Alþýðublaðið - 03.10.1943, Síða 8

Alþýðublaðið - 03.10.1943, Síða 8
B Stumuuagur 3. okióber 2343. ■TJARNARBIðHH ,Storm skain þeir nppsbera“ (,fReap the Wild Wind“) Johii Wayno Ray Milland Panlette Goddard Sýning kl. 6,30 — 9. BönnuS fyrir börn innan 14 ára. Serbjaslóð (Road to Morocco) Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour Sýning kl. 3 og 5. ^ðgöngumiðasalan hefst kl. kl. 11 f. h. RÓT ALLS ILLS Fréttaritari nokkur heimsótti jangelsi í því augnamiði að hafa tal af föngunum. Hann sneri sér að einum þeirra og segir við hann: „Hver var nú orsökin til þess, að þér voruð svo óláns- samur að komast hingað?“ „Sú sama og kom yður hing- mJð,“ svaraði fanginn. „Það var forvitnin, sem knýr menn til að reka nefið í alla hluti, þó að manni komi þeir ekkert við. Munurinn var aðeins sá, að þér komið inn um dymar en ég inn um kjallaraglugga.“ * * * KÝRHÖFUÐIÐ. „MARGT er skrýtið í kýr- höfðinu,“ sagði karlinn, þegar hann leit innan í kýrhaus, sem hann var búinn að saga í sund- ur. Líklega hefir honum þótt Tnargbrotið höfuð á svo ein- faldri skepnu. — Síðan hefir þessi setning verið að máltæki höfð. * * * VÖRUSVIK. — Hvað varð þér að orði, þegar hann Pétur strauk burt með konuna þína? — Ég sagði sem svo, að þar hefði ég náð mér niðri. Ég átti honum grátt að gjalda. Hann sveik mig í hestakaupum í fyrra. * * * HRUKKURNAR [eru gröf Ásíarinnar. Sarrasin. fremst fann ég þefinn, sem iafnan fylgdi því, þegar móðir mín fékk taugakast, ísætan etherþef af hræðilegu samsulli, sem nefnt var hoffmansdropar. Hér var ósvikinn spítalaþefur. Gegnum lokaðar dyr gat ég heyrt andvörp móður minnar, eða að minnsta kosti ímyndaði ég mér, að ég heyrði þau. Vefi var rauðeygð og hágrát- andi. Kata, vinkona mín, hóf augu til himins og formælti mér kröftuglega á bæheimskri mállýzku, þegar ég gekk fram- hjá henni í eldhúsinu — til þess að allt yrði sem óheppi- legast þurfti endilega að vera þvottadagur. Karólína frænka hafði fengið taugaáfall og lá með flogum á legubekknum í herberginu mínu. Móðir mín lá í rúminu og virtist minni en ég hafði nokkru sinni séð hana áður. Heimilislæknirinn okkar, dr. Papper, stóð yfir henni með skeið í hendi. Hún horfði á mig, eins og hún þekkti mig ekki og sagði ekki orð. í fremstu stofunni fann ég föður minn. Hann sat þar við borð og grúfði andlitið í hönd- um sér, hryggur og harmþrung inn. — Putzi, hversdagsafi, stóð að baki föður míns og studdi höndum á axlir hans. Honum hafði bersýnilega verið stefnt á heimili mitt um nóttina og nú leitaðist hann við að leika hlut- verk huggarans. Þessi sýning hefði sómt sér prýðilega á hvaða leiksviði, sem var. Við borðið andspænis föður mínum sat réttvísin, einkennisbúinn lög- regluþjónn, sem var að ydda blýant. Lítil bók lá á borðinu fyrir framan hann. Ég ímynd- aði mér, að hann væri að búa sig undir að semja skýrslu handa þeirri stofnun, er fjall- aði um málefni týnds fólks. Þetta var heimkoma hinnar glötuðu dóttur. Sýningin var fullkomin, vel á svið sett og glæsilega uppfærð. Þannig hófst mín fyrsta ást með hneyksli. Og henni lauk fimm mánuðun síðar með öðru hneyksli. Meðan hún varði, var hún ein samfeld keðja af hneykslum og vandræðum. • Ekki fæ ég skilið, hvernig Vínarborg hefir getað öðlazt þá viðurkenningu að vera skemmti leg borg og frjálsleg. Sannleik- urinn er sá, að borgarbragur- inn í Vín var dapurlegur og •þrautleiðinlegur, svo langt sem mig rekur minni til. Fögur borg að vísu, satt er það, og loft íið heilnæmt. En borgin var gömul og vonsvikin. Hún bar augljós einkenni þreytu og taugaæsings. Óánægð var hún með ásigkomulag hlutanna eins og það var, en reyndist þó alls ómegnug að hrinda því í betra horf. Vínarborg hafði lifað sitt fegursta. Við hann voru engar vonir bundnar og framtíð átti hún litla. íbúar hennar voru til finninganæmir um of. Dapur- leikinn grúfði yfir þeim eins og óveðursský, jafnvel þegar þeir stigu dans og gáfu sig ástinni á vald. Allir voru þunglyndir og í sjálfmorðsþönkum. Skrefið frá lífi til dauða virtist harla stutt í augum íbúa þessarar borgar, sem sjálf var vígð dauð anum. Og sjálfsmorð þótti eðli leg og sjálfsögð aðferð. And- rúmsloftið í Vín var þrungið þreytu og háði blandinni sjálfs meðaumkun. Þetta var lífsleiði þess fólks, sem hefir verið spillt og eyðilagt með of miklum lífs þægindum og öryggi. Það kost aði mikið átak að vekja það af sljóleika sínum og stæla það til dáða og djörfungar. En það er næsta merkilegt að hugsa sér það, að margt af þessu fólki eru einmitt þeir menn, konur og karlar, er sýnt hafa aðdáunar- vert þrek og djörfung andspæn is pyntingum og fangabúðum síðustu ára. En tímabilið frá 1914 til 1920 var vissulega góð ur undirbúningur undir það, er koma skyldi. Um mig er það að segja að ég keypti mér skammbyssu, þegar kunningsskapur okkar Charlesar Dupont hafði varað í hálfan mánuð. Ég hafði brotið af mér öll bönd gagnvart for eldrum mínum og tók afstöðu gegn því líferni og þeim sið- venjum, er þau voru fulltrúar fyrir. Ég fór í hverju einu því fram, er mér sjálfri líkaði bezt. Eg elskaði Charles. Það var það eina, sem máli skipti í mínum augum. Ég var jafn fús til hvors sem var: að lifa eða að deyja fyrir ást mína. Heimilið var í mínum augum pyndingakerfi. Dvölin þar var mér lítt bæri- leg. í hvert sinn, sem mér var hrundið úr þeim sjöunda himni ástar og sælu, þar sem ég dvald ist með elskhuga • mínum. var ég alltaf að rekast á skuggalega veggi veruieikans. Foreldrar mínir gáfu mér allskonar nöfn og komu fram við mig eins og ég væri óvalin götudrós. — Þið skiljið mig ekki, hróp- aði ég í örvæntingu minni. — Þið gerið allt óhreint. Það er af því að hugarfar ykkar er óhreint. Ég elska hann og hann elskar mig. — Það er svo, hróp- uðu foreldrar mínir á móti. — En ætlar hann að kvænast þér? — Hjónaband, drottinn minn dýri! Á hinni töfrandi plánetu, þar sem við Charles vorum stödd, var ekki til neitt, sem hét hjónaband. — Það er það e.iria. sem ýkkur getur hug- kvæmzt, hjónaband! kjökraði ss nyja bio sr ' l SM GAMLA Clð S ,Kðtir vorn karlar* * Skógarnir heilla (Pardon My Saröng) „Reaching For The Sun“ Joel MeCrea Söngvamynd með skop- leikurunum Bud Abbott og Ellen Drew Eddie Bracken Lou Costello Albert Dekken Sýnd kl. 3, 5, 7 ®g 9 Aðg.miSasala hefst kl. 11 f .h Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. ég. Þið viljið velkja ástina, draga hana niður hversdagsleik ann og ræna hana dul sinni og frelsi. Hjónaband! Deilur um heimilispeningana, gasreikning ar, áhyggjur út af líni, mat og fötum! Aldrei, aldrei skal ég giftast! Þau lokuðu mig inni eins og fanga. En ég brauzt út. Faðir minn sló mig en ég hefndi mín með því áð yrða aldrei á hann né svara honum neinu. Móðir mín skoðaði mig ískrók og kring með augunum eins og hún bygg ist við því að ég væri þunguð. Við því var ávallt búizt, ef ung stúlka umgekkst karlmann. En ég var ekki þunguð, því að Char- les tældi mig ekki gagnstætt því, sem búizt var við af hon- um. Hann mat meira að þrá mig en ná mér á vald sitt. Hann vildi þjást af völdum þessarar þrár og hann vildi, að að ég gerði það líka. Hann gat haldið mér í faðmi sínum og kysst mig klukkutímum saman og sent mig síðan heim hið bráðasta, án þess að meydómi míninn væri nokkur hætta búin. Þetta var hámark ástarinnar í hans augum. Það hafa kannske ekki beinlínis verið skynsamlegar að farð í ástamálum, en það var hátterni, sem sagði sex! Þetta var veruleg ást, Ast með stóru Á-i, Ást með breyttu letri. Það var um þessar mundir, sem foreldrar mínir grófu upp STEINI SLEGGJA — Þú hreinsaðir þig laglega af þeim, félagi, sagði röd i að baki Jocks. — Þér er svei mér ekki fisjað saman. Þá rek- ur áreiðanlega minni til þess arna, félagana. Viltu gera mér greiða? Jock sneri sér við og sá nú lítinn, snaggaralegar. ná- unga, búinn eins og sjómann, sem horfði á hann aðdáunar- augum. — Hvað er það fyrir þig? spurði Steini sleggja og var tortrygginn. Litli maðurinn kom nú nær honum. — Þessir náungar eiga að vera komnir um borð kl. 2, hvíslaði hann. — Þú ert mikill maður, viltu hjálpa mér til að koma þeim á skipsfjöl, ef ég næ í leiguvagn? — Já, ég skal gera það, svaraði Jack. Náðu í vagninn. — Litli maðurinn hvarf fyrir næsta götuhorn og kom akandi í vagni að þrem mínútum liðnum. Á meðan hafði Jack draslað náungunum tveimur fram að dyrunum. Hann kastaði þeim nú út í vagninn eins og þeir væru dauðir hlutir. Síðan settist hann inn í vagninn og litli maðurinn gaf vagn- stjóranum skipun um að aka niður að skipakvíunum. Tíu mínútum síðar nam vagninn staðar við landgöngu- brú sóðalegs vöruflutningaskips, sem bersýnilega var verið að búa undir að láta úr höfn von bráðar. Jack tók náung- ana út úr vagninum og bar þá sinn nudir hvorri hendi um borð í skipið, eins og þeir væru lítil börn. — Niður, þessa leið, sagði Iitli maðurinn og benti á dimman og skuggalegan stiga, sem lá niður í skipið. — Inn um þessar dyr, sagði sá litli. AP Feaiures ZOIZfZY TO CEAVE YOU, FREDA DEAR/ THERE’S ROOM IN MV PUAME POR ijL JUST ONE / - CAM’T 5-OOT . HStV AAORE VALUASLE AlWSJ ecrr TO 30 AFTER Huw/ ACH/ X’AA A FOOL/ THERE’S NO TlfvSE NOW TO 6ET MY THINGS/ X 0EST JOIN RUDOLPH , "----r aoain ... _r—^ TODT: Slæmt að þurfa að skilja þig eftir kæra Freda. Það kemst ekki nema einn fyrir í vélinni minni. ÖRN :Nei, ég má ekki skjóta hann, hann er dýrmætari lif- andi en dauður. FREDA: Eg er kjáni. Það er enginn tími til að sækja gripi mína. Það er best að ég fari aftur til Rudolphs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.