Alþýðublaðið - 02.11.1943, Page 8

Alþýðublaðið - 02.11.1943, Page 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞriSjudagur 2. nóvember 1943, TIARNARBIO Byssa fil leigu Ameríski lögreglumynd. Veronica Lake, Rebert Preston, Alan Ladd. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Aukamynd: Norskt fréttablaS. (M. a. frá Akureyri). Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. SJÓORUSTA Á SKAGAFIRÐI. Batnvörpungur einn var; sein ast í f. m. (ágúst), að skafa botninn í Skagafirði, langsam- lega í landhelgi við Hegranes. Þarna var hann í nokkra daga. Eigi varð séð nafn hans né tala, því að skipverjar höfðu vand- lega breitt yfir það. Þegar þessu fór fram, kom fiskigufuskip Thorsteinssons á Bíldudal, „Muggur“, inn á Sauð árkrók. Sýslumður, E. Briem, fékk það til að fara með sig og eina 16 aðra röska menn af Sauðárkróki út að sæveiðiþjóf þessum. .Þegar „Muggur“ var kominn svo nærri sem skip- stjóri hans gat farið, án þess að þurfa að óttast árekstur eða önnur slys, fór sýslumaðurinn og nokkrir af mönnum hans í bátinn . að . botnvörpungnum. Þegar Bretar sáu embættisbún- ing dómarans urðu þeir æfir, vörðu honum uppgöngu á skipið með bareflum, vatnsbunu úr gufudælu, og hverjum öðrum vopnum, er þeir höfðu handbær, svo að Skagfirðingar urðu frá að hverfa. Þeir sögðu samt Bret- um, að „Heimdal“ kæmi bráð- um og hvort sem þeir trúðu því eða eigi, þá er það víst að þeir fóru að hafa sig til vegs og urðu að skilja vörpuna eftir í botninum. 55 ára gömul blaðafrétt. * * * Flár vinur er eins og skugg- inn. Hann eltir mann í sólskin- inu, en sést ekki þegar skyggir yfir. * Grímur verða á endanum fast ar við hörundið. .Hræsnarinn trúir á endanum sínum eigin orðum. setta staurúlnliðs. Það er ekk- ert að mér annað en það, að eina staðan, s;em hæfir stúlku með staurúlnlið, kemur ekki til greina fyrir mig. Lifið heilir. Mér þykir leitt að hafa tafið yður svona lengi. Ég ýtti hattinum niður á eyru og þreif upp hanzkana mína. Dokið við, sagði Brandt. —Segið mér meira. Hvers- vegna hlupust hér á brott frá fjölskyldu yðar? ‘ — Hún var of borgarleg fyrir mig, svaraði ég. Ég lagði ekki pólitísban skilning í þessa skýr- ingu. Miklu fremur hafði ég í hyggju hugsunarhátt þann, sem áhangendur hinnar Nýju listar höfðu innrætt mér. Én þetta féll bersýniiega í góðan jarðveg ’hjá Brandt. — Þarna kom það, sagði hann alls hugar ícginn. — Rik fjölskylda, ha? Broddborgarar? Ég finn þetta á mér. Sjálfur á ég rætur að cekja til slíks um- hverfis. Hvar lentuð þér í járn- brautarslysi. Hvernig bar það að höndum? , — Ég var á hljómleikaferð. Ég lék á fiðlu, viðurkenndi ég treglega. Þér hljótið að hafa heyrt slyssins getið. Það var í grennd við pólsku borgina Wol- zinje. Brandt blístraði. — Bætti járnbraut2,rféla,gið yður ekki slysið? Þér eigið ósvikinn kröfurétt á það. Vitið þér það ekki? spurði hann. — Lögfræð- ingarnir eru ennþá að velta vöngum yfir því, svaraði ég. Og 'hvað sem því líður, þá er svo mikið víst, að ég skulda ráðunaut mínum hvern skild- ing, sem ég kynni að komast yfir, og meira til. , — Þarna kom það, sagði Brandt og varð æ kátari. — Nú hefirðu heyrt alla söguna, Fritz. Horfðu á stúlkuna. Hún veit ekkert um jafnaðtarstefnuna. En af- eðlisávísun rífur hún sig upp úr því umhverfi sníkjudýr- anna sem ættmenn hennar una svo vel. Hún hefir orðið öryrki eftir slys, sem auðhring- ur, járnbrautarfélagið, er ábyrg ur fyrir. Hún er rekin úr starfi. Henni er ýtt út á yztu þröm örvæntingarinnar. En henni eru engar bætur goldnar. Til þess að fullkomna þetta, þá hrifsar blóðsuga, ráðunautur hennar sem listamanns, síðasta eyrinn frá henni. Þegar ves- lingsstúlkan reynir að leita sér einhverrar atvinnu, er hún rek- in úr hverju starfinu eftir ann- að — rekin fyrirvaralaust, kast- að út á götuna. Hvergi neitt þjóðféiagslegt öryggi, hvergi nein þjóðfélagsleg samkennd. Ákaflega fullkomið dæmi um hið kapitaiistiska þjóðfélag. Lofið mér að líta á úlnliðinn á yður, ungfrú, viljið þér gera svo vel? Það var eitthvað ranghverft við þessa- spuringu, eitthvað:, sem ekki varð réttlætt. — Herra Krappi er engin blóðsuga. Ég á honum talsvert upp að unna, sagði ég reiðilega. — Þér unnuð, og hann hirti ágóðann sagði Brandt. Þér lékuð á fiðluna en hann hirti lnunin Það er eins augljóst eins og tvisvar tveir eru fjórir. — Jæja þá, sagði ég. Ég þarfn aðist vinnunnar og gat því ekki leyft mér að þræta við þennan reiða hugsjónamann. — Hlustið á mig, sagði hann. — Þér komizt ekki hjá því að leggja hart að yður hér og ég get ekki greitt hátt kaup. Sextíu mörk á mánuði. En get ábyrgzt yður að þér verðið ekki reknar vegna úlnliðsins. Takið nú ofan hattinn og Fritz mun segja yður á hverju þér eigið að byrja hér. Þannig fékk ég atvinnu að nýju, ekki þrátt fyrir úlnliðinn, heldur vegna hans. Ég er ekki í hópi þess fólks, sem flytur með sér fram og aft- ur kistur og koffort full af minjagripum. Ég hefi lítið gert að því að safna þesskonar mun- um og skúffurnar í kommúð- unni minni eru nálega tómar. Þó hafa istöðugt varðveitzt í eigu minni nokkur eintök af Yekjaranum. Síðast rakst ég á þau, þegar ég var að taka upp heimili okkur í New York. Ég tók saman alla muni mína og eigur, eyðiiagði sumt en flutti annað með mér á gufuskipi yfir hafið til Evrópu. Ferðin var far- in í því skyni að freista að bjarga sjón Mikaels. Þessi blöð af Vekjaranum voru fölnuð, því að við notuðum ávallt ódýrustu tegund af pappír. Prentsvertan var orðin grálit. Efni blaðanna virtist harla hversdagslegt og imargitugg'Jð. Það var þeirrajr tegundar, sem ætlast er til að hafi skjót áhrif og gagnger. Víg orð stéttarbaráttunnar enn einu sinni. Átta stunda vinnudagur. Þjóðfélagslegt öryggi. Almenn- ■uí kosningaréttur. iSkipting auðsins. Hitt og þetta. Sömu gömlu slagorðin. Ég las fáeinar línur og gamalkunna umhverfið í F. 12 stóð mér Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum. Ég brosti við þessum gömlu eintökum af Vekjaranum og sýndi þeu stjúpsyni mínum, Johnie Sþara- gue, sem barðist á Spáni og var enn á valdi þeirra viðhorfa, er þar höfðu ríkt. —- Þarna sérðu, sagði ég. — Lestin þín hefir NÝJA BÍ6 CAMLA BlÖ „Tlgris" flugsveilin Stórmynd með: John Carroll John Wayne Sýning kl. 5, 7, 9. Börn fá ekki aðgang. A hverfanda hveli (Gone With The Wind) Sýnd í dag kl. 8. kl. 3.30—6.39: MANNAVEIÐAR (Come On Danger). Með TIM HOLT. Bannað fyrir börn innan 12 ára. einmitt komið til sömu stöðvar og við staðnæmdumst á fyrir meira en tuttugu árum síðan. En Johnnie er gersneyddur allri kímnigáfu. — Hvaða lest? Um hvað ertu að tala? spurði hann grafalvarlegur. — Sömu gömlu niðurstöðurnar, sagði ég. — Þetta, sem þið eruð að berj- ast fyrir einmitt nú. Við börð- umst fyrir þeim á hinum for- sögulegu tímum fyrir heims- styrjöldina. Þær voru meira að segja á dagskrá að stríðinu loknu og við vorum áhorfendur að þróuninni. — John horfði á mig með gráum fálkaaugunn- um og sagði: Þessar niðurstöður eru eins þýðingarmiklar í dag eins og þær hafa nokkru sinni * áður verið. Karl Marx var uppi j og boðaði kenningar sínar fyrir l sextíu til áttatíu árum síðan. En þrátt fyrir það er veröldin íenn ekki komin á það stig, sem hann boðaði. Það er hennar sök en ekki Marx. — Já, þessu er kannske þann- ig varið, sagði ég. — En ef Karl Marx væri á lífi enn í dag, mundi hann þá ekki skrifa öðru vísi núna, meira með hliðsjón af ásigkomulagi hlutanna nú •— eða er ég heimskingi? Já, sagði John, og ég sá, að honum féll vel við mig. — Þú ert heimskingi og hefur lausa skrúfu, hvenær sem talið berst að þjófélagslegum eða stjórn- málalegum vandamálum. Þú heldur enn þann dag í dag, að * þjóðfélagsleg samkennd birtist j í því að fylla eldhúsið þitt af I negrakróum og taka persónu- / BASSI „BOLLA“ hafa í hyggju að grípa fyrir kverkar honum. En skyndilega var sem hann næði valdi yfir árásarhug sínum, og bliki brá fyrir í augum hans. Bassi gerði sig líklegan til að skunda til dyra, en Börkur hindraði brottför hans. ' ’ — Bíddu dálítið, mælti hann. — Ég var bara að gera að gamni mínu, þegar ég sagðist ekki ætla að borga þér kaupið þitt. En ég hef enga peninga handbæra. Væri þér sama, þótt þú fengir hundinn og apann upp í kaupið? Bassi hikaði við andartak. Þetta var of girnilegt boð til þess að hann gæti vísað því á bug. Hafði hann ekki séð Fálka þjóta fram úr hundi Jeppa Stebba glæsilega? Það varð ekki um það efazt, að ef Fálki fengi rétta þjálfun, myndi hann reynast afbragð annarra hunda. Það fóru iðulega fram kappleikir milli hunda í næsta bæ og voru verðlaun veitt þeim, er skaraði fram úr. Bassi hugs- aði sem svo að það væri ekki óskynsamlegt að þjálfa Fálka sem bezt og búa hann undir það að taka þátt í þeim kapp- leikjum. Hann gat farið varfærnislega að þessu öllu fyrst í stað, um það var engin fjarstæða að gera sér vonir um það, að Fálki yrði með tímanum líklegur til sigurs í úrvalsliði hunda á kappleikjum í sjálfri Lundúnarborg. YNDA- H W - - AP Features WA.IT A €EC.../ X HÉTAR. i. Fl/VCC . . SOUNDS UKÍ C'ÁETHiNG’S WR0N6 WITH •-r HER ENGiNES/ rrr—^ NOT SO GOOO, SaCGA HE SAYS UET VOUR LAN0IN6 6EAR DOwn NOW/ i----------^ THERE’S A BIT OF A FIELD AHEAD, SORR/ HOW’S LT. MITCHELL D0IN6 1 LANDING 6EAR OOWN SORR/ ASK HIM WHAT X DO NEXT.' ' X OON’T KNOW, SER6EANT/ THE LIEUTENANT JUST PASSEO OUT/ YOU’RE =• ON YOUR. OWN / r CAP-TATvl’S 60NE, O'OAy. GOTTA LAND QUICK... r Á flugvellinum: Bíddu augna blik. Ég heyri flugvélardyn, það er eins og eitthvað sé í ó- lagi með vélina. í flugvélinni: SORR: Flug- stjórinn hefir orðið fyrir skoti, Dagur. Ég verð að lenda undir eins. DAGUR: Það er svolítill völl- ur þarna framundan, Sorr. Hvernig ætli Mikhael undirfor- ingja líði? SORR: Ekki vel. Hann segir að þú eigir að skipta vélinni til lendingar. DAGUR: Því er lokið, spurðu hann hvað ég eigi að gera næst. SORR: Ég veit ekki. Undir- foringinn er látinn. Nú verður þú sjálfur að bera ábyrgðina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.