Alþýðublaðið - 01.10.1943, Page 4
Föstudagur 1. október 194S.„
fUþi|ðnblaðið
Útgefandi: Alþýðuflokknrinm.
Rltstjéri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Simar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Sfmar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
SJðtfu ára minniniy:
Sendiherrann og
sambandsslitin.
VARLA getur það orðið til
að draga úr gildi þeirrar
gagnrýni, sem Alþýðublaðið
birti í fyrradag á ræðu Péturs
Benediktssonar, sendiherra okk
ar í London, um sjálfstæðis-
málið, hvernig Morgunblaðið
og Þjóðviljinn taka sendiherr-
ann í sameiningu upp á arma
sína í gær. Því hvað sýnir bet-
ur, hversu mjög sendiherrann
hefir með ræðu sinni farið út
fyrir svið opinbers trúnaðar-
manns allrar þjóðarinnar og
talað fyrir munn einstakra
flokka eða . stjórnmálamanna
hér heima um þetta viðkvæma
deilumál?
Og enn síður getur það orðið
til að bæta fyrir sendiherran-
um, hve lélegar þær varnir eru,
sem Morgunblaðið og Þjóðvilj-
inn hafa fram að færa fyrir hin
um ógætilegu staðhæfingum og
yfirlýsingum hans.
Alþýðublaðið benti í grein
sinni í fyrradag á það, hve var-
hugavert það væri, að sendi-
herrar okkar væru að flytja
stórpólitískar ræður erlendis, ó-
tilkvaddir af ríkisstjórninni, og
varpaði fram þeirri spurningu, í
hvers umboði Pétur Benedikts-
son hefði lýst því yfir í ræðu
sinni á fundi danska ráðsins í
London, að við ætluðum að
hafa ákvæði sambandslaganna
frá 1918, um sambandsslitin við
Danmörku að engu, og að það
væri almennur vilji íslenzku
þjóðarinnar, að sambandsslitin
fari fram ekki síðar en 17. júní
1944.
Við þessari spurningu hefir
Morgunblaðið ekki öðru til að
svara en því, að alþingi hafi 17.
maí 1941 lýst því yfir, að það
teldi okkur öðlast fullan rétt
til sambandsslita vegna breyttra
aðstæðna og vanefnda á fram-
kvæmd sambandslagasáttmál-
ans frá 1918, og að 1942 hafi
það sett það ákvæði inn í stjórn
arskrána, að ekki þyrfti nema
eina alþingissamþykkt og eftir-
farandi staðfestingu meirihluta
kjósenda til formlegrar stofn-
unar lýðveldis hér á landi.
En ekki hafa þessar sam-
þykktir alþingis veitt sendi-
herra okkar í London neitt um-
boð til þess að lýst því yfir, að
við ætluðum við sambandsslit-
in að hafa uppsagnarákvæði
sambandslagasáttmálans að
engu, né að það sé almennur
þjóðarvilji, að sambandsslitin
fari fram ekki síðar en 17. júní
1944. Því þó að alþingi telji
okkur 17. maí 1941 hafa öðlazt
rptt til fullra sambandsslita
vegna breyttra aðstæðná og
vanefnda á sambandslagasátt-
málanum, þá lýsti það því jafn-
framt yfir, að ekki væri tíma-
bært vegna ríkjandi ástarids að
ganga formlega frá sambands-
slitum og gaf mjög ótvírætt í
skyn, að það myndi ekki verða
gert fyrr en í stríðslok; en
síðan hefir málinu verið frestað
og engin ákvöðun verið tekin
um það, á hvaða réttargrund-
Fyrsta Islendingabyggðin
í Kanada.
EF spurt væri hvenær nú-
tíðar þjóðir Vesturheims
hefðu kynnst íslenzkum sam-
borgurum sínum, mundum vér
svara, að það hefði verið við
stofnun fyrstu íslenzku byggð-.
ar eða landnáms hér vestra. Á
þessu ári eru 70 ár síðan að
elzta íslenzka byggðin var
mynduð í Kanada. Þó hún
aldrei væri stór, nema ef það
mætti um hana segja fyrstu 2
árin, helzt hún að því leyti enn
við, að afkomendur frumbyggj-
anna eru þar nokkrir á sömu
slóðum og sumir á ættaróðul-
um sínum. Það er byggðin í
grennd við Rosseau, sem er
smábær við samnefnt vatn í
Muskokahéraðinu í Ontario,
sem átt er hér við.
Að fráskildum mormónum,
sem frá Vestmannaeyjum
fluttu til Utah 1855, en sem
vesturflutningum síðari ára
kom ekkert við, og Brazilíu-
förunum 1863, er talið að vest-
urflutningar hafi byrjað um
1870 eða litlu fyrr frá íslandi.
Og fyrstu tvö árin kvað lítið
að þeim. Þeir, sem vestur tínd-
ust, tvístruðust og héldu ekki
hópinn eftir að hingað kom. í
Kanada munu sára fáir hafa
setzt að fyrir 1873; það hefir
aðeins á 2 verið minnzt, Sig-
trygg Jónasson og Jóhannes
Arngrímsson (prests, Bjarna-
so'nar frá Bægisá í Eyjafirði),
er hér varð umboðsmaður Kan-
adastjórnar og tók við skipsfjöl
á móti Kinmount-vesturförun-
um 1874, en sem Sigtryggur
leiðbeindi til Ontario. Fleiri
hafa eflaust verið komnir, þó
þessara tveggja sé aðeins get-
ið. Þeir, sem upp að nefndu ári
komu vestur, námu staðar í
Bandaríkjunum, aðallega á
tveimur stöðum, Milwaukee og
á Washington-eyju. En árið
1873 breyttist þetta. Þá byrja
íslendingar að flytja í stórum
hóp að heiman og setjast að í
Kanada, eigi síður en í Banda-
ríkjunum.
Frá Akureyri lagði hópur 150
vesturfara af stað 4. ág. 1873.
Var það fyrsti stórhópur ís-
lendinga, sem lagði í þá hættu,
að flytja búferlum til Vestur-
heims. Mönnum á íslandi var
þá lítt kunnugt um Norður-
Ameríku, eða um það, hvar á-
litlegast mundi vera að nema
þar land. Var því allur fjöld-
inn af þessum hóp óráðinn í
því, hvar staðar skyldi nema.
Bréf höfðu að vísu borizt heim
frá þeim bræðrum, séra Páli
Þorlákssyni, og Haraldi, bróður
hans, er árið áður (1872) fluttu
tli Milwaukee í Bandaríkjunum
og voru þau birt í Norðanfara.
Þó þau hefðu lítið inni að halda
nema frétt um góða líðan
þeirra, máttu þau heita einu
upplýsingarnar er menn áttu
SJÖTÍU ÁR eru liðin á
þessu ári frá því, að
fyrsta íslendingabyggðin var
stofnuð í Kanada. f tilefni af
því birtist nýlega eftirfar-
andi grein í blaðinu Heims-
kringla í Winnipeg, og hefir
Alþýðublaðið leyft sér að
prenta hana upp örlítið
stytta.
aðgang að um Ameríku og svo
úr nórskum sendibréfum, sem
birt höfðu verið á íslenzku.
En þó vesturfararnir væru
óákveðnir í, til hvaða staðar
skyldi haldið, og sumir vildu
fara til Milwaukee, aðrir til
Nýja Skotlands og nokkrir eitt-
hvað vestur í óbyggðir Kanada,
þá voru þeir þó sammála um
það, að æskilegast væri, að
þeir héldu hópinn. En þegar á
reyndi, skárust þó þeir úr leik,
er fara vildu til Milwaukee. En
að öðru leyti hélt hópurinn til
Ontario. Frétti hann þegar
vestur kom, að þar væri mikið
af óteknu landi. Var því hald-
ið til Toronto og þangað komið
27. ágúst. En hvar þessi ó-
teknu lönd voru, sem álitleg
væru til ábúðar, vissu þá fáir,
enda þótt nokkuð norður af
bænum væri mikil óbyggð.Var
nú farið að leita allra upplýs-
inga um þetta og þá bent á
Muskóka-héraðið. Þar var og
smábærinn Rosseau, og sagt,
að nokkuð væri þar um at-
vinnu. Var því þangað haldið
eftir tveggja daga dvöl í Tor-
onto, og kom hópurinn þangað
30. ágúst. En þar urðu landar
fyrir vonbrigðum, því þar var
ekki atvinna fyrir þá í svipinn
að neinu ráði en vasarnir orðn-
ir léttir. Menn voru gerðir út
til að skoða lönd 15 mílur norð
ur af bænum, en þeir komu til
baka að þrem dögum liðnum
og fundu ekkert álitlegt ný-
lendusvæði. En meðan þeir
voru í þessari ferð, hafði agent
stjórnarinnar í Rosseau vísað
íslendingum í aðra átt til land-
skoðunar, sex mílur austur af
Rosseau. Hann léði þeim fylgd-
armann, því þar var allt í gegn
um óruddan skóg að fara. Leizt
íslendingum vel á landið með-
fram Rosseau-ánni og þar
aústur, að svo miklu leyti, sem
þeir gátu skoðað það. Landið
var þar vaxið stórskógi, með
engjablettum á milli, er vatn
flaut yfir um tíma vor og
haust. En þar er land þetta
var ótekið og sagt gott, var af-
ráðið að mynda þar íslenzka
nýlendu ,ef loforð fengjust frá
stjórninni um, að lagður yrði
þá á næsta sumri akvegur frá
velli sambandsslitin skuli á
sínum tíma byggð. Hið nýja á-
kvæði í stjórnarskránni frá
1942 um að ekki þurfi nema
eina alþingissamþykkt og eftir-
farandi staðfestingu meirihluta
kjósenda til lýðveldisstofnunar
hér á landi, segir alls ekkert
um það, á hvaða réttargrund-
velli sambandsslitin sjálf, upp-
sögn sambandslagasáttmálans,
skuli byggð, heldur aðeins,
hvernig framkvæma megi eftir-
farandi lýðveldisstofnun hér á
landi.
í umboði alþingis eða ríkis-
stjórnarinnar hefir Pétur
Benediktsson því vissulega
ekki talað í ræðu sinni á fundi
danska ráðsins í London. Þær
yfirlýsingar, sem hann gaf þar,
eru ekki byggðar á neinni á-
kvörðun alþingis, né þjóðarinn-
ar í heild, heldur aðeins á fram
komnum kröfum einstakra
flokka, eða réttara sagt ein-
stakra stjórnmálamanna hér
heima, sem enginn veit enn,
hvert fylgi kunna að hafa með-
al þjóðarinnar.
Að ,,kynna“ slíkar kröfur
einstakra manna á opinberum
vettvangi erlendis sem „afstöðu
íslendinga“, eins og Morgun-
blaðið sagði, að Pétur Benedikts
son hefði gert, verður vægast
sagt, að teljast ógætilegt og
mjög óviðeigandi af opinberum
trúnaðarmanni þjóðarinnar er-
lendis.
bænum Rosseau austur í gegn
um hina fyrirhuguðu íslenzku
byggð. Beið mikill hluti íslend-
inga í Rosseau um tvær vikur,
atvinnulaus, eftir því loforði
frá stjórninni. En að því
fengnu, skrifuðu sig margir [
fyrir heimilisréttarlöndum !
þar. Fengu menn þá um leið
vinnu við að höggva bráða^
birgðarveg til nýlendunnar. En
að því starfi loknu, var of
seint fyrir íslendinga að setjást
á lönd sín. Tveir úr hópnu'm
höfðu þó keypt land við byggð
inna, er tekið hafði verið árið
áður. Hétu þeir Baldvin Helga-
son (Mývetningur, en kom
vestur frá Gröf á Vatnsnesi í
Húnavatnssýslu) og Davíð
Davíðsson frá Bakkakoti í
Húnavatnssýslu. Þessir menn
mega því heita feður land-
námsins í Kanada. Á landinu
var tún og töluverðar slægj-
ur. Fluttu þeir þangað, keyptu
nokkra nautgripi og heyjuðu
fyrir þeim eftir 8. október um
haustið. Aðrir unnu við skóg-
arhögg um veturinn í Rosseau
og víðar, en flestir höfðu fastan
hug á að flytja til nýlendunn-
ar, eins fljótt og ástæður leyfðu
og gerðu eflaust það margir
vorið eftir.
Af nýlendu þessari segir svo
'lítið sumarið eftir annað en
það, -að Sigtryggur Jónasson
kemur þangað og er að fara á-
leiðis til Quebec til að fylgja
hópi, sem það ár kom að heim-
Anglýsingar,
sem birtast eiga í
Alþýðublaðinu,
verða að vera
komnar til Auglýs-
ingaskrifstofunnarí
Alþýðuhúsinu,
(gengið inn frá
Hverfisgötu)
fyrir kl. 7 að kvðldi.
Siml 4906.
an til Kinmount, Ont. Þar þóttt
þá vænlegra með atvinnu en
annars staðar. En árið 1875
kemur enn hópur að heiman og
heimsækir þá Sigtryggur byggð
ina á ný og örvar nú landa sína
að flytja vestur til Manitopa.
Fóru þá eflaust margir vestur
til Gimli með honum, en eftir
urðu eigi að síður nokkrir. en
ekki vildu fara nema þeir gætu
selt lönd sín og fengið eitthvað
fyrir það, sem þeir höfðu á
þeim unnið. En skarð var þá í
fyrsta stóra vestur-fara-hópinn
höggvið í nýlendunni í Ros-
seau. Og úr Kinmount fóru
flestir eða allir vestur. Far-
gjaldið var greitt af stjórninni,
svo hafi menn ekki verið á-
nægðir eystra, var ekki óðli-
legt að þeir skiptu um bústað
og bærust með íslenzka
straumnum, því þar sem útlit
var fyrir að þeir yrðu flestir
saman var æskilegast að vera.
Frh. af 6. síðu.
ÞRÁFALDLEGA hefir verið
gagnrýnt hér í blaðinu
það uppátæki kommúnista að
leggja stein í götu allsherjar
samstarfs hagsmunasamtaka
launþeganna með því að vilja
þröngva upp á hið væntanlega
Bandalag vinnandi stétta póli-
tískri stefnuskrá, þar sem tekn
ar eru upp ýmsar sérkreddur
kommúnista. Það er og vitað,
að yfirleitt mælist þetta illa fyr-
ir innan samtaka launastétt-
anna, þegar undan eru skildir
trúaðir kommúnistar, sem al-
drei hafa komizt upp á að leyfa
sér þann munað að hafa aðrar
skoðanir en þær, sem foringj-
arnir ,,löggilda.“ — í nýút-
komnu Símablaði skrifar And-
rés G. Þormar í tilefni af þessu
sem hér segir:
„Bent var á það (í síðasta Síma-
blaði), að samvinna milli Banda-
lagsins og Alþýðusambandsins í
ýmsum málum myndi verða báð-
um aðilum mikill styrkur, en til
þess að hún gæti tekizt, yrði hin
pólitíska hreingerning að vera
annað en órðin tóm.
En hvað sýnir þá þetta ávarp
Alþýðusambandsstj órnarinnar ?
Ber það með sér að Alþýðusam-
bandsstjórnin telji sjálfsagt, að
hagsmunasamtök launþega, — þar
á meðal Alþýðusambandið, eigi
að líða pólitísk áhrif og pólitísk
átök innan vébanda sinna?
Vonandi eru stéttafélögin nægi-
lega þroskuð til að láta ekki leiða
sig út á svo hálan ís. Bandalag
starfmanna ríkis og bæjar hefir
að minnsta kosti öðrum þýðingar-
meiri málum að sinna en stofnun
slíkra samtaka.11
Bandalag starfmanna ríkis og
bæja hefir hafnað því að ganga
undir pólitískt jarðarmen kom-
múnista í bandalagi hinna vinn
andi stétta, svo sem kunnugt er.
Þarf vissulega engan að undra,
þótt slíkar raddir sem þessi láti
til sín heyra úr hópi launþeg-
anna. Frumhlaup kommúnista
um að vilja þröngva öllum laun
þegum til að játast undir póli-
tískt ök þeirra getur ekjkert
gott af sér leitt. Það virðast all-
ar líkur á, að þeim muni með
því auðnast að tefja eða eyði-
leggja auðsynlegt og sjálfsagt
samstarf launastéttanna í land
inu.
* * »
Nýjustu rökin gegn áskorun-
inni um að fresta sambandsslit-
um við Danmörku, sem 270 á-
hrifamenn hafa sent alþingi, er
sú, að svo eða svo margir þss-
ara manna hafi ekki vitað undir
hvað þeir voru að skrifa. —
Þjóðviljinn skrifar um þetta í
gær:
,,. . . uppvíst er að fyrir mörg-
um þeirra var málið þannig skýrt,
að í áskoruninni væri aðeins farið
fram á það að alþingi afgreiddi
ekki stjórnarskrárfrumvarpið fyrr
en eftir áramót, og með þann skiln
ing í huga skrifuðu þeir undir.“
(Framh. á 6. »ðu.)