Alþýðublaðið - 22.10.1943, Síða 7
IFöstudagur 22. október 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
iBœrinn í dag.í
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni í Austurbæj arskólanum,
sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
.Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 ísl.-kennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl.
20.00 Fréttir.
20.30 íþróttaþáttur ÍSÍ <Sigurður
Bjarnason fár Vigur.).
20.45 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 19.
C-dúr, eftir Mozart.
21.00 Erindi: Kennslueftirlitið —
Snorri Sigfússon skólastjóri.
— Helgi Elíasson, fulltrúi).
21.20 Symfóníutónleikar (pl.). —
Faust-symfónían eftir Liszt.
22.20 Fréttir. — Dagskrárlok.
Fæffissala:
Viðskiptaráð hefir ákveðið nýtt
verð á fæði, samanber auglýsingu
Á öðrum stað hér í blaðinu.
Verðiagseftirltið og
samnastoforDar.
Ur .T AF frásögn í blaðinu í
gær, um að nokkrar sauma
;stofur ihafi verið sektaðar fyrir
íbrot ,á verðlagslögunum hefir
folaðinu verið skýrt frá að til-
drög málsins gegn þessum
saumastofum hafi verið þau, að
þegar að verðlagsnefnd þann
20. ap. s.l. setti verðlagsákvæði
um saumalaun töídu saumastof
urnar að saumalaunin væru á-
kveðin svo lág, að framleiðslan
svaraði ekki kostnaði, ef fara
ætti eftir þeim. Þessvegna
hættu saumastofurnar að selja
kjóla. Þann 12. júní s. 1. setti
verðlagsstjóri því sérstaka verð
lagningu á kjóla saumastofanna
og samkvæmt þeim mátti yfir
leitt taka hærri saumalaun en
ákveðið var í tilkynningunni
frá 20. apríl. Saumastofurnar
töldu þetta fullnægjandi og
hófu kjólasölú á ný, en varð-
lagsstjóri kærði þær fyrir að
hafa hætt að selja. Dómurinn
í málinu var á þá leið, að sauma
stofunum hafi verið heimilt að
hætta sölu á þeim kjólum, er
þær áttu er verðlagsákvæðin
frá 20. apríl gengu í gildi, ef
tilgangurinn hafi verið sá að
hafa vöruna ekki framar á boð
stólum, sem verzlunarvöru, en
með því að hefja sölu á kjólun-
um er varðlagsstjóri heimilaði
saumastofunum hærri álagn-
ingu, en gert var 20. apríl, hafi
saumasíofurnar gerst sekar um
forot á verðlagslögunum. Fyrir
þetta voru saumastofurnar
sektaðar.
Beimboð norskra og
daiskra barna.
Frá Jóhanni Sæmunds-
syni tryggingayfirlækni
foefir Alþýðublaðinu bor
i izt eftirfarandi athuga-
send:
ViEGNA þess, að sleppt hefir
verið upphafi greinar þeirr
ar um heimboð norskra og
danskra barna, er Alþýðublaðið
foirti 19. þ. m. eftir tímaritinu
Helgafelli, gæti litið s’fco út sem
hugmyndin væri frá mér runn
in. Hlutdeild mín í málinu er
aðeins sú, að ég rakti lauslega
að beiðni ritstjóranna hvernig
hugsanlegt væri að haga fram
kvæmdum.
Jóhann Sæmundsso*.
fiafmagnið.
Frh. af 2. síSu.
Vér viljum nú í stuttu máli
skýra áður nefndar reglur fyrir
notendum:
Fyrsta atriðið í reglunum er
að taka allar rafmagnshitunar-
ofna úr sambandi frá kl. 10 til
12. Við það að taka ofnana úr
sambandi léttir álagið á línun-
um, svo meiri orka verður á
suðuvélum, hreyfivélum og ljós
um. Eins og áður er sagt, þá er
bannað að nota ofnía frá kl.
10.45 til 12.
Annað atriðið er dreyfing
matsuðunnar á tímann frá kl.
9.30 til 12, og að nota sem
minnstan straum á suðuhellurn
ar eftir að suðan er komin upp.
Þetta atriði er mjög mikilsvarð
andi eins og nú á stendúr, sér-
staklega að nota sem minnstan
straum á hellurnar eftir að
suðan er komin upp. Verður
því ávallt, þegar suðan byrjar
að stilla rofa hellunnar á
nægir til að halda við suðunni,
þá stilla á næsta stig og mun
fullum straum er óþarfa straum
eyðsla og óþörf útgjöld fyrir
notendur, og eins og nú á
stendur, er beinlínis nauðsyn-
legt að gæta þessa atriðis vand-
lega, þar sem með því að láta
sjóða á óþarflegum miklum
straum er lækkuð spennan að
óþörfu.
Uppsettar eru nú í Reykja-
vík um 5000 eldavélar og mun-
ar því miklu á álaginu, hvort
þess er yfileitt gætt að láta
sjóða í pottunum á sem minnst-
um straum að hægt er.
Þá er þriðja atriðið, að nota
ekki bökunarofna til baksturs
frá kl. 9.30 til 12. Bæði er það
að baksturinn á þessum tíma
eykur straumnotkunina og þar
með spennufallið, og einnig er
hætt við, að það sem baka skal
skemmist, ef ekki er full spenna
og er því hyggilegra að geyma
baksturinn til þess tíma dags-
ins, sem spennan erí lagi.
Fjórða atriðið er um rafknú-
in heimilisáhöld, að nota þau
ekki, þegar spennan er lág.
Þó þessi áhöld taki ekki mik-
inn straum hvert, þá eru þau
mörg, og safnast þegar saman
kemur, einnig er hætta á, að
mótorar þeirra hitni um of og
eyðileggist.
Það, sem hér hefir ,verið sagt,
á aðallega við heimili og veit-
ingastofur, en reglurnar frá 5
til 8 eiga aðallega við verzlun
ar- og iðnaðarfyrirtæki.
Fimmta atriðið þarf ekki að
skýra frekar, en gert var í sam
bandi við fyrsta lið, það er að
nota ekki hitunarofna frá kl.
10 til 12.
Sjötta atriðið aftur á móti er
rétt að skýra sérstaklega, þó
það að nokkru leyti falli undir
skýringar á öðrum lið. Það at
riði er um að taka öll rafmagns
suðu- og hitatæki úr sambandi,
sem með nokkru móti er hægt
að vera án í iðnaðinum frá kl.
10 til 12. Sjálfsagt er að minnka
straum á þeim tækjum, sem
ekki er hægt að taka úr sam-
bandi á þessum tíma, og gildir
það að sama að nokkru leyti
um ýmis afþessum tækjum, eins
og sagt var viðvíkjandi öðrum
lið.
Þá er sjöunda atriðið, að nota
ekki rafknúðar logsuðuvélar
frá kl. 10 til 12. Þessar raf
knúðu logsuðuvélar nota mik-
inn straum, en stuttan tíma í
einu og ætti enginn að nota
þær á þessum tíma, því bæði
valda þær spennufalli í leiðsl
unum og svo er hætt við, að
vinnan sem, unnin er með þeim
þegar spennaner lág, verði ekki
góð.
Þá er áttunda og síðasta at-
riðið í þessum reglum, um að
stöðva alla rafmagnsmótora
sem frekast er hægt að vera án,
frá kl. 10 til 12 og létta sem
mest álag á þeim, sem verða
að vera í gangi.
Það er mjög mikilsvarðandi,
að iðnrekendur og aðrir, sem
nota rafmagnsmótora, gæti
pessa atriða, bæði til að minnka
spennufallið í leiðslunum og
einnig til að vernda mótorana
fyrir ofraun.
Ef mótorar eru látnir ganga
með fullu álagi við of lága
spennu, er mikil, hætta á, að
æir ofreynist og í versta til-
felli kvikni í þeim og, vinding-
að spara raforkuna.“
Eins og nú er ástatt, eru það
notendur raforkunnar, sem með
3ví að fylgja reglum þessum,
geta afstýrt vandræðum. Eng-
mn má hugsa sem svo, að ekk-
ert muni um þó hann taki
strauminn af ofninum sínum,
eða láti sjóða á sem minnstum
straum á suðuhellunni.
Allir verða að gera sitt til
ar þeirra eyðileggist.
Þegar Sveinbjörn ætl-
aði að leiða athyglina
ser.
Q SKÝRSLU þeirri, er stjórn
^ Mjólkursamsölunnar hef-
ir látið birta í blöðum bæjarins
nú síðustu dagana, er látið liggja
að því, að kærur hafi komið
fram vegna ástands mjólkur-
búða, sem Alþýðubrauðgerðin
rekur.
Emil Jónsson upplýsti það í
þingræðu í gær, að samkvæmt
frásögn forstjóra Alþýðubrauð-
gerðarinnar hefði engin slík
kæra komið fram. Hins vegar
er það. að þegar hætt er sölu
á flöskumjólk í búðum og farið
að selja smjólk í lausu máli, þá
þurfa að fara fram nokkrar
breytingar á búðunum. s. s. að
flísaleggja þær.
Það eina, sem komið hefir
fram í sambandi við þessar
umræddu búðir Alþýðubrauð
gerðarinnar er það að farið
hefir verið fram á, £$ sótt
yrði um löggildingu á þess-
um búðum. En það er auð-
vitað allt annað en það, að
kært hafi verið yfir ásig-
komulagi þeirra.
Þessi árás á Alþýðubrauð
gerðina er því ekki annað en
mishepnað herbragð Sveinbjarn
ar Högnasonar. En þeir góðu
herrar, sem hafa gert óreiðuna
í mjólkursölumálum höfuðstað-
arins að sáluhjálparatriði sínu,
mega vel vita, að það þarf miklu
oflugri „bornbur11 en þá sem
hér hefir verið kastað, til þess
að beina athygli almennings frá
hinni ófrægilegu stjórn þeirra
á mjólkursölumálunum.
'á&V-
-sz: ——
Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar,
Elísabetar Hafliðadóttur,
svo og þeim, er reyndust henni vel í veikindum hennar, þökkum
við hjartanlega.
Fyrir hönd vandamanna.
Jörgen Jónsson. i Hjörleifur Jónsson.
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Ingeborg Mogensen,
andaðist í gær, 21. október.
Peter Mogensen, börn, tengda- og barnabörn.
fvö ný mef á sundmófi
Ármanns í fyrrakvöid.
SUNDMÓT ÁRMANNS fór
fram í fyrrakvöld fyrir
fullu húsi áhorfenda. Tvö ný
met voru sett á mótinu og voru
það Ármenningar, sem stóðu
fyrir þeim báðum. Hið fyrra
var sett í 4X50 m. bringuboð-
sundi, á 2:24,1 mín., en gamla
metið var 2:27,6 og fór KR einn
ig undir því. Hitt metið setti
Ármann í 8X50 m. boðsundi á
3:59,2 mín. Ægir hafði sama
tíma, en Ármann vann á hlut-
kesti. Ægir á því líka þennan
mettíma.
TILKYNNING.
Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á fÖstu
fæðj. og einstökum máltíðum svo sem hér segir:
I. Fullt fæði karla . kr. 315.00 á mánuði.
Fullt fæði kvenna .... kr. 295.00 á mánuði.
II. Einstakar máltíðir:
Kjötréttur ..... kr. 4.00
Kjötmáltíð (tvíréttuð) .. kr. 5.00
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda
frá og með 22. október 1943.
Reykjavík, 20. akt. 1943.
Verðlagsstjórinn.
Aðvörun.
Við athugun um framkvæmd bókhaldslaganna nr. 62
frá 11. júní 1938 hefir komið í ljós, að mjög verulegur hluti
bókhaldsskyldra aðila hefir eigi enn komið bókhaldi sínu í
löglegt horf.
i Þegar á fyrsta ári eftir að nefnd lög öðluðust gildi, voru
gerðar ráðstafanir til þess að auðvelda mönnum að koma
fram lögskipuðum endurbótum á reikningsfærslu sinni. —
Hafa síðan verið gefnar ýmsar leiðbeiningar og aðvaranir í
þessu efni, sem hafa þó eigi enn borið tilætlaðan árangur,
þótt við næstkomandi áramót séu liðin 5 ár frá gildistöku
laganna.
Bókhaldsskyldir átvinnurekendur, jafnt smærri sem
stærri, eru því hér með aðvaraðir um það, að skattframtöl
þeirra verða Héreftir ekki tekin til greina af Skattstofu eða
Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur, heldur verða tekjur þeirra
og skattgreiðslur áætlaðar undantekningarlaust, án frekari
viðvörunar, reynist bókhald þeirra ekki fyllilega lögum
samkvæmt.
Skattstjórinn í Reykjavík. Formaður Niðurjöfnunarnefndar
Reykjavíkur.
)
Halldór Sigfússon. Gunnar ViÓar.
Keppnin í boðsundunum var
mjög skemmtileg, sérstaklega í
hinu lengra. Ármann fór langt
fram úr í fyrstu, en Ægir var
með alla gömlu kappana á end-
anum og unnu þeir inn allt for-
skot Ármenninga. Voru sveit-
irnar dæmdar jafnar, en varp-
að hlutkesti um verðlaunin og
kom upp hlutur Ármanns.
í 100 m. bringusundi var
skemmtileg keppni milli Sig-
urðar Jónssonar, KR og
Magnúsar Kristjánssonar, Á,
sem lauk með sigri Sigurðar á
sæmilegum tíma.
í 100 m. bringusundi sigrac
hinn efnilegi sundmaður ÍI
inga, Guðmundur Ingólfssoi
sem er aðeins 14 ára, — og í 4C
m. skriðsundi vann Guðm. Gu<
jónsson, Á og þar með Vísi:
bikarinn í fyrsta sinn.
Bridgefélag Reykjavlkur
helt aðalfund sinn í fyrrakvölc
í stjórn þess voru kosnir: Höröu
Þórðarson, form. og meðstjórnenc
ur Einar Þorfinsson og Magnó
Björnsson.