Alþýðublaðið - 05.10.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Er styrjöld- in strið milli hag- kerfa? II.: Kapítal- isminn. (Gylfi Þ. Gíslason dósent.) XXIV. árgangur. Þriðjudagur 5. október 1943. 230. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um þátt norsku sjó- mannanna í baráttunni fyr ir endurheimt Noregs úr höndum hins þýzka innrás arhers. Guðmundur Jónsson j heldur síðustu Kveðjuhljómleika sína í Gamla Bíó annað kvöld, þriðjud. kl. 11,30 e. h. Við hljóðfærið: EINAR MARKÚSSON. Til viðbótar söngskránni leikur Einar Markússon ein- leik á píanó: Etude en Forme de Valse: Kvostchinsky. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfærahúsinu. % N S s s s s s s s s s N $ s s s * s s s s s s s s s HUSGOGN Skrifstofuskápar. Borðstofuborð. Borðstofustóla. Eldhúsborð, 2 gerðir. Eldhússtólar. Sófaborð. Radíóborð. Dagastofustólar. Jón Halldórsson & C°. hf, Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. Höfum fyrirliggjandi: TOTRUST ryðvarnarmálningu í rauðum, gráum og grænum lit. Þessi ágæta málning þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni, og er því til- valin til allra skipa-, brúa-, véla-, og húsamálunar eða til ryð- vamar hvers konar mannvirkja. TOTRUST málning er tryggasta vörnin gegn ryði. íslenzk meðmæli fyrir hendi. G. Helgason & Melsfed hf. Sími 1644. S s 5 s s I 5 s s s s s s s .. s s á s s s s s s s s s s s s Tveggja til þriggja herbergja íbúð með öllum þægindum óskast, sem fyrst. — Mikil fyrirfram- greiðsla. — Aðgangur að síma getur komið til greina. — Til- boð sendist blaðinu fyrir fimmtud., merkt fyrirframgreiðsla. Trésmiðir, múrarar og verkamenn. Vantar menn í trésmíðar, múrara og verkamannavinnu, nú þegar. Ákvæðisvinna gæti komið til greina. — Sími 1792. iarhestar til sölu. Jón B. Jónsson Sími 1869. Tek að mér að selja notaðan karlmannafatnað, sem er vel útlítandi. Fatapressun P. W. Biering, Traðarkotssundi 3. er til sölu. — Lausar íbúðir. — Uppl. gefur Helgi Sveinsson, Lækjargötu 10 B. 1. hæð. Glervara Skálar frá 1.75 Rjómakönnur frá 1.75 Sykursett frá. .3.75 Vatnsglös frá 1.00 Vasar frá 8.75 Mjólkursett 6 m 20.00 Glerföt 3 hólf 11.25 Glerföt 4 hólf 20.00 Öskubakkar 2.75 Salt og Pipar 1.50 K. Efnarsson & Björnsson. FJALAKÖTTURINN Leynimel 13 Leikinn í kvöld kl. 8. Aðg.miðarsala í Iðnó eftir kl. 2 í dag. Leikfélag Reykjavfikur. „Lénharður fógefi eftir Einar H. Kvaran. Sýning annað kvóld kl. 8. er opin frá ki 4—7 f i f 1 12-15 húsasmiði vantar okkur strax. Löng vinna. Uppl. hjá * * | Þórði Jasonarsyni, Sóleyjargötu 23, sími 2862 \ og á daginn við bygginguna, Njálsgötu 112. Byggingafélagið h.f. t Frá og með 1. október er afgreiðsla vor opin frá kl. 9—6. Jón Þorláksson & Norðmann. íþróttafélag Reykjavíkur byrj- ar vetrarstarfið mánudaginn 11. október. Nýir félagar! látið innrita yður strax. — Skrifstofan í Í.R.-húsinu er opin alla virka daga kl. 5—7, nema laugardaga. Sími 4387. ÍR-HÚSIÐ tilkynnir: Æfingar í fimleikahúsi ÍR hefjast mánudaginn 11. október. Umsjónarmaður. Úfgerðarmenn! Tek að mér að framkvæma: Kefilhreinsun. Ryðbönkun. Málningu skipa ofan dekks, svo og lestarúm. Hefi öll nýtízku rafmagnstæki til þess að framkvæma verkið. Talið við mig sem fyrst. Einar Bjarnason. Símar 2728 og 5840. ’ Stúlkur óskasf í Tjarnarkaffi, (Oddfellowhúsinn). Derbergi getnr komið til greina. — Upplýsingar í sima 5533.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.