Alþýðublaðið - 22.10.1943, Page 2

Alþýðublaðið - 22.10.1943, Page 2
t Hver hreppti hnossið? & 'o' flÞað var 33918, sem upp kom, þegar dregið var um húsið í happ- drætti Hallgrímskirkju um hádegið í gær. En seint í gærkveldi hafði eigandi þess happdrættismiða enn ekki gefið sig fram. Dómsmálastðrfin í Reykjavik; NeOri deild sampykkir að Iðgregla stjöri sknli vera lðgfræðiBgor. -----.....— In paO á pé ekki að ná til nú> verandi lðgreglust|óra. Bolli Thoroddsen kos- inn bæjorverkfræð- ingur í einu hljóði. BOLLI THORODDSEN verk fræðingur var eini um- sækjandinn um bæjarverkfræð ingsembættið hér í bænum. en það losnaði, er Valgeir .Bjerns- son var kosinn hafnarstjóri. Á bæjarstjórnarfundi í gær var Bolli Thoroddsen kjörinn bæjarverkfræðingur með 15 samhljóða atkvæðum. Kennara vikið frá sfarfi sínu fyrir marg endurtekna vanræksiu Aðalsteini hallssyni fimleikakennara hefir af skólanefnd Austurbæjarskólans verið vikið frá starfi fyrir marg endurtekna vanrækslu. Um þetta segir í fundargerð skólanefndar Austurbæjarskól- ans frá 11. þ. m. „Skólastjóri skýrði frá því, að Aðalsteinn Hallsson kennari hefði ekki mætt til starfs frá því á þriðjudag 5. þ. m. og eng- inn boð gert skólanum um for- föll, en þann dag gekk hann um skólann og tilkynnti börnunum í samráði við skólastjóra hve- nær þau ættu að mæta til leik- fimisnáms. Skyldi kennsla hefj- ast samkvæmt stundaskrám daginn eftir, miðvikudag. 6. þ. m. Skólastjóra hefir ekki tekist að ná sambandi við hann. Þar sem hér er um marg endur- tekna vanrækslu að ræða hjá Aðalsteini Hallssyni. ákveðúr skólanefndin að víkja honum úr kennarastöðunni um stundarsakir, samkvæmt heim- ild í lögum nr. 75, 28. nóv. 1919 og felur form. að skjóta málinu undir úrskurð stjórnarráðsins.“ ♦VTEÐRI deild samþykkti í gær og afgreiddi til efri deildar friunvarp ríkisstjórnar- innar um dómsmálastörf, lög- reglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. Er með frumvarpi þessu gert ráð fyrir skiptingu núverandi lögmannsemhættis í borgardómaraembætti og borg- arfógetaembætti, eins og áður hefir verið frá skýrt. í frumvarpinu er svo ráð fyr-. ir gert, að lögreglustjórinn í Reykjavík skuli fullnægjá lög- mæltum dómaraskilyrðum, en hins vegar haggi það ekki skip- un núverandi lögreglustjóra í embættið. Sigurður Bjarnason frá Vig- ur bar fram þá breytingartil- lögu við frumvarpið, að þegar lög þessi hefðu öðlazt gildi, skyldi „auglýsa lögreglustjóra- embættið í Reykjavík laust til umsóknar með hæfilegum fyrir vara, enda hafi þá núverandi lögreglustjóri verið veittur kost ur á öðru starfi.“ — Tillaga þessi var felld að viðhöfðu nafnakalli með 21 atkv. gegn 13. Þá var og felld breytingartil- laga frá Þóroddi Guðmundssyni þess efnis, að lögreglustjóra- embættið skuli „aðeins veitt að fengnu samþykki bæjarstjóm- ar Reykjavíkur.“ Eftir þetta var frumvarpið samþykkt í neðri deild og af- greitt til efri deildar, eins og áður getur. Veizlan á Sólhaugum, leikritið eftir norska stórskáldið Ibsen, sem Norræna félagið sýnir um þessar mundir, er leikið í kvöld. Verður leikritið sýnt aðeins örfá skipti enn og er því hver síð- astur fyrir fólk að sjá þennan vin- sæla sjónleik. Ljósatími ökutækja: Frá og með deginum í dag breyt- íst ljósatími ökutækja þannig, að kveikja ber kl. 17.40 á daginn og slökkva kl. 7.10 á morgnana. Bók Alberts Engström, „Át Heklefjáll“ kemur út innan skamms í þýðingu Ársæls Árna- sonar. Föstudagtrr 22. október 1943. AF AUKNEFNI: Theédór Friðriksson dæmdur í sekf eða í „Steininn" í 5 daga! »■..- — Theódór er að ráða það við sðg hvort hann áfrýjar mátinu. 'T’ HEODÓR FRIÐRIKS- SON rithöfundur hefir staðið í mörgu um æfina og lent í ýmsum æfintýrum, en eitt hefir honum víst áreiðan lega komið mest á óvart — og það bar við fyrir fáum dögum. Þá kvað lögmaðurinn í Reykjavík upp dóm yfir Theo- dóri, þar sem honum er gert að greiða 100 krónur í sekt eða að öðrum kosti að fara í „Stein- inn“ í 5 daga, að greiða 60 kr. fyrir að láta hirta sér dóm þennan og loks að greiða 150 krónur fyrir það að honum var sjálfum stefnt. Theódór Frðiriksson. Hermann og Eysieinn gefaskýrslu í etðrofs- málinu. # mmmmmmmm Verður birt i Tíman- um innan skamms. TÍMINN, sem út kom í gær gerir að umtalsefni eið- rofsmálið á alþingi og sérstak- lega varnarræðu Ólafs Thors í fyrradag. Blaðið getur þess að innan skamms muni þeir Her- mann Jónasson og Eysteinn Jónsson „gefa ítarlega skýrslu“ um þetta mál í tilefni af skýrslu Ólafs Thors — og verði hún birt í blaðinu. Tveir ölvaðir pillar slela bifreið. Annar þeirra slasast mHcið — og bifreiðin siórskemmlsf. Þetta er furðulegt mál. The- ♦ ódór Friðriksson gat dugnaðar- manns nokkurs í sjálfsæfisögu sinni „í verum” sem hann þekkti í gamla daga, gat hann um kosti hans og breyskleika og loks um auknefni, sem sumir höfðu gefið þessum manni fyrir mörgum árum. Og nú las sonur þessa manns bók Theódórs og reiddist ákaflega fyrir hönd hins látna föður síns, fór til lög fræðings og keypti aðstoð hans og úrræði til málssóknar gegn skáldinu, en það keypti sér aft- ur annan, þótt fjárhagurinn væri þröngur, til að halda skildi fyrir sig. Hinn orrustuglaði sonur hrós aði sigri yfir skáldinu: ummæli þess voru dæmd dauð og ómerk — og sektarkvaðirnar dundu ■yfir það. Theodór Friðriksson sagði við Alþýðublaðið í gær, að hann væri enn ekki ákveðinn í því hvort málinu yrði áfrýjað — og heyrði hann dómsniðurstöð- una fyrst, er Alþýðublaðið sagði honum hana. Hinsvegar kvaðst Theodór ef til vill myndi birta varnarskjöl sín í málnu, vottorð um upp- uppnefni mansins og annað þar að lútandi, myndir og fleira. Myndi hafa farið betur á því, að slíkur málarekstur hefði aldrei verið hafinn. yiSskipfasamningur íslands og Banda- ríkjanna gengur í gildi 19. nóvember. 10 INS og frá hefir verið skýrt var hinn 27. á- gúst undirritaður hér í Reykjavík verzlunar- og við- skiptasamningur milli ís- lands og Bandaríkjanna. Sam kvæmt ákvæðum samnings- ins skal hann ganga í gildi 30 dögu meftir að staðfesting arskjölum hefir verið skipzt á í Washington. Samkvæmt tilkynningu, sem utanríkis- ráðuneytinu hefir horizt var staðfestingarskjölunum skiþzt á í Washington í gær og gengur þá samningurinn í gildi hinn 19. nóvember 1943. Rannsókn brunans í Austurslræti 6. j|3 .ANNSÓKN út af brunan- um í Austurstræti 6 fór fram í gær, en var ekki lokið. Það mun þó mega teljast líklegt að kviknað hafi í kjall- ara húsins út frá miðstöð. Það hefir ekki reynst rétt að brunnið hafi filmur frá Ama- törverzluninni. Allar filmur, sem verzlunin hafði undir hönd um eru óskemmdar. Rafmagnsveita REYKJAVÍKUR legg- ur mikla áherzlu á það, að rafmagnsnotendur spari raf- magn eftir ítrustu getu. Horfir til stórra vandræðá vegna skorts á rafmagni og verður ekki hægt úr að hæta fyrr en í fyrsta Iagi um ára- mót, en þá er von um að lok- ið verði við stækkun Ljósa- fosstöðvarinnar. Nýlega sendi Rafmagnsveitan Alþýðublaðinu ítarlega greinar gerð um það hvernig sparnað- ur á rafmagni yrði fram- kvæmdur með hægustu móti og fer hún hér á eftir: „Stækkun stöðvarinnar við Ljósafoss hefir seinkað nokkuð frá því, sem gert var ráð fyrir, af óviðráðanlegum ástæðum. Aftur á móti hefur álagið auk- ist á stöðvunum frá því í fyrra, vegna nýbygginga og iðnaðar- fyrirtækja, sem sett hafa verið upp. Þefta orsakad að! -efrfið- leikar eru nú miklir á að skaffa notendum á orkuveitusvæði Rafmafrr^"-itu Reykjavíkur "-i ralo .i.u, þar til stækkun TVEIR piltar um tvítugsald- ur stálu í fyrrinótt fólks- bifreið, er stóð við húsið Mána- götu 22. Piltarnir voru báðir druknir og óku þeir bifreiðinni, sem leið liggur til Hafnarfjarðar og suður í Hafnarfjarðarhraun. Og þeir komu að Straumi stóð þar vöruflutningabifreið á veginum og óku þeir á hana með þeim afleiðingum að önnur hlið fólks bifreiðarinnar fór svo að segja úr henni og annar pilturinn slas aðist hættulega. Var hann flutt- ur í Landsspítalann og hefir ekki verið 'hægt að yfirheyra hann, en hann mun hafa stýrt bifreiðinni. stöðvarinnar við Ljósafoss er búin. Tekin hefir því verið upp aftur skoðun í húsum, hvort rafmagnsofnar eru notaðir frá kl. 10.45 til 12 og leiðir sú skoð- un í Ijós, að nokkuð er gert að því ennþá Sérstaklega 1 verzl- unum og skrifstofum, einnig í smáiðnaði. Það er mjög mikilsvarðandi, að banni bæjarstjórnax Reykja víkur um ofnanotkun á þessum tíma, sé hlýtt til hins ítrasta. Þá hefir bæjarráð Reykjavík ur samþykkt að senda öllum rafmagsnotendum í Reykjavík og nágrenni hennar reglur, um hvernig notendum sé bezt að haga rafmagnsnotkun sinni, meðan ástand það varir, sem nú er svo þeim verði sem bezt not af raftækjunum og er nú þegar búið að senda þær til flestra rafmagsnotenda og verða þær sendar til allra not- enda í Reykjavík. Reglur þessar miða allar að því að fá rafmagnsnotkunina minkaða á tímabilinu frá kl. 10 til 12. Að spennan hefir lækkað að kvöldinu stafar að mestu leyti af vatnsskorti í Ell- iðaánum, sem hefir nú lagast í bili. Framh. á 7. síðu. Greinargerð Rafmagnsveitunnar: Sparnaðnr rafmagnsins er mjðg knýjandl naaðsyn. Ef 5000 suðuvélaeigendur gæta itrasta sparnaðar bætir það mjög mikið úr«

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.