Alþýðublaðið - 01.10.1943, Qupperneq 1
Útvarpið:
21.00 „ÚR handraðanum
(Sveinn Sigurðsson
ritstjóri).
21.20 Symfoníutónleikar
(plötur).
XXIV árjjangitr.
Föstudagur 1. október 1943.
227. tbl.
5. síðan
Elytur í dag grein um Mac-
Arthur, hershöfðingjann,
sem stjórnar hernaðinum
gegn Japönum.
Orðsenöing frd Rlþýðublaðinu.
Okkur vantar unglinga eða eldra fólk nú þegar, til að bera blaðið út til
kaupenda. Tilvalið fyrir unglinga, sem stunda skóiann seinni hluta dagsins.
Hringið strax í : sima 4900, eða komið sjálf til viðtals í afgreiðslu Alpýðu-
blaðsins i Aiþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Hæg vinna. — Hátt kaup.
Alþýðnblaðið Síml 4900.
Freymóður Jóhannsson
Barbara Moray Williams — Magnús Árnason
Málverkasýninff
í Listamannaskálanum verður opnuð í dag (föstudag) kl. 5|
j síðd. Opin til kl. 10. Á morgun og sunnudaginn verður
J sýningin opin frá klukkan 10 árdegis til klukkan 7 síðd.
Lögfræðisskrifstofa.
Hefi opnað lögfræði- og fasteignasöluskrifstofu.
Jón Eiríksson BögfræÓingur.
Vesturgötu 56.
Sími 5681.
HafnarflðrAur.
í Barnavinafélagið Snmarniof.
S. K. T.
DANSLEIKUR
í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10 e. h. Eldri og S
yngri dansarnir. Aðgöngum. frá kl. 6. Sími 3355. r
Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar. |
Bezl að auglýsa í Alþýðublaðinu.
Kventöskur
og veski i mikin úrvali
H.TOFT
SkólavðrðnstfD 5 Simi 1035
Saamastnikur.
Viljnm ráða saumasíúlk
ur allan eða háifan dag
inn:
JSaamastofan SÖLEY,
Bergstaðastræti 3.
*
*
$
Skólaskyld börn, sem voru s.l. vetur í 4., 5., 6. og 7. ^
bekk, mæti í Barnaskólanum kl. 10 árdegis laugar- S
daginn 2. október. ^
Skólastjórinn. s
*
\
„Dettifoss“
fer vestur og norður eftir helg-
ina. Viðkomustaðir, Patreks-
fjörður, ísafjörður, Siglufjörð-
ur, Akureyri og Húsavík.
Um vörur óskast tilkynt fyr-
ir hádegi á laugardag.
S
Leikskólinn í Tjarnarborg b^rjar 7. okt. n.k. ^
Börnin mæti kl. 1 e. h. S
$
Forstöðukonan. )
Þeim, sem hafa lesið nýja
sögurómaninn eftir Laxness,
fslandsklukkuna, ber öllum
gaman um, að það sé lang-
bezta verk hans.
Kaupið íslandsklukkuna
dag.
Ráðstefna
til stofnunar Bandalags alþýðustéttanna hefst í Reykjavík
20. nóvember n.k., á síðar nánar tilteknum stað og tíma.
Tilboðum um þátttöku hafi verið svarað fyrir 15.
október næstkomandi.
Alþýðusamband íslands.
Skattar ársins 1943.
Alpýðnsköllii
tekur til starfa 15. þ. m. Námsgreinar: íslenzka, enska,
danska, reikningur og bókfærsla. Skólastjórinn, Skúli Þórð-
arson magister, tekur á móti umsóknum í Stýrimannaskól-
anum kl. 8—9 síðdegis, sími 3194, og heima, Fálkagötu 27,
kl. 6—7 síðdegis, sími 5172.
Tilkynning til húseígenda.
Húsaleiguvísitalan hækkar um 3 stig frá 1. október
og hækkar því grunnleigugjaldið upp í 35 af hund-
raði frá 1. októbér 1943 að telja í stað 32 af hundraði
til þess tíma.
Sfjórn Fasteignaeigendafélags Rvíkur.
N
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
k
Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er hér með vakin
á því, að skattar ársins 1943 féllu í gjalddaga 15. ágúst síð-
astliðinn og ber mönnum að greiða þá á skrifstofunni í
Hafnarstræti 5, 1. hæð, herb. nr. 1—4.
Þeir, sem vegna flutnings eða annarra orsaka hafa ekkí
fengið enn skattseðla sína, geri svo vel að vitja þeirra á
skrifstofuna eða gera aðvart og segja til núverandi heim-
ilisfangs í síma 1550. 1
Greiðið gjöld yðar sem fyrst, með því losnið þér við
dráttarvexti.
Skrifstofan opin. Virka daga kl. 10-
laugardaga 10—12. Sími 1550 (4 línur).
-12 og 1—4, en
Tollstjórinn í Reykjavík.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s