Alþýðublaðið - 12.11.1943, Side 4
«
ALÞYÐUBLAPIP
Föstudagur 12. nóvember 1943»
fUþi|dui>lúðÍð
trtgefanái: Alþýðuflokkurinn.
I Jakob Benediktsson :
'Sambandsmálið og Hafnar-lslendingar
Ræða flutt á íslendingafundi i
Kaupmannahðfn og birt í Fróni,
tímariti islenzkra stúdenta þar.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Ai-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Sfmar ritstjémar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 4G aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Alpýðatrjrggingarnar
EGAR lögin um alþýðu-
tryggingarnar voru sett
hér fyrir sjö árum, höfðu frænd
þjóðir okkar á Norðurlöndum
og raunar fleiri þjóðir þegar
fyrir alllöngu komið á hjá sér
meira og minna víðtækum al-
þýðutryggingum, sem almenna
viðurkenningu ög vinsældir
höfðu hlotið, ekki aðeins meðal
alþýðunnar, sem varð hlunn-
inda þeirra aðnjótandi, heldur
og meðal hugsandi manna í öll
um stéttum, sem skildu nauð-
syn slíkrar löggjafar, slíkrar
samábyrgðar, í nútíma þjóðfé-
lagi.
En hjá okkur var féiagslegur
skilningur og þroski ekki kom-
inn lengra á veg en það, þegar
alþýðutrýggingalögin voru sett,
að Alþýðuflokkurinn varð að
heyja harða baráttu fyrir þeim,
ekki aðeins gegn forsvars-
mönnum íhaldsins, sem enga
þörf tö'ldu á slíkri löggjöf, held-
ur og gegn kommúnistum, sem
allt höfðu út á hana að setja
af því að Alþýðuflokkurinn átti
frumkvæðið að henni, og af
því, að þeir óttuðust, að svo
stórfeldar, varanlegar umbætur
á kjörum alþýðunnar myndu
taka vindinn úr seglunum á
byltingarskútu þeirra. Svo hat-
rammiega var af þessum tveim
andstæðingum allra félagslegra
umbóta unnið gegn alþýðu-
tryggingunum, og svo takmark
aður var skilningur alls al-
mennings á nauðsyn þeirra og
kostum, að Alþýðuflokkurinn
virtist í fyrstu miklu fremur
hafa óvinsældir en vinsældir af
að beita sér fyrir þeim.
*
En nú er sjö ára reynsla
fengin af alþýðutryggingun-
um, og bæði íhaldsmenn og
kommúnistar hættir að þora að
berjast gegn þeim opinberlega. |
Nú vilja þeir nudda sér upp
við þessa löggjöf • og þykjast í
alltaf hafa verið með henni,
því að nú veit allur almenning
ur, hvers virði hún er, óg læt-
ur enga pólitíska spekúlanta
villa sér sýn um kosti hennar.
Ótaldar eru þær fjölskyldur,
sem í sjúkdómstilfellum og
slysa, og ótalin þau gamal-
menni, sem notið hafa góðs af
alþýðutryggingunum. Og nú er
ekki lengur verið að tala um
það, eins og fyrir sjö árum,
hvort nauðsyn sé á slíkum
^ryggingum, heldur um hitt,
hvernig sem fyrst megi full-
komna þær og færa út á fleiri
svið til þess, að tryggja sem
bezt félagslegt öryggi almenn-
ings í framtíðinni.
*
Það hefir nú verið ákveðið,
að taka alþýðutryggingalögin
til gagngerðrar endurskoðun-
ar. Tvær nefndir eru starfandi
að því. Hefir önnur þeirra til
athugunar, hvort möguleikar
kunna að vera á því, að færa
stórkostlega út verksvið þeirra
og koma hér á almannatrygg-
dngum í líkingu við þær, sem
þoðaðar eru í hinum heims-
frægu Beveridgetillögum á
Englandi. En þar eð svo stór-
feldar breytingar á alþýðu-
.íi’yggingunum þurfa að sjálf-
EGAft fregnir bárust um
tillögur stjórnarskrár-
nefndarinnar íslezku í sam-
biantismáliniu; boðuð|u stjóxnir
Félags íslenzkra stúdenta og Is-
lendingafélagsins í Kaupmanna
höfn til almenns fundar ís-
lendinga til þess að ræða málið.
Fundurinn var haldinn 7. maí,
og sátu hann um 230 manns.
Stjórnir félaganna lögðu fram
eftirfarandi tillögu. til fundar-
samþykktar:
„íslendingar samankomnir
á fundi í Kaupmannahöfn 7.
maí 1943 tjá sig í grundvall-
aratriðum samþykka álykt-
unum Alþingis 1941 í sam-
bandsmálinu og beina þeirri
eindregnu ósk til stjórnar og
Alþingis að fresta úrslitum
þess þangað til báðir aðiljar
hafa talazt við.
Sambandsslit án þess að
viðræður hafi farið fram eru
lífcleg til að vekja gremju
gegn íslandi annars staðar
á Norðurlöndum og gera að-
stöðu íslendinga þar erfiðari,
þar sem einbliða ákvörðun
íslendinga í þessu máli yrði
talm andstæð norrænum
sambúðarvenjum.“
Tíllagan var samþykkt ó-
breytt með öllum greiddum at-
fcvæðum gegn þremur. Eins og
lesendum Fróns er kunnugt af
blaðafregnum, var hún síðan
send heim og birt í íslenzkum
blöðum. Hingað hefir frétzt á
skotspónum að Hafnar-íslend-
ingar hafi sætt hörðum átölum
í Morgunblaðinu fyrir þetta til-
tæki. Það þótti því hlýða að
birta framsöguræðu þá sem rit-
stjóri Fróns flutti á fundinum,
þótt efcki væri til annars en
koma í veg fyrir dylgjur og get-
sakir um tilefni tillögunnar og
forsendur. Síðustu fregnir frá
íslandi bera með sér, að menn
eru ekki sammála urn aöferðir
,í sambandsmálinu, svo ekki
verður litið á afstöðu Morgun
blaðsins sem skoðun allra ís-
lendinga.
(Hér er formáli Fróns á enda.
en ræða Jakobs Benediktsson-
ar fer á eftir).
Öllum sem hér eru staddir
eru kunnar þær fregnir sem
blöðin hafa flutt síðustu dag-
iana, þess efnis að hafin sé á ís-
íandi undirbúningur fullra sam
bandsslita við Danmörku og
stofnun íslenzks lýðveldis á
næsta sumri. Um það takmark
sem hér er stefnt að mun eng-
inn ágreiningur meðal íslend-
inga, enda hafa allir íslenzkir
jstj órnmálaflokkar fyrir löngu
lýst yfir einróma vilja sínuxn
í þessu efni. En þó að menn séu
á einu máli um takmarkið, get-
sögðu alllangan undirbúning,
hefir hin nefndin fengið það
hlutverk að gera tillögur um
þær breytingar og endurbætur
á alþýðutryggingalögunum, er
mest eru aðkallandi, meðal
annars végna núverandi ófrið-
arástands.
Það lagafrumvarp, sem nú
hefir verið lagt fyrir alþingi
um þýðingarmiklar endurbæt-
ur á slysatry ggingunum og
sjúkratryggingunum, er fyrsti
árangur af störfum þeirrar
nefndar; en boðað er, að á eftir
muni koma lagafrumvarp um
nauðsynlegar þreytingar til
bóta á elli- og örorkutrygging-
ur greint á um leiðir að því. Sú
leið er felst í tillögum stjórn
arskrárnefndarinnar íslenzku
er þess eðlis að fu‘11 ástæða er
til fyrir alla íslendinga að
hugsa sig um tvisvar áður en
henni sé goldið samþykki. Við
þetta bætist, að úrlausn þessa
máls getur haft bein áhrif á
aðstöðu þeirra Íslendinga sem
dveljast hér í Danmörku og
annars staðár á Norðurlöndum.
Það er því ekki nema eðlilegt
að sá hópur íslendinga sem fjöl-
mennastur er í þessum löndum,
Hafnar-íslendingar, fái tæki-
færi til að láta í ljós álit sitt
um þetta vandamál, en sá er
tilgangur þessar fundar.
iStjórnir félaganna tveggja
sem til fundarins hafa boðað
hafa mælzt til þess að ég skyldi
hefja umræður. Ég skal því í
sem stytztu máli skýra frá að-
draganda þessara síðustu við-
burða, að svo miklu leyti sem
•hann er kunnur hér, og bæta
þar við nökkrum orðum um
málið eins og það lítur út frá
mínum bæjardyrum.
. . . . (Hér hefir Alþýðu-
blaðið leyft sér rúmsins vegna,
að fella niður kafla úr ræðunni,
en í honum var aðeins rakin
saga sambandsmálsins frá því
alþingi gerði samþykktir sínar
1940 og þar til tillögur stjórn-
arskrárnefndar voru birtar
1943). -
Ég er ekki lögfróður og skál
þess vegna leiða hjá mér alla
lögkróka og lagaskýringar um
réttanstöðu Íslendinga í þessu
máli. Ég geri ráð fyrir að það
sé rétt, eins og segir í ályktun-
um Alþingis 17. maí 1941, að
íslendingar hafi þá þegar öðlazt
formlegan rétt til uppsagnar
sambandslaganna. En mér
finnst það í rauninni algert
aukaatriði hjá því að slífc ein-
hliða uppsögn án undangeng-
inna viðræðna er ekki í anda
sambandslaganna né í þeim
anda bróðernis og samkomulags
sem í seinni tíð hefir ráðið milli
Dana og íislendinga, og ætti að
vera óbrigðull siður milli nor-
rænna þjóða. Það er ekki hægt
að áfellast Dani fyrir það, að
þeir hafi ekki innt af hendi all-
ar sbuldbindingar sínar sam-
kvæmit jsatmbandslögunum,
rneðan þeir eru ekki sjálfir hús-
bændur á heimili sínu. Hins veg
ar hafa dönsk stjórnarvöld sýnt
íslendingum hér í landi þá
greiðvikni og góðvild á þessum
erfiðu tímum sem nær miklu
lengra en jafnréttisákvæði sam-
bandslaganna mæla fyrir. Um-
mæli dönsku stjórnarinnar í
opinberum tilkynningum henn-
ar um sambandsmálið benda
unum og jafnvel annað um at-
vinnuleysistryggingar. Gerir
það lagafrumvarp, sem fram er
komið, ráð fyrir mjög veru-
lega hækkuðum dánar- og ör-
orkubótum vegna slysa, aukn-
um hlunnindum sjúkrasamlags
meðlima og atkvæðagreiðslu á
næsta ári um stofnun sjúkra-
samlaga í öllum sveitarfélög-
um á landinu, þar sem þeim
hefir enn ekki verið á komið.
Hér er um aðkallandi löggjöf
að ræða og almenníngur, sem
nú veit, hvers virði alþýðu-
tryggingarnar eru, mun fylgj-
ast vel með því, hverjar undir-
tektir hún fær' á alþingi.
OLLUM eru enn í fersku minni hinar dólgslegu getsakir
Morgunblaðsins í garð landa okkar í Kaupmanna-
höfn í sambandi við samþykkt þá um lausn sjálfstæðis-
málsins, sem þeir gerðu í vor og sendu heim, þar sem þess
var óskað, að ekki yrði gengið formlega frá sambandsslit-
!
unum við Dani fyrr en hægt hefði verið að tala við þá, með
því að ahnað myndi á Norðurlöndum ekki þykja samboðið
norrænum sambúðarvenjum og vera til þess fallið. að spilla
áliti okkar hjá frændþjóðunum.
Hin ómaklegu orð Morgunblaðsins í garð Hafnar-ís-
lendinga hafa nú orðið til þess, að tímarit íslenzkra stúdenta
í Höfn, Frón, hefir birt framsöguræðu Jakobs Benedikts-
sonar cand. mag. á hinum fjölmenna íslendingafundi, þar
sem samþykktin um sjálfstæðismálið var gerð með öllum
greiddum atkvæðum gegn þremur, og er það tekið fram í
formála fyrir ræðunni, að hún sé birt til þess að koma í
veg fyrir dylgjur og getsakir um tilefni samþykktarinnar og
forsendur.
Ræðan birtist í 3. hefti Fróns, sem kom út í júlí-
mánuði og nýlega hefir borizt hingað.
V
til þess eins, að ekkert sé því
til fyrirstöðu af Dana hálfu að
íslendingar fái allar óskir sínar
veittar um lausn sambandsmáls
ins, sé venjuleg samningaleið
farin, og það án þess að samúð
þjóðanna framvegis bíði af því
nokkurn hnekki. Það er því
ástæða til að fagna því að ekki
varð úr þeim áformum ís-
lenzkra stjórnmálamanna að
slíta sambandinu á síðastliðnu
-----------------------i-
ári. þó að hins vegar sé ekM
skammlaust, að valdboð erlends
stórveldis þyrfti að taka í taum-
ana til að forða Íslendingum frá
slíku glappaskoti. .
En nú má segja að málið
horfi öðruvísi við, þar sem:
ekki er gert ráð fyrir uppsögn
sambandislaganna fyrr en á
næsta sumri, að þeim tíma lokn
um sem ákveðinn er í sambands.
Frh. á 6. síðu.
17* RÁ því var skýrt í blöðun-
um í byrjun þessarar
viku, að Nygaardsvold, forsæt-
isráðherra norsku stjórnarinn-
ar, sem eins og kunnugt er er
jafnaðurmaðpr, hefði sent rúss
nesku stjórninni vinsamlegt
skeyti á þjóðhátíðardegi Rússa
á sunnudaginn. Úr þessu reynir
Þjóðviljinn að gera sér mikinn
mat og hyggst heldur en ekki
að ná sér niðri a Alþýðublað-
inu með því að bera saman orð-
sendingu Nygaardsvolds við
gagnrýni þess á núverandi
stj órnarfari og utanríkismáLa-
stefnu Rússa. Þjóðviljinn skrif
ar í fyrradag:
„Ummæli þau er Nygaardsvold
hinn sósíaldemokratiski forsætis-
ráðherra Noregs hafði í kveðju
sinni til þjóða Sovétríkjanna 7.
nóvem,ber hafa vakið mikla at-
hygli, enda gott dæmi um skoð-
anir stjórnmálaleiðtoga hinna kúg
uðu þjóða, sem nú sér fram á bjart
ari tíma, vegna sigra rauða hers-
ins, og ekki er blindaður af komm
únistahatri.
En það væri rétt.fyrir okkur ís-
lendinga að hugleiða alveg sér-
staklega ummæli þessa manns.
Það er til lítill flokkur, sem kallar
sig Alþýðuflokk, hann hefir svip-
aða stefnuskrá og norski Verka-
mannaflokkurinn, flokkur Ny-
gaardsvold. Aðalmálgagn þessa
flokks heitife Alþýðublaðið. Það
talar oft um „bræðraflokkana á
Norðurlöndum" of læst vilja líkj-
ast þessum flokkum hvað stefnu
og starfsaðferðir snertir.
Það væri því ekki úr vegi að at-
huga lítilsháttar hvernig Alþýðu-
blaðinu hefir tekizt þetta og bera
saman ummæli Alþýðublaðsins og
Nygaardsvolds.“
Ja, það er ekki ævinlega, seni
Þjóðviljinn vill láta taka opin-
berar orðsendingar þjóðhöfð-
mgja, eins alvarlega og kurteis-
isskeyti Nygaardsvolds tifSov-
étst j órnarinnar nú. Eða viíl
Þjóðviljinn máske láta minna
sig á j ólaorðsendingu Stalins til
Hitlers árið 1939, þar sem Sra-
lin lét í ljós þá von sína, að
í vinátta þeirra mætti verða ævar
| andi, enda væri hún nú „vígð
1 í blóði“, eins óg hann komst að
: °rð — þ. e. blóð Pólverja?
S Vildi Þjóðviljinn á sínum tíma,
að Stalin væri tekinn á þessum
orðum? Og heldur hann í dag,
; að Nygaardsvold sé búinn að
gleyma því, þó að hann sendi
sovétstjórninni kurteisisskoyti
á þjóðhátíðardegi Rússa, að
hún vísaði norska sendiherran-
um úr landi til þess að þóknast
'Hitler, eftir innrás hans í Nor-
eg? Og hverjum dettur í hug,
að Nygaardsvold muni ekki
enn þá daga þegar Quisling
hó’f með hinn þýzka innrásar-
her að baki sér árásir sínar á
norsku verkalýðssamtökin, og
kommúnistar vógu samtímis að
þeim að aftan, eins og frá er
skýrt í hinum nýlega útkomna
bæklingi norska Alþýðusam-
bandsins, um norsku verkalýðs
hreyfinguna undir oki nazism-
ans? Nei, komúnistar ættu að
hafa vit á því sjálfra sín vegna,
að þegja um Noreg. Þeirra og
Rússlands frammistaða var
ekki svo frækileg, þegar þýzki
nazisminn réðist á hina norsku
5 frændþjóð okkar.