Alþýðublaðið - 27.11.1943, Qupperneq 1
allt að 30 metra að lengd, óskast til kaups. S
Tilboð merkt „30 metrar“ sendist afgr. Alþbl. S
i 1R18LAUKAR
\ nýkomnir. 1 krónn stykkið
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
Útvarpið:
20.30 Leikrit: „Gissur Þor
valdsson, eftir Gísla
Ásmundsson. (Leik-
stjóri Har. Björns-
son.)
5. síðan
flytur í dag athygi*sverða
grein um eyjuna Curacao
í Karabiska hafinu, sem
er eign Hollendmga.
XXrV árgangux.
Laugardagur 27. nóv. 1943.
396. tbl.
Leikfélag Reykjavfikur.
„El hef komið hér áður.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Leikfélag Hafnarfjarðar;
Báðskona Bakkabræðra
verður sýnd í G.T.-húsinu, Hafnarfirði, annað kvöld kl. 8.30.
Frnmsýnlng.
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá klukkan 4—7 í dag og
eftir klukkan 2 á morgun. Sími 9273.
FJALAKÖTTimiNN
Leynimei 13
Eftirmiðdagssýning kl. 3 á morgun. — Aðgöngu-
miðar seldir í dag kl. 2—7 og eftir kl. 1 á morgun.
F. fi. A.
D ANSLEIRUR
í Tjarnarcafé í kvöld laugardag 27. nóv. kl! 10 s. d.
Dansað bæði uppi og niðri.
Áðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafi frá kl. 6 í dag
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S. T. A. R.
Dansleikur
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar í Iðnö frá kl. 6. Sími 3191.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Öivuðum mönnum bannaður aðgangur.
Iniiiipr óskast
til at§ bera blaöiö í eftirgreind hverfis.
Framnesveg, Melana og Hverfisgötu
ÁLÞYDUBLAÐIÐ. sími 4900.
„Glad rag"
undraklúturinn fæst í
fléstum verzlunum bæj-
arins.
Kven - Vesti
og Blússur.
Stúlka
óskast í vist strax. Má
vera unglingur.
HALLDÓRA ZOfiGA.
Sími 9155.
Súðin
egnfrakkar
á unglinga og fullorðna.
. TOFT
SkðMiMig 5 Sinl 1039
Kaífikðnnnr.
Sjálfvirku „Cory“-kaffikönnurnar eru komnar aftur. ý
Má nota á hvaða eldfæri sem er. — Litlar birgðir. ^
Laugm/A4* jimi 25ZT
í 4 stærðum fyrirliggjandi.
Verziunín
HOF.
Laugavegi 4.
S
s
S
s ,
s I
S
s
s
s
s
^ *■.........................
s Burtför ákveðin kl. 9 mánu-
dagskvöld.
Sendisveinn
óskast nú þegar til hægra sendiferða frá kl. 1—7
daglega. Tilboð merkt ,Duglegur‘ sendist afgr. Alþbl.
eœet
Félagslíf.
Valur
VALSMENN! Farið verður í
skíðaskálann í kvöld kl. 8 e.
h. og í fyrramálið kl. 8 f. h.
Þetta verður síðasti vinnu-
dagurinn við bygginguna.
Fjölmennið og leggið síðasta
smiðshöggið á skálann. Til-
kynnið þátttöku í síma 3834.
Formaðurinn.