Alþýðublaðið - 03.10.1943, Síða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1943, Síða 5
Sunmudagur 3. október 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ mmm. Frægðarför sænska hlauparans Gunder Hagg, til Ameríku er blaðalesendum rík vciiu lcu,lc»ui u. $ Hann keppti þar við helztu hlaupara Ameríkumanna og bar ávalt glæsilegan sigur af hólmi L’LT Kvi mpAiiTbátt 'í Hér á myndinni sjást allir helztu garparnir saman og virðist fara vel á með þeim. Þeir eru C itldarlpiks bess sem nú • Gilbert Dodds, BilJ Hulse, Gunder Hágg og Gregory Rice, (talið frá vinstri til hægri). \ BREZKIR, AMERÍSKIR og rússneskir hermenn ganga hlið við hlið um stræti Teheran, 5borgar Persíu, og hver rra um sig ber sinn sérstaka búning. — Bretinn klæðist stuttri treyju. Bandaríkjamað- urinn ber ber síðar buxur og ermalanga treyju og Rússinn dökklitan búning ásamt upp- hárri húfu og rauðu stjörnunni. Persía er eina landið í víðri veröld, þar sem rússneskar, amerískar og brezkar hersveit- ir hafa aðsetur og vinna samjn að hernaðarstörfum. Um fjöll og dali landsins liggja vegir og járnbrautir, sem birgðir sam- kvæmt láns- og leigulögunum eru fíuttar eftir til Rússlands. Bandaríkjamenn annast flutn- ingana til Persíu, Bretar hafa með höndum landvarnirnar og Rússar taka við birgðunum og koma þeim áleiðis til borgar- anna og hersveitanna, sem heyja baráttuna heima fyrir. En Teheran er eigi aðeins vettvangur samstarfs banda- manna eins og hér hefir verið lýst. Þar hefir einnig önnur sam vinna og sízt ómerkari átt sér stað. Þar hafa margir árekstrar verið jafnaðir með friðsömum hætti og margvíslegur mis- skilningur verið leiðréttur í Teheran ur sögu hildarleiks þess, sem nú er háður. Merkilegt má það heita, hversu þau umskipti urðu skjót í Persíu, að hún breyttist úr ein ræðisríki í lýðræðisland. Senni- lega munu önnur lönd síðár fylgja fordæmi hennar, en þáttur Persíu er jafn merkur fyrir það. Frá því árið 1921— 1941 drottnaði einvaldinn Reza Shah Phlavi yfir gervallri Per- sáu með harðri hendi. Hann hafði fyrrum verið Donkósakki og liðsforingi og þrátt fyrir það, að hann kunni vart að lesa né skrifa, setti hann svip sinn á þjóðlíf Persa í tvo áratugi. Hann lét reisa ótrúlega margar járnbrautir um hið torfæra 'land á furðulega skömmum tíma. Hann lét skipuleggja og endurreisa Teheran, höfuðborg ríkisins, og fól yfirstjórn verks- ins evrópiskum húsameisturum. Hann lét einnig byggja nýjar hafnir og nýja vegi. Hættuleg- um andstæðingum var rutt úr vegi og allir embættismenn ríkisins urðu í hvívetna að lúta boði og banni R§za Shah. Þing- ið hafði aðeins tillögurétt um afgreiðslu mála. — Nákvæmri ritskoðun var og á komið. Reza Shah valt af stóli, þegar brezkar og rússneskar hersveit- ir héldu inn í landið til þess að halda opinni áðdráttaleið fyrir Rússa og koma í veg fyrir að möndulveldin yrðu fyrri til að ná landinu á vald sitt. Á- standið í Persíu var þá slíkt, að landið minnti helzt á stjórn laust fley í ólgusjó. Á venju- legum tímum hefði stjórnar- breytingin ein nægt til þess að færa ýmis konar vanda að hönd um þjóðarinnar, því að mörgu bar að að hyggja. En koma her- sveita bandamanna olli því, að S s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s 5 s s s Sænskur íþróttagarpur í Ameríku. G1 REIN ÞESSI, er fjallar um viðhorfin í Persíu, er eftir Stuart Emeny og og birtist upphaflega í Lund- únablaðinu The New Chron- icle, líér er hún þýdd úr World Digest. Persía komst einnig brátt í kynni við aukna dýrtíð og erfið leika þá, sem styrjöldum og stríðstímum fylg'ja. Kornneyzl- an ví landinu óx verulega. Hin miklu afnot bandamanna af samgönguleiðum landsms ollu því, að aðdrættir allir uiðu erf- iðleikum háðir. Hinir snauðustu meðal borgabúa áttu því brátt við örbirgð að bua. íbúalala Teheran nemur rúmlega sjó hundruð þúsundum, og þess voru stundum dæmi, að korn- birgðir voru aðeins iil í borg- inni til tveggja daga. Það var skortur á flestum nauðþurftum. Ein afleiðing skortsins varð sú, að ýmissa sótta tók að verða vart, meðal annars taugaveiki, þótt úr því hafi raunar rætzt síðar. Möndulveldin notuðu sér einnig mjög ástandið í Persíu í áróðri sínum. np IL ERU MENN — og þar á meðal nokkrir Persar — sem halda því fram, að þar er Bretar hafi haldið inn í landið, TILKYNNING. Að gefnu tilefni skal athygli verzlana vakin á því, að enda þótt bannað sé að hækka verð á eldri birgðum, þegar nýjar og dýrari vörur koma á markaðinn, verða þær eigi skyldaðar til þess að lækka verð á þeim birgðum, sem fyrir liggja, er vara fellur í verði, enda færi þær sönnur á í hverju tilfelli,' hvert sé magn hinna dýrari birgða. Reykjavík, 2. október 1943. Verðlagssfjórinn. án þess að þeim hafi verið við- nám veitt og erfiðleikar þjóð- arinnar séu að nokkru leyti komu þoirra að kenna^ beri þeim að taka að sér stjórn lands ins. og sjá þjóðinni farborða. Þessu er því til að svara, að Brtum er ógerlegt að láta inn- anríkismál Persíu til sín taka nema að ganga á bak yfirlýs- inga, sem þeir hafa gefið og vilja leggja áherzlu á að halda. Auk þessa má það vera öllum ljóst, að á styrjaldartímum hef- ir brezka þjóðin ekki efni á því að fá reyndum frömuðum sín- um á vettvangi fjármála og við- skipta það verkefni að endur- skipuleggja framleiðslu og stöðva dýrtíð í framandi landi, sem byggt er þjóð, er enn hefir ekki lært að velja sér ábyrga ríkisstjórn og koma í veg fyrir margþætta upplausn. Það kom því í hlut Majlis, persneska þingsins, að ráða fram úr vandamálunum. En af- leiðing einveldisins var sú, að það var illa undir slíkt búið. Það er ekki um skipulagða flokkastarfsemi að ræða í Persíu. Þingmennirnir pers- nesku geta því í hvívetna farið sínu fram.’ Fipnist þeim að rík- isstjórn sú, er að völdum situr á hverjum tíma, vinni gegn hagsmunum sjálfra þeirra eða vera þeim að einhverju leyti ekki að skapi eru þeir skjótir til að fella feigð á hana. í Persíu hafa orðið stjórnar- skipti fimm eða sex sinnum á síðustu tveimur árum. Engin þessara ríkisstjórna hefir reynzt nægilega styrk til þess að efna til nauðsynlegra róttækra ráð- stafana ÞAR ER ritskoðuninni hafir nú verið aflétt, eru menn ósparir á að láta í ljós skoðanir sínar og bera fram gagnrýni. En það er vandi með fengið frelsi að fera. í Teheran einni eru nú gefin út tuttugu og tvö dagblöð og fjórtán vikublöð. Iðulega ráðast blöð þessi á bandamenn og ríkisstjórn lands ins með brigzlyrðum um, að ófarnaðar lands og þjóðar sé sök þessara aðila.. Ástandið í þessum efnum minnir helzt á það, er bindindis maður gerist ofdrykkjumaður. Hófs er lítt ætt. Raunverulega er þetta í ann- að sinni á þrjátíu árum, sem Persía verður að una við her- nám Breta og Rússa. í hinhi fyrri heimsstyrjöld var Persí* stríðsvettvangur herja Breta, Rússa, Tyrkja og Þjóðverja. Óheiijl hennar stafar af því, hversu hún er í sveit sett. Húm tengir saman Mið-Evrópu og Austurlönd og er tilvalinn án- ingarstaður á leiðinni til Ind- lands. — Hún hefir jafnan í þjóðbraut verið frá því að sög- ur hófust. Eigi að síður mun mega vænta þess, að styrjöldin reyn- ist Persíu, eins og raunar fleiri þjóðum, til nokkurra heilla síð- ar meir. Eftir henni hafa birgð- ir þær, sem bandamenn hafa látið Rússum í té, verið flutta^ að mjög verulegu Ijyjjþfcc 000 hefir orðið til J^É^^^MÖfétar einir hafa lagt l^a endurbætt vegi um landið, sem alls ná yfir 5500 km. vegaléngd. Járnbraut ir hafa og verið lagðar um Persíu af þeirra hálfu og hafnir byggðar. Smám saman hefir hag ur landsmanna einnig vænkazt, hvað afkomu varðar. Banda- menn hafa flutt vörubirgðir í stórum stíl inn í Persíu eink- um þó á þessu ári. Þetta hefir svo orðið til þess, að bætt hefir verið úr skorti þeim, sem með þjóðinni ríkti, og dýrtíðin lækk að verulegá. Lönd eins og Indland, Burma, Irak og Persíu eru engan veginn við því búin að koma á hjá sér lýðræðisskipulagi eins og því, sem við höfum við að búa. Lýðræðið þar myndi verða mis notað stórkostlega og verða til- efni flokkadrátta og sundrung- ar. Þess skyldi minnzt, að það er málstað lýðræðisins í fyllsta máta skaðvænlegt að stjórnar- fyrirkomulagi þess 1 sé á komið með þjóðum, sem ekki kunna með það að fara. Slíkt yrði sig- ur einræðisstefnunnar en eigi , lýðræðishyggjunnar. Þegar blaðamenn liylltu formann sinn — og vísan, sem honum var send. Svar við bréfi Klóthildar frá fyrver- andi sveitakonu., Áætlunarferðirnar milli Akraness og Reykjavíkur. R EYKVÍSKIR BLAÐAMENN hylltu formann sinn í fyrra- dag á 25 ára starfsafmæli hans. Þar var glatt á hjalla, margar ræður fluttar og mikið sungið og mikið talað. Skúla Skúlasyni barst mikil fljölái af skeytum og meðal þeirra var þessi vísa frá Árna Óla: „Basl og þreyta er blaðamanns- ferill, bæjarslúður og andvökur, vitlausar prófarkir, arg og erill, umbrot rammskakkt og prent- villur, kapphlaup, þolgæði. Þennan fjára þolum við samt um tugi ára.“ ÞETTA HÓF okkar til heiðurs Skúla Skúlasyni var merkilegt. Það er í fyrsta sinn, sem íslenzk- ur blaðamaður hefir getað haldið upp á samfleytt 25 ára blaða- mannsstarf — og það er í fyrsta sinn, sem íslenzkir blaðamenn úr öllum flokkum koma saman til að hylla einn starfsbróður sinn. Það var minnzt á það í þessu hófi að íslenzk blaðamennska hefði telcið mildum framförum á undanförn- um árum, ekki aðeins í tæknilegu tilliti, heldur ekki sízt hvað tón blaðanna til hvers annars snertir. FYRRUM FLUGU sóðalegar hnútur og illar getsakir um borðin milli blaðanna og blaðamannanna. Það má vel vera að ýmsum þyki enn kveða of mikið að þessu, en allir vita þó, að hér hefir mikil breyting á orðið. Eg vil líka benda á það, að þetta er ekki sízt verk Blaðamannafélagsins og þá í fyrstu röð Skúla Skúlasonar. „FYRRVERANDI SVEITA- KONA“ skrifaði mér í gær á þessa leið: „Ég var að lesa pistilinn þinn í dag — ég les hann alltaf og oft- ast nær líkar mér vel við þá. En í dag varð ég undrandi. Klóthildur sú, sem skrifar þér um sveitabú- skap, virðist vera meira en lítið græn — svo að ég taki ekki dýpra í árina. Hún talar um sveitaheim- ili, sem hún hafi dvalið á. Þar voru 7 manns í heimili, kýrnar voru 8 eða 9. Öll mjólk var send í mjólkurbú nema 60 lítrar á viku, sem notaðir voru til smjör- gerðar. Skyr var ekki búið til heldur var það sent frá búinu —■ og' húsmóðurin hellti undanrenn- unni frá smjörgerðinni niður.“ ÞETTA HLÝTUR að vera hreinn.og beinn þvættingur. Sam- kvæmt þessu hefir heimilisfólkið enga mjólk fengið, bókstaflega enga, ekki einu sinni út á grauta. Hvað meinar þessi Klóthildur með .Frh. af 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.