Alþýðublaðið - 10.12.1943, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 10.12.1943, Qupperneq 6
9 ALÞYÐtJBLAÐIÐ Föstudagur 10. desember 1943» \ \ i , Fyrsta fiieiEdarútgáfa af ritgerðum (essays) , íslenzks höfundar. Álangar eftir prófessor SIGURÐ NORDAL j Prófessor Sig'. Nordal mun \ vera ástsælasti núlifandi rit- höfundur þjóðarinnar. Vilji j fólk kynnast fjölhæfni hans og ritsnilld er það auðveldast með því að lesa ritgerðir hans. í fyrsta bindi Áfanga er meðal annars ný og endur- skoðuð útgáfa af „Lífi og dauða“, en um helnýngur bókarinnar er um annað efni. Bókin er í mjög vönduöu fiiand- geröu afiskinnbandi til JÓLAGJAFA Því terlarg strlð — Frh. af 5. síða. förum og mistökum. Þetta er bakgrunnur loftárása banda- manna. Hins vegar er árangur loftárása allt annar, þegar þeim er beint gegn þjóð, sem aldrei efafst um, að lokasigur- inn verði hennar eins og raun- in var um brezku þjoðina. En þegar borgir verða fyrir löft- árásum slíkum sem þeim,' er Hamborg og fleiri þýzkar borg ir hafa orðið fyrir, og íbúarn- ir eru haldnir ugg og ósigur- ótta, brjóta þær siðferðisþrek og viðnámsþrótt fólksins. — Þjóðverjum yæri það hins veg- ar mikill húgarléttir, ef þeir vissu að efnt væri tii gagnár- ása af þeirra hálfu. Þegar stór- árás hafði verið gerði á Miinc- hen, var ko.mizr þannig að orði í aðalmálgagni uazista þar í borg: — Vér skulum minnast fyrirheits forustumanna vorra unj hefndarráðstafanir. Þýzka þjoðin bíður með þrá þeirrar stundar, er íeiðtogar vorir efna fyrirheit sitt og greiða óvihun- um hvert höggið öðru þyngra með stórkostlegum gagnárás- um. En þegar það bregst, að leiðtogarnir efní þetta fyrir- heit, hlýtur þjóðin að niissa móðinn og bugast láta. Það dylst heldur eigi, að Hitler hef- ir sannfærzt um það, að stríðs- gæfan hefir snúið við honum baki. Áróður Göbbels er fyrir gýg unninn. — Nú. er það hið eina, sem að gagni kemur til þess að hemja þýzku þjóðina, að láta Himmler brjóta sér- hvem mótþróa og upprejstiar- hug með hinltm raunhæfa en grimmdarlegu ráðstófunum sínum. í síðustu ræðu sinni lét Hitler gersamlega hjá líða að fjölyrða um það, hvernig hann hygðist sigra óvinina. í þess stað, lét hann sér um munn fara ógnanir í garð þjóðar- J sinnar. — í kjölfar ræðu þess- I Ávaxtasett með diskum Vatnskönnusett með glösum Ávaxtaskálar Kökudiskar Kartöfluföt Steikarföt Fiskföt Sósukönnur Matarsíell O. fl. ! I Héiinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. -— Sími 4958. arar fylgdu svo óeirðir og aftök ur. — En það er eigi unnt að sigra í styrjöld með því að myrða samlanda sína. Til þess iverður að bera sigurorð af herjum óvinanna í orrustum. Það er engan veginn nægi- lega að orði kveðið að segja, að bandamenn efni til loftárása gegn Þýzkalandi. Þar eru stór orrustur háðar, ægimiklar loft- árásir gerðar, sem markvíst lama varnarmátt og fram leiðslugetu Þýzkalands. Tjónið af völdum loftsóknarinnar er geysilegt og yrði eigi bætt nema á löngum tíma. En Þjóðverjar munu ekki eiga því að fagna, að hlé verði á hinni miklu loft- sókn. Hún mun halda áfram og fara harðnandi, unz sigur er unninn. Niðurlag í næsta blaði. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN7 Frh. af 4, sfðu. Meðal Sjálfstæðismanna í sveit- um er vitanlega allt annað viðhorf í þessum efnum. Með þeim væri vel hægt að vinna og þeir munu líka óska eftir samvinnu við Fram sóknarmenn. Til þess að leyna fyr ir þessum mönnum, hvernig ástatt er um Sjálfstæðisflokkinn, eins og hér hefir verið lýst, breiða íhalds- öflin út rógsöguna um sársauka Eysteins og Hermanns og Gunnar Thoroddsen er látinn gera hana, að sfóru „númeri“ í eldhúsumræð- unum. Geta Gunnar og félagar hans nú séð nokkurn árangur iðju sinnar, þar sem grein E. Th. er.“ Þetta kallar „Tíminn“ „Aðvör- un rétt fyrir slys“ — Nægir að- vörunin — eða verður slys? — Svo mikið er að minnsta kosti víst, að nú eru hafnar allat- kvæðamiklar innanflokksdeilur í Framsóknarfloknum — til hverra tíðinda, sem þar kann svo að draga. Skylda skal skipasmíða- stöðvar til að láta rannsaka I stöðugleika skipanna. IlfttoB til alpinps frá Farmannasambaniiian. |7 FTIRFARANDI áskor- un sendi Farmanna- og Fiskimannasambandið í gær til sjávarútvegsnefndar neðri deildar alþingis: „Farmanna og Fiskimanasamband ís- lands leyfir sér hérmeð að fara þess á leit við háttvirta sjávarútvegsnefnd n. d. al- þingis. að hún hlutist til um, að flutt verði nú á yfirstand- andi þingi, frumvarp til 1. er skyldi skipasmíðastöðvar til þess að rannsaka eða láta rannsaka, stöðugleika (Met- acentric stability) á nýjum skipum, sem þær byggja. Og einnig ef skipum er breytt, svo að ætla má, að breytihg in hafi áhrif á sjóhæfni þeirra. Skipaskoðun ríkisins sé falið að sjá um, að þessum ákvæðum sé framfylgt.“ f greinargerð, sem Far- mannasambandið hefur látið fylgja þessari áskorun, segir: Eins og kunnugt er, hafa smíð ar stærri skipa farið mjög í vöxt hér á landi á undanförnum ár- um, og eiga eflaust eftir að auk- ast enn meira, að fenginni reynslu og auknu trausti á eigin getu. Yfirleitt má segja, að ný- smíðar okkar hafi þótt bæði vandaðar og traustar, að efni og frágangi, og eigendur jafnt sem sjómenn verið ánægðir með skip in. Má segja að í þeim efnum hafi verið vel af stað farið, og ber það eflaust að þakka að jöfnu, bæði skipasmiðum, eig- endum og löggjafarvaldi, en all ir þessir aðilar hafa verið sam- huga í því, að vanda sem bezt til allra nýbygginga. > En á þessum síðustu árum hafa orðið ýmsar breytingar bæði á siglingum okkar og fisk veiðum, að sumu leyti vegna nýrra aðferða og tækni og að sumu leyti af ýmsum öðrum ytri ástæðum. Þetta hefir or- sakað að bæði hefir orðið að breyta ýmsum af eldri skip- um okkar og einnig að byggja hin nýju af öðrum gerðum, en áður tíðkaðist ,til þess að mæta hinum nýju aðstæðum. Nú er það vitað mál, að allar meiriháttar breytingar á skip- um, orsaka að jafnvægi skips- ins breytist að einhverju leyti frá því sem áður var, og getur það verið á ýmsa vegu, s eftir því í hverju bréytingin er fólg- in. Hið sama gildir einnig um skip, sem byggð eru með nýju lagi, eða af nýrri gerð. Jafn- vægi þeirra getur að ýmsu leyti verið gjörólíkt eldri skipa af svipaðri stærð. En jafnvægi skips er grundvöllurinn undir sjóhæfni þess og öryggi, og þess vegna þess virði, að því sé gef- inn náinn gaumur í öllum slík- um tilfellum. Því miður vérður ekki sagt, að svo hafi alltaf verið hér undan- farin ár, og er það mörgum sjó- manninum alvarlegt áhyggju- efni, því enda þótt stöðugleiki skips sé ekki eingöngu háður smíðalagi þess, heldur og fyrir- \ komulagi hleðslunnar, þá er þó höfuðatriði málsins, að skipið frá upphafi sé þannig úr garði gert, að engin ástæða sé til þess áð óttast ósjóhæfni þess af þeim orsökum. Hér á landi er eftirlit með skipum orðið allvíðtækt, og að því er vér bezt vitum, þá er þess vandlega gætt við allar nýsmíð ar, að kröfum hins opinbera um styrkleika og traustan útbúnað sé fylgt. Hins vegar vitum vér ekki til, að í slíkum tilfellum séu gerðar neinar athuganir eða mælingar, í þeim tilgangi, að fá upplýsingar um jafnvægi skips- ins, en að okkar áliti væri slíkt mjög mikils virði fyrir alla að- ila. Af framangreindum orsökum viljum vér benda á, að við telj- um það mjög æskilegt fyrir alla aðila, að löggjafinn hlutað- ist til um, að jafnvægisathug- anir yrðu gerðar á hverju ný- smíðuðu eða umbyggðu skipi, eftir nánari fyrirmælum og und ir eftirliti skipaskoðunar ríkis- ins.“ SJötug: Guðbjörg Guðmunds- döltir, Freyjugötu 27 Þú hefir, Guðbjörg, heims um stræti oft haft í fangið þungan gust. Og utanhalt við eftirlæti í anda skynjað dyn um bust. En hefir þó með létta lund á lífið horft á kaldri stund. Þú situr enn með sólarbrosi í sæti þínu hugar-glöð, þó hafir lent í löngu vosi um línubogin straumavöð og kynnzt við efnatökin tvö um tíföld liðin árin sjö. Ég óska þess, að síðdags sunna þig signi geislum blessunar við opna marga auðnubrunna og ylblæ, þér til lyftingar. — Með bjartra daga blys í mund stíg brosum vígð að aftan- stund! Jón frá Hvoli. Lífiið hús tvö herbergi og eldhús, er til sölu. Söluverð er kr. 25 000,00 og útborgun kr. 16 500,00. — Nánari upp- lýsingar gefur BALDVIN JÓNSSON, hdl. j Vesturgötu 17. Sími 5545. Félagslíf. Septfmufundur í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi: Dauðinn og dómurinn. Gestir velkomnir. Víðlesnasti höfundur Ameríku 6 af bókum hans hafa náð metsölu. Hendrik Willem van Loon hefir skrifað 30 bækur um ólík efni, en sú frægasta þeirra er Frelsisbarálfa mannsandans, sem er nýkomin út í þýðingu Niels Dungal, prófessors. — Þetta er unaðsleg bók, fjör- lega og alþýðlega skrifuð. Bókin er bundin í alskinn tii Jólagjafa Úfbreiðið Alþýðublaðið. Algerð nýjung í íslenzkri bókmenntasögu. Jón Thoroddsen ©g skáSdsögur lians eftir Steingrím J. Þorsteinsson. I í þessu mikla riti, sem er yfir 700 síður í tveim bind- um, er meðal annars gerð •nákvæm grein fyrir þeim lif- andi fyrirmyndum, sem Jón hefir haft að sögupersónum sínum. Með því er sýnt, hvernig skáldsögur hans eru sprottnar beint úr samtíð og þjóðlífi. — Aldrei fyrr hefir komið ut jafnvíðtæk rann- sókn á ævi, ritum og um- hverfi nokkurs íslenzks rit- höfundar frá seinni öldum. Bækurnar eru prýddar fjölda mynda. Fást í liandgerðu alskinni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.