Alþýðublaðið - 09.01.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 09.01.1944, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudag'ur 9. janúar 1944. Núiner 71264 kom opp í kappdrættl Langarneskirkjo. | ^KEGH) var í happdrætti um húsið númer 41 við Langholtsveg, hjá lögmanni, síðdegis í gær, og kom upp númerið 71264. Ókunnugt var í gærkveldi, hver eigandi þess númers er. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Vopn guðanna“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi M. 8 í kvöld. Barnakórinn Sólskinsdeildin efnir til söngskemmtunar í Nýja Bíó kl. 2 í dag. Góðtemplarareglan sextug: árli 1943var áfenqi selt í land- inn fyrir 22 mil^éiBir kréna! „Það verður að hefja haráttuna að nýju,“ segir Felix Guðm- undsson i viðtali við Alþýðubl. GÓÐTEMPLARAREGLAN á íslandi er 60 ára á morgun. Þetta er einn fyrsti skipulagði félagsskapurinn, sem starfaði hér á íslandi og hafa áhrif hans á félagsmálalíf Islendinga orðið geysimikil og heilladrjúg. Má meðal annars benda á þá staðreynd í þessu sambandi, að verkalýðshreyf- ingin er sprottin upp úr Góðtemplarareglunni, enda voru til dæmis Bárufélögin skipulögð rneo skipuiagi Góotempl- ruaregiunnar fyrir augum. Ófulinæolaidi rannsékii á Strætisvðgnum Beyhjavíknr Skýrsla rannsóknarnefndarinnar er nú í athugun hjá bæjarráði. Rannsóknarnefnd- IN á Strætisvagna R- víkur h. f. hefir nú skilað skýrslu sinni til bæjarráðs. í nefndinni voru Vilhjálmur Heiðdal,. fulltrúi. póst-. og símamálastjóra, Guttormur Erlendsson, fulltrúi Reykja- víkurbæjar. og. Egill. Vil- hjálmsson, fulltrúi Strætis- vagnafélagsins. Skýrsla þessi var til umræðu á síðasta bæjarráðsfuridi og •mun þar hafa komið fram það álit, að skýrslan væri ekki full- komin, að því leyti, sem að al- menningi snýr og þörfum hans. Mun skýrslan verða til athug- unar hjá bæjarráði. í skýrslu sinfii tii bæjarráðs bera þremenningarnir fram ýms ar tillögur til endurbóta. M. a. virðast þeir telja það fuilnægj- andi að vagnarnir séu hafðir hreinir, þegar þeir eru teknir í notkun snemma á morgnana. en óþarft sé að hreinsa þá með- an þeir eiga að vera í notkun. Um hleðslu vagnanna og skipulagningu leiðanna segja þeir m. a. „Bætt sé við vagni og teknar upp ferðir á 30 mínútna fresti á leiðinni Lækjartbrg — Soga- mýri að minnsta kosti frá kl. 12 daglega. 'Bætt sé við vagni og teknar upp ferðir á 20 mínútna fresti á leiðinni Lækjartorg — Klepp- ur að minnsta kosti frá kl. 11 til 18 daglega. Alpinpi ke&iDr sanan á tnorgnn. A LÞINGI kemur saman á morgun, og er það reglulegt þing. Þingsetning fer fram kl. 2. Eins og að venju hlýða þing- menn messu í dómkirkjunni, áður en þeir ganga til Al- þingishússins og predikar biskupinn Sigurgeir Sigurðs- son. Teknar séu upp ferðir frá Lækjartorgi um suðurhluta Austurbæjar. Lagður sé vegarkafli í áfram- 'haldi af Fjólugötu á hinn nýja veg í Skerjafirði, — þannig að unnt verði að aka um Reykja- víkurveg og tengja þannig sam- an hin tvö aðskildu hverfi í Skerjafirði. Á leiðinni Lækjartorg — Kleppur sé ekið alla leið að v. m. Keilisvegar að minnsta kosti 7—8 ferðir á dag. Teknar séu upp 3—4 ferðir á dag að sumrinu að sumarbú- staðahverfinu við Elliðavatn. Ferðum í Fossvog að sumrinu sé hreytt þannig að þær komi að sem mestum notum fyrir íbúa ' í Fossvogi. Eins og menn sjá, er hér alls ekki gert ráð fyrir að teknar séu upp ferðir um Melahverfið og ýmis önnur fjölmenn hverfi, sem nú eru alveg útundan. Um óstundvísi vagnanna telja þeir að hún sé að kenna um- ferðarerfiðleikum, en fullyrða má, að hún hafi einnig og stund um ekki sízt verið að kenna of- hleðslu vagnanna. Um bifreiðakost Strætis- vagnafélagsins og fleira, segja þeir félagar: Samkvæmt tillögu okkar hér að framan þurfa 15 vagnar, 45 —50 farþega, að vera í fastri notkun yfir sumarið og 14 yfir veturinn. Auk þess á félagið að hafa varavagna, sem eru svip- aðir að stærð og föstu vagnarn- ir, til að taka við af þeim þegar þeir bila, og virðist naumast hægt að komast af með færra en 5 slíka vagna. Þá þarf fé- lagði einnig að hafa vagna, sem geta gripið inn í með föstu vögnunum á þeim tímum, sem mest er að gera. Er ekki nauð- synlegt að þeir vagnar rúmi eins marga farþega og föstu vagnarnir og varavagnarnir. Mætti í því efni fyrst um sinn notast við vagna félagsins frá 1933—4, sem eru 6 að tölu. Samkvæmt þessu leggjum við til að félagið afli sér nú að minnsta kosti 5 nýrra vagna 45—50 farþega, og kaupi fram- vegis árlega 3—4 vagna til end- urnýjunar. Aðalorsök af ágöllum á Frh. á 7. síðu. Góðtemplarareglan er, eins og kunnugt er stofnuð og starfrækt til þess að berjast á móti áfengis- nautn — og má fullyrða að henni hefir orðið geysimikið ágengt í þeirri baráttu, en áhrif hennar ná einnig inn í allt félagslíf okkar og hefir á undanförnum áratug- um mótað mjög félagsskap okkar. Af tilefni 60 ára afmælis regl- unnar sneri Alþýðublaðið sér í gær til Felix Guðmundssonar, sem er einn af elztu og beztu har- áttumönnum Reglunnar, en félagi hennar hefir hann verið rúm 40 ár — og spurði hann hvað hann vildi segja um leið og Reglan verður sextug: „Eg væri tilleiðanlegur til að segja sitt hvað um leiö og Reglan er 60 ára og líklega meir en Al- þýðublaðið hefir rúm fyrir Það er margs að minnast og margt hef- ir gerst sögulegt og lærdómsríkt, fyrir þá, sem enn vilja reyna að forða þjóðinni frá því að tortíma árlega fjölda manns í brenni- vínsflóðinu.“ — Þú ert svartsýnn á ástandið? „Já. Eg er sannfærður um að landsfólkið hefir aldrei verið í eins mikilli hættu, fyrir ófengis- nautn og nú, ekki einu sinni, þeg- ar Reglan hóf starf sitt hér'á iandi fyrir sextíu árum, og var þó á- standið ófagurt þá. í því brennivínsflóði, sem flæddi um landið fyrir tíð Regl- unnar voru það eins karl- mennirnir sem drukku, kon- urnar snertu ekki áfengi, og tókst yfirleitt að halda sonum sínum ósnortnum af því fram á þroska aldur eða fram yfir tvítugt. — Það voru því raunverulega kon- urnar. sem björguðu þjóðinni frá því að úrkynjast vegna áfer.gis nautnar. Nú er öldin önnur. Nú taka þær sinn skerf — að minnsta kosti allt of margai-“ — Hvenær álítur bú að Reglan hafi komist lengst í þvi að gera þjóðina bindindissama ? „Fyrsti aldarfjórðungurhin er vafalaust tilbrifamestur og þá líka mestur árangur — o. e. frá 1884 til 1909. En áfengisnautn er vitanlega iangsamlega minrist á bann-árunum 1919—1922. Það þrekvirki, sem unnið var á áður- nefndum 25 árum, mun alitaf verða Temlurum til ógleymánlegs sóma, og bera.þjóðinni vitni um þroska og hyggindi“. — Það hafa verið þrekn^Éiir menn, sem hófu baráttuna gegn hinni landlægu áfengisnautn. „Já. Það er ekki hægt annað en dást að þessum mönnum. Barátta þeirra var erfið og óvin- sæl til að byrja með. Það þurfti sannarlega kjark og áræði til þess að ganga fram fyrir skjöidu gegn hjátrú, fáfræði og heimsku, sem þá ríkti í sambandi við áíengið. Þá bættist það og viö að reynt var að gera félagsskapinn tor- tryggilegan á allan hát.t ög hann borinn margskonar iognum og heimskulegum sökum. Þá yar bar Felix Guðmundsson áttan gegn áfengisnautninni ekki háð eingöngu með fuuc’ahöldum f hlýjum sölum helciutn og jafn- vel á götunum, á bvyggjunum, á heimilunum —• og við öyr drykkjukránna. Þetta var fórn- fúst og dáðríkt starf, sen, gaf lika góðan árangur — og hiaut að skapa eftirtekt, skilr.ing á voða áfengisnautnarinnar og fylgi og álit fyrir þann félagsskap sem háði þessa baráttu. — Það er freistandi að lýsa þessari bar- áttu nánar og þá ekki sízt viður- eign bannmanna og andbann- inga og hvernig reynslan hefir skorið úr deilum þeirra. En það mun ég ef til vill gera öðru sinni“. — En hvað viltu segja um fram tíðina“. „Það verður að hefja merkið að nýju. Frumherjarnir hafa gefið fordæmið. — Eins og ég sagði í upphafi er ástandið sorglegt vitni þess, hvernig andbanningum tókst að opna flóðgáttir áfeng- isins að fullu — svo að það flæðir nú um fleiri ís- lenzk heimili en nokkru sinni áður. Bannmenn eiga hér enga sök, því að þeir sögðu sín varnaðarorð — og það sem nú er framkomið sýnir að þeir böfðu á réttu að standa. Þetta má marka af því, að fyrir atkvæðagreiðsluna 1933, komst vínsalan ckki hærra en í rúma milljón króaur á einu ári — og var það sannarlega nóg, en síðastliðið ár, 1943, var áfengi selt í landinu fyrir 22 milliórir króna. Þetta ætti að minnsta kosti að sýna okkur templurum og bann- mönnum, að það verðtu* að hefja baráttuna að nýju með þeirn eld- móði, sem einkenndi frumherj- Menntamálaráð út- hlotar stjfrkum tíl listamannafélaganna MENNTAMÁLARÁB hefir nú lokið við að skipta upphæð. þeirri,. sem. alþingi veitti til hinna ýmsu deilda listamanna. Alls 'var upphæðin 150 þús- undir króna og skipti Mennta- málaráð ihenni þannig: Til rithöf unarf élagsins: kr. 77.500. Til . myndilistarmanna: kr. 32.500. Til tónlistarmanna: kr. 22.500. — leiikara: 17.500 Eins og kunnugt er úthluta nefndir úr félögum listamanna svo styrknum til 'hinna einstöku listamanna. Á síðastliðnu ári nam upp- hæðin 100 þúsundum króna, en alþingi hækkaði hana fyrir þetta ár upp í 150 þúsund. í fyrra hafði menntamálaráð það sjón- armið við skipti á fénu að hver deild listamanna fengi hlutfalls- lega sömu upphæð og meðiimir þeirra höfðu fengið við einstakl ingsúthlutun næst á undan. 25 ára síarfsoftæli við háskóIanD. ULAFUR LÁRUSSON pró- fessor á 25 ára starfsaf- mæli sem kennarLvið lagadeild háskólans, í dag. Hann hefir ávallt verið mjög vinsæll af nemendum sínum, enda hinn ágætasti fræðimaður í lögum. En meðal alls almenn- ings er hann langþekktastur af ritum og ritgerðum um ýmisleg efni úr sögu íslands, sem í seinni tíð hafa tekið hug hans. meira og meira fanginn. Höfðingleg gjöf. Bergur G. Gíslason, fulltrúi, hefir afhent Barnaspítalasjóði Hringsins 10 þús. kr. að gjöf, frá föður sínum, Garðari Gíslasyni, stórkaupmanni og börnum hans.. — Kærar þakkir. —Stjórn Kven- félagsins Hringurinn. ana og ekkert fær fyrír staðið. Það er sk'ylda okkar gagn\art ís- lenzku þjóðinni og þao veltur á gæfu hennar hvort hún sldlur þá baráttu. Hún ætti að skilja hana betur nú en var fyrrum, annars væri hin aukna menning hennar og aukinn félagsþroskí lænnar til lítils gagns“. Barnaverndarráð vill íá ílelrl m betri kvikmsrndir fyrir bðrnin. -------*■----/ Snýr sér bréflega til kennsluiiiálaráð^ herra út af þessu máii. Barnaverndarráð hefir nýlega ritað bréf kennslumálaráðherra um kvikmyndasýningar fyr- ir börn, en nokkuð hefir þótt á það skorta undanfarið, að börnum væri gefin kostur á ins- því að sjá góðar myndir við sitt hæfi. Bréf barnaverndarráðs er á þessa leið; „Þar sem sérstökum kvik- myndasýningum handa börnum hefur fækkað mjög síðastliðin ár hér á landi, svo að þær munu nú því sem næst lagðar niður, leyfir ibarnaverndarráð sér að hreyfa því við háttvirtan kennslumálaráðherra, hvort hann sjái sér fært að hlutast til um, að góðar barnakvik- myndir verði sýndar reglulega í öllum kvikmyndahúsum lands Ráðinu er kunnugt, að í sum um löndum er eigendum kvik- myndaihúsa gert að skyldu að sýna börnum kvikmyndir við þeirra hæfi tvisvar í viku á hentugum tíma og við lágu verði. Ráðið telur æskilegt, að val myndanna verði háð opin- beru eftirliti og að aðgangs- eyri verði í hóif stillt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.