Alþýðublaðið - 17.11.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1943, Blaðsíða 1
f - I Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: Um Ólafíu Jóhannsdótt- ur, 80 ára minning (frú Guðrún Péturs dóttir). — Þáttur af Guðmundi Schev- ing: Gils Guð- mundsson kennari. XXIV. árfjangur, Miðvikudagur 17. nóv. 1943. r 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um líð an og háttu ítudolfs Hess í varðhaldinu á Englandi. 297. tbl. Ferðabók Eggerts ðlaíssenar «8 Biama Pálssenar Steindór Steindórsson frá Hlöðum, sem hefir þýtt bókina á íslenzku, segir meðal annars í formálanum: „Það leikur vart á tveim tungum, að Ferðabók Egg- erts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sé eitt hið gagn- inerkasta rit, sem um ísland hefir verið skráð fyr og ,j síðar. í meira en heila öld var hún hin eina heildar- lýsing, sem til var af landinu Það má einnig telj- ast vafasamt, hvort noklcurt rit annað hefir borið *' þekkingu um ísland jafnvíða meðal erlendra þjóða. Meðal alþýðu á íslandi hefir hún hinsvegar ver- !•' V ið lítt kunn, öðruvísi en af afspurn, og aldrei hafa ýkjamörg eintök hennar verið í eigu íslenzkra manna Þjóðlífslýsingar hennar eru í gildi á öll- um tímum, og andi bókarinnar hefir ef til vill aldrei átt meira erindi til íslendinga en einmitt nú, , á hinum mestu breytingatímum, sem yfir landið hafa dunið“. í bókinni eru allar þær myndir, sem voru í frum- útgáfunni, ásamt korti af íslandi sem fylgdi þeirri útgáfu. Bókin er í tveimur stórum bindum, prentuð á ágætan pappír ,og að öllu leyti vandað til útgáf- unnar. Þeir, sem ætla að gefa vinum sínum og kunningj- um utan Reykjavíkur myndarlega jólagjöf, ættu að tryggja sér eitt eintak af Ferðabók Eggerts og Bjarna. Það er ekki víst, að hún verði fáanleg þegar komið er fram að jólum. BAkaverzIsn ísafoldarprentsmiðjn h. f. Leikfélag Reykjavfkur. „Lénhariur fófefi" Sýnnig klukkan 8 í kvöld. AðgöngumiSasalan er opin frá klukkan 2 í dag. mmr. Leikfélag Reykjavíkur. „E§ hef komið hér áiur." Sýning annaö kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Askriftaními Alþýðublaðsins er 4900. Kaepið happdrættismiða STYRKTARSJÓÐS VÉLSTJÓRAFÉLAGS ÍSLANDS Þeir fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Vél- stjórnfélagsins, Vélaverzlun G. J. Fossberg, Erlingi > Þorkelssyni, Bjarna Jónssyni, Hamri. Sendisveinn óskasf slrax Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Ern pér kaupandi Vínnnnnar ? VINNAN er gefin út af fjölmennustu samtökum landsins, Alþýðusambandi íslands. Alþýðusambandið telur um 20 þús. meðlimi. VINNAN kemur út mánaðarlega, minnst 32 síður í hvert sinn, og flytur greinar um hagsmuna- og menn- ingarmál allrar alþýðu, þætti úr starfssögu hinna ýmsu verkalýðsfélaga landsins, með mynd- um af helztu brautryðjendum og forystumönnum þeirra. Ennfremur sögur, kvæði og margskonar annan fróðleik, ýmist frumsamið eða þýtt. VINNAN birtir mánaðarlega kauptaxta allra verkalýðs- félaga innan Alþýðusambandsins, eins og þeir eru í hvert sinn, eftir að kauplagsnefnd og Hag- stofan hafa reiknað út vísitölu hvers mánaðar. VNNAN á að verða hinn öflugi málsvari verkalýðssamtak- anna. Enginn alþýðumaður eða kona ætti að láta undir höfuð leggjast að gerast kaupandi Vinn- unnar. Sívaxandi útbreiðsla sannar vinsældir ritsins. Verkalýðsfélögin taka við áskrifendum út um land. Afgreiðslan í Reykjavík er á skrifstofu Al- þýðusambandsins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, sími 3980. Óragið ekki að gerast áskrifendur að VINNUNNI. BLÁA EYJAN. Þetta er einhver hugðnæm- asta bók, sem rituð hefir verið um framhaldslífið og reynslu manna á öðrum sviðum tilverunnar. Bókin er rituð samkvæmt frásögn Englendingsins W. T. Stead, nafnfrægs blaðamanns, er fórst með „Titanic.“ En skráð er hún af dóttur höf- undarins, Estelle Stead, og Pardoe Woodman. Bláa eyjan er í röð allra merkustu og athyglisverð- ustu hóka, sem um þessi efni hafa verið skráðar. Nokkur eintök fást enn hjá bóksölum. Bókaufgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Nýslátrað tryppakjöf kemur í dag. Heildsala og smásala. Hausfmarkaöurinn Reykhúsinu. Grettisgötu 50. Sími 4467. Tvær skáldsögur: Máfurinn Afburða skemmtileg skáld- saga eftir Daphne Du Mau- rier, höfund „Rebekku“ og fleiri viðurkenndra og fjöl- lesinna bóka. Hjónaband Berfu Ley. Hjúskaparsaga eftir einn af kunnustu nútímahöfundum Breta, Somerset Maukham. Þetta er afburða snjöll skáld- saga, sem heldur athygli yðar frá fyrstu línu til hinnar síð- ustu. Fást hjá bóksölum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. rwr i mgjj SCSBEOe „Armann" Áætlunarferð til Breiða- fjarðar. Flutningi til Gils- fjarðarhafna og Flateyjar veitt móttaka í dag. fer héðan klukkan 12 á há- degi í dag með póst og far- þega til Patreksf jarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.