Alþýðublaðið - 02.11.1943, Page 1

Alþýðublaðið - 02.11.1943, Page 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Cicero og samtíð hans II (Jón Gíslason dr. phil.) 21.25 Tónleikar Tónlist- arskólans. XXIV. árgangoz. Þriðjudagur 2. nóvember 1943. 284. tbl. 5. síðan flytur í dag skemmtilega j^rein um Wavell hers- þöfðingjaj sem nú hefir tekið við varakonungs- embættinu í Indlandi. Þessa viku seljum við ný dilkasvið á Vesturgötu 17. (Erum fluttir úr Hafnarlivoli.) er talið af læknum vera næringarbezta barnafæða, í skyrleysinu er nauðsynlegt að nota það rétta. Fæst í pökkum og dósum í VERZLUN Lelkfélap Reykjavíknr. „Lénharður fógeti s rr EFNARANN SÓKNAR- ÁHÖLD fyrir garðyrkju- menn. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Nokkrar sfúlkur — vanar síldarvinnu, — geta komizt að nú þegar í ,i, Niðursuðuverksmiðju S.I.F. i ek aftur á méii S júklingum. í (MTZVtm GARÐASTR.2 SÍM! 1899 Regnfrakkar á unglinga og fullorðna. H. TOFT. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Jörð eða land í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Jörð“, sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins. Halldór Hansen, læknir. Dálfarvexlir. Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og verðr lækkunarskatt ársins 1943, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi laugardaginn 6. nóvember næstkomandi, kl. 12 á hádegi. Á það, sem þá verður ógreitt, reiknast dráttarvextir frá gjalddaganum, 15. ágúst síðastliðnum. Reykjavík, 1. nóvember 1943.. Tollstjóraskrifstofan. Hafnarstræti 5. Sími 1550. Nýkomið: AKLÆÐI DÍVANTEPPI, FLAUEL, allt í fjölbreyttu úrvali. Einnig GARDÍNUEFNI, KJÓLALEGGINGAR og margt fleira. (horni Klapparstígs og Grettisgötu). Vefnaðarvöruveril- unin Grettisgöfu 7. Löglak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði verður lögtak látið fara fram fyrir ó- greiddum útsvörum til bæjarsjóðs, fyrir ár 1943, sem lögð voru á við aðalniðurjöfnun síðastliðið vor og fallin eru í gjalddaga samkvæmt ákvæðum útsvarslaganna, sbr. lög nr. 25, 12. febrúar 1940, svo og lög nr. 15, 26. febrúar 1943 og reglugjörð skv. þeim lögum dags. sama dag, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. nóvember 1943. Dömutöskur, Dömuhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir, einnig BARNASOKKAR og HOSUR nýkomið. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). Kanpnm tnsknr i hæsta verði. Baldursgöta 30. Hotið krydd í dósum. Cardamom — Canel — Pipar Negul Engifer — Muscat — Muscatblóm — Allrahanda Paprika — Carry — Lárviðarlauf Vanillestengur — Van. Sykur — Succat — Mits- cathnetur — Canelbörkur, 2 teg. — Þurrkuð egg Möndlur. « BÓKHALD og endurskoðun annast Ólafur Pálsson, Hverf- isgötu 42, sími 2170. TILKYNNING Frá og með 1. nóvember þar til öðruvísi verður ákveð- ið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri, sem hér segir: Dagvinna Dagvinna, með vélsturtum Eftirvinna Eftirvinna, með vélsturtum Nætur- og helgidagavinna Næt.- og helgid.v., m. vélsturt. kr. 24.95 VömhíEastöðm Þróttur. kr. 14.11 kr. 18.45 kr. 17.36 kr. 21.70 kr. 20.61

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.