- an biliett á hálsiinium. Oft isá ég hianin kioima upp tmieð smiáfisk í Icjiaftinum. Á hausttn hvarf Búi. Nú vilidi sivio til um 1880, að ég jnáði stórum útstél á skieri, þar sem hieitir Einbúi, ög er hieim kom, þiektu allir að þietta var Búi. Spurðj ég þá Hafiiða tengda föður minm, livað mörg ár hann hélidi að væm síðan Búi tók sér bólfestu við Djúpuvík. „Ég er nú nærri sjötugur,1' svaraði hanm. „Ég var umgur, en þó fullorðin'n, er ég raam fyrst eftiir hionuim. Þá vair hann i'ull- stór, en þó lungliegur ,aö sijá; — og vil ég til taka milli 30 og 40 ár.“ Þá skoðuðum við selinn vand- lega og töldum, að leftir útliti að dæma mundi hiann hiafa getiað lifað alit að 20 árum enn- Búi vafr satt að segja roskinn að sj'á og farinn að verða dáH't- ið gráhærður, en ekki töidum við hiainin ielliliegain eða kominn áð fóflum fnairn. En þó var eftir að íáðá fram úr því, hversu gaiml- ain ætla miætti Búa, þegair fyrst var tekið eftir honum, kom okkur sáman um, isaimanhorið við full- orðiin'sárin, isem latugljós voru, að ætlá mætti hainm tvítugain, fyrst er hiann þiektiist. En hvað er útsielurinn gamall, er hatnn fyrst eykiuir kym siitt ? Ég hiefi veiitt talsivert af útsel, lunigum og gömlum, og laithugað upp'vaxtarár þieirra teftiir f'ömgum. Hefiir mér fiundisit þieim' síaiinfarið firam. og koimiist að þeinri mlðiux- Stöðiu, að þieir niundu alls lekki vera' yngri len 6, en þó hieldiur 7 ára, þegar þieir æxluðusit; en mieða'laldur útsielsias tel ég eftir áður sögðu 70 ár. Hvað er langur mieðigönigutimi aelsins? Það er ráðgáta, siem ekki er auðiieyst. Ég hefi oft bor- ið mig isa'man við gamila og gneimda' mienm uim' það miál, og anginin ilieyst þá gátu :svo að ég væri 'ániægður mieð öllu. Þeir ha'fa um'svifaliaust talið' með- göngutimanin 40 vikur hijiá út- sielnum, en 20 vikur hijiá lá'tur- selinium, en ég v.il fa'ra flieiri orð- um um' þetta. Almemningur veit, að útsielurinin fier að ala kópa sinia' um miðjan .septiembier, og er því tokið að miesitu 5.—10. októbier. Að haiustinu eða vetrin- um með jólalföstu safnaist sielur- inn isaiman í flokka á stoerjum', og ligjgur þá stundum uppi dag og nótt á þeim skierj'uni, sem ekki fara í kaf um flóð. Líðiur svo fraim um nýjár; eftir það að- skilst hainn að me'stu, þiannig, að kæpur |eru í fliokfci sér og hrimlajr sér, len að líðaindi miðju sumri ler hjónaskapur komiinn á afitur, og sýnist viera. ástríkt miili hjóinaninia urn kæpingairtimann. Hvert .slelákyn ar fieitaist unldir þainn tima, or kæpur fæða kópa slna, útsielur siíðari hluta suimiars, laindselur síðari hluta vetrar; sá fyr nefndi er þá með' 140—200 pundum, sá siðar nefndi 69—80 piUndum spiks. Vænstan sel hiefi ég fiengið xneð 220 pwnduim spiks. Um halfseli veit ég minna, en heyrt hiefi ég, að vöiðusielur (Grænlainidssielur) ali unga sínia í fiebrúar- og marz-míánuði, og mun það líklega rétt, — en gran- sielur nokkuð síðair. Vöðusiela'vieiði var hér talsverö í ungdæmi mínu í net á Kerling- amfirði, Skálmarfirði og Koilla- firði, og hafði veiðst bezt í dez- emberaniánuði. Vænstan siel, er ég h|efi hieyrt talað urn, veididi Guð- brandur hreppstjóri á Fifflði við Kerlingarijörð; var það gnainsiel- ur mieð 'rúmum 600 pundúmi spiks. Annan veiddi Hjálmar tré- simiður FriðrikiSiSion, prastis aö Stað, með 400 pundum spiks. Bez't veiddist í n'etiin ;á 50—60 faðm'a dýpi, og sýnir það, hyerisu feilma-djúp köf þau æ’afcym geta tekið. Bient skal á það, að hviergi er dýprai á þieim fjörðum en 60 fáðm.ar, og er því lík’egt, áð þau selalkyn geti kafað niður aílt að EfOO föðmum. Otsiel'inn Búa sá ég koma upp méð fislk í 'kjaiftinum á 40—50 faiðma dýpi. Landæliur ætlia ég að kafi ekki eins djúpt og út- siéliur; þó har við, að lan'disialur kom í vöðiusielainet'in, ísiem' áður er gietið, á 40—50 fialðma dýpi. Læt é-g svo úttaliað um billðss- áða sielina, en vil þó að lendingu geta þiesis, að ég hefi reynt að táka mafik á aldri siel'sinis ,af tönnlum hánsi. Vandhæfi er á því, og mörg ár sýnaist sium'ir selir eiga eftir ólifiuð, þótt tenmurnar séu farnar að láta á sjá og niokk- tuð gisnalr ofðn'ar. UM BORÐ I SÍLDVEIÐISKIPINH Frh. af 2. síðu. Eitt skáld vort segir, að ver- mennirnir séu „útverðir deyjandi kyns“. En ég. vona, að það kyn eigi eftir að verða, eins og það hefir verið, hyrningarsteinn vel- megunar vorrar. I —■ En að lokum. — Þegar geislar sumarsólarinnar falla á skygndan, sléttan hafflöt- inn, þá er fagurt í ríki Ægis. Þá fær sjómaðurinn endurgjald stritsins og stríðsins. En stundum fær hann sig líka fullreyndan, þegar stormurinn hvín um reiðann og hvítfyssandi1 öldukambarnir þeytast áfram eins og þeir vilji kaffæra skip og menn með ólgandi hrammi sín- um. En þá er sjómaðurinn á varðbergi. Eitt einasta mistak getur valdið dauða heillar skips- hafnar. Oft sigra sjómennirnir höfuð- skepnurnar, er þær geysa fram í tryliingi sínum, en oft bíða þeir lægri h!ut, og gleggstu dæmi þess eru grátandi ekkjur og mun- aðarlaus börn. TEPPI FRÁ SAMAKAND. Frh. af 3. síðu. dáunarglapi í augum hans. „Gott og vel, ég raga ekki meirá um þetta. Teppið er yðar". „Hvað“? „Auðvitað”! Hann rétti fram báðar hendurnar með lófana upp, sem merki um uppgjöf. En það var dálítill ánægjulegur sigur- hreimur í rödd hans þegar hann: sagði: „Selt”! Slim. I Þetta er götumynd frá Madrid Á myndinni sést símastöðin með sprengjuvörðum kjöllurum.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.