Alþýðublaðið - 03.10.1943, Side 7

Alþýðublaðið - 03.10.1943, Side 7
3. október 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. ÚTVARPIÐ: 11.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan „Brðúkaup Figaros" eftir Mozart, 1. og 2. þáttur. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jóns- son). 20.20 Einleikur á píanó (Frizt Weisshappel): Sónata í Es-dúr eft- ir Hummel. 20.35 Erindi: Tóm- stundir ogmenntun (Ágúst Sigurðs son cand. mag.). 21.00 Hljómplöt- ur: Norðurlandasöngvarar. 21,15 Upplestur: „Dúna Kvaran“ eftir Guðmund Kamban (Sveinn V. Stefánsson leikari, Hafnarfirði). 21.35 Hljómplötur: Ballet-svíta eft ir Baeh. Mánudagur. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. mtlm irn pW nnz£$fnz3~3 • Akranesferðirnar. frá og með 4. okt. 1943, þar til öðruvísi verður ákveðið. Frá Reykjavík: Mánudaga 7.00, þriðjud. 11.30, mið- vikud. 11.30, fimmtud. 7.00, föstud. 11.30, laugar- daga 7.00. Frá Akranesi: Mánud. 20.00, þriðjud. 16.00, miðvikud. 20.00, fimmtud. 11.30, föstud. 20.00, laugardaga 11.30. Gé ’t er ráð fyrir að báturinn sé enjulega allt að IV2 klst. á leiðinni. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga fer báturinn frá Akranesi strax og sérleyfis- bifreiðarnar koma að norð- an. Burtferðartíminn hér að j ofan, kl. 20.00, er því laus- 1 lega áætlaður og alls ekki bindandi. í sambandi við Akranessferð- irnar tilkynnist enn' fremur, að framvegis verða allir að afhenda fylgibréf á skrifstof- unni og greiða fyrir flutning áður en vörurnar eru afhent- ar í flutningabátinn. Án þess þetta sé gert verður ekki tekið á móti vörum til flutn- ings. M/fo. Björn anstræni til Blönduóss og IVI/b. Geir til Skagastrandar á morgun. Flutningi veitt móttaka fram til hádegis. Sendendur beðn- ir að haga vátr.yggingu þann- ig, að vörurnar séu tryggðar í hvorum bátnum sem er. 1 Fsmmtygnr í dag: Þorvaldur R. Helgason skósmíðameistari. IDAG er fimmtíu ára Þor- valdur R. Helgason skó- smíðameistari. Þorvaldur er fæddur í Reykja vík 1893 á Vesturgötu 51 hér í bæ og er hann Reykvíkingur í húð og hár í þess orðs bestu merkingu. Faðir hans var Helgi Teitsson, hinn kunni hafnsögu- maður hér í Reykjavík um margra ára skeið, sem margir hinir eldri Reykvíkinga muna. Ungur nam Þorvaldur skó- smíði og var hann nemandi Matthíasar Matthíasen er rak hér í bæ umfangsmikla skó- verzlun, ásamt vinnustofu um mörg ár. En námi lauk hann hjá Oddi J. Bjarnasyni skó- smíðameistara hér í bæ. Að námi loknu fór Þorvaldur utan og lagði hann leið sína' til Kaupmannahafnar til þess að fullnema sig í skósmíði og dvaldi hann þar um skeið og er óhætt að fullyrða það að Þor- valdur muni hafa verið einn menntaðasti skósmiður í iðninni er hann kom heim aftur að 'loknu námi. í Danmörku kyntist Þor- valdur öllum nýjungum í skó- smíði, sem þá voru með öllu óþekktar hér hjá stéttarbræðr- um hans, bæði í nýsmíði og alla vélavinnu, auk þess sem Þorvaldur kyntist félagslegum stéttarsamtökum danskra iðn- aðarmanna sem eins og kunn- ugt er voru mjög framarlega eða fremstir af Norðurlanda- þjóðunum í þeim málum. Er Þorvaldur kom heim aft- ur vann hann um mörg ár á vinnustofu Lárusar G. Lúðvígs- sonar og Odds J. Bjarnasonar að nýsmíði, enda var þá meir um smíði á skóm en nú gerist og kappkostuðu þá stærstu vinnu- stofurnar að hafa sem fullkomn asta smiði í sinni þjónustu. Árið 1923 setti Þorvaldur á stofn sjálfstæða vinnustofu og hefir hann rekið hana síðan á Vesturgötu 51 hér í bænum og mun mega fullyrða að vinnu- stofa hans mun vera éin sú full- komnasta vinnustofa hér í bæn- ur. Þorvaldur hefir tekið mikinn þátt í öllum félagslegum mál- um skósmiða og hefur þann starfað mikið að þeirra hags- munamálum, eins og sýnir sig í því að hann var fyrsti skósmið- ur hér í bæ, er barðist fyrir því að skósmiðir stofnuðu styrkt- arsjóð innan samtaka sinna. Átti það mál löngum skilnings- leysi að mæta, en Þorvaldur sýndi stéttarbræðrum sínum fram á nauðsyn þess máls, uns hann kom því heilu í höfn. Að vísu er sjóðurinn ekki stór, en „mjór er rnikils vísir“ og nú skilja allir félagar hans og kunna að meta það starf hans J í þágu þessa nauðsynjamáls skósmiðastéttarinnar og færa honum í dag þakkir fyrir mikið og gott starf. Þorvaldur er kvæntur Sús- önnu Elíasdóttur og hafa þau eignast fimm myndarleg börn, en fyrir 2 árum urðu þau hjón- in fyrir þeirri þungu sorg að þau mistu elsta barnið sitt, vel gefna og yndislega stúlku. í dag færum við stéttarbræð- ur Þorvaldar honum hamingju- óskir og þökkum honum allt það, er hann hefir unnið fyrir stétt okkar, og þess óskum við að við megum njóta starfskrafta hans um mörg ár enn. Bestu óskir á fimmtugsafmælinu. G. Þ. KVÆÐI OG SÖGUR JÓH. GUNNARS SIGURÐSS. Frh. af 2. síðu. urleg lífskjör. En börn sorgar- innar virðast ávallt hafa verið íslendingum hugstæðari en ást- megir gieði og hamingju. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar hefir gefið út þessa nýju útgáfu af Kvæðum og sögum. Er afburða vel til út- gáfunnar vandað í hvívetna, svo sem rétt var og skylt, þegar Jóhann Gunnar átti að hlut. — Helgi Sæmundsson hefir búið bókina undir prentun og ritar fyrir henni snotran formála, þar sem rakinn er æviferill skáldsins. TRLKYNNIR : Þar sem við höfum nú fengið 1. flokks efni í LÍFSTYKKI, getum við aftur farið að sauma eftir máli.. — Vegna hinnar gífurlegu eftirspurnar sjáum við okkur ekki fært að taka á móti pöntunum nema tvo daga í viku, mánudaga og fimmtu- daga (allan daginn). LSFSTYKKJ ABÚÐIN H.F. 75 ára er í dag Margrét Jónína Hinriksdóttir frá Gljúfurholti. Hún dvelur nú hjá dóttur sinni á Hringbraut 70, fluttist hún úr Hafnarfirði í sumar, eftir að hafa dvalið þar í 20 ár. lér með tilkynnist að sonur okkar Sigurður Bjarnason andaðist í Landakotsspítala 2. október. •í ' Jenný Jensdóttir. Ólafur Bjarnason. Þorvaldseyri, Eyrarbakka. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Páls Guðmundssonar fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 5. okt. kl. 1.30. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Símonía Jónsdóttir. Lovísa Pálsdóttir. Jón Pálsson. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, Ágústínu W. Viggósdóttur. Þorgils Ingvarsson. Ingvar Þorgilsson. Haldóra Þorgilsdóttir og Guðni Jónsson. I d r i k 0 n a sem vildi gæta barns, nokkra tíma á dag, gefi sig vinsam- S legast fram á Bjargarstíg 15, 1. hæð, í dag. £ VefnaðarvðrnverzlDD óskast keypt. — Talsverðar vörubirgðir mega fylgja. — Tilboð sendist blaðinu merkt vefnaðarvara. — Frá Happdrœtti Hallgrímskirkju. Happdrættishúsið á Hrísateig 1 verður opið og til sýnis í dag klukkan 4—6. Happdrætt- ismiðar verða seldir á staðnum. Happdrættisnefndin. Frá og með mánudeginum 4. október þ. á. verður grunn- kaup málarasveina í dagvinnu kr. 3,35 fyrir hverja klukku- stund. Eftirvinna, svo og nætur- og helgidagavinna hækkar í samræmi við það, eftir sömu reglum og áður hafa gilt. Reykjavík, 2. október 1943. V ir ðingarf yllstí. F. h. Málarasveinafélags Reykjavíkur. Stjórnin. 1 s s s ; s * % I DAG er síðasti sunnudagurinn áður en draga á um happdrættishús Laugarnesskirkju. Takið vel stúlkum og piltum úr Laugarnessókn og öðrum sjálf boðaliðum, sem ætla að bjóða ykkur happdrættismiðana í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.