Alþýðublaðið - 18.09.1943, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. september 1943
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bœrinn í dag.\
Næturlæknir er í læknavarS-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki.
19.25
20.00
20.30
20.45
2105
21.15
21.35
21,50
22.00
ÚTVARPIÐ:
Hljómplötur: Samsöngur.
Fréttir.
ÚtvarpstríóiS: Einleikur og
tríó.
Leikrit: Eftir öll þessi ár“;
gamanleikur eftir Ingimund
(Þorsteinn Ö. Stephenssen
Anna Guðmundsdóttir ©g
Jón Aðils.
Hljómplötur, harmonikulög.
Upplestur: „Júdas“ sögu-
kafli eftir Sig. Róbertsson
(höf. les).
Hljómplötur: Serenade fyrir
blásturshljóðfæri eftir Moz-
art, o. fl.
Fréttir.
Danslög.
liaugarnessprestakall.
Messa á morgun kl. 2 e. h., séra
Garðar Svavarsson.
|2 herbergja íbúð |
) óskast 1. oíktóber. Mætti^
jafnvel vera 1 herbergi ogs
eldhús eða 2 herbergi áns
eldhús.s — Fyrirfram-j
greiðsla og afnot af síma)
koma rtil greina. Tilboð?
merkt „102“ leggist inn V
afgreiðslu Alþýðublaðsins •
fyrir laugardagskvöld. ^
<
NÝSLATRAÐ
nautakjöt af ungu
í buff, gullas og steik.
Nýreykt hangikjöt.
Frosið dilkakjöt.
KJÖTVERZLANIR
Hjalta Lýðssonar.
Grettisg. 64. Hofsvallag. 16.
Sími 2667. Sími 2373.
Valur)
$
s
Farið verður í skíðaskál-S
ann í kvöld kl. 8 e. h. frá^
Hafnarstræti 11. Tilkynn-^
ið þátttöku í síma 3834.S
Valsmenn! Fjölmennið og^
leggið síðasta smiðshöggið^
á verkið. S
YFIRSMIÐURINN. S
,F reiau4iskfars \
\ daglega
gíænýtt. <j
Siðasta íþrótta
mót ársins.
Septembermét í il S fer
fram á morgun
SIÐASTA MOT ARSINS
í frjálsimi íþróttum fer
fram á morgun kl. 1,30. Er það
Septembermót Í.R.R. Keppt
verður í 8 íþróttagreinum.
200 m. hlaupi eru 11 keppend
ur. Meðal þeirra eru Brynjólf-
ur Ingólfsson, Jóhann Bernhard,
Olíver Steinn, Finnbjörn Þor-
valdsson og Brandur Brynjólfs-
son. Aðeins fjórir af þessum
mönnum komast í úrslitahlaup
ið, svo að búast má við hörðum
átökum. Undanrásir fara fram
í þessari grein í kvöld kl. 6.30.
í langstökki eru 6 keppend-
ur, og eru þeir Oliver Steinn og
Finnbjörn Þorvaldsson skæðast
ir þeirra. Má búast við góðum
árangri hjá Oliver.
í kúluvarpi eru 7 keppendur,
þar á meðal Gunnar Huseby,
Sigurður Finnsson, Jóel Sigurðs
son og Bragi Friðriksson. Hér
verður skemmtileg keppni.
í 1000 m. hlaupi eru 8. kepp-
endur, með þá Sigurgeir Ár-
sælsson, Hörð Hafliðason, Ósk-
ar Jónsson og Indriða Jónsson
í broddi fylkingar. í góðu veðri
er ekki ólíklegt að Sigurgeir
setji nýtt met
í spjótkasti eru 7 keppendur,
þar á meðal Jón Hjartar, Jóel
Sigurðsson og Anton Björnsson.
'Þetta er í fyrsta sinn, sem Anton
keppir í sumar.
I þrístökki eru 7 keppendur,
og verður þar efláust skemmti-
leg keppni milli Odds Helga-
sonar og Olivers Steins. Á
meistaramótinu stökk Oddur 2
cm. lengra en Oliver.
Loks keppa stjórnir FH, ÍR
og og Ármanns í 5X80 m. boð-
hlaupi, og sveitir frá Ármanni
og ÍR i 5X 80 m. boðhlaupi öld-
unga, og mun sumum finnast
það skemmtilegustu greinarnar.
iEr keppt um sérstaka verðlauna
gripi í þessum boðhlaupum.
Mótið verður vafalaust mjög
skemmtilegt, og ef veðrið verð-
ur hagstætt ætti að fást góður
árangur.
Mótið hefst kl. 1,30 á morgun,
en í kvöld kl. 6.30 verða und-
anrásir í 200 m. hlaupi.
Só.
Iðnþingið sett
í gær.
IÐNÞINGIÐ var sett í Flens-
borgarskólanum kl. 5 í
gær. Forseti var kjörinn Emil
Jónsson vitamálastjóri og skrif-
arar þeir Sveinbjörn Jónsson
og Ársæll Árnason. Fyrir þing-
inu liggja 14 mál.
Á þinginu mæta 54 fulltrúar
frá 35 félögum, og auk þess frá
iðnskólum og iðnráðum. — Eft-
ir að rannsökuð höfðu verið
kjörbréf fulltrúa fór fram
kosning í fimm fastar nefndir
samkvæmt lögum sambandsins.
Þær eru þessar: Fjármála-
nefnd, skipulagsnefnd, löggjaf-
arnefnd, allsherjarnefnd og
fræðslunefnd. — Fundir þings-
ins halda áfram í dag.
Hallgrímssókn.
Messa kl. 2 í bíósal Austurbæj-
arskólans, séra Jakob Jónsson.
Fríkirkjan. .
Messa á morguri kl. 2, séra Árni
Sigurðsson. ..
Frjálslyndi sö&mðurinn.
Messað á morgun kl. 5, séra
Jón AuðUBS.
Sölubúðir
eru í dag opnar til kl. 6.
Eignir setoliðsins.
Frh. af 2. síðu.
Svanbjörn Frímannsson, við-
skiptaráðsformaður formaður
nefndarinnar, Hörður Bjarna-
son, arkitekt, Pálmi Einarsson,
ráðunautur.
Jafnframt hefir þessari sömu
nefnd verið falið að vera leið-
beinandi um aðgjörðir vegna
landspjalla sem orðið hafa
vegn bygginga herbúða eða ann
ara hernaðaraðgerða, svo og um
önnur mál þessu skyld.
Er það von ríkisstjórnarinn,
ar, að þessar aðgjörðir leiði til
þess að treysta enn fremur góð
viðskipti herstjórnarinnar við
Islendinga.
Þegar utanríkisráðherra hafði
lokið máli sínu, þakkaði Har-
aldur Guðmundsson honum
greið svör og glögg. — Var um-
ræðunni þá lokið.
Ný dýrtiðarnetBd.
Frh. af 2. síðu.
tók málið fyrir á fundi sínum
í fyrrakvöld. Var þar samþykkt
að verða við tilmælum ríkis-
stjórnarinnar.
.Voru þessir menn tilnefndir
sem fulltrúar Alþýðusambands-
ins í nefndina: Sæmundur Ól-
afsson, Rvík, Hermann Guð-
mundsson, Hafnarfirði og Þór-
oddur Guðmundsson frá Siglu-
firði.
Tilkynnti stjórn Alþýðusam-
bandsins ríkisstjórninni þetta í
gær með eftirfarandi bréfi:
„í tilefni af bréfi forsætis-
ráðuneytisins frá 15. sept. 1943,
þar sem hæstvirt ríkisstjórn
mælist til þess, „að Alþýðusam-
band íslands skipi þrjá menn í
nefnd, er ásamt þrem mönnum
frá Búnaðarfélagi Íslands athugi
möguleika á því að færa niður
verðbólguna, með frjálsum
samningum milli launþega og
framleiðenda landbúnaðarvara,
viljum vér tjá yður, að á fundi
miðstjórnar Alþýðusambands-
ins 16. sept. s. 1. voru kosnir í
nefnd þessa eftirtaldir menn:
Þóroddur Guðmundsson,
starfsmaður Verkamannafélags
ins Þróttur, Siglufirði, Sæmund
ur Ólafsson, gjaldkeri Alþýðu-
sambands íslands, Hermann
Guðmundsson, formaður Verka
mannafél. Hlíf, Hafnarfirði.
Og til vara:
Brynjólfur Bjarnason, al-
þingismaður, Guðgeir Jónsson,
forseti Alþýðusambands íslands
og Sigurður Guðnason, formað-
ur Verkamannafél. Dagsbrún.
Jafnframt viljum vér taka
það fram, að Alþýðusamband
Islands tilnefnir ofangreinda
menn í nefndina í þeim tilgangi
einum, að vinna að raunveru-
legri lækkun dýrtíðarinnar, en
ekki til þess að semja um néin-
ar ráðstafanir um lækkun á dýr
tíðarvísitölunni á kostnað laun-
þega eða annarra vinnandi
stétta í landinu."
svor.
Frh. af 2 .síðu.
verði greiddar úr ríkissjóði á
útfluttar landbúnaðarvörur þ.
á., þannig, að það verð fáist
til bænda fyrir þær, sem milli-
þinganefndin í dýrtíðarmálum
telur að þeir þurfi að fá. Af
þessu leiðir, að fé það, sem not-
að verður úr ríkissjóði til verð-
uppbótar á útfluttar vörur, og
fé það, sem kann að verða. var-
ið til verðlækkunar á innlend-
um markaði, er allt bama eðlis,
þ. e. framlag til dýrtíðarráð-
stafana. Þingflokkur Framsókn
armanna getur því ekki fallist
á, að hagnaði af verðhækkun
! áfengis og tóbaks verði sérstak-
lega varið til lækkunar á verði
innanlands, en getur hins vegar
á það fallizt, að það fé, sem
Maðurinn minn og sonur okkar elskulegur,
Þorvaldur Magnússon
skipstjóri,
andaðist 16. þ. m.
Bryndís Ólafsdóttir.
Guðbjörg E. Breiðfjörð.
Magnús Einarsson.
þannig fæst, ásamt verðlækk-
unarskattinum, er verði fram-
lengdur, gangi tíl þeirra heild-
arráðstafana vegna dýrtíðarinn-
ar samkvæmt framansögðu,
sem heimilaðar verða. Með
þessu er ekki tekin afstaða til
þess, hve miklu fé verði varið
til þess að borga niður innan-
landsverðið, eða hve lengi slíkt
verði gert.“
CLAPPER UM STYRJOLD-
INA
Frh. af 3. síðu.
hafnbanninu. Hvílíkt áfall
hefur su staðreynd ekki ver-
ið, að fleiri lcafbátar voru
eyðilagðir í ágústmánuðí
heldur en skipum var sökkt
fyrir Bandamönnum.
ÞAÐ ER HÆTTULEGT að gera
of mikið úr sigrunum í
Rússlandi og Afríku og yfir
kafbátunum, þótt hér sé um
mikla sigra að ræða, og það
er rangt að álíta að
með þeim sé styrjöldin að
verða til lykta leidd.
Heimavígstöðvarnar í Þýska-
landi hafa ekki enn bilað og
lokasigur Bandamanna er
langt fram undan.
RÆÐA ROOSEVELTS
Frh. af 3. síðu.
enn langt í land að Þjóðverjar
séu sigraðir. Rússar eiga enn
langa leið ófarna til þess að
nálgast Þýzkaland. Enn væri
því langt í land þar til búast
mætti við sigri.
STYRJÖLDIN GEGN JAPAN.
Roosevelt kvað Bandamenn
vera að hefja sókn í Burma á
hendur Japönum. Eins yrði allt
gert til þess að auka hjálpina
til Kínverja. Hann kvað Banda
menn mundu bráðlega geta
sennt herskip frá Miðjarðarhafi
til Asíu. Það væri mjög nauð-
syniegt, því Bandamenn hefðu
ekki haft nægan herskipaflota
á Indlandshafi.
ÍTALÍA
Frh. af 3. síðu.
baksveitir til þess að verja und-
anhaldið. Flugher Bandamanna
gerir árásir á samgönguleiðir
Þjóðverja á undanhaldinu og
er sagt í fréttum í kvöld, að
þeir hafi svo að segja varpað
sprengjum á allar helztu sam-
göngumiðstöðvar á þeirri leið,
sem þessi her kemur til að fara
um á undanhaldinu.
Þá hafa flugvélar Banda-
manna gert loftárásir á sam-
göngumiðstöðvar á járnbraut-
um frá Frakklandi til Ítalíu.
Bæði á járnbrautirini, sem ligg-
ur til Torino og Pódalsins og
éins á járnbrautinni, sem ligg-
ur frá Frakklandi til Genua.
BARIZT í MILÁNO
Fréttir frá Sviss greina frá
því, að ítalir veiti Þjóðverjum
víða hart viðnám og sé enn bar-
izt í Milano. Þá er sagt að Bol-
ogna sé enn á valdi ítala. Til
óeirða hefir enn komið í Róma-
borg. Þjóðverjar halda strang-
an vörð um Vatikanið og hefir
páfi mótmælt því að þeir hindra
fólk í að koma til bænagjörðar
á torginu fyrir framan Péturs-
kirkjuna.
Skattfrelsi kirkjubappdrættanna:
Tvö frumvörp eru komin fram
á alþingi um tekjuskatts- og út-
svarsfrelsi happdrætta Hallgríms-
kirkju og Laugarnesskirkju. Plutn
ingsmenn frumvarpanna eru Bjarni
Benediktsson, Haraldur Guðmunda
son og Bernhard Stefánsson.
Þing B. S. R. B. í dag.
Þriðja þing starfsmanna ríkis og
bæja verður sett í dag kl. 4 I
Barnaskóla Austurbæjar. Á þing-
inu munu mæta fulltrúar frá öll-
um félögunum, en þau eru '20 að
töl. Skv. skýrslum Bandalagsfélag.
anna voru í þeim 1822 félagar um
s. I. áramót.
SHIPAUTGEI
RIKISINS
I
I C
Tekið á móti vörum til Ing-
ólfsfjarðar, Norðurfjarðar,
Gjögurs, Djúpuvkur, Drangs
ness, Hólmavkur, Borðeyrar
og Hvammstanga í dag.
Yinnuföfr
flestar stærðir.
fyrirliggjandi.
VERZL.C?
Grettisgötu 57.
T'
Ullarefni
í mörgum litum
og lakaléreft, nýkomið.
Unnur
íhorni Grettisgötu og
Barónsstígs).
SYiSSIESK SJR
í raiklu úrvali hjá
s Sigsrþór
Hafnarstræti 4.