Alþýðublaðið - 28.09.1943, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1943, Síða 1
Útvarpið: 20,30 Erindi: Er styrjöld- in stríð milli hag- kerfa? (Gylfi Þ. Gíslason). 20.55 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson) XXIV árgangnx. Þriðjudagur 28. sept. 1943. 224. tbl. Lesið . Elytur í dag grein um bragðvísi Japana í við- skiptum og blekkingar þeirra í framkomu við aðrar þjóðir. ÍI heila ölö | lá franski stjórnmálamaðurinn I | Talleyrand | Í undir ómildum dómum sogunnar vegna afskipta 1 I sinna af málefnum Frakklands og allrar Evrópu, I I þangað til 1 1 Duff Gooper J 1 í bók sinni um hann, sem nú er komin ut í þýðingu I I Signrðar Einarssonar, dóeenfs, ! | sýndi fram á, að allt sitt líf vann hann af skarp- | | skyggni og dugnaði að sðmu hugsjón, öryggi Frakk- | I lands og jafnvægi og friði i Evrópu. | I Finnur Einarsson, bókaverzlun, | % Austurstræti 1, sími 1336. ó ó<><><><>eK><><><><>><><><><><><>^^><>^><><><><><><><>'><><><><><><><^<><><><><><>>3><3><>0<><><><><><3><>0<><><><><><<><><>^ Nokkrar duglegar stúlkur óskast, / nú þegar eða um mánaðamótin. Upplýsingar hjá verkstjóranum daglega frá kl. 4—6. KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H.F. Skúlagötu. — Sími 3162. Hokkrar reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar eða síðar. GOTT KAUP. — Upplýsingar í skrifstofunni. Kexverksmiðjan Esja Þverholti 13. h.f. Stúlkur vantar á Hótel Borg. Góð kjör. Herbergi getur komið til greina. — Upplýsingar í skrifstofunni. ! Þakka öllum, er minntust mín á fimmtugsafmælinu. Sérstaklega þakka ég kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar fyrir þá óverðskulduðu vináttu og peningagjafir fyrr og nú. Blessuð verið þið öll. Benjamin Á. Eggertsson. / Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Olervara Skálar frá 1.75 Rjómakönnur frá 1.75 Sykursett frá ,3.75 Vatnsglös frá 1.00 Vasar frá 8.75 Mjólkursett 6 m 20.00 Glerföt 3 hólf 11.25 Glerföt 4 hólf 20.00 Öskubakkar 2.75 Salt og Pipar 1.50 K. Einarsson & BJðrnsson. ðdýr matarkanp. Seljum í dag ódýrt nýtt trim^kjöt. Uppl. í síma 5292 mimkl. 12 og 1 og eftir kl. 5 Stúlka 5skar eftir plássi á sauma stofu. Upplýsingar á Grettis götu 45 a. , HlúkiBDaikona óskar eftir herbergi, Uppl. á Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Leikfélag Reykjavíkur. „Lénharður fógefi" eftir Einar H. Kvaran. . Fpnmsýning annað kvöld kl. 8. 2. sýning finamtndaginn 30 sept. ygongumiðasalan er opin frá kl-I4 til 7 i dag.. Matsöluhús í fullum gangi til sölu. Upplýsingar gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. — Fyrirspurrium ekki svarað í síma. — GUÐMUNDUR JÓNSSON: Kveðjuhljðmleikar í Gamla Bíó í kvöld klukkan 11,30 e. h. Við hljóðfærið: Einar Markússon. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. Hattar frá Hattastofu Svövu og Lárettu Hagan. Fallegt úrval nýkomið í öllum litum. Klæðaverziun Andrésar Andréssonar Sjðmaunaráðstefna Alþýðusambands íslands hefst 10. nóvember næst- komandi í Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt áður gefinni tilkynningu. Þátttaka hafi verið tilkynnt á skrifStoíu sambandsins fyrir 1. nóv. n.k. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Bezt að auglýia í Alþýðublaðinu. Þakka ykkur hjartanlega, vinir mínir, hlýjar kveðjur og hlý handtök og önnur vinahót á sextíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðlaugur Einarsson, Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.