Alþýðublaðið - 12.11.1943, Side 1
Útvarpið:
20.30 Útvarpssagan.
21.35 Spurningar og svör
um íslenzkt mál
(Bj örn Sigfússon).
22.00 Symfóníutónleikar.
XXIV. árgangur.
5. síðan
flytur í dag athyglisverða
grein um lífið í Varsjá
undir ógnarstjórn þýzka
innrásarhersins og þýzku
leynilögreglunnar. Svo og
um frelsisbaráttu almenn-
ings í hinni pólsku höfuð-
borg.
Föstudagur 12. nóvember 1943.
293. tbl.
AlþýSuffiokksfélag Reykjavíkur
II. Fræðslu- og skemmtikvöld
verður haldið í samkomusölum Alþýðuhússins (gengið frá
Hverfisgötu) laugardaginn 13. þ. mán. klukkan 8.30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Skemmtunin sett: Friðfinnur Ólafsson.
2. Samdrykkja og hópsöngur nleð undirleik (hljóm-
sveit hússins).
3. Einsöngur: Brynjólfur Ingólfsson. Við hljóðfærið:
Robert Abraham.
4. Ræða: Stefán Jóh. Stefánsson.
5. Upplestur: Ævar R. Kvaran, leikari ,
6. Dans frá kl. 11.
Aðgöngumiðar seldir í afgreiðslu Alþýðublaðsins og Alþýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61, frá kl. 1 á morgun og á laug-
ardag til kl. 6. — Alþýðuflokksmenn! Tryggið yður aðgöngu-
miða í tæka tíð.
SKEMMTINEFNDIN.
I________________________________________________
Leikfélag Reykjavlknr.
rrEg heí komið hér áður."
Frumsýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá klukkan 2 í dag.
Verzlun okkar og skrifstofum verður
LOKAÐ
í dag, frá hádegi, vegna jarðarfarar
Tryggva Magnússonar, verzlunarstjóra.
Verzlunin Edinborg
Veiðarfæragerð islands
ffeildverzfiun Ásgeir Sigurðsson h.f.
Nýkomðð
Kápuefni
1 Hollskinn
Satin
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar
Skemmlun
Framsóknarmanna í List-
sýningarskálanum byrjar
með Framsóknar-whist kl.
8.30 í kvöld. Aðgöngumiða
sé vitjað í afgreiðslu Tím-
ans fyrir klukkan 4 í dag. *
Slofuskápar
til sölu.
Húsgagnavinnustofan
Víðimel 31.
PELS
til sölu. Meðalstærð.
Verð kr. 1150,00.
GRETTISGÖTU 54 niðri.
Félagslíf.
/Efingar í velur:
í AUSTURBÆJAR-
SKÓLANUM:
Fimleikar, 1. fl. karla:
Mánudaga .... kl. 9.30—1Q.30
Miðvikudaga . . — 9.30—10.30
Föstudaga .... — 9.30—10.30
Fimleikar, 2. fl. karla
og 2. fl. knattspyrnumanna:
Þriðjudaga .... kl. 9.30—1030
Fimmtudaga . . — 9.30—10.30
Fimleikar, drengir 13—16 ára:
Miðvikudaga . . kl. 8.30—9.30
í MIÐBÆJARSKÓLANUM:
Fimleikar, 3. fl. knattspyrnu-
manna og námskeiðspiltar
í frjálsum íþróttum:
Fimmtudaga........ kl. 8—9
Sunnudaga .......... — 2—3
Innanhússæfingar, meistarar og
1. fl. knattspyrnumenn:
Mánudaga ......... kl. 9—10
Fimmtudaga .......— 9—10
Frjálsar íþróttir:
Þriðjudaga ....... kl. 9—10
Föstudaga ......... — 9—10
Handbolti kvenna:
Þriðjudaga ....... kl. 8—9
Föstudaga .......... — 8—9
Islenzk glíma:
Mánudaga ......... kl. 8— 9
Miðvikudaga ........— 9—10
Laugardaga........ -— 8— 9
í ÍÞRÓTTAHÚSI
JÓNS ÞORSTEINSSONAR:
Handbolti karla:
Sunnudaga ......... kl 4—5
í SUNDHÖLLINNI:
Sundæfingar:
Mánudaga ......... kl. 9—10
Miðvikudaga ........— 9—10
Sundknattleikur:
Fimmtudaga .. kl. 9.30—10.30
Föstudaga .... — 9.30—10.30
Kennarar félagsins eru þeir
sömu og áður.
Iðkið íþróttir. — Gangið í K.R.
Klippið töfluna úr og geymið.
STJÓRN K.R.
Stúdentafélag Alþýðuflokksins.
AÐALFUNDUH
félagsins verður haldinn í kvöld í húsin Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, niðri kl. 8,30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi: Sigurður Einarsson, dósent: Fram-
tíðarsjálfstæði íslands. Viðhorf, sem ekki
mega gleymast.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN
Lokað í dag
klukkan 12—4, vegna jarðarfarar.
Almennar tryggingar h.f.
Gömlu dansarnir
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði heldur
DANSLEIK
að Hótel Björninn laugardaginn 13. þ. m. kl. 10 e. h.
4 manna hljómsveit leikur.
EINGÖNGU ELDRI DANSARNIR
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Björninn sama dag
kl. 4—7. Sími 9292.
SKEMMTINEFNDIN.
Sendisveinn óskasl slrax
Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins.
KONUR
sem vilja sauma heima,
geta fengið vinnu senda heim.
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar
Yerzlun -- Iðnfyrirtæki
Vil kaupa góða verzlun eða iðnfyrirtæki í fullum gangi.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt „Hlutafélag“.
Þagmælsku heitið.