Alþýðublaðið - 28.09.1943, Page 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. sept. 1943.
JBœrinn í dag.
Næturlæfcnir er .í læknavarðstóf-
unni, sími 5030.
ÚTVARPIÐ:
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Er styrjöldin stríð
milli hagkerfa? I. Sögulegt
ýfirlit. (Gilfi Þ. Gíslason
dósent).
20.55 Lög og létt hjal (Pétur
Pétursson).
21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
21.50 Fréttir.
Kvennaskólinn í Reykjavík
verður settur föstudaginn 1.
október kl. 2 síðdegis.
40 ára
er í dag Ingvar Einarsson.
Kvöldskóli K. F. U. M.
verður settur 1. okt. kl. ’ 8.30
síðd. stundvíslega í húsi K. F. U.
M. við Amtmannsstíg. Allir nem-
endur, er sótt hafa um skólavist í
vetur, mæti við skólasetninguna,
svo og allir þeir, er skildir hafa
verið á biðlista. Þeir nemendur,
sem fengið hafa loforð fyrir skóla-
vist, geta átt á hættu að missa af
i henni, ef þeir mæta eigi við skóla-
setningu eða senda fulltrúa fyrir
sigó Verða að öðrum kosti teknir
: í skólann nemendur af biðlista.
’-Bzrxc--
g
3N-
f' SMIPAUTG I
Ó 1"TI
(5
„Esja"
iliraðferð til Akureyrar síðari
hluta þessarar viku. Flutningi
til Siglufjarðar og ísafjarðar
veitt móttaka í dag og til Akur-
«eyrar og Patreksfjarðar á morg-
un, allt eftir því sem rúm leyf-
ir. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir fyrir miðvikudags-kvöld.
„Þór"
Flutningi til Sauðárkróks,
Hofsóss og Haganesvíkur veitt
móttaka í dag.
St. íþaka nr. 194. Fundur í
kvöld kl. 8V2 í G. T. Félágs-
störf. Sögð verður góð ferða-
saga af glöggum gesti o. fl.
1 Snmarbústaður
Itil sðln
| 6 bm. frá bænnm.
•s Uppl. í síma 3009.
1
$
I
s
s
f
s
s
SVISSNESK ÚR
í miklu úrvali hjá
. „ f-TÍ -
Hafnarstræti 4.
í mörgum fallegum litum.
Ennfremur ódýr skosk efni.
Unnur
(horni Grettisgötu og
Barónsstígs).
W alterskeppnin:
E.E. sigraði Val
með 4:0.
♦ ■
Úrslitin komu mðnnum á óvart.
ÞAÐ var gamla K.R. sem
stöðvaði Val, Túlíníus-
ar-, íslands- og Reykjavíkur
meistarann á látlausri sigur-
göngu hans í sumar, með því
að gefa honum slíkt .,svaka
iurst“ eins og það heitir á
knattspyrnumáli, þegar mik
ið liggur við, í síðasta kapp-
eik á knattspyrnuárinu
1943, - lokakappleik Walters
keppninnar, að lengi mun í
minnum 'haft. K.R. sigraði
með 4:0 — ótvíræður sig-
ur — mörkunum skiptu K.R.
ingarnir jafnt og samvizku-
lega niður á hálfleiki.
Hægri innframherji, Hörður
Óskarsson, skoraði 3 þeirra og
miðframherjinn Óli B. Jóns-
son 1.
Stundvíslega kl. 2 e. h. s. 1.
sunnudag hófst úrslitaleikur-
inn í Walterskeppninni og síð-
a$lti ímöistaraflokfiskappleik-
ur á þessu ári,. ILeiks þdssa
hafði verið beðið með nokk-
urri' eftirvæntingu og meðal
knattspyrnuáhugamanna, all-
mikið rætt um það hvort K.
R. myndi takast að stöðva
Val eða sigra í þessum leik og
þar með koma í veg fyrir að
hinn fangri Waltersbikar
hyrfi úr umferð, því Valur
myndi eignast hann, ef honum
tækist að bera sigur úr býtum
\
Minnisblað hús
mæðranna í
sláturtiðinni.
Rúgmjöl ,kr.
Haframjöl —
Laukur —
Salt —
Saltpétur k
Edik
Ediksýra —
Leskjað kalk —
Sláturgarn —
Rúllupylsugarn -
Sláturnálar —
Rúllupylsu—
nálar —
Krydd allskonar
1,00 pr. kg. 1
1,37-------.
4,30-------
0,50-------
- 0,40 - bréf
-1,50 - V2 fl.
2,85-1/1-
2,35-% -
- 4,35 -1/1 -
- 1,00-1/1-
0,40 - búnt
2,50 - rl.
0,30 — stk,
0,35------
SAFNIÐ VETRARFORÐA.
í þessum leik,
Það var auðséð ,þegar í upp-
hafi að K.R.-ingar voru á-
kveðnir í því að láta ekki hlut
sinn að óreyndu heldur leggja
sig alla fram um að halda
verðlauagrip þessum lengur í
umferð og koma í veg fyrir að
Valur hlyti hann til eignar, að
minnsta kosti að þessu sinni.
Gangur leiksins var í stuttu
máli þannig: K.R.-ingar byrja
með sókn, sem þó fljótlega var
stöðvuð. Valur hefur sókn, sem
að vísu ekki gaf árangur held-
ur en hurð skall nærri hælum
við K.R-markið vegna þess að
markmaðurinn missti knött-
irm og náði honum á mark-
línunni. Úr því má segja að
K.R.-ingar tækju forystuna í
fyrri hálfleik. Þeir héldu uppi
hverri stórsókninni af annarri
af miklu fjöri og þrótti, svo
að vörn Vals mátti hafa sig alla
við og dugði ekki til. Er um
10 mínútur voru af leik tókst
framherjum K.R. að brjótast í
gegn og h. innh. Herði Óskars-
syni að skalla í mark án þess
að Hermann hinn markvísi
fengi að gert. Seinna markið,
sem K.R. skoraði, gerði Óli B.
sem lék miðframherja í þessum
leik, og það gert upp úr hraðri
sókn . og með afarsnöggu skoti
frá vítateig.
Fyrri hálfleiknum lauk með
sigri K.R. 2:0. Yfirleitt má
segja að K.R. væri í látlausri
sókn, snerpa þeirra og hraði
var mikill og sigurvilji þeirra
ótvíræður. Hinsvegar voru
Valsmenn óvenju daufir og
leikur þeirra þróttlítill.
I seinni hálfleik var almennt
\ búst við að Valur myndi herða
sig því oft hefir hann í fyrri
hálfleik átt í vök að verjast en
rétt sig úr kútnum í þeim seinni
Og það virtist sem þannig ætl-
aði það að fara, því Valur náði
sér nokkuð á stryk þegar í byrj-
un sinni hálfleiks og lá knöttur-
inn um stund, í upphafi leiks,
á vallarhelming K.R. og virtist
sem dofna yfir þeim um skeið.
En þrátt fyrir sókn Vals og til-
raunir til markskota tókst þeim
aldrei að komast í hættulegt
færi við KR. markið. Birgir
miðframv. stóð sem klettur úr
hafinu, hann er • einn allra
traustasti varnarleikmaður,
ekki aðeins í K.R. heldur og
yfirleitt. Hann er öruggur í stað
setningu, viðbragðsfljótur og
viss.
í þessum hálfleik skorar K.R.
tvö mörk gegn engu og skoraði
h. innh. Hörður Óskarsson þau
bæði, svo það má segja að hann
sé leikmaður, -sem mark sé á
takandi.
Úrslit þessi komu mönnum
yfirleitt á óvart. Enda mun þess
vart mörg dæmi að félag sem
gengið hefir samfelda sigur-
göngu á knattspyrnubi’autinni
eins og Valur í sumar, láti slíkt
og þvílíkt henda sig, svo það er
næsta von að menn reki upp
stór augu og furði sig mjög á
slíkum úrslitum eins og í þess-
um kappleik á sunnudaginn.
En þetta er hvorki göldrum
né gjörningum að kenna af
hálfu K.R. og yfirleitt ekkert
yfirnáttúrlegt við þetta. Gæfu-
munurinn er aðeins sá, að K.R.
ingar hafa notað tímann vel
fram að þessum leik til æf-
inga og aftur æfinga, og það er
það sem gildir þegar á hólm-
inn kemur. En Valur hefir lítið
sem ekkert æft sig, treyst á
forna frægð og sigurgiftu, en
slíkt er hæpinn grundvöllur að
Móðir mín
iv. ■<
ODDNÝ EIRÍKSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu-
daginn 30. september n. k. Húskveðja hefst að Kirkju-
vegi 15 kl. 1.30 e. h.
Eiríkur Þ. Sigurðsson.
i
Jarðarför konunnar minnar • . .
ÁGÚSTÍNU W. VIGGÓSDÓTTUR 1
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. september
og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hringbraut 132
kl. 2 e. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Þorgils Ingvarsson.
Knattspyrnufélagið
Vikingor. Atmællsbðtið
félagsins (35 ára) verður haldin 16. okt. n.k. að Hótel Borg
og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h.
Áskriftarlisti liggur frammi í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar til 10. okt.
F. h. stjórnar og undirbúningsnefndar.
Brandur Brynjólfsson. Einar B. Guðmundsson.
Friðþjófur Johnson. Guðjón Einarsson.
Magnús J. Brynjólfsson. Óskar Norðmann.
Tómas Pétursson.
$
$
*
fireindýrabjbt, Vensson,
verður á boðstólum seinni hluta pess-
arar viku, — Þeir, sem kynnu að vilja
nota sér af þessu eru vinsamlega beðnir
að panta strax hjá yfirþjöninum, þareð
þetta er af mjög skornum skammti.
Þeir sem fyrstir panta sitja fyrir.
Virðingarfyllst.
Jih. Jósefsson
byggj a á til stórra átaka bæði
fyrir einstaklinga, félög og
heilar þjóðir.
K.R;-ingarnir voru röskir,
þróttmiklir og ákveðnir, þeir
léku vel saman og voru sívak-
ándi og á verði, en Valsmenn
voru daufir, óöruggir og óá-
kveðnir. Annað liðið var vel
æft og lék í samræmi við það,
hitt var illa æft og lék eftir því.
Það félagið, sem meira hafði
lagt á sig til þess að tryggja
sér sigurinn, sigraði, og það var
réttlátt.
Að leiknum loknum afhenti
forseti í. S. í. sigurvegurunum
bikarinn með snjallri ræðu.
Dómari leiksins var Guðjón Ein
arsson og dæmdi hann vel eins
og hann á vanda til. Áhorfend-
ur voru mjög margir. Til há-
tíðabrigða lék 30 manna amer-
ískur hornaflokkur hergöngu-
lög með meiru.
Ebé.
NÝTT RÆKTUNARFRUM-
VARP
Frh. af 2. síðu.
varps, að unnið yrði að því að
öll heyöflun landsmanna færi
fram á véltæku landi og stór-
virkar nýtízku aðferðir yrðu
teknar upp við landbúnaðar-
störf. Slíkt ætti ekki einungis
að geta komið bændastétt
landsins að gagni, heldur og
neytendum. Mætti ætla, að
framleiðsluvörur landbúnaðar-
ins yrðu með þessu móti ódýr-
ari og fjölþættari. Hins vegar
kvað Haraldur nauðsynlegt að
fá nánari upplýsingar um ýms
atriði varðandi efni þessa frum-
va^ps, áður en það yrði endan-
lega afgreitt frá alþingi. En
ekki kvað Haraldur það geta
komið neinum á óvart, þótt
aðrar stéttir færu fram á sams
konar öryggisráðstafanir sér til
handa og hér væri gert ráð fyr-
ir hvað landbúnaðinn snerti.